Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 196*. 13 - LEIKDÓMUR Framhald af bls. 10 arssonar í hlutverki Matthíasar, fyrrverandi elskuhuga Evrýdísar, einkum þar sem mér þótti áf- káralegt fas hans varpa rýrð á persónu hennar, auk þess sem erfitt var að trúa því að hann stæði á barmi tortímingar. Þýðing Emils Eyjólfssonar á leikritinu hefur verið mikið vandaverk. Mér virðist það vera vel af hendi leyst, málið er vand að, kannski í það bóklegasta á stöku stað, en hvergi óþjált í munni. Ég vil hvetja alla til að sjá þessa ágætu sýningu. Ömólfur Árnasen. ftjR ÝMSUM ÁTTUM Framhald af blg. 14 en þar hafa verið gerðar umbæt- iur á skipunum. T. d. geta þau nú stundað Grænlandsfiski allt ráið því að nú er gert að fiskinum i upphituðum klefum. Flest þessi skip rúma 450 lestir af saltfiski, en hafa auk þess tvo frystiklefa, annan fyrir beitu og hinn fyrir afla. — Umbæturnar á herpinóta- veiði urðu til þéss að þrefalda veiðina á árunum 1962—67. Þýð- ingu herpinótarinnar má marka af því, að árið 1967 veiddust 2,4 milljónir lesta af afla Noregs, eða J í ýmiskonar herpinætur. Áður >en kraftblökkin kom til sög unnar var erfitt að stunda herpi- nótaveiði í misjöfnu veðri. Norðursjávarveiðin, sem síð- ustu árin hefur aukið afla Nor- egs svo gífurlega, er bein afleið- ing af umbótunum á herpinót- inni, og jafnframt sparar hún mannafla, því að nú þarf aðeins 12 menn á skip sem áður þurfti 20. Árið 1966 veiddu nOTsk herpi- nótaskip 455.000 lestir af síld í AUGLYSINGAR SÍMI 22.4.80 Norðursjónum, og 1967 veiddust 866.600 lestir af makríl, en allur þessi mikli afli fór í bræðslu, og er makríll þó gæðamatur. í hittifyrra misstu Norðmenn af miklum afla vegna þess að vinnslutækin í landi — bræðsl- urnar — gátu ekki tekið á móti honum. Sí og æ var verið að auglýsa „fiskestopp" — ailar þrær fullar hjá bræðslunum og veiðiskipin stöðvuð í marga daga. í vetur hefur ekki borið á þessu, enda hafa bræðslurnar verið stækkaðar og aflinn minni. ESSKÁ. ------\ DÚKUR Hentugasta yeggklæðm.ngin á markaðnum, hvort sem er á böð eða forsltofur. Þykktin er 2.5 mm. og hylur því vel sprunigna og hrjú-fa veggi. Hljóð- og hitaeiin.anigrar. Mikið litaval. BLADBURDARFOLK ▲ /. Þorláksson r _ _ QSKAST í eitirtnlin hverfi: & Norðmann hf. Aðaistræti — Miðbæ — Freyjugötu. 7o//ð v/ð afgreibsluna i sima 10100 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Lokað eftir hódegi í dog vegna jarðarfarar. BAKKI H/F., heildv., Vonarstræti 12. Gœruúlpur, verð krónur 1498,oo Takmarkaðar birgðir Verð á nœstu send- ingu hœkkar mikið Ennfremur mikið af vörum á eldra verði, sem koma til með að hækka verulega. hefst i dag Mikið of kjóloefnum og tilbúnum fntnnði fyrir konur, karla og börn. Selt fyrir ótrúlego lúgt verð Hér er einstakt tækifæri til oð gera ódýr innkaup Austurstræti 9. VÖRÐUR F. U. 5. á Akureyri efnir til kvöldverðarfundar um „ ALMENNINGSKLUTAFÉLOG kk föstudaginn 24. jnúar kl. 19.15 í Sjálf.stæðishúsinu (litla sal). Gestur fundarins er Eyjólfur Konráð Jónssonar, ritstjóri og ræðir hann um almenningshlutafélög og mun síðan svara fyrirspurnum. Stjórn Varðar F.U.S. NÝTT EINBÝLISHÚS ÓSKAST TIL KAUPS Höfum kaupanda að nýju einbýlishúsi hér í borg, K ópavogi eða Garðahreppi. Húsið sé að öllu leyti tilbúið ekki síðar en 1. marz næstkomandi. Eign sú sem verður keypt greiðist að fullu á einu ári. Hafið strax samband við skrifstofu vora sem er opin á venjulegum skrifstofutíma. Kaupendaþjónusfan — Fasteignakaup Ingólfsstræti 3 — Sími 10-2-20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.