Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBILAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968 - SJÖNVARPIÐ Framhald af bls. 5. íði úr sýningu Leikfélags Reykjavíkur á atriðum úr göml- ttm revíum. Þessu næst eru tvær íslenzfear kvikmyndir eftir Rún ar Gunnarsson, Hin fyrri nefnist Reykjavík frá morgni til kvölds sem fjallar um borgarlífið, eins og það kemur Rúnari fyrir sjón- ir, en hin myndin er tekin í Þverárrétt. Tónlist við fyrri myndina annast þeir Kristján Magnússon, píanóleifeari, Rúnar Guðjónsson, saxafónleifeair, Árni Scheving, bassa og víbrafónleik ari og Pétur Östlund, trommu- leifeari, og er hún „inpróvíser- uð“ við kvikmyndina jafnóðum. Œ»á er loks að geta um „Ára- imiótaskaupið“, sem Ólafur Gauk ur og Flosi Ólafsson hafa um- sjón með að þessu sinni. Er þát't urinn í einskonar annálsofrmi, en í gamiansömum tón, eins og vera ber. SAMKOMUR Samkomuhúsið Zíon Austurgötu 22, Hafnarfirði. Somkomur um jólin: Jóladag- ur, almenn samkoma kl. 20.30. Annan jóladag, sunnudaga- skóli kl. 10.30, almenn sam- koma kl. 20.30. Allir vel- feoomnir. Heimatrúboðið. K.F.U.M. Annan jóladag verður sam- feoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg kl. 8.30 e. h. Séra Magnús Guðmundsson, sjúkrahúsprestur, talar. Æsku lýðskórinn syngur. Allir eru velkomnir á saimkomuna. Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma um jólin að Austurgötu 6, Hafnarfirði. aðfangadag kl. 6 síðdegis, jóladag kl. 10 árdegis. Hörgs- hlíð 12, Reykjavík, jóladag kl. 4 síðdegis. /rN Vel|um VH/islenzkt til iólagfafa I Stundinni okkar á jóladag er Kardimommubær m.a. heimsótt- ur, og hitta börnin þar fyrir þá kumpána Kaspér, Jesper og Jónatan og Bastían bæjarfógeta, sem sést hér á myndinni. Miðasala á nýársfagnaðinn verður dagana 27., 28. og 29. desember í skrifstofu H.S.S. að Vonarstræti 12. Nánari upplýsingar í símum 37468, 32742, 18932. GLAUMBÆR II. í JÓLUM : ERNIR og HAUKAR SKEMMTIATRIÐI. FÖSTUDAGUR : ROOF TOP5 Áramótafagnaður Gamlárskvöld: ROOF TOPS. Skemmtiatriði. Aðgöngumiðar teknir frá og afhentir í dag og síðan daglega kl. 10—6. GLAUMBÆR ANNAR JÓLADAGUR SULNASALUR KVÖLDVERÐUR JJperjiióápa 1/YjarineraÍ lambólœri Cjrióapille ÍConne C/t ncienne onne ^Temme CjriiíóteiLÍir ^JCapánar iJayonnaióe JJteildur baibán -J, Tmencame f // / / / • elonur i portvmi 4 pc tpriCLóur yi/lanloim HLJOMSVEIT RACNARS BJARNASONAR Dansað til klukkan 1 Borðpantanir eftir kl. 4. Sími 20221 STJÖRNUSALUR KVÖLDVERÐUR ^JCjötóeyÍi Uretonne JJteibtur ^JCaibán a ia 4n<jiaióa ÍJuffóteiL a ia d/)ipiomate Cjriiióteibtir Ij ábiinjar doj au \Jine ienereppiaterta CjleÁilecý jói R00F T0PS I SIGTÚHi annan í jólum Dansað tíl kl. 2. FVFN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.