Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968 23 (utvarp) tRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968 Aðfangadagur jóla. 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 íTéttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.06 Morgunleikömi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleika ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 10.30 Hús maeðraþáttur: Dagxún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari taiar um jólin. Tónieikar. 11.1» Jólahald með ýmsu móti Jónas Jónasson ræðir við nokkra fulltúra safnaða utan þjóðkirkj- unnar. 12.0» Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tílkynnlngar. 1245 Jólakveðjur til sjómanna á haf! úti Eydis Eyþórsdóttir les. 14.45 „Heims um ból“ Sveinn Þórðarson fyrrum banka gjaldkeri segir sögu lags og ljóðs sem hafa nú verið snngin i 150 ár. 15.0» Stund fyrir börnin Rúrik Haraldsson leikari byrjar lestur jólasögunnar „Á Skipa- lóni“ eftlr Nonna (Jón Sveins- son), og Baldur Pálmason kynnir jólalög frá Noregi, Þýzkalandi og tsrael, einnig jólalög bama leikin af Sinfóníuhljómsveit ís- lands undir stjóm Þorkels Sigur bjömssonar. 16.15 V eðurfregnir. Jólalög frá ýmsum löndum. 16.30 Fréttir Jólakveðjur tfl sjómannia (fram- hald, ef með þarf). Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni Prestur: Séra Öskar J. Þorlákss. Organleikari: Ragnar Bjömsson. 19.0» SinfóníiLbljómsveit íslands Ieikur. Stjórnandi: Bohdan Wod- icako a. Svíta í þremur köflum eftir Henry Purcell. b. Concerto grosso nr. 8. „Jóla- konsertinn“ eftir Archangelo Corelli. c. Konsert fyrir hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. d. Svíta nr. 2 í h-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. 20.00 Organleikur og einsöngur í Dómkirkjunni Dr. Páll ísólfsson leikur einleik á orgel. Guðrún Tómasdóttir og Jón Sigurbjörnsson syngja jóla- sálma við undirleik Ragnars. Bjömssonar. 20.45 Jólabugvekja Séra Gísli H. Kolbeins á Mel- stað talar. 21.05 Organleikur og einsöngur i Dómkirkjunni — framtaald. 21.35 ,JBeiI«g jól höldum í nafni Krists" Baldvin Halldórsson og Bryndís Pétursdóttir lesa Ijóð. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldtónleikar J ólaþátturinn úr órarórfunni „Messíasi" eftir Georg Friedrich HandeL Flytjendur: Adele Addi son, Rusaeil Oberlin, David Uoyd William Warfield, Westmásnter kórinn og FQharmoníusveitin í New York. Stjónrandi: Leonard Bernstein. Séra Bjarai Jónsson les ritning- arorð. 23.20 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni á jólanótt Biskup íslands, herra Sigurbjöm Einarsson, messar. Guðfræðinemar syngja undir stj. dr. Róberts Abrahams Ottósson- ar söngmálastjóra, og Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar barnasöng. Forsöngvari: Valgeir Ástráðsson stud. theol. Við orgelið verður Ragnar Bjömsson, sem leikur einnig jólalög stnndarkorn á und an guðsþjónustu nni. Dagskrárlok um kl. 00.30. MIÐVIKUDAGUR 25. DESEMBER 1968 Jélaadgur 10.40 Klukknahrlnging. Lúðrasveit leikur jölasálmalög. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Orgenleikari: Páll Hall- dórsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleika.r 13.00 Jólakveðjur frá islendingum erlendis. 14.00 Messa í Akureyrarkirkju Prestur: Séra Pétur Sigurgeirss. Organleikari: Jakob Tryggvason. 15.15 Orgelhljómleikar í Skálholts klrkju: Haukur Guðlaugsson leik uj Hljóðritun frá 15. sept. sX a. Prelúdia og fúga í fis-moll eft ir Ditrich Buxtehude. b. Þrír sálmaforleikir og Tokk- ata og fúga eftir Johann Se- bastian Bach. c. Chorale í Es-dúr eftir Césax Franck. d. Tokkata og fúga I D-dúr eftir Max Reger. 16.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur frá íslendingum er- lendis. 17.00 Við jólatréð: Bamatími í út- varpssal. Jónas Jónasson stjómar Séra Grimur Grimssoíi ávarpax börnin. Böira úr Melaskólanum syngja jólasálma og göngulög undir leiðsögn Magnúsar Péturs- sonar, senr leikur undir með fleiri hljófðæraleikurum. Jónas Jónasson segir jólasveinasögu og nýtur aðstoðar baimanna. Jóla- sveinninn Gáttaþefur leggur leið sína í útvarpssal. 18.3» Jólalög frá ýmsum löndum 19.»« Fréttir 19.30 Jólasöngur í útvarpssal: Svala Nielsen, Sigurveig Hjalte- sted og Margrét Eggertsdóttir syngja ýmis jólalög. Þorkell Sig urbjömsson leikur á pfanó, Jó- sef Magnússon á flautu og Ing var Jónasson á lágfiðlu. 20.05 Dýrgripir í þjóðareign Þóra Kristjánsdóttir og Hjörtur Pálsson ræða við safnverði: Sehnu Jónsdóttux forstöðukonu Lista- safns fslands. Bjama VUhjálms- son þjóðskjalavörð, Björn Sig- fússon háskólabókavörð, Finn- boga Guðmurtdsson landsbókav. og Þór Magnússon þjóðminjavörð 21.1» Kammertónlist í útvarpssal: Kvartett Tónlistarskólans leikur Strengjakvartett í f-moll op. 95 eftir Beethoven. 21.3» Dregið fram í dagsljósið Aðalgeir Kristjánsson skjalavörð ur tekur saman dagskráþátt úr bréfum til Brynjólfs Péturssonar. Lesari með honum: Kristján Árna son stud. mag. 22.0» Ballata nr. 4 í f-moll op. 52 eftir Chopin. Vladimír Asjken- azý leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. ,Ævi Jesú“ kafli úr bók Ásmund ar Guðmundssonar biskpus. Haraldur Ólafsson dagskrástjóri les. 23.35 Kvöldhljómleikar a. Fiðlukonsert i E-dúr eftir Bach Christian Ferras og Fílharmon íusveit Berlínar leika, Herbert von Karajan stjómar. b. Klarínettukonsert í A-dúr (K 622) eftir Mozart. Robert Mareellus og Sinfóníuhljóm- sveitin I Cleveland leika, Ge- org Szell stjórnar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUD AGUR 26. DESEMBER 1968 Annar dagur jóla 9.0» Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. a. Magnifioat í g-moll eftir Vi- valdi Flytjendur: Söngkonum ar Agnes Giebel og Marga Höffgen, kór og hljómsveit Feneyjaleikhússins, Vittorio Negri stjórnar. b. Sinfónía nr. 1 I c-moll op. 68 eftir Brahms. Fílharmoníusveii Berlinar leikur, Herbert von Karajan stjómar. c. Fiðhikonsert op. 47 eftir Si- belius. Ginette Neveu og hljóm sveitin Philharmonia í Lund- únum leika, Walter Susskind stjórnar. 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrímur Jóns- son. Organl.: Gunnar Sigurgeirss. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Jólasaga eftir Jón Trausta: „Spilið þið, kindur" Brynja Benediktsdóttir leikkona les. 14.00 Miðdegistónleikar: a. Kammerkórinn heldur jólatón leika í Háteigskirkju (10. des) Söngstjóri og einsöngvari: Ruth Magnússon. Aðrir einsöng varar: Guðrún Tómasdóttir, Hákon Oddgeirsson og fvar Helgason. Píanóleikari: Elisha Kahn. 1: „Veni, veni Emmanuel" eft Zoltán Kodáyl 1: „Ave Maria“ eftir IgorStra vinský. 3: „A Hymn to the Virgin" eftir Benjamin Britten. 4: „The First Mercy“ eftir Pet er Warlock. 5: .4 Wonder as I Wander", ameriskt þjóðlag. 6: „To Betlehem I Wold Go“ og „I Saw Three Ships" 8: „Sof þú barnið" eftir Hect- or Berlioz. t: ,The N«w Bom King", jóla- kantata eftir Godnm Jacob. 10: „Heims um ból" eftir Frank Gruber. b. Serenata i C-dúr fyrir strengja sveit op. 48 eftir Tsjaík- ovský Filharmoníusveitin í fs- rael leikur, Georg Soiti stj. 153.0 Kaffitíminn a. Jón Páll, Ámi Elvar og Árni Scheving leika létt lög. þ. Htjómsveit Vinaróperunnar leikur valsa. 16.15 Veðurfrrgnir. Jólakveðjur fri íslendingum erlendis 17.9« Bamatimi: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar a. Jólaljóð eftir Guðrúnu Jó- hannsdóttur frá Brautarholti — og Jólasveinakvæði eftir Jó hannes úr Kötlum Ingibjörg les annað Ijóðið en syngur nýtt frumsamið lag við hitt b. ,.GuIltárin“ Guðrún Jacobsen les frum- samda sögu. c. „Júlíus sterki", framhaldsleik rit eftir sögu Stefáns Jónsson- ar „Margt getur skemmtilegt skeð“. Tíundi þáttur: Jóla- skemmtunin. Leikstjóri: Klem enz Jónsson, Persónur og leik- endur: Júlíus: Borgar Garðars son, Hlífar: Jón Gunnarsson, Áslaug: Herdís Þorvaldsdóttir, Þorsteinn: Róbert Amfinnsson, Þóra: Inga Þórðardóttir, Jósef: Þorsteinn ö. Stephensen, Sögu maður: Gísil Halldórssoo. d. Hirðingjaspil Helgisöngleikur eftir Thomas Bach 1 þýðmgu Þorsteins Valdi marssonar. Nemendur úrGagn fræðaskóla Kópavogs og undir búningsdeild Tónilstarskóla Kópavogs flytja. Stjórnendun Elisabet Erlingsdóttir og Ólaf ur Guðmundsson. 18.10 Stundarkorn með austurrísku Iistakonunni Ingrid Habler, sem leikur á píanó nokkur impromtu eftir Schubert. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 „Ástardrykkurinn“, gamanó- pera í tveimur þáttum eftir Doni zetti. Textahöfundur: Salvatore Cammarano. Þýðandi: Guðmund ur Sigurðsson. Guðmundur Jóns- son kynnir óperuna. Hljóðritun fyrir Ríksiútvarpið undir stjórn Ragnars Bjömssonar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. Sextán manna kór syngur. Persónur og einsöngvarar. Adína.... ... Hanna Bjamadóttir Nemorino .... Magnús Jónsson Belcore ... Kristinn Hallsson Dulcamore ... .... Jón Sigurbjömsson Giannetta — Eygló Viktorsdóttir Boðberi... Hákon Oddgeirsson 2115 „Tindrar úr Tungnafelisjökli" Dagskrá um Tómas Sæmundsson. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri tók saman. Flytjendur með hon um: Albert Jóhannsson. Pálml Eyjólfeson, séra Sváfnir Svein- bjarnarson og Þórður Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jóladansleikur útvarpsins Hljómsveit Magnúsar Ingimars- sonar leikur I hálfa klukkustund Söngfólk: Þuríður Sigurðardóttir og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Að öðru Ieyti lög af hljómplötum. 02.00 Dagskrárlok FÖSTCDAGUR 27. DESEMBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Tónleikar 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaá- grip. 9.10 SpjaUað við bændur. 9.30 Tilkynningar Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsódttir húsmæðrakenmari talar um krónuna og eyrinn. Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les söguna „Silfur beltið“ eftir Anitru (13). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: Happy Harts banjóhljómsveitin leikur, einnig Herb Albert og fé- lagar hans, svo og hljómsvöt Erwins Lahns. Nilla Pizzi og Teh Mamas og Papas syngja. 16.15 Veðurfrengir. Klassisk tónlist IJohn Ogdon og hljómsveitin Pil- harmonia i Lundúnum Leika Pía- nókosnert nr. 2 eftir Rakhman- inoff, Jhon Pritchard stjómar. 17.00 Fréttir. fslenzk tónlist a. Fiðlusónata eftir Jón S. Jóns- son. Einar G. Sveinbjömsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika. b. Þrjú íslenzk þjóðlög lag eftir Pál ísólfsson. Karlakórinn Fóst bræður og Gunnar Kristinsson syngja, Ragnar Bjömsson stj. c. Konsert í einum þætti fyrir píanó og hljómsveit eftir Jón Nordal. Höfundurinn og sin- fónfuhljómsveit íslands leika, Jindrich Rohan stj. 17.40 Jólasaga bamanna: „Á Skipa Ióni“ eftir Nonna (Jón Sveinsson) Rúrik Haarldsson leikari les (2) 18.00 Tónleikar, Tilkynningar . 19.00 Fréttir ' Tilkynningar. 19.30 Jólaleikrit útvarpsins: „Hei- lög Jóhanna“ eftir Bernard Shaw Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Róbert de Baudricourt höfuðsm. .....Rúrik Haraldsson Ráðsmaður hans .. Ámi Tryggvason Jóhanna .. . .... Anna Kristín Amgrímsd Poulengey lífvörður ... Bjarni Steingrímsson Tremouille hirðstjóri ... «. Valdemar Helgason Erkibiskup.... Jón Aðils Blásbeggur.. . .... Erlingur Gíslason La Hire höfuðsmaður ... Jón Sigurbjörnsson Karl prins .. . .... Arnar Jónsson Dunois herforingi _.. Pétur Einarsson Jón Stogumber prestur .. . .... Baldvin Halldórsson Jarlinn af Warwick ... Róbert Arnfinnsosn Pétur Cauchon biskup í Beauvais .. ... Valur Gíslason Lamaitre rannsóknardómari.. Þorsteinn ö Stephensen D‘Estivet saksóknari.... .. . Steindór Hjörleifsson Courcelles kanúki ... . Klemenz Jónsson Marteinn Ladvenu ... ... Helgi Skúlason Böðullinn . . .. Guðmundur Erlendsson Aðrir leikendur: Þorsteinn Gunn arsson, Karl Guðmundsson, Borg ar Garðarsson, Guðmundur Magn ússon, Sigurður Skúlason og Har ald J Haralds. KL. 21.25 verður st.undarfjórð- ungs hlé á flutningi leikritsins. 23.00 Veðnrfregnir. Fréttir. 23.15 Kvöldtónleikar: Píanósónata í h-moll eftir Franz Liszt Emil Gilels leikur. 23.45 Fréttir i sutttu máli. Dagskrárlok. JÓLATRE Skipstjóra og stýrimannafélagið Aldan og Stýrimanna- mannafélag íslands halda jólatrésfagnað sinn að Hótel Sögu, stmnudaginn 29. desember kl. 15. Aðgöngumiðasala og pantanir hjá: Guðjóni Péturssyni, Þykkvabæ 1, sími 84534, Jóni B. Einarssyni, Lauga- teig 6, sími 32707, Benedikt Guðmundssyni, Skipholti 45, sími 30624, Þorvaldi Árnasyni, Kapfaskjólsvegi 45, sími 18217, Andrési Finnbogasyni, Hrísateig 19, sími 36107, skrifstofu Skipstjóra- og stýrimannafélags Öldunnar, á Bárugötu 11, sími 23476 og á skrifstofu Stýrimannafélags fsLands, Bárugötu 11, sími 13417, dagana 27. desember kl. 16—18 og 29. desember kl. 10—12. LJ( ( ÓS& □RKA Óskum viðskiptavinum vomm Cfle&ilecjra jóía |WWi| UL L 4 J XR KtLUU LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 Fyrír gamlárskvöld Tunglflaugar, eldflaugar, skiparakettur, stjömurakettur, bengalblys, sólir, blys í fjöl- breyttu úrvali. Bengaleldspýtur, stjömu- Ijós o. fl. Verzlið þar sem úrvalið er. Verzlið þar sem hagkvæmast er. Laugavegi 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.