Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1969.
5
Skipstjórinn, Sigurður Þor-
steinsson, las jólaguðspjallið.
verja og skreyta sali, herbergi
og ganga með jólaskrauti,
koma fyrir jólatrjám og grein-
um, ásamt viðeigandi jólaljós-
Haförninn var á siglingu á
Eystrasalti, á leið til Ventspils
í Rússlandi. Komutími var á-
ætlaður kl. 22,00 um kvöldið.
Fréttir höfðu borizt um að við
mundum ekki fá hafnarpláss
strax, og yrðum því að kasta
ankerum. Fimm liðir voru
látnir falla og skipið lá nær
. hreyfingalaust í ágætisveðri,
SA 2 en þokuloft. Kl. 22,30
söfnuðust skipverjar saman í
hásetaborðsal o.g drukiku sam-
an kakó og kaffi með ljúffeng-
um kökum og tertum. Kl.
23,00 var safnast saman upp í
„Salon“ og þar mættu allir
skipverjar, nema einn, sem
var á vakt. Þar sungu skipverj
ar jólasálma og sikipstjórinn,
Sigurð'ur Þorsteinsson, las jóla
guðspjallið. Að lokinni þessari
hátíðarstund tilkynnti skip-
stjórinn að skipverjum hefði
borizt jólapakkar, einn hanida
hverjum skipverja, en pakk-
arnir væru frá tevenfélagi í
ÞÉR FREISTIÐ
STUNDUM GÆFUNNAR
Miði í happdrætti SÍBS er
freisting, og sumar freisting-
ar eru þannig að eina leiðin
til að yfirstíga þær, er að falla
fyrir þeim.
Hafið þér athugað að meira
en fjórði hver miði í happ-
drætti SÍBS hlýtur vinning?
Hafið þér líka athugað að þar
eru allir miðar heilmiðar og
einungis ein miðaröð?
Það virðist sjálfgert að freista
gæfunnar einu sinni enn.
Verð miða er óbreytt.
dregiðio.janOar
Hér dregur sonur skipstjóran s úr skál hjá 1. stýrimanni, núm-
er skipverjans, sem hreppir næstu jólagjöf frá Kvenfélaginu
Hrönn.
kvenna að senda skipsíhöfnum
fraktskipa, sem væru fjarver-
andi heimilum sánum á jól-
unum jólaglaðning. Og svo
sannarlega var þessi sending
til ofckár jólaglaðninigur. Hún
gladdi okkur alla, sem við vær
um börn. Dregið var um
hvern pakka, og varð viðkom-
Jólahátíð um borð í Haferninum
andi skipverji, hverju sinni að
opna pakka sinn í augsýn fé-
laga sinna, og var oft mikil
spenna og eftirvænting alð sjá
hvað innihaidið væri, ekki að-
eins þeim sem hrepptu pakk-
ana og opnuðu þá, heldur og
allri skipshöfninni. Aðeins
Framhald á bls. 16
JÓL.IN voru áð ganga í garð,
unnið hafði verið að því fyrr
um daginn að þrífa íbúðir skip
Kl. 6 að kvöldi, eftir skips-
itíma, (1 klsit. á undan G.M.T.)
var kvöldverður. Skipverjar
höfðu klæðzt sparifötum í til-
efni jólanna. Gómsætur kalk-
úni var á borðum ásamt til-
heyrandi fylgiréttum og ljúf-
fengur „des,er“ í eftirmait. Skip
verjar tóku vel til matar síns,
eins og við var að búast, en
eftir matinn fóru flestir til her
hergja sinna, sumir til að opna
jólapakka áð heiman, og lesa
bréf og jólakort frá vinum og
ættingjum.
Reykjavíte, sem héti: Kven-
félagið Hrönn.
Væri það venja þessara
Ibúðir við Vesturborgina
Til sölu 2ja-4ra og 5 herbergja íbúðir í sambýlishúsi, sem verið er að hefja byggingu
á við Tjarnarból 2-10. íbúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk og málningu.
Bílgeymsluréttur fylgir hverri íbúð. A#1
SKIP OG FASTEIGNIR
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni
AUSTURSTRÆTI 18 SÍMI 21735
EFTIR LOKUN 36329