Morgunblaðið - 09.02.1969, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 19©9.
Últgleíandi H.f. Árvafctir, Heykjaiváik.
Framfcvæmdaisitj óri Haraldur Sveinsaon.
'Ritstjórax' Sigurður Bjamason frá VigMir.
Mattihías Jdhannieseten.
Eyjólfur Konráð Jónsaooa.
Ritsitjómarfulltrúi Piorbjöm Guðmundseon.
Fréttaistjóri Bjöm Jóthannsson.
Áuglýsing'astjóri Árni Garðar Kristin'S'Son.
Ritstjórn og afgreiðsla Áðalsferæti 6. Simi 10-109.
Auglýsingar Aðalstrcöti 6. Sírni 22-4-80.
Asikxiiftargj'alcl kr. 150.00 á xnánuði innaniland3.
I lausasöiu; kr. 10.00 eintakið.
ÚREL T BARÁ TTUTÆKI
að sannast nú æ betur að
verkföll eru orðin úrelt
baráttutæki í nútíma þjóð-
félagi. Meðal frændþjóða
okkar á Norðurlöndum, sem
óhætt er að fullyrða að séu
þroskuðustu lýðræðisþjóðir
heimsins, eru verkföll orðin
mjög fátíð á síðari árum.
Vinnuveitendur og launþegar
í þessum löndum semja yfir-
leitt xxm kaup sitt og kjör án
þess að til vinnustöðvana
komi.
Hér á íslandi gegnir allt
öðru máli. Sambúð verkalýðs,
vinnuveitenda og ríkisvalds
hefur að vísu batnað veru-
lega sl. 10 ár, og verkföll
orðið nokkru fátíðari. En
engu að síður eru þau allt of
algeng og hafa haft í för með
sér gífurlegt tjón fyrir hið ís-
lenzka þjóðfélag.
Sjómannaverkfall það, sem
nú stendur yfir, hefur staðið
í 23 daga. Afleiðing þess er
sú, að róðrar hafa fallið nið-
ur og framleiðsla stöðvazt
hjá fiskiiðnaðinum um meg-
„inhluta landsins. Miðað við
það að gæftir hefðu verið
sæmilegar, hafa a. m. k. 15
róðrardagar fallið niður. Ef
hins vegar að róðrar hefðu
hafizt í kringum 10. janúar
eða nokkru fyrir þann tíma,
verður róðratapið enn meira.
Það er ekki óvarlega áætl-
að að gjaldeyristapið af völd-
um verkfallsins nemi nú
nokkur hundruðum milljóna
króna. Tap sjómannanna á
fiskiskipaflotanum er einnig
mikið og tilfinnanlegt.
Við þetta bætist svo enn
það gífurlega tjón, sem allur
almenningur í landinu hefur
haft af verkföllunum. Megin
ástæða hins mikla og vaxandi
atvinnuleysis, sem hér ríkir
um þessar mundir er stöðv-
un fiskiskipaflotans. Allir
segjast að vísu vilja útrýma
atvinnuleysinu, en hver ein-
asti vitiborinn maður hlýtur
að gera sér það ljóst, að með-
an sjómannaverkfallið stend-
ur og framleiðslan er stöðv-
uð um nær allt landið, verð-
ur atvinnuleysinu ekki út-
rýmt, hvað sem hið opinbera
kann að reyna til úrbóta.
Þegar á allt þetta er litið,
verður að vænta þess að all-
ir aðilar leggist nú á eitt um
að leysa þetta hörmulega
verkfall. Framleiðslan verður
að komast í fullan gang nú
þegar. Þau öfl, sem vinna
gegn lausn sjómannadeilunn-
ar verða að finna það, að al-
menningur í landinu telur
iðju þeirra tilræði við þjóð-
arhag. íslenzka þjóðin vill
halda áfram að bæta kjör sín
og tryggja afkomu sína. Hún
getur það ekki ef verkföll
eiga framvegis að stöðva
framleiðslu hennar árlega um
hábjargræðistímann. Verka-
lýður og vinnuveitendur
verða að geta samið um kaup
og kjör, eins og tíðkast með-
al annarra þroskaðra lýð-
ræðisþjóða.
EVRÓPUFÖR
NIXONS
Tlíenn hafa fylgzt af nokk-
urri eftirvæntingu með
fyrstu sponxm Richards Nix-
ons sem forseta Bandaríkj-
anna. Verður ekki annað sagt
en Nixon fari hóflega í sak-
irnar, varist að vekja falsk-
ar vonir en leitist hins vegar
við að sýna fram á, að hann
hafi traust tök á stjórnvel-
inum.
Nixon hefur lýst því yíir,
að hann hyggist fara til Ev-
rópu á næstu mánuðum og
vill hann vafalaust undir-
strika tengsl Bandaríkjanna
við Evrópu með þeirri heim-
sókn en margir töldu, að sam-
starf Bandaríkjanna og V.-
Evrópuríkja hefði sett mjög
niður í valdatíð Lyndons
Johnsons. ítrekaðar yfirlýs-
ingar Nixons í kosningabar-
áttunni sýna hins vegar glögg
lega, að hann hefur mikinn
hug á að styðja og efla At-
lantshafsbandalagið og sam-
vinnu lýðræðisþjóðanna
beggja vegna Atlantshafsins.
Nixon hefur lýst fylgi við
hugmyndir frönsku stjórnar-
innar um fjórveldafund
vegna ástandsins fyrir botni
Miðjarðarhafsins og sýnir
það, að honxxm er umhugað
um að koma á friði í þeim
heimshluta, jafnframt því
sem hann vill bæta sambúð
Bandaríkjanna og Frakk-
lands.
Þegar á allt er litið verður
ekki annað sagt en Nixon hafi
farið vel af stað. Honum hef-
ur ekki tekizt að hrífa æsku
veraldarinnar með sér í krafti
háleitra hugsjóna, eins og
John F. Kennedy gerði fyrir
8 árum og hann hefur heldur
ekki boðað Bandaríkjamönn-
um þjáningarlaust velferðar-
ríki eins og Lyndon Johnson
gerði, en hann hefur lagt
áherzlu á að sameina þjóð
sína og beina kröftum henn-
ar að jákvæðum verkefnum.
anMim
yW'.Wonno.-
Gyðingahatur meðal svertingja
— Ný tegund kynþáttaóeirða í New York
Obsenver/Joyce Egiginton.
ÞRÍXUGUR kennari í New
York, hvítur á hörund, elti
þrjá negradrengi, sem höfðu
protið rúðu í einni skóla-'
stofunni hans. Hann náði
þeim skammt frá skólanum
og spurði hver þeirra hefði
brotið rúðuna. Svörin voru
snögg. Einn negranna sló
hann niður og sparkaði í
hann, annar sprautaði yfir
hann eldfimum vökva úr
vatnsbyssu og sá þriðji
kveikti í honum með síga-
rettukveikjara.
Þetta er fjórtánda árásin
sem gerð hefur verið á hvítan
kennara frá einum og sama
s'kóla, síðusit/u þrjár vikumiar.
Að sögn eru negrar selkir um
þær allar. Kennairanum tókst
að bjarga sér firá stórmieiðsl-
um með því að fleygja af sér
logandi jakkanum, en hann
varð að leita til iæknis vegna
bansmíðarinnar og sparkanna.
Samstarfsmenn hans eru
skelfinigu lostniir og búast við
að röðin komi að þeim þá og
þagar.
Fyrst varð vart við gyðinga
hatur negranna í september
siðasftiliðmim þegar kennarar
i íátækralhverfiuinium gerðu
verkifall vegna tilraunar sem
átti að gera til að teita nagr-
ana sjállfa stjórn.a sfcódumum
að mifciu leyti. Sfcólaisrtjóm-
ir-nar, sem margar hverjar
voru skipaðar negrum, byrj-
uðu að refca alla þá kemn-ara
sem voru af gyðimgaæittum og
þá hófust vandræðin. Þótt
deilan hafi nú verið leyst til
málamynda versmar sam-
komulagið stöðugit. Árásir
eru gerðar á kenmara, áróð-
ursritum er dreift og adiir
Gyðingar geta áfct á hætbu að
verða fyrir tilefnisl'auisum
árásum.
Það vill svo i'lla til að í
New Yonk eru um 80 prósent
kenniaranna af Gyðingaætt-
um, það eru synir og dætur
innflytjenda, sem hurfiu að
kenns'lusltörf'um þegar þau
höfðu efcfci möguleika tii að
taka sér annað fyrir hendur.
Nú eru þau miðpunfctur hat-
ursherifierðar og það hefur
vafcið upp aíftur gamda óttann
á gyðm-gahatri og þeiim
hræðilegu afieiðingum sem
það getuir haft, ekki síst þar
sem aðrir hvítir menn láta
sig það engu skipta.
Lindsay borgarstjóri er
mjög áhyggjuful'lur yfir þess-
ari þróun og sfcipaði sérstaka
neifnd til að rannsafca málið.
Nefindin varð hvað eftir ann-
að vör við rótgróið og inni-
legt hatur á hvíbum mönnum
o.g í sumum tilffellum, sér-
staklega á Gyðingum. Nefnd-
in taldi þetta vera vegna þess,
að Gyðingar eru þeir hvitir
menn sem hafa miast sam-
neyti við negrana og eru því
nærtækastir þegar ha/trið
þarf að fá útrás. Það heffur
einnig sitt að segja að Gyð-
ingar eru geysilega d-uigleg
þjóð og þeir eru það minini-
hluta þjóðarbrot í Banda-
ríkjunum sem bezt hefur
gengið í lífsbaráttunni. Negr-
unum himsvegar heifiur genigið
verst og surnir þeirra segja
að bafcvið aila veggi, sem
þeir þuirffi að klífa, sé Gyð-
inguir.
Ha'trið er því oirðið mikið
og eyikst stöðugt. Það er
orðið algengt að hafcakrossar
séu málaðir utan á hús Gyð-
inga og á götum úti er þeim
hótað lífláti og gerð hróp að
þeim: „Við drepum ykkuir . . .
við sfcierum ykkkur í tætl-
ur . . . Hitler ætti að vera á
lífi tíl að Ijúfca því ®em hanm
byrjaði á . . . þeir brenndu
ekki nógu mariga sfcituiga
júða í Þýzfcailamdi . . . þið
verðið góðir í liampasfceriha.
Flestir Gyðinganma myndu
tafca þessu með þögn oig þol-
inmæði og biða þess að þetta
gen-gi yfir, ef þess væri noklk-
ur kostur.
En árásirnair eru að verða
svo magnaðar að þeir geta
það ekki. Fyirir skömimu var
Svertingi æsir til haturs á
Gyðingum. Á spjaldinu stend-
ur: Gyðingar, farið frá Pale-
(stínu hún er hvort eð er
ekki ykkar heimili. Móses
var fyrsti svikarinn, en Hitler
var Messías.
svartur bennari gestur út-
varpsátöðvar í New York, og
þar las hann ijóð etftir 15 ára
negrastúlku. Hann sagði að
ljóðið væri bæði fallegt og
sannieifcanum samlkvæmt, það
byrjaði á þestsa leið:
Hallló, júðas'trákur, með þetta
júðaböfuðfat þiltt.
Þú andlitsföli júðastrákur. —
Ég vildi að þau værir
dauðuir.
Önniuir svipuð atvifc urðu
til þess að Gyðingar sfcipuðu
sína eigin nefnd til að fcanna
málið. Þeir eru reiðir og
bitrir yfir þessum ofeótonum
og því sinmuleysi sem þeim
finnst hvltir meðbræður
þeirra sýn-a. New Yorto er að
verða eins og suðupottur
nýrrar tegumdar kynþátta-
haturs, og enginn veit hvenær
sýður uppúr.
Influensan
víða í rénun
Genf, 7. febrúar. AP.
HONG Kong-inflúensan er í rén-
un í flestum heimshlutum, en
gengur nú hægt yfir norður- og
austurhluta meginlands Evrópu,
að því er Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnunin (WHO) tilkynnti í dag.
Að sögn WHO er faraldurinn
að mestu horfinn á meginlandi
Asíu og á Kyrrahafseyjum, en
heldur áfram að breiðast út í
Japan. í Suður-Ameríku hefur
inflúensan aðeins skotið upp koll
inum á stöku stað enn sem komið
er, og í Bandaríkjunum er far-
aldurinn í rénun, en hann heldur
áfram að breiðast út í Kanada
og á Puerto Rico.
I Evrópu er inflúensan í rénun
á ísiandi og í Hollandi, en heldur
áfram að breiðast út í Svíþjóð,
Finnlandi, Póllandi og Sovétríkj-
unum.
Verkiöll í BUboo
VERKFÖLL hafa lamað allt at-
yinnulíf í Bilbao og nágrenni, og
ér talið að um 25 þúsund verka-
'menn hafi verið fjarverandi frá
vinnustöðum sínum í dag, þrátt
ffyrir yfirlýsingu spænsku stjórn
arinnar um neyðarástand í land
inu.
Vopnaðir lögreglumenn voru
á verði víða í borginni í dag, og
fjöldi manns hefur verið hand-
tekinn, flestir þeirra fyrir að
dreifa flugritum með kröfum
verkamanna. Hundruð verka-
manna hafa verið á ferli um
•borgina, aðallega í iðnaðarhevrf
únum, og höfðu þeir í hótunum
•við þá verkamenn, er mættu til
sbarfa. Hótuðu þeir jafnvel of-
'beldi gegn fjölskyldum verkfalls
.brjótanna.
Samkvæmt flugritunum krefj-
ast verkamennirnir ákveðinna
lágmarkslauna, 44 stunda vinnu-
vlku, 22 daga sumarleyfis, eftir-
launa eftir 80 ára ald,ur, og hluta
í ágóða viðkomandi vinnuveit-
anda.
Kvarto yfír
yfirheyrslum
TVEIR rússneskir fréttamenn
hafa kvartað yfir því að brezka
lögreglan tók þá til yfirheyrslu
í hótelherbergi þeirra í háskéla-
bænum Oxford. Vitaly Kobysh,
Ifréttaritari stjórnarblaðsins Is-
vestia, og Vladimir Dunyayev,
fréttaritari útvarpsins í Moskvu,
sögðu að lögreglumennirnir
hefðu leitað þá uppi á hótelinu
og krafist þess að fá að vita,
hvað þeir væru að gera í Ox-
ford og hvern þeir væru að hitta.
Kobysh sagðist aldrei hafa orð
ið fyrir slíku áður, jafnvel ekki
rneðan hann var háður dyntum
Suður-Amerískra einræðisherna.
Dunyayev sagði að þetta væri
mjög leiðinlegt, og alls ekki Bret
um líkt. Starfsmaður utanríkis-
ráðuneytisins sagði að frétta-
mennirnir hefðu verið yfirheyrð
ir vegna þess að þeir létu undir
höfuð leggjast að tilkynna brezk
um yfirvöldum brottför sína
frá London.