Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968 25 Úeiröir í Miðbænum — eftir fund Æskulýðsfylkingarinnar og félags róttœkra stúdenta Sjóliffar af Pueblo er þeir IkomU í gær í fylgd með herlögreglumönnum til sjúkrahúss í Ascom City, 16 km. fyrir vestan Seoul.höfuffborg Suffur-Kóreu. PUEBLO ALDREI í LAND- HELGI N.-KÓREU Áhöfnin beitt pyntingum áður en hún var látin laus Seöul og Tokíó, 23. des. (AP-NTB). YFIRVÖLD í Norffur-Kóreu létu dag lausa 82 manna áhöfn banda jríska njósnaskipsins „Puebio*'. og tilkynntu jafnframt aff skipiff pjálft hefði veriff tekiff eignar- inámi. Hafði áhöfn Pueblo veriff jrétta 11 mánuffi í haldi í Norffur- Kóreu, effa allt frá því skip jþeirra var hertekiff aff meintum jijósnum innan landhelgi Norffur- jKóreu 23. janúar sl. 1 tilkynningu yfirvaldanna ,um afhendingu áhafnarinnar seg- ir meffal annars aff Bandaríkin jhafi beffizt afsökunar á því aff ,hafa sent skipiff inn í landhelgi jNorffur-Kóreu, og aff Lloyd Mark JBucher skipstjóri á Pueblo og Úhöfn hans hafi sent yfirvöldun- um afsökunarbeiffni og þakklæti jfyrir góffa meffferff. I Eftir aff áhöfnin hafffi veriff látin laus ræddi Bucher skip- jherra viff fréttamenn og sagffi jþeim aff síðustu vikurnar í fanga ibúffum Norffur-Kóreu hefffi hann log áhöfnin sætt mjög ómannúff- Jegri meffferff. Einnig sagffi hann aff þegar skip hans var hertekiff í janúar hefffi þaff veriff statt 15 jtil 16 sjómilur frá landi. i Útvarpið í Pyongyang, höfuð- Iborg Norður-Kóreu, 'birti í dag jtarlega frétt um bandarísku jfangana, og segir að þeir hafi iverið látnir lausir klukkan 11,30 jfyrir hádegi að staðartíma. Skýr- ir útvarpið frá bréfi áhafnar jPueblo, og segir að í því standi ímeðal annars: „Það er liðið nærri ár frá því ,við vorum handteknir, og okkur Norsk jóloguð- þjónustu í Hdteigskirkju í fyrsta skipti síðan á styrjald- arárunum verður norsk jólaguð- þjónusta haldin hér í Reykjavík. Messan sem er ætluð norskum fjölskyldum hér á höfuðborgar- svæðinu og Noregsvinum fer fram kl. 11 á jóladagsmorgun í Háteigskirkju. Séra Felix Ólafs son prédikar á norsku en söng annast kór og organisti Grensáis- sóknar Árni Arinibjarnarson. — Það eru norska sendiráðið. hér og félagsskapur Norðmanna, Nordmannslaget, sem hafa for- göngu um að hér skuli haldin norsk jólaguðsþjónusta. er Ijóst að ástvinir okkar heima hafa þjást meira af söknuði vegna aðskilnaðarins en við. — iFullur skilningur okkar á því ,hve alvarlegur glæpur okkar var og hve djúpt við höfum sært fjöl skyldur okkar er þung byrði að bera í hjörtum okkar. Með iðr- un okkar í fangelsinu höfum við innilega heitið því að ekkert skuli nokkurn tíma fá okkur til að ítreka sams konar glæp. Það hefur veitt okkur ómetanlega hamingju og vonir um nýtt líf að öðlast fyrirgefningu, og okk- ur er það ljóst að sú fyrirgefn- ing er eingöngu hugulsemi íbúa (Norður-) Kóreu að þakka. Glæp irnir, sem við höfum drýgt gagn- vart sjálfstæði Alþýðulýðveldinu Kóreu eru alvarlegir, en sjálfir höfðum við ekki skipulag þessa glæpi, heldur aðeins framkvæmt þá. Allan tímann sem við höfum setið í fangelsi, hefur verið búið betur að okkur en fangar eiga að venjast. Áður hefur verið skýrt frá þeirri höfðinglegu með- ferð, sem við höfum hlotið og sýnir í verki mannúð ríkisstjórn- ar Alþýðulýðveldisins Kóreu.“ Áhöfn Pueblo var flutt í banda riskt hersjúkrahús til læknis- rannsókna strax eftir að hún var leyst úr haldi. Þar ræddi Bucher skipherra við fréttamenn, og sagði þeim nokkuð frá töku skipsins og meðferðinni í fanga- búðum kommúnisfta. „Ég hafði fyrirmæli um að safna fjarskiptaupplýsingum við strendur Norður-Kóreu, en halda skipinu jafnan í minnst 13 mílna fjarlægð frá landi. Ég 'fylgdi þessum fyrirmælum allan tímann. Þegar við vorum her- teknir, vorum við um 15—16 mílur frá landi. Hófu þá herskip Norður-Kóreu aðför að okkur. 'Við — ég ákvað að gefast upp, 'því ég gat ekki séð neina ástæðu 'til að fórna allri áhöfninni." Skipstjórinn sagði að áður en það var tekið herfangi hefði skip hans aldrei verið í minna en 13 mílna fjarlægð frá landi. Eftir handtökuna, var áhöfnin í stöð- ugum yfirheyrslum, og voru þar sífellt írekaðar ásakanir um að skipið hafi verið innan landhelgi Norður-Kóreu. Játaði skipherra loks á sig sakimar „til að forða mönnum mínum frá alvarlegri 'ofsóknum,“ eins og hann komst að orði. ,,Það var ráðizt á okkur og við handteknir á hafi úti,“ sagði Bucher skipherra, „og ekkert get iur breytt þeirri staðreynd." — Hann sagði að áhöfnin hefði reynt að eyðileggja öll tæki ^ iskipsins áður en skipið var tekið } og flutt til hafnar í Norður-Kór- eu, en það hafi ekki tekizt. Undanfarnar tvær vikur hefur áhöfnin verið pyntuð í fangabúð unum, sagði Bucher, en sjálfur ‘kvaðst hann hafa orðið einna minnist fyrir ofbeldinu. Segir hann kommúnista hafa sýnt rnikla grimmd og bersýnilega í þeim tilgangi að gera áhöfnina óttaslegna. Margir úr áhöfninni eru enn með glóðaraugu, brákuð <rif og marbletti víða um líkam- iann eftir barsmíðina. Fyrirhugað er að senda áhöfn- ina flugleiðis heim til Bandaríkj- anna hið fyrsta, svo hún geti ihaldið jól í heimahúisum. Eftir ijólin hefjast svo frekari yfir- iheyrslur til að kanna meðferð- ina í Norður-Kóreu og aðdrag- andann að töku ekiipsins. Til allmikilla ryskinga kom síffastliffinn laugardag í miffbæn- um milli lögreglu og mótmæl- enda, sem vildu mótmæla Viet- nam-síyrjöldinni og hugffust halda fund í Tjarnarbúð, en ganga síffan í fylkingu um helztu götur bæjarins aff sendiráffi Bandarikjanna við Laufásveg. Fundurinn var haldinn á vegum ungkommúnista í Æskulýffsfylk- ingunni og Félagi róttækra stúdenta. Morguniblaðið hefur haft tal af Bjarka Elíassjmi yfirlögreglu- þjóni og gaf hann eftirfarandi lýsingu á atburðum: „Á laugardagsmorgun barst löigreglustjóra bréf frá fyriiihug- uðum mótmælendum, undirsterif að af Hafsteini EinarssynL Lög- reglan hélt fund uim málið þegar í stað, en í bréfinu stólð að mót- mælendur ætluðu að halda fund í Tjarnarbúð, en að honum lökn- um, haida í hópgöngu og blys- för um Kirkjustræti, Aðailstræti, Austurstræti, Bankastræti, Lauga veg Klappastóg, Hverfisgötu, Lækjargötu, Bóteihlöðustíg og Lauifásveg, þar sem fyrirhugað var að stanza við bandaríska sendiráðið, og átti þar að afhenda samiþykkt fundarins í Tjamar- búð. Lögreglunni leitzt ekki á þessa göngu, þar eð það þótti ótækt a!ð mótmælendur gengju á móti um ferðinni um Aðalstræti, Austur- stræti, Bankastræti, Laugaveg og Hvertfisgötu, sem allar eru ein- stefnuakstursgötur. Myndi þetta hafa truflað mjög alla jólaum- ferð, sem lögreglan hafði gert sérstakar ráðstafanir tii að greiða fyrir. Því var samþykfct á fundi lögreglunnar að ná samkomu- lagi við hópinn um að áætlun igöngumanna yrði breytt. Ég reyndi allt hvað ég gat fram eftir degi að ná tali atf Ragnari Stafánssyni eða Haf- steini Einarssyni, forráðamönn- um göngumanna, án árangurs til kl. 14.40. Þá néði ég tali atf Ragnari og bar fram þó ósk, að gönguleiðinni yrði breytt. Ragn- ar svaraði þá: „Þetta eru pólitísk ar ofsóknir og við förum þá leið, sem við höfum tilkynnt og þar með er þð útrætt mál“. Varð samtai okkar ekfci lehgra. Ég bað hann þó um að skila til Hafsteins Einarssonar, að hafa þegar í stað samband vfð mig, en þvi var ekki sinnt. Klufckan 16.40 fór ég í Tjama- búð og náði tali af Hafsteini Einarssyni, þar sem hann sat á fundinum. Skýrði ég málið fyrir honum og tók hann því vel að tala um fyrir fólkinu og fá það til að breyta leiðinni. Hann hvað þet'ta þó vera erfitt, þar sem fundarsamþykfct lægi fyrir um þessa einu leið. Við Hafsteinn héldum þá út úr húsinu og var fólk þó farið að safnast saman fyrir utan hiús- ið og nokkrir með mótmæla- spjöld. Reyndi Hafsteinn að tala við fólkið, en í sama mund kom til ryskinga fyrir utan Tjarnar- búð og á ÁusturvellL Er við komuim út úr Tjarnarbúð þá var verið að handtaka Sigurð A. Magnússon, ritstjóra og Ragnar Stefánsson. Sigurður hafði komið út og.var stöðvaður eins og aðrir. Hvatti hann fólkfð til þess að sinna efcki tilmælum lögreglunn- ar og svo gerði einnig Ragnar. Loks lenti Sigurður í orðaskaki við Guðmund Hermannsson, að- stoðaryfirlögregluþjón, sem hiann kallaði: „langsþekktan kraft- idiot og ofbeldismann". Endur- tók Sigurður þetta og hvatti enn fólk til að sinna ekfci tilmælum Framhald á bls. 2* m RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGR EIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 1D-1Da Cj(e&itecj fo\ farsælt komandi ár, þökkum viðskiptin á liðna árinu. Bílasprautun og réttingar GUNNAR R. GUNNARSSON Nýbýlavegi 12, Kópavogi. Innflúensan breiðist örar út um jóiin Lœknar til taks í Heilsuverndarstöðinni Vélstjórafélag íslands — kvenfélagið Keðjan — Skólafélag Vélskólans Árshátíð félaganna verður haldin á Hótel Sögu föstu- daginn 10. jan. og hefst kl. 19. — Dökk föt. SKEMMTINEFNDIN. HKKI er enn hægt að tala um, að Maó-inflúensan, sem talið er að haifi gert vart við sig hér, sé enn orðin að farsótt. að því er Bragi Ólaifsson, -aðstoðarborgar'iiæknir, tjáði Morguniblaðinu í gær. Þó hefur starfsemi atofana hér í borg lamasrt að einhverju lleyti, þar sem innlflúensan hefur lagt fjölda starfsma.nna í rúmið. Bragi sagði ennfremur, að gera mætti ráð fyrir að flenisan dreif- ist meira en verið hefur með öll- um þeim samkomum, bæði barna og fullorðna, sem haddinar verða nú yfir hátíðarnar. Þess vegna væri mjög áríðandi, að fólk færi vel með sig, klæddi sig vel og gætti að láta sér ekki verða kalt. Þó væri enn meira áríðandL að fólk færi vel með sig etftir að hafa tekið infLúensuna og teflidi sig vera á batavegi, það þyrtfti að gæta þess vel að fara efcki of snemma á róll. Læknavakt verður í Heilsu- verndarstöðinni ytfir öll jólin, og á að vera auðvelt að ná þar í lækni. Verður séð um að þar sé alltatf læknir til taks, og verði mjög mikið að gera, verður köll- uð út næturvakt. HESTUB Dökkjarpur, ómarkaður 10 vetra hestur tapaðist frá Dallandi í haust. Hesturinn er gæfur, fjörmikill og töltgengur. Vinsamlega hringið í síma 36840 og á kvöldin í síma 36557 og 30985. ficitUanÍAJcó H E R RAD E I L D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.