Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 1
33. tbl. 56. árg.
SUNNUDAGUR 9. FEBRUAR 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Uppreisn á kínversku -
eynni Hainan
— segir Moskvuútvarpið
Tokio, 8. febrúar AP.
MOSKVUÚTVARPIÐ skýrSi frá
því í morgun, að mikil upp-
reisn hefði orðið á eynni Hainan
fyrir utan meginland Suður-
Kína, þar sem um 50.000 and-
stæðingar Mao Tse tungs hefðu
snúizt gegn honum. Segir út-
varpið, að þetta hafi gerzt í des-
embcr sl.
Að mimnsta kosti 4.000 and-
sitæðingar Maos formanns hiurtiu
s'ár, er herdeildir vom sendar
á vettvang atf stjórnarvöldum í
Peking til þess að bæla niður
uppreisninia. Sagir útvarpið í
Mosfcwu, að þiáf'ttakendur í upp-
reisninni b afi verið bændiur,
sitúdenltar og mienntaimienin, sem
snúizt hafi igegn kúgun Mao-for-
ystunnar í Peking. Hafi upp-
reistnin orðið, er hópur Maosinna
hafi verið sendir tól þess að
dreifa áróðri á Hainan, en þessi
eyja er mjög mikilvæg herruað-
arlega, því að hún eir aiustur
af Noróutr -V ietnam handan
Tonikimflóa. Sagði Moskrvuiúit-
varpið, að andstæðingar Maotí^
hefðu verið það öfluig'ir, að her-
deild, sem send hefði verið til
þess fyrst að brjóta á bak aftur
uippreisinina, ’hefði verið sigruð
og henni eytt.
KIESINGER ÓFÚS AÐ UNDIRRITA
KJARNORKUSAMNINGINN
— meðan Sovét heldur uppteknum hcetti
gagnvart Vestur-Þýzkalandi
Bonn, Waislhington, 8. febrúar
— NTB
KURT Kiesinger, kanzlari V-
Þýzkalands, sagði á föstudags-
kvöld, að Vestur-Þjóðverjar
væru mótfallnir því að undir-
rita samkomulagið um bann við
frekari dreifingu kjarnorku-
vopna, meðan Sovétstjórnin
haldi þeirri stefnu til streitu að
hafa afskipti af innanríkismál-
um landsins.
í Washington var tilkynnt í
dag, að vesturveldin þrjú, Banda
ríkin, Bretland og Frakkland,
myndu einhvem næstu daga
senda svar til Moskvu, þar sem
gagnrýnd er harkalega mótmæli
Sovétstjórnarinnar um að for-
setakosningar landsins fari fram
í Berlín. t svarinu verður lögð
áherzla á að Vestur-Þýzkaland
hafi fullan rétt til að láta kjörið
fara fram í Vestur-Berlín.
Sovétstjórnin hefur undan-
farna daga látið andúð sína á
/eirri ráðstöfun mjög í ljós og*
hótað að grípa til aivarlegra
gagnráðstafana, hverfi Vestur-
Þjóðverjar ekki frá því réði.
Cernik, forsœtisráðherra Tékkóslóvakíu segir:
Frelsi og lýðréttindi skulu
tryggð í Tékkóslóvakíu
Nixon vill lækka
kosningauldur
Washington, 8. febrúar. NTB
NIXON Bandaríkjaforseti sagði
í dag, að hann væri fylgjandi
því að kosningaaldur yrði lækk-
aður í átján ár, þar sem hann
sagðist telja að átján ára banda-
rískir unglingar væru vissulega
nægilega þroskaðir og vel af
guði gerðir til að þeim væri
treystandi til að kjósa.
Kosningaaldur er nú 21 ár í
flestum ríkjum Bandaríkjanna,
nema á Hawaii, 20 ár og í Ken-
tucky og Georgíu er hann 18 ár.
Grískir hermenn
fyrir rétti
Saloniki, 8. febrúar — NTB
ÁTTA grískir hermenn voru í
dag leiddir fyrir herrétt í Salon-
iki sakaðir um að þátttöku í sam
særi um að steypa herforingja-
stjórninni og koma síðan á
kommúniskri stjórn í Grikklandi.
í ákæruskjalinu er sagt, að það
hafi verið félagar í kommúnista-
samtökum sem kalli sig Trimina,
sem hafi lagt á ráðin um sam-
særið. Að minnsta kosti tveir
hinna ákærðu geta átt von á
dauðadómi.
Prag og Vín, 8. febrúar — NTB
OLDRICH Cemik, forsætisráð-
herra Tékkóslóvakíu, sagði í
gær, að ríkisstjórnin myndi
feggja fram rumvarp um laga-
breytingar til þess að tryggja
frelsi og lýðréttindi. — Við lít-
um á málfrelsi sem frelsi fyrir
fólkið og skoðanir þess, sagði
forsætisráðherrann á fundi með
fréttamönnum í Prag í gær-
kvöldi. Voru ummæli forsætis-
ráðherrans talin fela í sér, að
betra samkomulag hafi nú náðst
i samskiptum Tékkóslóvakíu og
Sovétríkjanna en verið hefur að
undanförnu.
Samtímis skýrði Cemik frá
áætlunum um efnahagslega end-
uruppbyggingu landsins, sem
fjár verði aflað til með lántök-
um erlendis, er nema skuli 200—
300 millj. dollara.
Haft er eftir fréttariturum í
Vínarborg, að líta megi 'á yfir-
lýsingar Cerniks sem fyrstu
merki þess, að leiðtogar komm-
únistaflokksins í Tékkóslóvakíu
eigi á einstöfcum sviðum innan-
ríkismála að fá að ráða málum
fullkomlega sjáMir, en í stað
þess eigi Tékkóslóvakía að fara
í einu og öllu eftir tilmælum
stjórnarvaldanna í Moskvu að
því er snertir stefnuna í utan-
ríkismálum og 'hermálum. Tékkó
slóvakía hefur þegar igefið loforð
um að bæta úr dvínandi kjarki
og vilja innan hers landsins með
umfangsmikilli hugmyndafræði-
legri kennslu, sem verði í sam-
ræmi við stefnu sovézkra stjórn-
arvalda, og síðustu daga hefur
utanríkisráðherra Tékkósló-
vakíu, Jan Marko, rætt ítarlega
við starfsbróður sinn í Moskvu,
Andrej Gromyko og aðra Sovét-
leiðtoga.
Bjartsýnistónninn í ræðu Cer-
niks á blaðamannafundinum í
gær stakk mjög í stúf við opin-
berar yifirlýsingar í Prag að
undanförnu um „hættuástandið“
sem ógni landinu og geti það
bent til þess, að svókölluð við-
leitni til þess að koma á eðlilegu
ástandi í landinu, sem farið hef-
ur fram frá því að innrásin átti
sér stað í fyrra, sé tekin að bera
árangur, að því er haft er eftir
heimildum í Vín.
Samtímis þessu hafa þær frétt
ir borizt frá Prag, að Tékkósló-
vakía og Sovétríkin hafi í gœr
undirritað samkomulag, þar sem
bunidinn sé endi á handtökur
sovézkra hermanna á borgurum
í Tékkóslóvakíu. í sl. mánuði
leiddu þessar handtökur til op-
inberra mótmæla af hálfu stjórn
arvalda Tékkóslóvakíu og síðan
hefur þetta mál verið rætt af
báðum aðilum. Samkvæmt frétta
tilkynningu CTK er þessum við-
ræðum nú lokið og samkomulag
náðst um samning, þar sem seg-
ir, að borgarar í Tékkóslóvakíu,
sem bfjóti eitthvað af sér gagn-
vart sovézka herliðinu í landinu,
skuli þegar í stað afhentir yfir-
völdum landsins sjálfs og skuli
þau fjalla um mál þeirra.
Rio de Janeiro, 8 febrúar — AP
ARTHUR da Costa, forseti Brazi
líu, hefur byrjað nýja herferð
gegn þeim öflum í landinu, sem
hann segir fjandsamleg stjórn
landsins. Hann hefur skipað sér-
staka þjóðarnefnd til að kanna
starfsemi slíkra samtaka og skal
hún komast fyrir rætur meinsins
og eyða því, segir í forsetatil-
kynningunni.
Þjóðþing Brazilíu var sent
heim þann 13. desember sl. þeg-
ar da Silva ákvað að taka sér
einræðisvald. Forsetinn hefur
Fólksflutninga-
biireið ók
ú sprengju
Saigon, 8. febr. AP.
TUTTUGU og tveir vietnamsk-
ir borgarar biðu bana og 47
meiddust þegar farþegaibfreið
ók á sprengju rétt við aðaltorgið
í litlu þorpi 240 mílur norðaust-
ur af Saigon. Sams konar atbun>-
ur varð í öðru þorpi í grennd
við Saigon á föstudag og biðu
þá átta borgarar bana.
SOVÉTRÍKIN hafa ákveðið að
taka upp stjórnmálasamband vlð
herstjórnina í Perú og er þar
með f jórða kommúnistaríkið, sem
gerir það. Þegar hefur verið
gengið frá undirritun samninga
þar að lútandi.
lagt kapp á, að kanna mál fjöl-
margra þingmanna, sem ham^
grunar um græzku og hingað til
hafa að minnsta kosti 33 þing-
menn verið sviptir sæti sínu og
heimild til að taka þátt í stjórn-
málum um allt að tíu ára bil,
og þeir hafa einnig verið svipt-
ir kosningarrétti.
I gær tilkynnti da Silva svo
að hafin væri athugun á málum
81 þingmanns til viðbótar. Hann
sagði ekkert um það, hvenær
þing yrði kallað saman né hvort
nýjar kosningar væru í nánd.
Do Silvn herðir tokin í Brnzilín