Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 28
* Heímllistrjfggliia er nauðsyn ALMENNAR TRYGGINGARS ÞKIÐJUDAGUR 21. JANUAR 1969 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍIVII 10.100 Bátar liggja nú bundnir við bryggju í flestum verstöðvum Iandsins vegna sjómannaverkfallsins. Þó eru nokkrir bátar í útilegu. Mynd þessa tók Ólafur K. Magnússon við höfnina í Reykjavík í gær. Sjómannaverkfallið nær til flestra verstöðva á landlnu — Ekkerf verkfall á Vestfjörðum UM helgina hófst verkfall sjómanna víðs vegar um land ið og nær verkfallið til flestra verstöðva utan Vestfjarða og Austfjarða. Sjómenn á Nes- kaupsstað hafa boðað verk- fall frá 25. janúar n.k. en á Vestfjörðum hefur ekkert verkfall verið boðað. Þar hafa ógæftir hins vegar hamlað veiðum en 23 bátar hófu rækjuveiðar sl. laugard. Enn fremur munu bátar frá nokkr um öðrum verstöðvum vera við veiðar, en þeir fóru í úti- legu áður en verkfallið hófst, m.a. 30 bátar frá Vestmanna- eyjum, eins og skýrt er frá annars staðar í blaðinu í dag. Þegar Mbl. hafði samband Eyjabátar brunuðu út fyrir verkfall — þrátt tyrir 10 vindstig á Stórhöfða UM 30 Eyjabátar brunuðu út úr höfninni í Vestmannaeyjum rétt fyrir miðnætti á sunnudags Helmingur skipverja — með inflúensu TOGARINN Ingólfur Arnar- son kom til Reykjavíkur á miðnætti í nótt með 16 af 30 skipverjum veika af inflú- ensu. Náði Mbl. sambandi við loftskeytamannmn, Herstein Magnússon, skömmu áður en togarinn kom að londi, en þótt Hensteinn væri sjálfur með in- flúensu varð hann að stunda sín störf, þar sem staðgengill er enginn. Framhald á bls. 27 kvöid, en verkfall sjómanna skall á kl. 12. á miðnætti það kvöld. Bátamir héldu í róður þrátt fyrir ruddabrælu, enda voru 10 vinstig á Stórhöfða og ekkert sjóveður, en spáin var sæmileg. Sumir bátamir héldu beint vestur fyrir Eyjar og lögð ust þar í var undir Hamrin- um. Það var hart sótt hjá Eyja- mönnum að komast úr höfn fyr- ir verkfall. Um kl. 11.30 á sunnu dagskvöld brannu 20 bátar hver á eftir öðrum út úr Vest- mannaeyjahöfn, út í sortann. f gær var aftur á móti blíða á miðunum bæði fyrir vestan og austan Eyjar, en þeir sem lengra sóttu voru í gutlanda. Rátarnir eru með línu, net og troll, en ekki var vitað um afla hjá þeim, enda koma eþir ekki ti'l hafnar fyrr en í siðustu lög. Ágætis- afli hefur verið hjá Eyjabátum að undanförnu, þegar næði hef ur verið. í dag er spáð austan roki á miðunum og er því ekki útlit fyrir veiðiveður, en skip- stjórar ætla að reyna að kom- ast hjá því að sigla til hafnar strax. við Torfa Hjartarson, sátta- semjara ríkisins í gær hafði sáttafundur ekki verið boðað- ur en hins vegar taldi sátta- semjari hugsanlegt að fundur yrði boðaður í dag. Framhald á bls. 27 Aðildarumsókn fslands að EFTA — rœdd á fundi EFTA-ráðsins á fimmtu- — dag — viðskiptamálaráðherra fylgir — umsókninni úr hlaði AÐILDARUMSÓKN íslands að Fríverzlunarbandalagi Evrópu (EFTA) verður tek- in fyrir á fundi EFTA-ráðsins í Genf n.k. fimmtudag 23. janúar. Mun Gylfi Þ. Gísla- son, viðskiptamálaráðlierra, fylgja umsókninni úr hlaði á fundi EFTA-ráðsins. Af Islands hálfu munu sitja fundinn á fimmtudag, auk við- skiptamálaráðherra, þeir Þórhall ur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri í viðskiptamálaráðuneytiniu og Einar Benediktsson, deildarstjóri. Islenzka sendínefndin fer utan í dag. Ekki er gert ráð fyrir, að bein- ar samningaviðræður hefjist þegar í stað a'ð loknum fundi EFTA-ráðsins en væntanlega INFLÚENSAN ENN virðist heldur draga úr in- flúensunni í Reykjavík þótt hægt gangi, að sögn Braga Ólafssoaiar aðstoðarborgarlæknis. Úti á landi stingur inflúensan sér niður hér og þar, en breiðist ekki hratt út, að því er dr. Sigurður Sigurðsson landlæknir tjáði Mbl. í gær. Kvaðst hann ekki geta nefnt nein byggðarlög, þar sem hún væri mjög útbreidd. verður tilhögun viðræðnanna ákveðin. Stjórnaríundur Norrænu hússins Stjórnarfundur Norræna húss- ins verður haldinn í Norræna húsinu í dag og á morgun (þriðjudag og miðvikudag). Stjórnarmeðlimir eru: Frá ís- lands hálfu Ármann Snævarr, háskólarektar, Halldór Laxness rithöfundur og Sigurður Bjarna son, alþingismaður. Frá Dan- mörku mætir Egil Thrane, ráðu rieytisstjóri, frá Finnlandi kemur Ragnar Meinander, ríkisráðunaut ur. Frá Noregi kemur frú Berte Rognerud, stórþingsmaður, og frá Svíþjóð Gunnar Hoppe pró fessor. Á dagskrá verður kosning for manns og varaformanns fram- kvæmdanefndar. Þar að auki ársskýrsla og ársreikningar, fjár hagsáætlun og næstu verkefni hússins. Margt fleira verður tek ið til umræðu á fundinum. Á fimmtudag verður fundur í byggingarnefnd Norrænia húss- ins, sem væntanlega verður loka fundur þeirrar nefndar. Eldurinn í norðurálmu Korpúlfsstaðabyggingarinnar. Ljósm. Sv, Korpúlfsstaðabruninn: Perur og Ijósakúplar sprungu ofan á fólkiö — við skammhlaupið MJÖG miklar skemmdir urðu er talsverður hluti hinnar miklu byggingar að Korpúlfs- stöðum brann sl. laugardags- kvöld. Auk skemmda á bygg- ingum, brann hluti af skjala- safni Reykjavíkurborgar, safn gripir úr Arbæjarsafni og nokkuð af bókum Sögufélags- ins. Ekki er vitað hve miklu tjónið nemur, en lauslega er áætlað að það séu 2—3 millj- ónir. Verið var að fram- kvæma lagfæringar á húsa- kynnum þarna efra, gera við þök og ganga frá skjala- geymslu í hluta af gamla Korpúlfsstaðafjósinu. Allar byggingar þarna voru mjög vel gerðar og steinskilrúm og steinloft og auðveldaði það Frambald & bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.