Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1969. Svarað leiöréttingu um sól og tungl I igreinarkorni, Mgbl. 3. jan. 1969, telur þjóðkunnur fræði- naaður Þorsteinn Jónsson á Úlf- stöðum að það beri ekki aðeins vott um „glópsku“ hjá undirrit- uðum, heldur einnig „lítið vit LÍKLEGA er girein míns góða vinar, Styrmis Gunnarssonar í Morguinblaðinu um lýðveldis- börnin nokkuð góð. Og athuganir hans suimar eru óneitanlega all- nýsiiárlegar, a.m.'k. komu þær mér á óvart. En illt er að þurfa að sitja undir því að lesa eftir- mæli um sjálfan siig, með mynd og öllu viðeigar.di, — og það í sínu eigin blaði. En enginn má siköpun renna. Minna þessi sfcrif mjög á þá kröfu su/mra erlendra stúdenta að þeir efcki aðeins éfciveði laun kennara sinina, heldur prófi einnig hver annan. Styrmir er vinur í raiun og gefur háar eink- uninir að sið eftirmælahöfunda af fyrsu gráðu. Af grein hans mætti jafnvel ráða að við lýðveldis- börnin séum enn sprelllifandi, og jafnvel við sæmilega heilsu í þokkabót. Svoleiðis uppljósitranir geta verið stórháskalegar og tíkki að vita hvaða pólitiskar afleið- ingar þær geta haft á þessum síðustu og viðkvæmustu tímum. og lítinn dren'gskap", að skýra rangt frá stöðu tungls degi á undan sólmyrkva eins og ég á að hafa gert í skáldriti mínu Gerplu. Kveðst Þorsteinn hafa tekið eftir þessum ósköpum þegar bókin var Mér er þó til efs að sllk skrif, fyrst þau þykja nauðsynleg á annað borð, þjóni öðrum tiligangi en þeim að benda á að allt sé um garð gengið — nema sjáilff minninigarathöfnin. En mér er þvert um geð, að svo stöddu, og neiita blákalt að tafca þátt í útför af þessu tagi. Styrmir minn verður því á meðan að koma sér upp nýju „líki“ í minn stað — og ber auðvitað sjálffur ábyrgð á þeiim reimleik- um, sem af því kunna að hljótast. Vel mætti segja mér að Eykon kollega sé sama sinnis. Heilinin í íslendingum hetfur ævinlega verið í Kaupinhötfn, segir mormóninn í Paradísar- heimt. Oft hetf ég séð þess merki að hann hetfur nú loks verið fluttur heim — með ófyrinsjáan- legum afleiðingum eins og þeim hátíðlegu, en kanmsfci bráðnauð- synlegu, særingum, sem ég hetfi nú minnzt á. lesin í útvarp fyTÍr fimtán árum. Um dagsetningu á falli Ólafs konungs helga, sem Þorsteinn Jónsson á bersýnilega við, hafa verið skiftar skoðanir bæði að fornu og nýju. Á síðasta manns- aldri hafa ókjör af lærdómi verið samanskrifuð um málið fram og aftur án þess náðst hafi til botns í því, og næst líklega seint. Helgisögur um Ól-af fara að spretta upp fljótlega eftir fall hans og halda þær áfram að þró- ast og hla'ða utan á sig út allar miðaldir. í Glælognskviðu Þórar- ins loftungu, sem ort er nofckr- um árum eftir fall dýrlingsins, eru talin mörg undur sem þá eru þegar orðin, þó skamt sé um liðið. í dæmigerðum evrópsk- um helgikveðskap þessara tíma, eins og GJælognskviða er, kapp- kostar skáldið venjulega að líkja eftir og semja sig að frásögn at- burða úr Nýjatestamentinu. í Glælognskviðu er svo langt geng- ið að sól er látin formyrkvast við dau'ða Ólafs eins og þá er Kristur varð krossfestur. Þessi kenning hefur orðið nokkuð lífseig. Önn- ur skáld tóku við þar sem fyrr var frá horfið. Fá ár líða áður en Sighvatur yrkir upp og betr- umbætir Glælognskviðu með til- vísan í sömu skyldug undur og Þórarinn, sólmyrkvann auk held- ur annað. Síðan koll af kolli. Ekki um dagsetninguna eina, heldur um árfærslu nær Ólafur féll, hefu.r mjög verið deilt. Helgisagan til að mynda, sem samin er í Þrændalögum nokkurn veginn samtímis Snorra og fer sannanlega eftir elstum skrifuð- um heimildum um málefnið, tel- ur fallár dýrlingsins 1028. Snorri hefur fært fall hans til ársins 1030, 29. júlí. í Gerplu fór ég að ö’ðru jöfnu eftir Snorra um tímasetningu og annað sameignargóss sem fella þurfti í umgerð þessa samsetn- ings míns og vitanlega er hjá- kátlegt að nefna í sama orði og skáldverk Snorra, Ólafs sögu 7-66-37 TIL 5ÖLU 2ja og 3ja herb. íbúðir víðs- vegar í borginni og Kópa- vogi. 4ra herb. endaíbúð við Álf- heima. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barónsstíg. 4ra herb. íbúð við Hvassaleiti. 4ra herb. sérhæð við Þing- hólsbraut. 5 herb. sérhæðir við Holta- gerði, Digranes*veg, Reyni- hvamm. 5 herb. efri hæð við Nýbýla- veg, fokheld með bílskúr á jarðhæð. 5—6 herb. efri hæð, tilbúin undir tréverk, við Kópa- vogsbraut. Raðhús við Hulduland, fok- helt, pússað utan, mið- stöðvarlögn og gler fylgir. Raðhús, fullgert, í Fossvogi. allt á einni hæð, ásamt bíl- skúr. Einbýlishús, fokhelt á Flötun- um. Uppsteyptur tvöfaldur bílskúr. Leitið upplýsinga og fyrir- greiðslu á skrifstofunni, Bankastræti 6. FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI 6 S I m » r i «828 — 16637 Heimas. 40863 og 40396. helga. En svo vill til að á þeim degi sem Snorri tiltekur, 29. júlí 1030, varð enginn sólmyrkvi eftir stjörnufræðinni. Á því sumri varð aftur á móti sólmyrkvi 31. ágúst. Halda þeir sér við þann dag sem trúa vilja sögninni um að sól hafi formyrkvast á himni í jartegnaskyni í það mund sem Ólafur féll. í minni sögu Gerplu kemur þvi miður enginn sólmyrkvi fyrir. SÍMAR 21150 • 21370 íbúðir óskast Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum, sérstak- lega óskast 2ja til 3ja herb. íbúðir, einnig stór húseign í borginni eða nágrenni. Til sölu 2ja herb. nýleg íbúð við Ás- braut í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í timburhúsi við Þverholt með sérinn- gangi og sérrafmagnshita. Verð kr. 275 þús., útb. kr. 100 þúsund. 3ja herb. nýieg íbúð við Njálsgötu, útb. kr. 400 til 500 þús. 3ja herb. glæsileg íbúð við Stóragerði, teppalögð með vönduðum innréttingum. 3ja herb. góð hæð við Kópa- vogsbraut með sérinngangi. 3ja herb. hæð við Holtagerði með istórum bílskúr. 3ja herb. nýleg jarðhæð við Lyngbrekku. 3ja herb. lítil risíbúð vel stað- sett í Kópavogi. Verð kr. 450 þús., útb. 100—150 þús kr., laus strax. 4ra herb. glæsiieg íbúð við Stóragerði, bílskúr. 4ra herb. efri hæð við Þing- hólsbraut í Kópavogi með sérinngangi, útb. kr. 400— 450 þús. kr. 4ra herb. hæð í steinhúsi í Hvömmunum með sérinng., verð kr. 900 þús., útb. kr. 300 þúsund. 4ra herb. rishæð í Vestur- borginni, verð kr. 800 þús., útb. kr. 300 þús. 5 herbergja 5 herb. góð íbúð við Laugar- nesveg með 30 ferm. vinnu- plássi í kjallara. 5 herb. nýleg og góð íbúð v/ið Kleppsveg. Einbýlishús Nýleg og vönduð einbýlishús í Garðahreppi, ýmsar stærð- ir. Einbýlishús í Hvömmunum í Kópavogi með 7 herb. íbúð á 2 hæðum og útb. kr. 700 þúsund. Einbýlishús, nýtt og vandað, 130 ferm., næstum fullgert, á bezta stað í Mosfellssveit. hitaveita, bílskúr. Hafnarfjörður 5 herb. ný og glæsileg enda- íbúð, 120 ferm., við Álfa- skeið. Ekki fullbúin. Skipti á minni íbúð í Reykjavík æskileg. 5 herb. sérhæð 120 ferm. í smíðum í Suðurbænum í Hafnarfirði, ris fylgir, selst tilbúin undir tréverk. Úth. kr. 300 til 350 þús. 4ra herb. risíbúð í Vestur- bænum í Hafnarfirði. Útb. kr. 200—250 þúsund. Komið og skoðið! AIMENNA FASTEIGHASAi AW ÍíNDARGATA 9 SIMAR 21150-21570 Hvort tungl var raunverulega þverrandi 29. júlí 1030 má sjálf- sagt auðveldlega finna eftir stjarnfræðilegri töflu; en slík vitneskja, já eða nei, skiftir ekki máli í Gerplu. Halldór Laxness. Til söiu Við Efstasund 5 til 6 herb. nýleg hæð með öllu sér og bílskúrsréttind- um. Útborgun aðeins 450 þúsund. Mjög gott verð. 6 herb. ný glæsileg endaíbúð í Vesturbænum. 5 herb. hæð ©g ris við Þórs- götu í góðu standi, laus fljótlega. 5 herb. hæð um 160 ferm. ásamt bílskúr og meiru við Bólstaðarhlíð. 4ra herb. nýlegar jarðhæðir við Melabraut og Tómasar- haga. 3ja herb. jarðhæð sér, við Rauðagerði, í góðu standi. 2ja herb. hæð í háhýsi við Austurbrún. Höfum kaupendur að 2ja og 4ra herb. ibúðum og einbýlis- húsum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1676:. Fasteignir til sölu Parhús í smíðum við Lang- holtsveg, góð lán áhvílandi. Skipti á lítilli íbúð hugsan- leg. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Nýleg íbúðarhæð við Efsta- sund. 2ja herb. íbúð á hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. 3ja herb. íbúð við Lækjar- kinn. Raðhús við Vogatungu, bíl- skúrsréttur. Skipti á stórri íbúð æskileg. Fjöldi fasteigna á gamla verð- inu. Það er skynsamlegt að kaupa áður en verðið hækkar. Austurstrætl 20 . Sfrni 19545 16870 3ja HERB.ÍBÚÐ við Stóragerði eða í ná- grenni Borgarsjúkra- hússins óskast. Mjög há útborgun, jafnvel stað- greiðsia, möguleg. ★ Einnig 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi með bíl- skúr eða bíls'kúrsrétti. Útborgun 800 þúsund. ★ Og nýlegri 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi inn í borginni. Útborgun 5—550 þúsund. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN A usturstræti 17 fSilli & Valdil Ragnar Tðmasson hdl. simi 24645 sölumaður fasteigna: Stefán J. Richter simi 16870 kvöidsími 30587 Matthías Johannessen. Vil kaupa 5 herbergja sérhæð í Vesturbænum, 130—150 fermetra. Tilboð sendist Mbl. merkt: „ABC — 6351“. \ Lögfræbingur — VMiptafræiiingur Lögfræðiskrifstofa í borginni vill ráða til sín í um % ár lögfræðing eða viðskiptafræðing. Góð vinnu- skilyrði. Með tilboð verður farið sem algjört trúnaðar- mál. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Trúnaðar- mál X+Y — 6313“. Kjötbúðariniuétting til sölu, hiliur, eyjur, kassaborð, kæliskápur (2 m), kjötsög, vog, kæliborð 3 m. (Leurin) peningakassi og fl. — Upplýsingar í sma 15778 milli kl. 1 og 8 á kvöldin. bVaðb íírðTrf oVr OSKAST í eftirtolin hverfi: Aðalstræti — Laugarásvegur — Kleifarvegur. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 Athugasemd frd uppvakningi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.