Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1969. 23 V-ÞYZKALAND: Heræfíngor Bandaríkjamanna — hefjast síðari hluta janúarmánaðar Frankfurt 6. jan. NTB. SÍÐAR í þessum mánuði hefja Bandaríkjamenn umfangsmiklar heræfingar í Vestur-Þýzkalandi og munu um 12 þúsund hermenn taka þátt í þeim, og komu nokk- ur hundruð þeirra fyrstu til Frankfurt í dag. Æfingarnar munu standa til 4. febrúar. Tii- kynnt var og að 96 Phanton or- ustuflugvélar taki þátt i æfing- um, sem verða haldnar skammt frá landamærum Tékkóslóvakíu. Heræfingar þessar eiga að sýna eindregin stuðning Bandaríkja- manna við NATO og þar með varnir Vestur-Evrópu, með hlið- sjón af atburðum þeim, sem gerð ust í Tékkóslóvakí.u í ágúst. — Áformað hafði verið, að heræf- ingarnar yrðu ekki fyrr en seinna á árinu, en því var siðan breytt í ljósi nefndra atburða. Tass-fréttastofan sovézka sagði frá æfingurvum í kvöld og sagði að þær væru ögrun, setn myndi leiða til aukinnar spennu og 'væru aðeins í þágu hernaðar- sinna í Washington og Bonn. — Sagði Tass, að fory.stumenn NATO reyndu af ráðnum hug að auka á spennu milli austurs og vesturs og það kynni að hafa hinar alvarlegustu afleiðingar. NTB fréttastofan segir, að tveir sovézkir blaðamenn hafi verið á flugvellinum í Frankfurt, þegar fyrsta flugvélin með bandarísku hermennina lenti og hefðu þeir eiimig fengið leyfi til að vera á blaðamannafundi sem haldinn var í því tilefni. Verksmiðjur Sambands íslenzkra samvinnuféiaga, Gefjun og Iðunn á Akureyri um 1940. Á myndinni sést Glerá og austur yfir Eyjafjörð. Osko ekki iroiRsols Kairo, 6. janúar AP. DAGBLAÐIÐ „A1 Ahram" siegtr í frétt í dag, að griska stjómin hafi í hyggju að óska eftir fram- sali Grikkjans sem ræmdi far- þegavélinni frá „Olympív Airlin- es“ og neyddi hana til að lenda í Kairó. Blaðið segir að griska stjórnin hafi ákveðið að láta mál ið niður falla. Talsmaður gríska sendiráðslns 'hefur ekkert viljað segja um þess’a frétt, en segir að griski sendiherrann muni hitta starfs- mann utanríkisréðuneytis Egypta og rœða málið við hann. Fundur inn verður að ósk sendiherrans. .Atvinnutjón vegna brunans verði sem minnst' } Ákvarðanir um framtíð Iðunnar teknar í dag Jóhannes Geir. Sýnir d Chcrlottenborg JÓHANNES Geir Jónsson list- málari tekur þátt í norrænni sam sýningu á „Charlottenborg“ í Kaupmannahöfn. — Sýningin er haldin á vegum sýningarsamtak- anna „Corner-Udstillingen“ og var opnuð um áramótin. Jóhannes Geir sýnir þarna 8-9 myndir og er eini þátttakand- inn frá fslandi. „Reykjavíkur- gangan“ GANGA sú er æskulýðsfylkingin og félag róttækra stúdenta efndu til sl. sunniudag og nefndu ,,Reykjavíkurgöngu“ var farin áætlaða leið. Urn 250—300 manns munu hafa tekið þátt í göngunni. en margir rauðir fánar voru born ir i broddi fylkingar. Ekkert varð til tíðinda í göngunni, en ekki gátu nokkir göngumenn setið á •sér að berja á fólksbifreið, sem af tilviljun lenti á mótj göng- <unni, þegar hún fór yfir Laufás- veg. Nokkrir göngumenn héldu ræð ur, en engin æsti sig sérlega, eins og þessa fólks er þó vani. Á kröfuspjöld voru m. a. rituð orð sem vörðuðu Bandaríkin, ■Víet Nam og skoðanafrelsi á ís- landi. Einnig var á einu spjald- inu klámvisa um Jósef, Maríu og Jesús. Framkvæmdastjóm Sam- bands íslenzkra samvinnufé- laga fjallaði um framtíð verk- smiðjanna á Akureyri á fundi í gær og munu endanlegar ákvarðanir um framtíðarrekst urinn verða teknar í dag. En höfuðáherzla mun á það lögð, að atvinnutjón vegna brunans verði sem allra minnst. Mbl. átti í gærkvöldi örstutt sam- töl við Erlend Einarsson, for- stjóra Sambands ísl. samvinnu félaga og Harry Frederiksen, frfcvstj. um þessi mál. Harry Frederiksen sagði, að fi>” mönnum Sambandsins, áð koma verksmiðjunni í fullan gang svo fljótt sem verða mætti. Þær hefðu starfað lengi og veitt 110 til 120 manns atvinnu að jafnaði að undanfömu og framleiðslu- vörurnar hefðu ætíð haft nokkuð jafna og örugga sölu. Á styrjaldarárunum síðustu hefði þó ef til vili komið bezt í ljós, hve akkur var að því, að verksmiðjunum hafði verið komið á fót. —• Hvenær voru verksmiðj- urnar reistar, Harry? — Elzti hluti þeiirra var frá fyrri öldinni, eða allt frá 1878, en verksmiðjustarfsemi á veg- um SÍS hófst ekki fyrir alvöru fyrr en um 1930, er skinnasút un var hafin á Akureyri, en gæruotun hafði verið þar áður. Árið 1936 tók skinna- verksmiðja til starfa í fjórum starfsdeildum, gærurotun, sút un, skógerð og hanzkagerð, og jókst starfsemi mjög nœstu árin. Verksmiðjuhús Gefjunar var byggt um svipað leyti, eða 1935 og 36, en viðbótarbygg- ing reist 1939. — Og hváð er nú um starf- semina að segja? — Gefjun og Hekla hafa hafið starfsemi nokkum veg- inn eðlilega eftir brunann, og gera má ráð fyrir að gærusút- unin kornist af stað eftir u.þ.b. viku til hálfan hánuð. En allt er enn óljóst um hvenær leð- ursútun og skógerð hefst aftur. Erlendur Einarsson, for- stjóri SÍS, sagði, að fram- kvæmdastjórar Sambandsins hefðu verið á fundi í gær og rætt um tjónið af brunanum, og hv.emig bezt yrði bruigðizt við því í sambandi við nýja uppbyggingu. Hann sagði enn- fremur. — Það sem við leggjum höfuðáherzlu á, er að gera allt, sem hægt er, til þess að atvinnutjón vegna brunans verði sem allra minnst. Á morgun verður hægt að skýra nánar frá því, sem við ráð- gerum í sambandi við upp- bygginguna, en þá munu end- anlegar ákvarðanir teknar. Skókþing, bikarkeppni og jólahraðskókmdt Skákþing Reykjavíkur hefst kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur í skákheimili félagsins að Grens- ásvegi 46. Keppt verður í fjórum styrkleikaflokkum, meistara- flokki, 1. flokki, 2. flokki og unglingafloki. Öllum er frjáls þátttaka. Sigurvegari í meistara- flokki hlýtur titilinn skákmeist- ari Reykjavíkur 1969 og svo verð laun fjárstyrk til keppni á skák- móti erlendis. Við setningu skák þingsins fer fram verðlaunaaf- 'hending. Innritun fer fram miðvi’kudags og fimmtudagskvöld eftir kl. 20, sími 83540. Bikarkeppni Taflfélags Reykja víkur 1968, (5 tapa) — útsláttar- keppni, hófst um miðjan nóvem- ber og lauk nú rétt fyrir ára- mótin. Keppt var í tveim flokk- Viðsjdr á Norðor-írlondi Londonderry 5. jan. NTB. MIKLAR viðsjár voru með mót- mæiendum og kaþólskum í Lond onderry á Norður-frlandi um helgina, en kyrrð var að mestu komin á að nýju á mánudag. Sam kvæmt fréttum munu að minnsta kosti 125 manns hafa slasazt meira eða minna. Kaþólikkar skipulögðu mikla mótmælagöngu, sem lauk um helgina, en hún varð tvisvar að nema staðar, þegar æstir mótmælendatrúar- menn köstuðu benzínsprengjum að göngumönnum og hlóðu götu- vígi til að vama þeim vegarins. Lögreglan átti í miklum erfið- leikum með að stilla til friðar og mikill f jöldi manna var hand- tekinn. Forsætisráðherra Norður írlands hefur lýst jrfir því, að hann telji að enn sé langt til að sættir náist milli kaþólikka og mótmælendatrúarmanna á Norð- ur írlandi. um og voru keppendur alls 39 (28+11). Sigurvegari í 1. flokki var Jón Pálsson (3% tap), en í 2. sæti var Jóhann Sigurjónsson og í 3. sæti Magniús Gunnars'son. í 2. flokki bar Páll Ammendrup sigur úr býtum. Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram dagana 29, og 30. des. 1938. Þátttakendur í undanúrslitum voru 45 talsins og var keppt í þrem riðlum. í úr- slit kornust 18 manns. Bragi Kristjánsson og Björn Th'eódárs- son og Björn Theódórsson urðu efstir og jafnir með 14 vinninga hvor af 18 mögulegum, en í 3. sæti varð Ingvar Ásmundsson með 1214 vinning. Skámeistari Taflfélags Reykja víkur, Björn Sigurjónsson, (19 ára að aldri), keppir þessa dag- ana í hinu árlega alþjóðlega skák móti í Hastings. Björn teflir í næst efsta flokki (challengers), en í þeim flokki keppir margt sterkra skákmanna, þar á meðal alþjóðlegir skákmeistarar. Engar fréttir hafa en borizt af árangri Björns. ísrastir teygja sig í átt að Horni Á SUNNUDAG fór flugvél Land- helgiisgæzlunnar, TF-SIF, í ís- könnunarflug við Vestur og Norðurland. ísbrún, 7-9/10, er nú um 73 sjm. NV af Látrabjargi og um 34 sjm. NV af Rit, og liggur síðan í hub. 54° r/v út og N. frá landinu. íbrúnin 4-0/10 beygir meir austur á við, út af Kögri og liggur um 23 sjm. N. af Horni og iskammt norðan við Kolibeinsey og um 58 sjm. norður við Sléttu, og liggur þaðan á ská austur og út, frá landinu. Stór íseyja, um 45 sjm. löng og 6 sjm. breið, liggur frá 12 sjm. fiskveiðitakmörkunum, út af Hælavíkurbjargi, og vestur um, í boga, upp á Halann. ísrastir og eyjar teygja sig inn úr ísnum, í áttina að Horni. lö-2l5 sjm. breitt ísbelti, 1-3/10, liggur innan við alla ísröndina og er í um 20 sjm fjarlægð norður af Grímsey og smá íshrafl komið nálægt henni, bæði að austan og vestan. ísbelti þetta er um 30 sjm. N af Sléttu og gengur þar út í NA-læga stefnu frá landinu. Mikið krap og ísmyndun er enn í sjónum þegar komið er í h.u.b. 60 sjm. fjarlægð NA af Langa- nesi. Nýjasta ískortið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.