Morgunblaðið - 09.02.1969, Síða 9

Morgunblaðið - 09.02.1969, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1969. Sýrlenzkir baathistar deila ó írahska boothista — Enginn Gyðingur fyrir rétti, segir Al-Bakr Damaakus og Bagdad, 7. febr. — AP. — BAATH-FLOKKURINN, sem fer með völdin í Sýrlandi, hefur opinberlega hvatt til þess, að stjórn Baath-flokksins í trak verði steypt af stóli, en þessir tveir bræðraflokkar hafa lengi eldað grátt silfur saman. I yfir- lýsingu frá stjóm flokksins segir, að stjórn Ahmed Hassan al-Bakr forseta í trak sé „stjórn tilræðis- manna, glæpamanna, sótsvartra afturhaldsmanna og harðstjóra, sem kúgi, fangelsi og myrði fram farasinna og stuðningsmenn Baath-flokksins í trak." Flokks- stjórinn segir, að þessi ógnar- stjórn beri vott um ótta við fram fararsinnaða andstæðinga og sýni að dagar stjómarinnar séu taldir. Al-Bakr forseti hélt því fram í dag, að allir sakborningar í nýj- um njósnaréttarhöldum í Bagdad væru íraks'kir Múhameðstrúar- menn og að enginn Gyðingur væri í hópi sakborninga. Baath- flokkur íraks skoraði í dag á öll Arabaríkin að lýsa því opin- berlega yfir, að engis samningar við ísraelsmenn og engin friðsam leg lausn á deilunum við þá komi til greina. t yfirlýsingu frá flokknum segir, að barátta me’ð vopnum sé eina leiðin til að frelsa Palestínu. Fréttir frá Kaíró herma, að Nasser forseti hafi sent Nixon forseta og Leonid Brezhnev, aðal leiðtoga sovézka kommúnista- flokksins, orðsendingu um ástand ið í nálægri Austurlöndum, en efni þeirra hefur ekki verið birt. LöggUdingor- stofan 50 óio EIN af stofnunum ríkisins, lög- gildingarstofan var 50 ára þann l. jan. sl. Hún var stofnuð 1. jan. 1919 samkv. lögum frá 14. nóv. 1917 o g hefir starfað óslitið síðan. Löggildingarstofan hefir frá stofn un starfað að eftirliti og lög- gildingu mælitækja og vogar- áhalda fyrir allt landið. Nýi þingmaðui JONAS Jónsson, ráðunautur hef- ur tekið sæti á Alþingi í forföll- um Gísla Guðmundssonar, sem verður fjarverandi í nokkrar vikur vegna vei'kinda. Jónas Jónsson hefur ekki setið á Al- þingi áður og undirritaði hann eiðstafinn. $111 [R 24300 Til sölu og sýnis 8. Nýtízku einbýlishús steinhús, 140 ferm. ein hæð, við Móaflöt í Garðahreppi. Bilskúrssökklar fylgja. Hús ið er ekki alveg fulígert en samt hefur verið búið í því. Samkvæmt teikningu má stækka húsið. Útb. 500—600 þús. og seljandi vill taka góða 4ra herb. íbúð upp í eftirstöðvar. Ný 3ja herb. íbúð um 75 ferm. næstum fullgerð á 3. hæð í steinhúsi við Lokastíg. Sérhitaveita og ouðursvalir. Söluverð 750 þús., ef um mikla útborgun er að ræða. 5 herb. íbúðir tilb. undir tré- verk í Kópavogskaupstað. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja—4ra herb. sér- íbúð með bílskúr í borginni. íbúðin verður greidd út í hönd. 2ja—7 herb. íbúðir og hús- eignir til sölu í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjðn er sögu rikari l\lýja fastcignasalan Simi 24300 Harðplast PKINTPLAST 130x280 cm. Verð aðeins kr. 1.087.00. FIBOTEX 124x275 cm. Verð kr. 1.274.00. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Sími 16412. Vöruaígr. 34000. w * ; ' Sigurður Helgason héraðsdómslögmaður . Digranesveg 18. — Sími 42390. ^ Þorst»inn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav. 22 (inng Klapparstfgl Sími 14045 SKÚ- IÍTSALA SKÚVERZLUNIN KVENSKÓR 30% afsiáttur frá gamla verðinu. INNISKÓR — TÖFFLUR — KULDASKÓR KARLMANNASKÓR O. M. FL. GAMLA VERÐIÐ — GÓÐUR AFSLÁTTUR. LAUGAVEGI 17 LAUGAVEGI 96 FRAMNESVEGI 2 Viðarþiljur á loft og veggi EIK GULLÁLMUR ASKUR CAVIANA LERKI BEYKI FURA OREGON PINE TEAK VALHNOTA MANSONIA HmiflARSMl SF. Þónsgötu 14 Simi 11931 & 13670. íbúðir óskast Óska eftir 2ja og 3ja herb. hæðum. Góðar útborganir. Höfum kaupendur að 6 herb. hæðum og einbýlishúsum og tvíbýlishúsum. Góðar út- borganir. Einar Sigurösson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI .17 Símar 24647 - 15221 Til siilu einbýlishds Nýtt einbýlishús í Austur- borginni. Á hæðinni er: Dagstofa, borðs'tofa, 3 svefn herbergi, eldhús, skáli, bað herbergi, vinnuherb., (ar- inn í stofu). W.C. í ytri for- stofu, stórar svalir. Á jarð- hæð eru 3 svefnherb., skáli, snyrtiherb. Auk þess stór geymsla og vinnurými, geng ið er úr skála á efrihæð á á jarðhæð. Sérinngangur er líka fyrir jarðhæðina og sér hitalögn. Bílskúr. Fagurt útsýni, sólrík íbúð. Teikn- ingar til sýnis og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Æsikileg skipti á 5 herb. sérhæð, helzt í Háaleitis- hverfi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smlðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 5 herb. ný endaíbúð í fjölbýl- ishúsi við Kleppsveg. Af- burðaglæsileg. 3ja og 4ra herb. íbúðir i Breið 'holtshverfi. Til. undir tré- verk og málningu. 6 herb. efri hæð, við Álfhóls- veg, sérþvottahús á hæð- inni. Bílskúrsréttur, mikið og falleg' útsýni. Tilb. und- ir tréverk og málningu. 6 herb. fokheld sérhæð við Nýbýlaveg, bílskúr. 3ja herb. íbúð á hæð ásamt ásamt bílskúr í Kópavogi, Vesturbæ. 4ra herb. kjallaraibúð í Hlíð- unum, laus nú þegar, útb. aðeins 250 þús. 4ra herb. 130 ferm. sérhæð við Austurbrún, bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi við Álfheima. 4ra herb. íhúð á 2. 'hæð í Hlíð unum. 4ra herb. jarffhæð á Seltjarn- arnesi. 5 herb. íbúð á 2. hæð yið Ásvallagötu. 5 herh. 120 ferm. risíbúð á góðum stað í Hlíðunum. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlið- unum, laus ú þegar. 5—6 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 135 ferm. einbýlishús i Árbæj arhverfi, tilb- undir tré- verk og málningu.skipti möguleg á 4ra herb. Ibúð í borginni. ; Nýtt fullgert einbýlisíhús, 15' ferm. og bílskúr í Árbæjar hverfi, skipti möguleg á góðri 3ja—5 herb. iibúð í borginnL Nýtt fullgert raðhús á einni hæð Fossvogi, skipti mögu leg á 5 herb. sérhæð í borg- inni. Höfum kau .ndur að góðum sérhæðum og góðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Málflutníngs & [fasteignastofaj Agnar Gústafsson, hrl.^ Austurstræti H i Símar 22870 — 21750-i Utan skrifstofutíma: j 35455 — 41028. Byggingavörur í miklu úrvali LUMBERPANEL 250x30 og 20 cm. I. flokks vara í miklu úrvali. PKOFIL KKOSSVIÐUR, með suðuheldri límingu, í útihurðir 203x91 cm. DHL-PANEL 122x244 cm. Gullá mur, álmur, full-lakkaður. SPÓNAPLÖTUR, 10, 16 og 19 mm. BIRKIKROSSVIÐUR 4, 6y2 »g 9 mm. HARÐTEX, 12 mm., 122x260 cm. m/falsi. Til veggklæðningar. GIPSONIT, 120x260 cm. 10 mm. ROYALCOTE, 122x244 cm. Marmara og viðaireftirlfkingar. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Sími 16412. Vöruafgr. 34000.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.