Morgunblaðið - 09.02.1969, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.02.1969, Qupperneq 7
MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1969. 7 Leikfélag Hveragerðis og Leikfélag Selfoss sýna sameiginlega um þessar mundir leikritið Skálholt eftir Guðmund Kamban. — Leikstjóri er Gísli Halldórsson. í leikritinu koma fram 20 leikarar og leikur Valgarð Runólfsson Brynjólf biskup og Aðalbjörg M. Jóhannsdóttir biskupsfrúna. Næstu sýningar verða i Selfossbíói í dag, Aratungu laugard. 15. febr. og Hvoli sunnud. 23. febrúar. I A*J 80 ára er í dag Magnús Jónas- son Hverfisgötu 37 Rvk. Hann stundaði mikið sjómennsku á sín- um yngri árum. Sínan gerðist hann starfsmaður hjá Reykjavíkurborg, þar til fyrir tveim árum að hann lagði niður vinnu. í dag dvelst hann á heimili sonar síns að Njörva sundi 10 Rvík. 70 ára verður ó morgun 10. febr úar frú Málfríður Ásmundsdóttir frá Sólheimum í Reykjavík nú Brekkustíg 17 (Fríða í Sól). Hún býr nú að Reykjavíkurvegi 33 hér í borg. Opinberað hafa trúlofun sína ung frú Sigurbjörg Sverrisdóttir frá Raufarihöfn og Lárus Ragnarsson prentari Borgarholtsbraut 45, Kópa vogi. Hjónaefnin starfa bæði hjá Morgunblaðinu. Laugardaginn 1. febrúar opinber uðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Kristinsdóttir, Mávahlíð 11 og Magnús Oddsson kennari Suður- götu 121 Akranesi. Frétt i r Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk halda áfram í Hallveigarstöðum alla fimmtudaga frá kl 9—12 f.h. Tekið á móti tímapöntunum í sfma 13908 alla daga. Kvenfélag Grensássóknar hefur fótaaðgerðir fyir aldrað fólk í sókninni í safnaðarheimiil Langholtssóknar á mánudögum kl. 9—12 f.h. Pantanir í síma 12924 Kvenfélag Hallgrímskirkju Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i safnaðarheimili Hallgrímskirkju miðvikudaga frá kl. 9—12 árdegis. Pantanir teknar í síma 12924. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík, hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fóik í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga fró kl. 2- 5. Pantanir teknar í síma 12924. Gengið Nr. 13 — 5. febrúar 1969. 1 Bandar. dollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar Kaup 87,90 210,15 81,94 Sala 88,10 210,65 82,14 100 Danskar krónur 1.167,94 1.170,60 100 Norskar krónur 1.230.66 1.233,46 100 Sænskar kr. 100 Finnsk mörk 100 Franskir fr. 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 Tékkn. krónur 1.700,38 1.704,24 2.101,87 2.106,65 1.775,00 .1.779,02 175.05 175,45 2.033,80 2.038.46 2.430,30 2.435,80 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.194,10 2.199,14 iOO Lírur 100 Austurr. sch. 14,08 339,70 100 Pesetar 126,27 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 14,12 340,48 126,55 100,14 88,10 sör n Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga frá 1.30-4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinrt tíma. Þjóðminjasafn islands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Landsbókasafn íslands, Safnhúslnu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kl. 9-19. Útlánssalur er opinn kl. 13-15. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán , Kársnesskóla og Digra- nesskóla auglýst þar. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags íslands er opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtu 'dögum og föstu- 'dögum kl. 5,15 til 7 e.h. og laugar- 'dögum kl. 2—4 e.h. Skrifstofa SRFÍ 'og afgreiðsla tímaritsins MORG- 'UNS, sími 18130, eru opin á sama 'tíma. BORGABÓKASAFNIÐ Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a sími 12308 Útlánsdóilir og lestr arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22. Á laugardögum kl. 9-12 og kl. 13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19 Útibúið Hólmgarði 34 ÚTlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardagakl 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16-19. Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-21. Les- stofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laug ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 Útlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 16-19. Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti 37, 3. hæð er opið aEa virka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—15 (lokað á laug- ardögum 1. maí — 1. okt.) VÍSUKORN Margur slórir máttlinur maður lífs á vegi ' þetta tórir Þorgerður þó að aðrir deyi. Þorgerður postilla sá NÆST bezti 1. Dreng vantar til að setja umbúðir utan um fisk 15 ára gamlan. 2. Stúlfcu vantar til að festa tölur á fjórðu hæð í húsinu nr. 16 við ?-götu. 3. Píanó til sölu hjá tónlistarkennara, sem er í gó’ðu ástandi. R.R.Þ. FRÉTTIR Blóðbankinn Framvegis verður tekið á móti þeim, sem vilja gefa blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud, þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h og 2—4 eh Mið- vikud kl 2—8 eh og laugard. kl. 9—11 fh. — Sérstök athygli skal vakin á miðvikud vegna kvöld- tímans. Fíladelfía .Reykjavik Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Ræðumaður Villy Harisen. Fórn tekin á samkomunni vegna kirkju byggingarinnar. Safnaðarsamkoma kl. 2. Hjálpræðisherinn Klukkan 11 f.h. er helgunarsam koma. Kl. 8,30 samkoma. Mánudag kl. 4 heimilasambandsfundur. Kirkja Óháða safnaðarins Fjölskylduguðsþjónusta kl. 2. síð degis. Séra Emil Björnsson. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk í sókninni geturfeng ið fótaðgerðir í Félagsheimili kirkj nnnar á miðvikudögum frá 9—12 Pantanir teknar á sama tíma, sími 16783 Já, hér er svo sannarlega kuldalegt um að litast á ðekki þýzka tog- arans Gluksburgs, sem kom til Reykjavíkur á fimmtudagsmorgun, enda gaddurinn víst þá ein 15 eða 16 stig. Hingað kom togarinn, sem nýbyrjaður var veiðar hér við land, vegna mótþróa nokkurra af áhöfninni við skipstjórann. (Ljóssm.: Sv. Þorm.) Au pair stúlka óskast á nýtízku heimilj. í Leeds í Englandi frá 10. marz, Uppl. í síma 35956. íbúð óskast Vil taka á leigu nýtízku 2ja—3ja herb. íbúð á góð- um stað í borginni. — Simi 16965. Bókhald — skattaframtal Munið nýju skattalöigin, útvega tilheyrandi toók- haldsbækur. Bókhaldsskrifstofa Suður- lands, Hveragerði, s. 4290. Áreiðanleg kona óskast til léttra heimilis- starfa í Laugarneshverfi. Sími 35908 kl. 2—4 í dag. Fallegur Mustang Til sölu er mjög falleg og vel með farin Ford-Must- ang bifreið Uppl. í síma 83427 m. kl. 13-16 sunnud. og eftir kl. 19 á mánudag. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur, Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Starf óskast Vön vélritunarstúlka, með góða málakunnáttu og langa starfsreynslu, ósfear eftir starfi sem fyrst. Meðmæli eftir óskað er. Tilboð óskast send Morgunblaðinu merkt: „6339“. Húsnæði fyrir rekstur bifreiðaverkstæðis óskast til leigu sem fyrst. Stærð 400—500 ferm. Æskilegt er, að húsnæðið sé staðsett í Austurborginni sem nœst Iðngörðum, þó er það ekkert skilyrði. Tilboð, er greini stærð og leiguskiknála sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. mið- vikudag, 12. þ.m., merkt: „6850“. Óska eitir að taka á leigu húsnæði með tveimur íbúðum. Önnur íbuðin má vera lítil. Til greina kemur gott einbýlis- hús. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. febrúar merkt: „Húsnæði — 6096“. ARABIA-hreinlætistæki Hljóðlaus W.C. — kassi. Nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumhoð fyrir fsland: HANNES ÞORSTEINSSON lieildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55. BEZT AB AUGLÝSA í MOBGUiLAflll

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.