Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, í»RIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968 13 rór að heiman heim SpjallaÖ við nokkra Ungverja, sem nú hafa búið á íslandi í 12 ár ■■ ■ • ’ '■■. S*í ■ -* ■■ ■ -c lenzkur nánismaður gefið sig á fal við okkur fióUaimenniiia. Hann var að koma frá Búda- pe_t, þar sem hann hafði verið við nám og talaði því ung- versku. Síðar hef ég aldrei get- að skilið þann mann. Hann rægði land sitt í hverju orði — hér vaeri allt í kakia koli, ekkert ljós og aðeins ístoirnir og önnur kvikindi. Iæt hann í það skína, að Rauði krossinn væri bara að senda okkux hing að til þess að losna við okkur úr flóttamannabúðumnm. Þetta var Ijóti rógurinn — og ekki skil ég hugsunarhátt og þær tiifinningar, sem þessi íslend- ingur ber til íslands, ef unnt er þé að kalla hann því naáni. Enda var hann fljóbur að hverfa er á flugvöllinn kom. • HEYRÐI EKKERT FRÁ DÓTTURINNI FYRR EN í JANtlAR Við snúum okkur nú að móður Veroniku, sem einnig er nafna hennar og spyrjum hana, hvernig hernni hafi orðið við, er Lárus Jónasson ásamt eiginkonju sinni, Aðalheiði Erlu Jónsdótt/ur og börnum þeirra. jafnt eftir persónuleika hvers og eins, hvort hann samlagast og ég held bara að ég sé orðinn anzi mikill ísléndingur — a.m.k. finnst mér það sjálfrL — Þér hefur þá strax litizt vel á þig hér? — NeL Mér leizt nú varla á biikuna fyrst. Veðrið var voða- legt og í flugvélinni hafði ís- Elísabet Lárusdóttir ásamt bölrnum sínum og kettinum Cila. — Veronika Johannesdóttir ásam að heimilinu í Kollafirði. •t móður sinni Véroniku Hallaz, f DAG — aðfangadag jóla — eru liðin rétt 12 ár frá því, er ungversku flóttamennirnir úr nppreisninni 1956 komu til ís- lands. Þeir voru alls 52, en síð- ar bættust fleiri i hópinn og flestir munu þeir hafa orðíð um 56 talsins. Yfirleitt eru Ung- verjarnir harðduglegt fólk og margir hverjir eru orðnir ís- Jósef Rafn Gunnarsson. lendingar í athöfn og hugsun- arhætti. Allir hafa þeir feng- ið íslenzkan ríkisborgararétt, utan einn, sem ekki mun hafa sótt um hann. Unigverjarmr, sam nú eru á íslandi, eru 27. Til Ungverja- lands sneru aftur 13 einstakl- ingar, 4 eru látnir, 4 fóru til Ástralía 1959, 2 iil Vesitur- Þýzkalands, 2 til Bandaríkj- anna og einn til Sviss. • FYRSTU JÓLIN Ungverjarnir komu til landsins í svartasta skammdeg- inu, í vonzku veðri og hríð. ís- land skartaði ekki sínu feg- ursta er flóttamennirnir litu landið fyrst augum. Ef til vill hefur það hjálpað fólkinu, er það sá að úr rættist og fyrstu kynnin voru í raun réttri ekki sú sanna mynd hversdagsins. Þó munu ékki allir hafa sæ<tzt við landið, svo sem tölumar hér að ofan sýna, en harðger- asti meiðurinn býr hér enn, þótt kannski eigi einhverjir eftir að heltast úr lestinni er fram í sækir. Fyrstu jól þessa fólks á ís- landi voru ekki margbrotin. Þeim eyddi fólkið í Hlégarði í Mosfellssveit þar sem því var komið fyrir fyrst um sinn. Þó munu eflaust margir haifa reynt að gera þeim gleðileg jól og það hefur kannski ekki verið svo erfitt, því að það mun hafa verið ýmsu misjöfnu vant eftir allianga drvöl í fremur ömur- legum flóttamannabúðum í Austiurríki. : Kr. Ben. hún frétti af dóttur sinni. Hún sagði, en dóttirin túlkaði: — Ég hayrði ekkert frá henni fyrr en í janúar, en hún mátti ekki skrifa mér frá Vín. Ég vissi ekkert hvar fsland Var, svo að ég spurðist fyrir nm það og fékk þá hálf loðin svör. Fyrst eftir að dóttir mín hvarf, var ég yfiiheyrð og spurð, hivort ég vissi hvar hún væri niðurkomin. Var mér síðan sagt, að ég mætti taka hana inn á Iheimilið ef hún kæmi aft- ur fyrir 1. marz, annars ekki. — Hefur þú komið til Ung- verjalands síðan þú flýðir? spyrjum við Veroniku Jóihann- esdóttur. — Já, ég fór 1966. Það var afskaplega gaman að koma þangað, en ég gat ekki hugsað mér annað en snúa heim aftur, þrátt fyrir kalda og miyrka vet- ur ,og Veronika brosir. — Hvernig lizt móður þinni á ísland? Ætlar hún kannski að setjast hér að? — Henrú finnst landið af- skaplega fallegt, en fcún fær ekki ellilaun í Ungverjalandi fyrr en hún verður 5ð ára og enn á hún eftir 6 ár í það, svo að um flutning getur ekki orð- ið að ræða að svo stöddu. Hún á lítið, hús þar suður frá og er nú aðeins í fríi frá vinnu. — Hvernig jól haldið þið? Ungversk eða íslenz'k? — Við höldum aiíslenzk jól, borðum hangikjöt og svið. Mér finnst yfirleitt íslenzkur matur allur ágætur, nema saltfiskur. Ég borða hann að vísu, en finnst hann ekkert sérstakur. Að svo mæ'tu óskí.iðum við Veroniku og fjölskyldu henhar gleðilegra jóla. • FRELSIÐ SKIPTIR MESTU MÁLI Á Skúlagötu 62 býr Ung- verjl, sem heitir því íslenzka nafni Lárus Jónasson. Hann ek- ur strætisvagni í Reykjavik, en þess utan á hann sendiferðabíl og ekur á sandlbíiastöð. Lárus er kvæntur húnvetnskri konu, Aðaliheiði Erlu Jónsdóttur, og eiga þau 2 börn, Maríu Sigur- björtu Láruisdóttur og Láxus J. Lárusson, 5 ára og 4ra ára. Framhald á bls. 18 • LÆRÐI 390 ORÐ Á HÁLFUM MÁNUDI Fyrir nokkrum dögum heimsóttum við nokkrar fjöl- skyldur, sem voru að undirfcúa 12. jólin sín á íslandL Fyrst brugðum við okkur út fyrir borgina, upp í Kollaíjörð, þar sem Veronika Jófcannesdóttir býr í litlu húsi við sandnámu, ásamt tveimur 'börnum sínum og eigintnannL Axel Alberts- syni, verkstjóra. Því miður var ihúsbóndinn ekki heima, en fcann var með börnin í borg- inni þar sem þau voru að kaupa í jólamatinn, en móðir frúarinnar var á heimilinu, Veronika Hallaz. Hún hefur verið í heimsókn hjá dóttur sinni síðastliðna fjóra mánuði og hyggst halda aftur heim Úl Ungverjalands í janúartoyrjun. Þegar okkur er boðið til stofu undrumst við, hve góða islenzku húsmóðirin talar. Við spyrjum hana því, hvernig hún ■hafi náð svo góðu valdi á mál- inu og hún svarar: — Ætli það sé ekki í og með vegna þess að ég var aðeins 16 ára, er ég kom. Ég er í eðii mínu mjög forvitin og spurði því í þaula um þýðingu þessa og hins orðsins. Elfitir hálfs mánaðar veru hér hafði ég líka náð orðaforða, sem var 300 orð. Þá var fólkið, setn ég ílentist hjá á Hlégarði mér einnig eink- ar hjálpsaanL — Þér hefur aldrei dottið í hug að halða atftur heim tH U ngver j alands? — Nei. Hins vegar ætlaði ég í fyrstu aðeins að nota íslands sem stökkbretti suður til Ástra- líu, en svo líkaði mér svo vel hér að ég varð kyrr. Þeir, sem fóru heim til Ungverjalands mega ekki, eftir því sem ég hef heyrt, hreyfa sig neitt um land- ið. Ef þeir fara út fyrir fæðing- arborg sína eða hérað, eiga þeir á hættu að vera teknir fyrir flóttatilraun. En það er mis-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.