Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBiLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968 11 June Harding og Hayley Mills í órabelgirnir í Hafnarbíó. HAFNARBÍÓ ÓRABELGIRNIR Þessi ameríska gamanimynd fjallar um líf tveggja ungra stúlkna, sem ganga í klaustur- skóla fyrir stúlkur. Eru þær stöðugt að brjóta skólareglur og eru hvað eftir annað nærri rekn ar úr skóla. Abbadísin er leikin af hinni ágætu leikkonu Rosalind Russ HAFNARFJARÐARBÍÓ FREDE BJARGAR HEIMSFRIÐNUM Þetta er önnur myndin, sem fjallar um Frede og njósnafer- il hans. Hét sú fyrri „Njósnari í misgripum“ og var sýnd í Hafn arfjarðarbíói í fynra. Eins og í þeirri mynd, leika þeir Morten Grunwald og Ove Sprogöe aðal h'lutverkin. Myndin er gaman- mynd. TÓNABÍÓ RÚSSARNIR KOMA. Þesei ameríska gamanmynd fjallar um það, er rússneskur kaf bátur villist upp á grynningar við Gloucester eyju við Norð- austanverð Bandaríkin. Halda Rússarnir í laind til að finna vél- bát til að draga kafbátinn út. Gengur það erfiðlega. Stela þeir bíl, sem verður bensínlaus, vi'ilast hver frá öðrum o.s.frv. Loks ná el. Stúlkumar eru leiknar af Hayley Mills og June Harding. Hayley Mills hefur um margra ára skeið verið vinsæ'lasti ungl ingur í kvikmyndum, þó að hún sé nú vei yfir tvítugt og í þann veginn að giftast manni, sem er vel yfir fimmtugt. Leikstjóri myndar þessarar er Ida Lupino, sem var kunn leikkona fyrir eni um tuttugu árum. Sagan fjallar um það er ráð- stefna á að hefjast í Genf og fulltrúa Kína er rænt og farði með hann til Norðurlanda. Ekki er hægt að nota við leitina þá menin sem kunnir eru fyrir störf í leyniþjónustunni, þar sem þeim er jafnóðum rænt. Er því Frede fenginn til hjálpar og freistað með fögrum stúlkum, þegEir hann er tregur til. þeir í bát, en þá er kafbáturinn farinn af eigin rammleik. Siglir hann í höfn að leita manna sirnna og hótar að skjóta á bæinn, ef þeir verði ekki látnir lausir. Þar sem þeir voru að villast, og enginn hafði tekið þá fasta, var ekki svo auðvelt að skila þeim. Aðskilnaður verður þó í friði og spekt. Aðalhlutverk leika Alan Arkin, Eva Marie Saint og Carl Reiner. STJÖRNUBÍÓ DJENGIS KHAN Þessi mynd verður fremur að teljast asvin'týramyrad en sögu- leg mynd, þó að notað sé nafn Djengis Khan. Ekki er þarna um þann að ræða, sem sigraði mikinn hluta heimsins. Segir saga þessi frá átökum Jamuga og Temúdjíns vonds og góðs leitoga mongóla. Báða dreymir um vö'ld og auð, báða dreymir um hina fögru prinsessu Bortei, og báða dreym- ir um að vera forystumaður allra Mongóla og halda í landvinn- inga. Þetta getur að sjálfsögðu ekki gengið til lengdar. Þessi þrjú aðalhlutverk eru leikin af Stephen Boyd, Omar Sharif og Francoise Dorleac, sem nú er lát in. í aukahlutverkum er mikið mannval og má nefna James Ma- son, Eli Wallach, Tel'ly Savalas, Robert Morley, KÓPAV OGSBÍÓ HVAÐ GERÐIR ÞÚ t STRÍðlNU, PABBI? Kvikmynd þessi er gaman- mynd, sem fjallar um bardag- ana á Ítalíu, undir lok heims- styrjaldarinnar síðari. Segir hún sögu af herdeild, sem á að taka bæ, en kemst að samkomulagi við ítalska varnarliðið, að það gefist upp, þegar haldin hefur verið hátíð í baenum. Að hátíð- inni lokinni hafa sigurvegarar og sigraðir ruglað reitunum, þannig að ekki eru einu sinni állir í réttum einkennisbúning- um. Verður úr því mikill rugl- ingur, þegar báðir aðilar senda liðsauka, til síns liðs í borg- innL Leikstjóri og framleiðandi er Blake Edwards, sem jafnframt átti þátt í að gera söguna. Henry Mancini gerir tónlistina. Aðalhlutverk leika James Coburn og Dick Shawn. Evrópusóttmóli iim dýruilutningc ÁTTA af 18 meðljmairikjum E vrópur áðsins hafa undirritað sáttmiála, sem gerður hefur verið til að tryggja aðbúð hesta og annarra húsdýra í flutnimgum. Nær sáttmáliriin til hvers kyns fl'utninga á dýru'm og gerir ráð fyrir að tryggð sé nægileg bvíld, fæði, vatn og hreinlæti á ferða- lagjnu. Sérstafcar ráðsafanir eru gerðar í sambandi við dýraflutn- inga í verkföllum. í fréttabréfi frá Evrópuráðinu segir, að eftir- farandi lönd hafi undirritað sátt- málann 13. desember: Belgía, Danmör'k, Frakkland, Grjkkland, ísland, Noregur, Sviss og Þýzka- land. Eftjr fjórar staðfestingar gengur siáttmálinn í gildi, og verð ur þjóðum uitan Evrópuráðsins þá frjáls þátttaka í honum. Sáttmiálinn nær tjl afira flutn- inga á landj, með jámbrautum, á sjó og í lofti. Nákvæmastur er hann varðandi flutninga á hesit- um, nautpeningi, kindum og svin um, en almeirmum reglum um önnur dýr er bætt vjð. Sérstakur kafli er um önnur húsdýr en ofán neifnd. Er í sáttmálan.uim fjallað um kröfur um ástand dýrsins, næga hvild fyrjr það á ferðinni. lofræstjngu, og næga fæðu og vatn. Þá eru reglur varðandi hreinlæti, stíugerð, flutningahólf, uppskipunartæki, að viss dýr séu bundin, blöndun kynja og dýraflokka dýralæknaþjónusitu og gæzlu og ef seinkanir eru vegna verkfalla gert róð fyrir að þau skuii ganiga fyrir. Eva Marie Saint, Carl Reiner.John Philip Law og Alan Ark- in i Rússamir koma. Útgerðormenn, sklpstjóror sem hafa hug á að gera skip og báta sína út á tog- veiðar, athugið: Gerið tilboð í smíði á gálgum, gálgab’ökkum, í fótrúll- um og öðru tilheyrandi, ásamt niðursetningu. Vinsamlega leitið tilboða tímanlega, við höfum reynsiuna. Vélaverkstæði J. Hinriksson, Ilrísateig 29, Reykjavík, sími 35994. EINBÝLISHÚS 8—10 herbergja í gamla bænum, óskast til kaups. Útborgun að mestu eða öllu leyti. Tilboð merkt: „Villa 69 — 6701“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir áramót. farsælt komandi ár. Þökkuð viðskiptin á árinu sem er að líða. T. HANNESSON & CO. Brautarholti 20. SÆLKERINN sendir viðskiptavinum sínum beztu °9 með þökk fyrir viðskiptin. SÆLKERINN. KRAKKAR Komið á jólcisikemmtunina í TEMPL- ARAHÖLLINNI á laugardag 28. des. kl. 3 e.h. Skyrgámur og Stúfur koma í heimsókn. Veitingar. — Öll böm velkomin. Miðasala frá kl. 3—6 á föstudag 27. des. og á laugardag frá kl. 1. Pantanir í síma 20010. Barnastúkurnar og U.T.E. HRÖNN. UNCÓ Keflavík H LJÓMAR leika 2. í jólum. — Allir í Ungó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.