Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 10
1» MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1969. í afmælishdfi Úldunnar SKIPSTJÓRA- og stýrimanna- félagið Aldan minnist 75 ára af- mælis síns með fagnaði að Hótel Sögu föstudagskvöldið 3. janúar og einnig 10 ára afmælis kven- félagsins Öldunnar en það er fé- lag eiginkvenna starfandi félags- manna. í hófinu var mættur borgarstjórinn í Rvík, sem vildi með nærveru sinni heiðra þetta ur Öldunnar, Guðmundur H. Oddsson rakti sögu félagsins í stórum dráttum, en það hafði 'hann áður gert ýtarlega í Morg- unblaðinu. Frú Laufey Halldórsdóttir, for- maður kvenfélagsins, mælti nokk ur orð um naúðsyn þess að sjó- mannskonur hefðu með sér fé- lagsskap vegna þeirrar sérstöðu aði fundarmenn, sem margir voru lærisveinar hans og ræddi um samstarf Öldunnar og Stýri- mannaskólans, en Aldan var þeim skóla mikil stoð í byrjun skólahaldsins, en skólinn var stofnaður tveimur árum fyrr en félagið og því enn í reifum, þeg- ar það var stofnað 1893. Sigurjón Einarsson, skips'tjóri, Nokkrar Öldukonur í hófinu, talið frá vinstri: Unnur Halldórsdóttir, Gróa Pétursdóttir, Rann- veig Vigfúsdóttir, Pálína Árnadóttir og Laufey Halldórsdóttir. aldna félag, sem fyrrum, og reynd ar enn, þó að það sé ekki eins áberandi eftir að bærinn stækk- aði, var mjög áhrifaríkt í bæjar- málum. Þarna voru einnig stadd- ir ýmsir fyrirmenn í sjávarút- vegi og slysavörnum, en flensan sá fyrir því, að marga þá vantaði sem gjarnan hefðu viljað mæta, svo sem sjávarútvegsmálaráð- herra. Þó að Öldunnar gæti nú ekki eins mikið í bæjarlífinu og bæjarmálefnum og áður, þá þyrfti ekki annað en telja upp nokkra af félagsmönnum til að ljóst væri, að það er varla of- djúpt tekið í árinni þó að sagt sé, að í þessum félagsskap sé að finpa þá menn, sem halda um slagæð þjóðfélagsins. Þeir hafa ekki hátt um sig í daglegu lífi þjóðarinnar en það segir enginn síga þegar þeir segja stopp. Ingólfur Stefánsson, framkv. F.F.Í. stjórnaði hófinu. Formað- sjómannskonunnar að verða að gæta bús og barna ein meðan eiginmaðurinn er fjarverandi. Jónas Sigurðsson, skóla- stjóri Stýrimannaskólans, ávarp- mælti fyrir minni sjómannskon- unnar. Þessi ræða, sköruglega flutt og vel saman, full af ungri ást til lífsförunautarins, varð svanas’öngur þessa aldna sjó- Geir Hallgrímsson borgarstjóri Gunnar Friðriksson forseti SVFÍ Jónas Sigurðsson skólastjór; og Guðmundur H. Oddsson. Sigurjón hóf mál sitt á því, að hann hefði verið kvaddur til „á tólftu stundu“, að mæla fyrir minni sjómannskonunnar og fátt væri sér kærara. Fáa grunaði, sem hlustuðu á kraftmikla rödd og flutning Sigurjóns, að tólfta stund hans sjálfs væri runnin upp í orðsins fyllstu merkingu. Klukkan var að byrja að ganga tólf um kvöldið, þegar Sigurjón hafði lokið ræðu sinni og klukk- an hálf tólf var hann andaður. Þegar Sigurjón hafði lokið máli sínu ávarpaði kona hans, Á þessari mynd (talið frá vins tri): Nikulás Jónsson, skipstjóri, Ásgeir Jakobsson, Sigurjón Stef- ánsson, skipstjóri, Sigurjón Einarsson, skipstjóri. Ingólfur Þórðarson, kennari Stýrimannaskólans og formaður Öldunnar Guðmu ndur H. Oddsson. frú Rannveig Vigfúsdóttir, öldu- konur og lauk þannig áratuga samstarfi þeirra hjóna fyrir hagsmunamálum sjómanna og kvenna þeirra, því að dauðinn hafði tekið sér sæti við borðið meðan frú Rannveig talaði. Sig- urjón náði þó að komast heim, en hné niður örendur á tröppum húss síns. Þegar þau tíðindi bár- ust að Sigurjón væri látinn til- kynnti ormaður Öldunnar mann- fagnaðinum lát hans og sleit hóf- inu. Guðmundur minntist hins látna nokkrum völdum orðum, minnti á hverfleika lífsins, sem sjómenn þekktu manna bezt, og sagði, að þó að hryggð setti vita- skuld að þeim sem þekktu Sig- urjón, þá bæri að hafa það í huga, að hann hefði hlotið þann dauðdaga, .sem hann myndi sjálf- ur helzt hafa kosið sér. Hann hafði kvatt félaga sína fögrum orðum og dáið á þeim vettvangi, sem honum hefði alla tiíS verið kærasfcur, með sjómönnum og við hlið konu sinnar. Yfir andláti hans væri ljómi og reisn, sem öllum viðstöddum yrði minnis- stæður. Veizlugestir stóðu upp og drúptu höfði og innan skamms var veizlusalurinn auður og hljóður. Skákmótið í Hastirgs:___ Smyslov tók forustu Ingólfur Þorsteinsson afhendir Sveini Sæmundssyni gjöfina. ( Frá vinstri): Kristmundur J. Sig- urðsson og Magnús Eggertsson, aðalvarðstjórar, Ingólfur Þorsteinsson, kona Sveins, frú Elín Geira Óladóttir, Sveinn Sæmundsson og Þórður Björnsson, yfirsakadómari, sem stjórnaði hófinu. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Kvaddur eftir 30 ára starf VASSILY Smyslov fyrrverandi heimsmeistari í skák hefur tekið forystu eftir sex uimferðir á skák mótinu í Hastimgs. Smyslov hef- ur 5 vinninga en landi hans Tuikmakov sem er 22ja ára hefur 2% vinning. Þessi ungi Rússi átti upphaflega að tefla í næst- efsta flokki á mótinu en þar sem rússneski stórmeistarinn Mark Taimanov forfallaðist á síðustu stundu var Tukmakov boðið að tefla í efsta flokki. Dónorfregn BORIZT hafa bréf frá dr. Sturlu Guðlaugssyni í Haag, og í því VI- kynnir hann lát aldraðrar móður sinnar frú Maritje Ingenofhl Guð- lagssop, ekkju Jónasar skálds Guðlaugssonar. Lézt hún að heim ili þeirra mæðgina í Haag og var hún orðin 85 ára. Frú Maritje Guðlaugsson var hér á landi síðast á árunum laust eftir 1950 er hún kom hingað tví- vegis að sumarlagi og átti hún hér nokkurn hóp vina og kunn- ingja. Sonur hennar Sturla er eirm af deildarstjórum Konung- lega hollenzka listasafnsins í Haag og hefur gegnt því starfi um árabil og nýtur álits þar og víðar í Evrópulöndum sem list- fræðingur. Úrslit í 6. umferð: Smyslov vann Clarke, Eng- landi. Englendingurinn Wrigiht vann landa sinn Fuller, Persitz, ísrael vann Vestur-<Þjóðv©rjann Húbner, Keene, Englandi vann Kottnauer, Englandi (Kottnauer er Tékki en flýði land árið 1953) Smejkal, Tékkóslóvakíu vann Hartoch, Englandi, en Tukmakov og Gligoric, Júgóslavíu gerðu jafntefli í 22 leikjum. Staðan í mótinu eftir sjöttu um- fer er þessi: Tukmakov 4% — Smyslov 5 vinn. Tukmakov 4% — Gligoric 4 — Smejkal 4 — Keene 3% —■ Hartoch 2% — Húbner 2% — Persitz 2% — Wright 2% — Clarke 2 — Kottnauer 2 — Fuller 1 — AUGLYSINGAR SÍMI SS*4*SO STARFSFÓLK Sakadóms Reykja víkur og rannsóknarlögreglunn- ar í Reykjavík hélt Sveini Sæ- mundssyni veglegt kveðjuhóf á laugardagskvöld, en Sveinn læt- ur nú af störfum yfirlögreglu- þjóns rannsóknarlögreglunnar eftir 30 ára farsælan starfsferil. Þórður Bjömsson, yfirsaka- dómari, stjórnaði hófinu og flutiti aðalræðuma, en einnig tóku til máls Ingólfur Þorsteinsson, eftir maður Sveins, og Kristmundur J. Sigurðsson, aðalvarðsitjóri. Minrttust þeir allir hins mikla og farsæla starfs, sem Sveinn hef ur innt af höndum sem yfirlög- regluþjónn í 30 ár, þökkuðu hon urn það og fluttu honum og fjöl- skyldu hans ámaðaróskir. Þá fasrði starfsfólkið Sveini að gjöf Ijóspremtaða útgáfu af myndabók Paul Gaimard’s og áletraðan, silf urbúinn göngustaf. Að lokum tók Sveinn Sæmunds son til máls, þakkaði hlý orð í sinn garð og góðar gjafir og kvaddi svo samstarfsfólk sift með hlýjum og vel völdum orð- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.