Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANUAR 1969. 4ra herbergja íbúð við Alfheima er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í fjölbýlishúsi (næst Suður- landsbraut) og er að stærð >um 105 ferm. íbúðin er 2 samliggjandi stofur og 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi, suðursvalir. fbúðin er ný- máluð og stendur auð. 5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í fjölbýlishúsi og er um 120 ferm., 1 stofa og 4 svefn- herbergi, eldhús með borð- krók og baðherbergi. Sam- eiginlegt vélaþvottahús í kjallara. Bílskúr fylgir. — Skipti á 3ja eða 4ra herb. íbúð í sama hverfi koma einnig til greina. Tvíbýlsshús við Vallargerði í Kópavogi er til isölu. Húisið er 2 hæð- ir, grunnflötur um 107 ferm. Á neðri hæð er stór 2ja herb. íbúð en á efri hæð 5 herb. íbúð. Lóðin er stand- sett. Skipti koma til greina. Einbýlishús einlyft stakt hús um 150 ferm. við Vorsabæ er til sölu. Innréttingu hússins er að verða lokið og verður húsið afhent fullgert. Bíl- skúr fylgir. Skipti á minni íbúð koma til greina. 2ja herbergja góð kjallaraíbúð við Öldu- götu er til sölu. íbúðin er í isteinhúsi og er nýlega standsett. Rúmgóð íbúð með sérinngangi. 3/o herbergja íbúð á miðhæð í steinhúsi við Lokastíg er til sölu. Stærð um 75 ferm., 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús, bað herbergi og forstofa, sérhiti, teppi á gólfum, laus strax. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 13965. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg, skipti á 4ra herb. Ibúð koma til greina. 3ja herb. jarðhæð í Heimun- >um, sérinng., sérhiti. Einbýlishús í Árbæjarhverfi, iskipti koma til greina, mjög hagkvæm kjör. Höfum kaupanda að stóru einbýlishúsi eða sérhæð með að minnsta kosti 7 herb. Útb. getur verið að minnsta kosti 2 milljónir. IVIálflutnings & ^fasteignastofaj Agnar Cústafsson, hrl.j Austurstræti 14 l Símar 22870 — 21750. j Utan skrifstofutíma: J 35455 — 41028. HÚS OC IBUÐIR 2ja herh. íbúð við Eiríksgötu. 3ja herb. íbúðir við Laugar- nesveg, Bergstaðastræti og Bragagötu. 4ra herb. íbúð við Stóragerði og Ljósheima. 5 herb. íbúð við Flókagötu, Kleppsveg og Fellsmúla. 6 herb. íbúð við Hringbraut. Einbýlishús í Laugarásnum. Árbæjarhverfi, Kópavogi og Flötunum. Haraldur Guðmudsson löggiitur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Húseignir til sölu 2ja herb. séribúð með bílskúr. 2ja herbergja risíbúð. 4ra herb. hæð í Austurborg- inni. 6 herb. hæð í Vesturborginni. 3ja herb. séríbúð í Vogunum. 2ja herb. kjallaraíbúð, laus. Lítið hús utan við borgina. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 . 13243 Bátnr til sölu 10 tonna bátur, byggður 1962. 27 tonna bátur með 240 G.M.- vél, 48 mílna ratar. 72ja tonna bátur, 3ja ára. Höfum kaupendur að 15—100 tonna bátum. SKIP & FASTEICNIR AUSTURSTRÆTI 18. SÍMI 21735. Eftir lokun 36329. IIÍPSÖIB Sími 19977 3ja herb. íbúð við Álfheima, skipti á 4ra til 5 herb. íbúð æskileg. 3ja herb. íbúð við Lokastíg. 3ja herb. íbúð við Blómvallag. 4ra herb. íbúð við Stóragerði 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 4ra herb. jarðhæð við Lindar- braut, getur verið laus strax. 4ra herb. íbúð við Sörlaskjól. 5 herb. íbúð við Kleppsveg, skipti á 2ja—3ja herb. íbúð æskileg. 5 herb. íbúð við Laugarnesv. 5 herb. íbúð við Ásbraut. 5 herb. sérhæð við Öldutún. 5 herb. sérhæð við Nökkvav. Glæsilegt einbýlishús við Ár- bæjarhverfi, fullfrágengið. Skipti á 5 herb. sérhæð æskileg. íbúðir óskast Höfum kaupenður að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Háaleitishverfi. 2ja, 3ja og 4ra herh. ibúðum í Kópavogi. raðhúsi með innbyggðan bíl- skúr í Fossvogj eða Breið- holti. húsi með tveim íbúðum, helzt góðri 4ra—5 herb. íbúð og 2ja—3ja herb. íbúð. MIIIÉBOHB FASTEIGNASALA VONARSTRÆTI 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL. Síml 19085 Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON Sfml 1997? utan skriístofutfma 31074 SIMIl IR 24300 Til sölu og sýnis 7. Við Öldugötu nýstandsett 2ja herb. kjall- araíbúð um 70 ferm. Útb 250 þús. sem má skipta. 2ja herb. kjallaraíbúð um 50 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu í Austurborg- inni. Útborgun helzt 200 þúsund. Við Stóragerði 3ja herb. íbúð 95 ferm. á 4. hæð. Möguleg skipti á góðri 5 herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í borginni. Við Stóragerði nýtízku 4ra herb. íbúð um 105 ferm. á 3. hæð. Bílskúr fylgir, laus strax. Við Háaleitisbraut nýtízku 4ra herb. íbúð um 108 ferm. á 4. hæð. Teppi fylgja,- laus fljótlega. Við Holtsgötu nýleg 4ra herb. íbúð um 108 ferm. með sér- hitaveitu á 2. hæð. 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt 2 herb. og fleiru í kjallara í Smáíbúðahverfi. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð. 5, 6 og 7 herb. íbúðir sumar sér og með bílskúrum, sum- ar lausar. Nokkrar húseignir í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 BÍLAR - BÍLAfi Höfurn kaupendur að fólks- bílum, vörubílum og jeppum. Látið okkur annast söluna. Bíla- og biivélasalan við Miklatorg - Sími 23136. 2 4 8 5 0 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Rauðaránstíg um 60 fm., verð 730 þús., útb. 3-350 þúsund. 3ja herb. nýstandsett jarð- hæð við Framnesveg. — Hiti, inngangur og þvotta hús sér. 4ra herb. 1. hæð við Kambs veg um 115 fm., sérhiti, sérinngangur, suðursval- ir. Húsið er 4ra ára gam- alt. 6 herb. sérhæð við Gnoða- vog um 160 ferm., 4 svefnherb., 2 stofur, bíl- skúr. r I smíðum 3ja herb. íbúð í blokk á hæð við Kelduland, Foss vogi, um 86 ferm. Selst tilb. undir tréver’k og málningu. Beðið eftir húsnæðisTnálaláninu, 50 þús. kr. lán til 5 ára. Aðrar greiðslur sam- komulag. íbúðin verður tilbúin í okt., nóv. 1969. Teikningar á skrifstofu Austurstræti lð A, 5. hæð Simi 24850 Kvöldsimi 37272. Til sölu 2ja herb. 55 ferm. haeð við Kleppsveg. Vandaðar harð- viðar- og plastinnréttingar, vélar í þvottahúsi og teppi á stigagangi. Lóð að mestu frágengin, hagstaett verð og útborgun. 2ja herb. 55 ferm. jarðhæð við Álfhólsveg, sérinngangur. Verð kr. 650 þús., útb. kr. 450 þús. 2ja herb. 50 ferm. kjallaraíbúð við Hvammsgerði, sérinn. gangur. Verð kr. 400 þús., útborgun kr. 120 þús. 3ja herb. 98 ferm. risíbúð við Úthlið, suðursvalir. 3ja herb. 100 ferm. jarðhæð við Rauðagerði. Inngangur, hiti og þvottahús sér. Hag- stætt verð og útborgun. 3ja herb. 87 ferm. vönduð íbúð. 3ja herb. 90 ferm. jarðhæð við Lyngbrekku, verð kr. 950 þús., útb. tor. 500 þús. 4ra herb. 93 ferm. 1. hæð í tvíbýlishúsi við Skipasund, allt sér, laus strax. Hag- stætt verð og útborgun. 4ra herb. 108 ferm. 4. hæð við við Háaleitisbraut. Vönduð íbúð, suðunsvalir, lóð full- frágengin. 4ra herb. 117 ferm. 1. hæð við Laugarnesveg, vönduð íbúð. 4ra herb. 100 ferm. 2. hæð í tvíbýlishúsi við Laugarás- veg. Innréttingar að mestu úr harðviði, tvennar svalir, bílskúrsréttur, ræktuð lóð, fallegt útsýni, laus strax. 5 herb. 2. hæð við Rauðalæk. Vönduð íbúð, laus strax. 5 herb. 1. hæð í tvíbýlishúsi við Hraunbraut. Hagstætt verð og útborgun. 6 herb. 3. hæð við Háaleitis- braut, vönduð íbúð, ræktuð lóð, bílskúr fylgir. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til gr. 6 herb. parhús á bveim hæð- ■um við Skólagerði, húsið er rúmlega tilbúið undir tré- verk. Stórar suðursvalir, sökklar fyrir bílskúr eru komnir, hagstæð lán áhvíl- andi. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. Hefi til sölu ma. 2ja herb. íbúð við Pálkagötu. 2ja herb. íbúð við Mánagötu. 3ja herb. risíb. við Drápuhlíð 4ra herb. íbúð við Ásvalla- götu, tvö lítil forstofuher- bergi fylgja. 4ra herb. íbúð við Borgargerði r I smíðum 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, selst tilbúin undir tréverk. Raðhús við Hraunbæ, selst til- búið undir tréverk. Skipti Einbýlishús í gamla bænum óskast í skiptum fyrir ný- lega og mjög fallega íbúð í þríbýlishúsi. Ýmis önnur skipti möguleg. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6, símar 15545 og 14965. 19540 19191 Nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg, suðursvalir, hagstætt lán áhvílandi. Góð 2ja herb. íbúð’ á 1. hæð í Vesturborginni. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kambsveg, sérinng., sérhiti, íbúðin laus nú þegar. Nýstandsett 3ja herb. rishæð í Hlíðunum, teppi fylgja á íbúð og stigagangi. Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ. íbúðirnar seljast fullfrágengnar og eru tilbúnar til afhendingar fljótlega. Vönduð nýleg 4ra herb. enda- íbúð á 2. hæð við Ásbraut, útb. aðeins kr. 400 þús. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð í Miðborginni, sérhitaveita. 4ra herb. rishæð í Vestur- borginni, hagstæð kjör, íbúðin laus nú þegar. Nýleg 5 herb. hæð við Álf- hólsveg, allt sér, frágengin lóð. Einbýlishús 120 ferm. 4ra—5 herb. ein- býlishús við Löngubrekku, ræktuð lóð, bílskúrsréttindi fylgja. 140 ferm. einbýlishús við Faxatún, sala eða skipti á minni íbúð. Crindavík Vönduð nýleg 5 herb. efri hæð í Grindavík, nýtízku innréttingar. EIGMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. FASTEIGNASALAN GARÐÁSTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við öldugötu, rúmgóð íbúð, sér- hiti, sérinngangur, laus strax. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Blómvallagötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Bogahlíð. 4ra herb. íbúð ásamt herb. í kjallara. 4ra herb. hæð við Stóragerði. hílskúr, laus strax. í Norðurmýri 5 herb. íbúð. Við Njálsgötu 4ra herb. hæð og 2ja herb. íbúð í kjallara. Við Hraunbraut 4ra til 5 herb ný sérhæð, æskileg skipti á 3ja herb. íbúð við Hraunbæ Raðhús við Miklubraut og Vífilsgötu. Raðhús við Álfhólsveg, Digra- nesveg og Löngubrekku. Raðhús í smíðum við Gilja- land, æskileg skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð. Eignaskipti. Einbýlishús í Ár bæjarhverfi, 150 ferm., 6 herb., bílskúr. í skiptum fyrir 4ra til 5 herb. hæð. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.