Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1969. Simi 22-0-22 Rauðarárstíg 31 £ó€<z>€ei$.c2. Hverfispötu 103. Siml eftir lokun 31160. MAGlNiÚSAR 4kiphooi21 simar2119Ó eftir lokun slmi 40381 BÍL/ILEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegl 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. 350,- kr. ðaggjald. 3,50 kr. hver kílómetri. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SÍMI 8-23-47 ÞORFINNUR 2GILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. í DflG og næstu 4 daga gef ég 10% afslátt af ungbarnafatn- aði, svo sem jökkum, skyrt- •um, bleiubuxum og bómullar- sokkabuxum. Barnafataverzlunin Hverfis- götu 41, símj 11322.______ BIFREIÐASALA EGILS Til sölu notaðar bifreiðir: Opel Caravan ’62 Volkswagen 1300 ’67 Jeepster 6 cyl. ’67 Willys Jeep ’66 m/blæjum Willys Jeep ’66 m/Egils húsi Willys Jeep ’63 lengri gerð m/Egils húsi Willys Jeep ’67 m/blæjum Willys Jeep ’42 m/blæjum Willys Station ’55, 4 cyl. Land-Rover ’62, bensín Austin Gipsy ’67, dísil Austin Gipsy ’67, bensín Ford Falcon ’62, Station með nýrri vél Taunus 17 m, ’64, sendibifr. með aftursæti Gaz 69 ’66 með blæjum Benz 220 ’55 í góðu lagi Humber Super Snite ’66, sjálfsk. Tökum notaðar bifreiðar í umboðssölu, úti og inni sýningarsvæði. Egili Vilhjálmsson hf. Laugav. 118. Sími 22240. 0 Réttið hjálparhönd Reykjavík 5.1. 69 Kæri veivakandi? Ég sendi þér þetta bréf og vona að það geti birzt fljótt. 40% barna 2—4 ára gamalla eru dáin úr hungri í Biafra! Eig- um við ekki bara að bíða þang- að til þessi 60% sem eftir eru, deyja líka, þá er þetta búið? Við fáum svo kannski mynd I sjónvarpinu af endalokunum, þeg ar síðustu litlu lifandi beina grindurnar skjögra máttlausar, afskræmdar og vankaðar um af skorti. Við fellum tár. Hér duga engin tár og engin bið. Hér dugá aðeihs peningar fyrir mat og lyf jum og það strax. Hjálparstofnunin í Genf segir að hjálpin verði að tífaldast, ef að gagni má koma. Ég skora á Skátahreyfinguna á Íslandí að gangast fyrir alisherj arpeningasöfnun til handa svelt- andi Biafrabörnum, með því að ganga í hús og safna. Ég tilnefni hér skátahreyfinguna, vegna þess að ég tel hana eina aðilann hérlendis, sem í snatri gæti brugð ið við og komið á söfnun. Gæti þetta einnig verið verðugt verk- efnd alþjóðaskátahreyfingarinnar Ég þori að fullyrða að margir já allir vilja rétta veiku, svelt- andi kamnski deyjandi barni hjálparhönd. Hér vantar aðeins skipulag og framkvæmdir. Bregðizt ekki. Virðingarfyllzt. Einn saddur. Q Gamalt fólk leikur afa og ömmu Geir Magnússon skrifar: Soarsdale 29. desember 1968 Kæri Velvakandi, Unnur Konráðs skrifaði þér ágætt bréf um daginn og benti á möguieikana á því að hlynma að gamla fólkinu, skattborgurum að Skrifstofustúlka óshost Stúlka vön vélritun, óskast sem fyrst á lögfræði- og fasteignaskrifstofu i Miðbænum í 6 mánuði. Góð laun. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf send- ist afgr. Mbl. fyrir kl. 6 n.k. fimmtudag merkt: „6352“. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku til starfa. Nokkur bókhaldsþekking nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka — 6350“ fyrir 10. þ.m. Jólafagnaður félags framreiðslumanna verður haldinn að Hótel Sögu þriðjudaginn 7. janúar og hefst kl. 3 fyrir böm og kl. 10 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar við innganginn. SKEMMTINEFNDIN. Efnalaugarvélor tU sölu * Einn gufuketiil (rafmagns), ein hreinsunarvél, ein þeytivinda, ein fatapressa, einn litunarpottur. Nánari upplýsingar í síma 22156. Lúxus einbýlishús í smíðum Höfum til sölu einbýlishús í Kópavogi hæð, hálfur kjallari og bíiskúr, samtals 238,6 ferm. Húsið er tvær samliggjandi stofur, skáli, eldhús, bað, W.C., 4 svefn- herbergi, andyr og geymsla, músikherbergi, föndur- herbergi og kyndiklefi. Lóðin er 1182 ferm. Húsið selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk og málningu. Góðir greiðsluskilmálar. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 A 5. hæð. sími 24850 og kvöldsími 37272. sjónvarps á gamlárskvöld. Ára- mótadagskrá útvarpsins hefuroft verið skemmtileg og jafnvel ver- ið fólki tilhlökkunarefni. Að vísu fannst mér hún með sízta móti í fyrra, en engu að síður vill maður ógjarnan missa af henni. — Nú bax svo við að dagskrá sjónvarpsins var sett á sama tíma og flést það sem skemmti- legast var 1 sjónvarpinu og út- varpinu, — var á sama tíma. — Að sjálfsögðu verður fólk að kunna að velja og hafna. — En þar sem það er nú staðreynd, að yfir 80 af hundraði hafa að- gang að sjónvarpi, (og þar af margir „byrjendur") þykir mér trúlegt að aðeins lítill hluti fólks hafi hlustað á útvarpið, a.m.k. þann tíma sem skemmtidagskrá sjónvarpsins (og á ég þá við ára- mótaskaup) stóð yfir. — Ég reyndi að fylgjast með „hvoru- tveggja“, en gafst síðan upp, — ef eitthvað skemmtilegt byrjaði í útvarpinu, var það segin saga, á sarna tíma kom eitthvað á skerm inn sem ég mátti ómögulega missa af. — Endirinn varð svo sá að ég slökkti á útvarpinu, og skrúfaði betur upp í sjónvarp- inu. Nú langar mig til að koma þv£ hér á framfæri, — hvort ekki sé sjálfsagður hlutur að endurtaka áramótadagskrá útvarpsi-ns, það er að segja hluta henmar (því auðvitað var hluti dagskrárinmar, áramótalög og fl. sem aðeins til- heyra gamlárskvöldinu sjálfu). — Það sem ég hafði mest gaman af var, „annálsgrín", sem égraun ar missti nokkuð af, þ.e. það var slitið 1 sundur með, ýmsu öðru, svo með álfalögum og fi. sem sett var inn í dagskrána við og við. Ég hef hitt marga sem hafa sömu sögu að segja og ég, misstu að mestu af útvarpinu, en höfðu mjög gaman af því sem þeir heyrðu. — Það er því von min að útvairpið gefi okkur hlustend- um kost á því að heyra þetta aftur, enda flytur það alltaf af og til „endurtekið efni“. Ég er viss um að það verður kærkomið flestum að fá að fylgj ast með Jóni Múla og Co, er þeir þjóta á módelinu sínu, Anno 1968 yfir 12 mánaða vegalengd, það hefur örugglega verið skemmti leg ferð, enda bair margt við á langri ferð, — sem sjálfsagt er að endurtaka. — Og vel á minnzt hver var leiðsögumaðurinn í áð- urnefndri bílferð, það gleymdist í kynningunni? Borgarbúi". Tóvinna — jurtalitun — listvefnaður og munsturteikning HEIMlLlSlÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS efnir til nám- skeiða í ofantöldum námsgreinum 15. janúar n.k. Tekið er á móti umsóknum og upplýsingar gefnar í verzluninni íslenzkur heimilisiðnaður, Laufásvegi 2, kl. 10 — 12 f.h. sími 15500. HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Einbýlishús Til sölu er einbýlishús í byggingu. Húsið er vel staðsett í eftirsóttu byggingarhverfi, teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt. Fagurt útlit, vel skipu- lögð íbúð. Húsið á að seljast uppsteypt eða í fok- heldu ástandi á mjög hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 11617. kostnaðarlausu. Mér kom í hug við lestur bréfsins tilraun, sem gerð var hér á vegum hins opin- bera. Var hún í þvl fólgin, að fólk á ellilífeyri gerðist nokkurs konar platafar og ömmur fyrir böm, sem ekki voru þeirrar ham- ingju njótandi að eiga sin eigin. Félagsmálaskrifstofa New York borgar valdi þátttakendur, bæði bömin og gamla fólkið. Afinn eða amman, heimsóttu svo barn ið af og til, tóku það út að ganga, fóm með það á söfn eða skemmti garða, með öðrum orðum, gerði það, sem góðir afar og ömmur gera. Gamla fólkið fékk svo greidd lágmarkslaun fyrir störf sín, svo sem strætisvagna og lestafargjöld en það var nú einmitt það í bréfi Unrnar, sem minnti mig á þetta. Laumin vom að sjálfsögðu vel þegin búdrýgindi, en gamla fólk- ið sagði, að það myndi gera þetta fyrir ekki neitt, það naut þess að hlúa að bamssálinni. Heldur þú nú ekki, Velvakandi að það sé grundvöllur fyrirsvona starfsemi í Reykjavík? Heldurðu að það séu ekki mörg böm, sem fana á mis við -sögurnar hennar ömmu og hans afa, svo ekki sé mininst á þau börn, sem fara á mis við fflest gott í lífinu? Held- urðu að það séu ekki líta mörg einstæð gamalmenni, sem tækju því feginshendi að mega kenna barni til stafs eða fallegt vísu- kom? Ef einhver vildi íhuga þetta, eitthvert líknarfélagið eða þjón- ustuklúbburinn, þá skal ég með ánægju gefa viðkomandi eitthundr að dollara. Það er nú reyndar ekki stór upphæð, en myndi kannski borga bréfsefni eða skó- slit hjá þeim, sem vildi gera eitt- hvað í þessu. Óska þér svo gleðilegs árs Geir Magnússon. • Reyndi að fylgjast með hvorutveggja „Kæri Velvakandi. Eitt er það sem mig langar að koma á framfæri við þig, varð andi áramótadagskrá útvarps og Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstrætj 4. - Sími 19085. HAFSTEINN BALDVINSSON HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI 18 III. h. - Síml 21735

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.