Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968 Simi 22-0-22 Raubarárstig 31 Hverfiseötu 103. Simi eftir lokun 31166. MAGIXIÚSAR íkiphooi21 sima«2H90 •ftír lolwín timi 40381 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlauravesi 12. Simi 35135. ERir lokun 34936 of 36217. 35®,- kr. dag^jaU. 3,50 kr. hver kílómetri. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SÍMI 8-23-47 - 1 % |VÍvi8ú.\aá|,^2 gjH Kaupið jólaljósasamstæður frá OSRAM IÞær endast og endast vegna gæðanna. VANDERVELL Vélalegur De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, dísil Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, dísil Thomes Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaa ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—120® Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Snni 15362 og 19215. Brautarholti 6. 0 Jól á norðtirhveli Einn einu sinni er aðfangadag- ur runnin upp, hlaupum undir- búningsins er að ljúka og menn búa sig undir að hadla gteðileg jó.l Þeir eru margir snúningar- nir, sem menn hafa orðið að leggja á sig að undanfömu og svefnnætumaT hafa ekki verið ðU um Jangar siðustu vikur. En allt hefur þetta stefnt að sama marki jólaanniraar eru nauðsynlegur undaoifari ánægjurfkrar fagnaðar hátíðar. Laun erfiðis, anna og til kostnaðar ljóma i tindrandi bams augum við margt jólatréð í kvöld og veita sannri jólagleðí inn á heimiKn, inn í sálir mannanna. Jól á norðurhveh jarðar eru ekki aðeins trúarhátíð. Við fögn- um því jafnframt, að nú sveig- ir heimskautið kalda aftur að sól unni eins og séra Matthías orð- aði það .Skammdegið getur orð- Dagshrúnar fyrir börn verður í Lindarbæ 4. og 6. janúar 1969. Aðgöngumiðar verða afhentir 2. og 3. jEtnúax í skrifstofu félagsins. Verð aðgöngumiða kr. 75.—■ NEFNDIN. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Á Jólatrésfognaður A fyrir böm féiagsmanna og gesti þeirra verður laugar- daginn 28. desember kl. 3.00 í Sigtúni við Austurvöll. Aðgöngumiðar eru afgreiddir á skrifstofu samtakanna, Marargötu 2. ið mönnum þungt hér á veraldar hjara og því rik ástseða til að fagna þegar sól fer að hækka á lofti aftur. Enda höfðu menn haldið slikar fagnaðarhátíðir hér á norðurslóðum áður en kristni hélt innrað sína. Þá var þvl fagn að sérstaklega, að sólin h afði hækkað göngu sína, þá vissu menn, að sumarið var i nánd og vetrarkvíðinn þokaði úr brjósti um stund. 0 Hátíðahald Raddir hafa heyrzt um að jóla hald okkar Islendinga og ann- arra Vestur- Evrópubúa sé kom- ið í öfgar, jólin séu varzlunar- og matarhátíð, en hið sanrta inni- hald þeirra og fagnaðarboðskap- ur gleymist. Vissulega ber að gæta hóts í jólahaldi eins og yfírleitt í lífi manna og getur Velvak- andi fyrir sitt leyti fallizt á rétt- mæti jólagagnrýninnar hvað það snertir. En hinu má ekki heldur gleyma, að okkur ber að þakka að við skulum hafa efni á að halda jól á mannsæmandi hátt Það er ekki svo langt síðan, að hungurvofan sveif ekki allfjarri dyrum margra íslenzkra heim- ihi þegar leið að jólum. Kann sú staðreynd fortíðar að giepja ein hverjum sýn og leiða til þess, að meira er borið i jólahald en nauð synleg væri. Þetta er allt okkur gott að rifja upp nú um jólin, gera okkur grein fyrir hvar við stöndum og hvað við eigum að þakka. Og þá hvarflar hugurinn til þeirra þjóða, þar sem hungur- vofan svífur enn fyrir dyrum þegar jól nálgast, en nú er eitt- hvert brýnaista verkefni mann- kynsins að bægja henni frá. Jólahátíðin gengur í garð kl. sex í dag. Þá kalla kirkjuklukk- ur til aftansöngs viðs vegar um bogrina og víðs vegar um land- ið. Veívakandi óskar öllum les- endum sínum gleðilegra jóla. Þeir framleiða ekki snæri. STAPI TATARAR leika 2. jóladag. Stjórn Kaupmannasamtakanna. ANNAR JÓLADACUR innréiiíi JÚDAS og KIMS DANSAÐ A BÁÐUM HÆÐUM TIL KL. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.