Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 24. DESEMBER 1968 Takið eftir Kona óskar eftir vinnu úti á landi, margt kemur til greina. Vön allri sveita- vinnu. Tilboð sendist Mbl f. 4. janúar merkt „6700“. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyli- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135. Rýmingarsala 27.—31. desember. Verzlunin hættir. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur öldugötu 29. Trillubátur 3ja—4ra tonna óskast til kaups. Upplýsingar í síma 38967. Til sölu Perkings dísilvél, 110—120 hö., iðnaðarvél. Upplýsing. ar í síma 32279. að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu Allar gerdir Myndamóta ■Fyrir auglý'singar ■Bœkur ogtimarit ■Litprentun Minnkum og Staekkum OPHD frá kl. 8-22 MYJVDAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBIAÐSHIÍSINU ^óL ameSóur Dómkirkjan Aðíangadagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Óskar J. Þorlóksson. Náttsöngur kl. 11.30 Orgel- leikur hefst kl 11.20. Biskup- inn herra Sigurbjöm Einarsson prédikar. Hann og séra Óskar J. Þorláksson þjóna fyrir alt- ari. Orgelleikari Ragnar Bjöms son. Stúdentar syngja undir stj. dr. Róberts A. Ottóssonar. Bam söngílokkur syngur undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur. Jóladagur, messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séna Óskar J. Þorláksson. Annan jóladag messa kl. 11 Séra Gísli Brynjólfsson. Dönsk messa kl. 2 Séra Jón Auðuns. Ásprestakall Aðfangadagskvöld aftansöngur í Laugarneskirkju kl. 11 síðdeg- is. Séra Griinur Grímsson. Jóladagur. Hátíðamessa í Laug arásbíói kl. 2 fyrir eldri og ýngri. Séra Grímur Grímsson. Keflavíkurkirkja Aðfamgadagur kl. 4.50. Jóla- dagur, barnaguðeþjónusta kl. 11 dagur, messa kl. 2. Annar jóla- barnaguðsþjónusta kl. 11 og skírnarguðsþjónusta kl. 2. Séra Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Aðfangadagur, aftanmessa kl. 6.20. Jóladagur, messa kl. 5. Sunnudagur milli jóla og ný- árs — barnaguðsþjónusta kL I. 30. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn) Stapi) Aðrangadagur, aftanmessa kl. II. Jóladagur, messa kl. 3.30. Sumuuadgur milli jóla og ný- árs, barnaguðsþj ó nusta kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Landakirkja i Vestmannaeyj um. Aðfangadagur k.l 6. Séra Þorsteimx I* Jónsson. KL 23.30 Séra Jóhann Hliðar. Jóla- dag kL 2 séra Jóhamn Hlíðar. 2. jóladagur kl. 2 .Séra Þorsteinn L. Jónssom. Oddi Jóladagur messa kL 2 Séra Stefán Lárusson. Hella Barnamessa jóladag kl. 11 Séra Stefán Lárusson. StórólfshvolL Aðfangadagur Aftansöngur kl. 5 Séra Stefán Lárusson Keldur á Rángárvöllum 2. í jólum, messa kl. 2 Séra Stefán Lárusson. Reynivallaprestakall Jóladagur, messa að Reyni- völlum kl. 2. 2. jóladagur messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristjám Bjarnason. Grindavíkurkirkja Aðfanga- dagur Aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur, messa kl. 2. Annar jóla- dagur, barnaguðsþjónusita kl. 2 Séra Jón Árni Sigurðsosn. Hafnir, Jóladagur, messa kl. 5, e.h. Séra Jón Ámi Sigurðsson Aðventkirkjan Aðfaingadags- kvöld kl. 6, Aftansöngur. Jóla dagur kL 5 Jólaguðsþjómusta. Sveinn B. Johansen prédikar. Safnaðarheimili Aðventista, Keflavík. Jóladagur kl. 5 Jóla- guðsþjónusta — Sigurður Bjama son prédikar. Háteigskirkja Aðfangadaguir Aftansöngur k.l 6 Séra Am- grímur Jónsson. Jóladagur, kl. 2 messa. Séra Jón Þorvarðs- son. Messa kl. Séra Amgrímur Jónsson. 2. í jólum, messa kl. 11 Séra Amgrímur Jónsson, messa kl. 5 Séra Jón Þorvarðs- son. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 2 jóladag. Haraludr Guðjónsson. Kotstrandarkirkja, msðea jóla dag kL 5. Séra Ingþór Indriða- son. Hjallakirkja, messa 2. í jól- um kl. 5 Séra Ingþór Indriða- son. Bústaðaprestakall Aðfangadagur Aftansöngur I Réttarholtsskóla kl. 6 Jóladag- ur HátíSarguðsþjónusta kl. 2 2. í jólum Bamaísamkoma kl. 10.30 Séra Ólafur Skúlason. Fríkirkjan í Reykjavík Aðfangadagur. Aftansöngur ld. 6. Jóladagur, messa kl. 2. Ann- ar í jólum Bamasamkoma kl. 2 (Guðni Gunnarsson). Séra Þor steinn Björnsson . Garðakirkja Aðfangadagskvöld Aftansöng ur kl. 6. Jóladagur Hátíðarguðs þjónusta kl. 2 Séra Bragi Frið- riksson. Kálfatjarnarkirkja Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 4. Séra Bragi Friðriksson. Vífilsstaðir Hátíðarguðsþjónusta kL 10 ár degis á jóladag. Séra Bragi Friðriksson. Elliheimilið Gmnd Aðfangadag Guðsþjónusta kl. 6 Séra Lárus Halldórsson mess ar. Jóladag, messa kl. 2 Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Séra Lárus Halldórsson fyrir altari. Æskulýðskór KFUM og K syngur. Annan jóladag, guðs- þjónusta kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson messar. Kirkjukór Neskirkju syngur. Heimilisprest ur. Kirkja Óháða safnaðarins Aðfangadagur jðla Aftansöng ur kl. 6 Jóladagur Hátíðamessa kl. 2 Sóra Emil Bjömsson. Kópavogskirkja Aðfangadagur Aftansöngur kl L1 að kvöldi. Séra Gunnar Áma son. Jóladagur. Hátíðarmessa kL 2. Séra Benjamm Kristjáns- son fyrrv. prófastur prédikar. Séra Gunnar Ámason. 2. í jóhim Hátíðarmessa kl. 2. Séra Gunn- ar Árnason. Kópavogshælið nýja Messa kL 3120 Séra Gurtnar Árnason. Hafnarf jaröarkrrkja Aðfangadagskvöld. Aftansöng ur kl. 6. Jóladagur, messa kl. 2 Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðaklrkja Jóladagur, messa kl. 4 Séra Garðar Þorsteinsson. Neskirkja Aðfangadagskvöld Aftansöng ur kl. 6 Séra Páll Þorleifsson prédikar. Séra Frank M. HaU- dórsson. Miðnæturmessia kl. 1130 Séra Frank M. Halldórsson. Jóla dagur. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Páll Þorleifsson. Skímaguðs- þjónusta kl. 4 Séra Frank M. Halldórsson 2. í jólum Barna- samkoma kl. 10.30 Guðsþjón- usta kl. 2 Séra Frank M. Hall- dórsson. Laugarneskirkja Aðfangadagur. Aftansöngur k.l 6. Jóladagur messa kl. 2. 2. jóladagur, messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson Grensásprestakall Breiðagerðisskóli Aðfangadagur, aftansöngur kl 6. Jóladagur, Hátíðarmessa kl. 2 Sigurður H. Guðmundsson prédikar. Séra Felix Ólafsson. Norsk gndstjeneste Det blir julegudstjeneste paa norsk ved sérei Felix Ólafsson í Háteigskirkja, 1. juledag kl. 11. Velkommen. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Jólanótt. Biskups- messa kl. 12 á .miðnætti. Jóla- dagur Lágmessa kl. 9.30 árdegis Hámessa kl. 11 árdegis. Ann- ar í jólum. Lágmessa kl. 8.30 Hámessa kl. 10. Langholtsprestakall Aðfangadagur. Aftansöngur kL 6 Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Jólalög leikin á orgelið frá kl. 5.30 Jón Stefánsson, Jóladagur Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11 Séra Árelíus Níels- son Hátíðarguðsþjónusta lel. 2 Séra Sig, Haukur Guðjónsson. 2. í jólum Skírnarguðsþjónusta kl. 2 Séna Árelíus Nielsson. Hallgrimskirkja Aðfangadagur Barnaguðsþjón usta kL 3 Systir Unnur HaH- dórsdóttir Aftansöngur kl. 6 Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Jóladagur, messa kl. 11 Dr. Jakób Jónsson, messa kl. 2Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 2. i jól um, messa k.l 11 Séra Ragnar Fjalar Lárusson Þýzk jólaguðs þjónusta k.l 11 Dr. Jakob Jóns son. Fríkirkjan í Hafnarfirði Aðfangadagur. Aítansöngur kl. 6. Jóladagur Hátíðarguðs- þjónusta kL 2. Annan f jólum , Barnamessa kl. 11 Æskulýðs- kórinn syngur og barnakór úr öldutúnsskóla undir stjóm Egils Friðleifseonar. Séra Bragi Bene- Magnús Guðjónsson. Mosfellsprestakall Árbæjarskóli. Aftansöngur að fangadaig kl. 6 Lágafell, mesea kL 2 á jóladag. Brautarholt, messa kl. 2 annan í jólum séra Ingþór Indriðason. Stokkseyrarkirkja Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6 Jóladagur messa kl. 5 Séra Magnús Guðjónsson. E y rar bakkaki rkja Jóladagur. messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Gaulverjabæjarkirkja 2. í jólum, messa kl. 2 Séra Magnús Guðjónsson. Hvalsneskirkja Aðfangadiagur Aftansöngur kl. 6. Jóladagur, messa kl. 5. Séra Guðmundur Guðmunsds. Útskálakirkja Aðfangadagur. Aftansöngur kL 8. Jólaadgur, messa kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundss. FRÉTTIR ATHUGASEMD Þau mistök urðu í frásögn af jólafundi Sjálfstæðisfélagsins Hvat ar, að niður féll nafn frú Gerðar Hjörleifsdóttur, forstöðukonu ís- lenzks heimilisiðnaðar að Laufás- vegi 2, en hún stjórnaði tízkusýn- ingunni og hafði allan veg og vanda af. Minningarspjöld til minningar um hjónin Ingibjörgu Kristj ánsdóttur og Þorgrím Jónsson frá Laugamesi til hjálpar heyrnardaufum böm- um fást í amddyri Domus Mdeica. Heymarhjálp, Ingólfsstræti 16 og Hárgreiðslustofu Vesturbæjar, Greini mel 9. Jólasamkomumar í Mjóuhlíð 16 verða á aðfangadagskvöld kL 5,30 og á jóladag kl. 8. Gleðileg jóL Verið hjartanlega velkomin. Frá Leikfélagi Kópavogs Munið jólatrésskemmtunina í Fé lagsheimilinu á 3. í jólum kl. 3 Upplýsingar í síma 40309. Fíladelfía Reykjavík Jólasamkomur verða eins og hér segir: Aðfangadagskvöld kl. 6. Jóla dag kl. 4, 2. jóladag kl. 4. At- hugið breyttan tíma báða jóladag- anna. Kvöldsamkomur falla niður. Heimatrúboöið Almenn samkoma 1. og 2. jóla- dag kl. 8.30 Gleðileg jól. Allir vel- komnir. BoÖun fagnaöarerindisins Almennar samkomur um jólin. Austurgötu 6, Hafnarfirðl Aðfangadag kl. 6, Jóladag kl. 10 Hörgshlíð 12, Reykjavík Jóladag kl. 4. Hjálpræðisherinn Jóladag kl. 8.30 Hátíðasamkoma. (Jólafóm). Annar 1 jólum kl. 8.30 Jólatréshátíð fyrir almermmg. Maj or Guðfinrxa Jóhannesdóttir stjóm- £ir. Kl. 2 jólafagnaður fyrir bömin. Föstudag 27. des. kl. 3 jólafagn- aður fyrir aldrað fólk Séra Lárus Halldórsson talar. Majór Guðfinna Jóhannesdóttir stjórnar. Dansk julegudstjeneste Anden juledag törsdag 26. des. ki. 2 í Domkirken. Domprovsit sira Jón Auðuns Præ diker. Ved Orgelet Hr. Ragnar Bjömsson. Damske Kvindeklub, Skandinavisk — Baldkluh, Foren- ingen Dannebrog, Det Danske ' sel skab, Dans íslandsk Samfund. AHe Velkommen. Laugard. 4. jan kl. 20.30. Norsk juleteríest. kapt. Morkeo og frú stjórna. FYRIR BÖRN: Annar 1 jólum kl. 14.00 (2) Jólafagnaður sunnudagaskólans. Nýársdag kl. 16.00 (4) Jólahátíð fyrlr börn. Hafskip h.f.: Langá fór frá Aahus í Svíþjóð í gær til Turku. Laxá fór frá Keflavík 19. 12. til Aveiro. Rangá er i Hamborg. Selá fer væntanlega í dag frá Homafirði til Portugal. Skipadeild SÍS: Arnarfell fór 20. þ.m. frá Þorlákshöfn til Rotter- dam og Hull. Jökulfell er í Lond- on, fer þaðan til Rotterdam. Dísar fell er á Akureyri, fer þaðan til Sauðárkróks, Hamborgar, Gdynia og Svendborg. Litlafell er í Olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri, fer þaðan tíl Þórs- hafnar og Austfjarða. Stapafell fór 21. þ.m. frá Hamborg til Rvík. Mælifell er væntanlegt til Þorláks- hafnar eða Keflavíkur 27. þ.m. Fiskö er i London, fer þaðan til Rotterdam. H.f. Eimskipafélag fslands: Bakkafosis fór frá Akranesi f gær til Rvíkur. Brúarfoss fór frá New York 20.12. til'Rvíkur. Detti- foss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Reykjavlkur. Fjallfoss fór frá Reyðarfiðri í gær til Lysekil, Kungs amn og Kaupmamnahafnar. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Am- stedram, Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss fór frá Fáslsrúðsfirði 1 gær til Hull, Grimsby Rotterdam og Hamborgar. Mánafoss fór frá Húsavík í gær til Akureyrar. Reykj foss fór frá Reykjavík í gær til Hamborgar Selfoss fór frá New York 17.12 tíl Rvíkur. Skógafoss for frá Rotterdam i dag ttl Ant- werpen og Rvíkur. Tungufoss íer frá Lysekil 27.12. til Kungshamn, Kjöpmannshjer og Husö. Askja kom til Reykjavíkur í gær frá Kristíansand. Hofsjökull fór frá Dale í gær tíl Reyðarhafnar, og Raufarhafnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.