Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1969. 21 (utvarp) ÞRIÐJTJDAGTJR 7. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleika.r 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleilkfimi. Tónlei'kax. 830 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veð urfregnir. 1030 Húsmæðraþáttur: Tónleikar 9.30 Tilkyraningar Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kenraari talar aftur um þvott. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónieikar 14.40 Við, sem heima sitjum Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Gerði Magnúsdóttur kennara. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: Roger Désmoriere stjómar flutn ingi á danssýningarlögum eftir Delibes. Norrie Parmor og hljóm- sveit hans leika og syngja laga- syrpu og The Highwaymen aðra. Winifred Atwell leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Elisabeth Fretwell, Charles Craig Peter Glossop, Rita Hunter o.fl. flytja atriði úr „II trovatore" eftir Verdi: Michael Moores stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17.00 Fréttir Endurtekið tónlistarefni Þorkell Sigurbjömsson talar við tónskáld mánaðarins, Jórunni Við ar og flutt eru lög eftir haraa (Áðurútv.3þ.m.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi" eftir Ármann Kr. Ein arsson Höfundur les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Árni Bjömsson cand mag, flytur þáttinn 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings 20.00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. ‘20.50 Ignatius Loyola, hermaður Krists Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 21.05 Einsöngur í útvarpssal: Snæ- björg Snæbjarnardóttir syngur Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. a. „Hjá vöggunni" og „Marnma" lög eftir Eyþór Stefánsson. b. „SnjótittlingUirinn“ eftir Fjölni Stefánsson (frumflutn). c. „Vorvísa" og „Biðilsdans", lög eftir Loft Guðmundsson. d. „Modersorg" og „Bn dröm“, lög eftir Edvard Grieg. 21.30 Útvarpssagan: ,Mariamne“ eft ir Pár Lagerkvist. Séra Gunnar Árnason les þýð- ingu síraa (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir íþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 23.00 Á hljóðbergi Bjöm Th. Bjömsson listfræðing- ur velur efnið og kyranir: Bos- well i Lundúnum: Anthony Qua- yle les úr dagbókum James Bos- wells. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKTJDAGTJR 8. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Mongunleákfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður fregnir 1025 íslenzkur sáhraa- söngur og önnur kirkjutónlist 11.00 Hljómplötusafnið (endurt. þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrmm námsstjóri les söguraa „Silfurbeltið" eftir Anitru (17). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Waikiki Islanders leika lög frá Hawai. The Gateway Sing- ers o.fl. syngja amerísk þjóðlög. Einnig skemmta Romanoff hljóm sveitin, Eartha Kitt og Russ Con- way. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Brezkir listameran leika Diverti- menti nr. 2 og 3 fyrir tvö óbó, tvö horn og tvö fagott eftir Haydn. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku 17.00 Fréttir Tónlist frá Norðurlöndum Fíladelfíuhljómsveitin leikur „Pét ur Gaut“, svítu nr. 1 eftir Grieg, Sænska rapsódíu eftir Alfvén og Valse triste eftir Sibelius: Eugene Ormandy stj. 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleikar. Tilkynnigar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.00 Símarabb Enskuskóli fyrir börn Málaskólinn Mímir rekur enskuskóla fyrir böm. Kenna Englendingar við skólann og fer öll kennslan fram á ensku. Er skólinn mjög vinsæll meðal bamanna. í skól- ann eru tekin börn á aldrinum 9—13 ára, en ungl- ingar 14—16 ára fá talþjálfun í sérstökum deildum. Ameríski kennarinn Sheldon Thompson, sem sendur var af Fulbright-stofnuninni til íslands sem sérfræð- ingur í kennslu eftir „beinu aðferðinni“ svonefndu, segir í bréfi til Mímis 12. maí 1968: During my nine month stay here I have encount- ered many of your past students of English and must admire their mastery of the language. Innritað verður í enskuskólann til 14. jan. Kennt verður til páska. Skrifstofa Mímis er opin kl. 1—7 e.h. í Brautarholti 4, en kennsla bamanna fer yfirleitt fram í Hafnarstræti 15. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 — símar 1 000 4 og 1 11 09 (kl. 1—7). Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. 20.00 Klassísk gítarmúsik Andrés Ségovia leikur lög eftir Johann Sebastian Bach. 20.20 Kvöldvaka a. Möðruvallaklaustur Séra Ágúst Sigurðsson í Vall arnesi flytur fyrra erindi sitt. b. Lög eftir Helga Pálsson Tónlistarfélagskórinn, Bjöm Ólafsson og Fritz Weisshappel flytja c. Ástir drauga Halildór Pétursson flytur frá- söguþátt. b. Blesaminni Sigfús Elíasson fer með frum- ortar hestavísur. e. „Ó, blessuð vertu, sumarsól" Guðmundur Guðni Guðmunds son flytur ferðaþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft ir Agöthu Christie Elias Mar les (14). 22.35 Tríó op. 70 eftir Gúnther Raphael Gunnar Egilsson leikur á klarín- ettu, Pétur Þorvaldsson á selló og Guðrún Kristinsdóttir á píanó. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum. Iragvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok (sjénvarp) ÞRIÐJTJDAGTJR 7.1.1969. 20.00 Fréttir 20.30- Setið fyrlr svörum 21.00 Hollywood og stjörnurnar „Átrúnaðargoð unglinganna" 21.25 Engum að treysta Sakamálaleikrit eftir Francis Durbridge. Framhald. „Ævintýri j Arnsterdam". 22.15 Höfundur erfðafræðinnar Þýzk mynd, sem fjallar um á- bótaran Gregor Mendel og erfða- lögmál það, sem við hann er kennt. Þulur: Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok Verzlun — lÖna&ur í Vesturbænum er til leigu um 100 ferm. Verzlimar- pláss ásamt 60 ferm. geymslu. Tilboð merkt: „Verzlun—Iðnaður — 5349“ sendist Mbl. Saumastúlkur Vantar 2 vanar. saumastúlkur við karhnannafata- saum strax. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Vön — 2412“. FUNDARBOÐ - FÉLAGSSTOFNUN Samkvæmt samþykkt almenns fundar um sjávarút- vegsmál, haldinn fimmtudaginn 19. desember í veit- ingahúsinu Sigtún, er boðað til stofnfundar FÉLAGS ÁHUGAMANNA UM SJÁVARÚTVEGSMÁL. Mark- mið félagsins verður efling sjávarútvegs íslendinga og mun félagið halda fundi með föstu millibili, þar sem helztu mál sjávarútvegsins verða tekin til umræðu og á fundina verða boðnir framámenn þjóðarinnar í þess- um málum. Þátttaka í félaginu er öllum heimil. Stofnfundur félagsins verður haidinn í Sigtúni mið- vikudaginn 8. janúar og hefst kl. 8.30. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. DANSSKÓLI Kennsla hefst frá og með þriðjudeginum 7. janúar. Nemendur mæta á sömu dög- um og tímum og þeir höfðu fyrir jól. ÁSTVALDSSONAR Innritun nýrra nemenda i bama flokka, unglingaflokka og flokka fyrir fullorðna (ein- staklinga og hjón). Reykjavík síma 2-03-45 kl. 2—7 daglega. Kópavogur síma 3-81-26 kl. 2—7 daglega. Hafnarf jörður síma 3-81-26 kl. 2—7 daglega. Keflavík þriðjudaginn 7. jan. kl. 2—7 í Ungmennafélagshús- inu sími 2062. UNGLINGAR: Allir nýjustu „Go-go“ dansarnir Athugið. Nemendur, sem ætla í framhaldsflokka eru beðnir að panta strax, því kennsla hefst frá og með 7. janúar. Byrjendur byrja eftir 10. janúar. Kennum í Árbæjarhverfi. DANSKENNARASAMBAND ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.