Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1969. Kaupum hreinar og stórar léreffstuskur Prcntsmiðjan. GETIÐ ÞÉR GERT BETRI INNKAUP? Aðeins krónur 14,50 i smásölu Megináherzla lögð á þiálfun Frá aðalfundi Flugbjörgunarsveitarinnar AÐALFUNDUR Flugbjörgun- arsveitarininar var haildinn fitmimtud. 30. jan. í félagsheimili sveitarinnar á Reykjavíkurflug- velli. Form. SiguirSur M. Þor- steinsson, setti fundinn og bað menn að rísa úr sætum og votta þeirn, íslenzkum flugmönnum og farþegum, sem farizt hafa á árinu, virðingu og aðstandend- Til söln vel með farinn BRONCO ’66, nýir demparar og hjöruiiðir. Ekinn 46 þúsund km. Uppl. í síma 16247. um samúð sína. Fundarstjóri var kosinn Bald- vin Jónsson, hri., sem hefur verið fundarstjóri á flestum aðal fundum síðan sveiitin var stofn- uð 1950. Formaðuir gaf skýrslu stjórn- ar fyrir liðið ár og í upphafi gat hann um þátttöku sveitarinnar við breytinguna úr vinstri í hægri umferð í maí s.l. og þakk- aði hann öllum þeim, er höfðu lagt sig fram við að sikapa öryggi við breytinguna. Útköll hafa ekki verið mörg á árinu í sambandi við leit að flugvél- um og sýnir það aukið öryggi Oig að'gæzlu í fluginu. Þó kom til leitar þegar flugvélin á leið til ísafjarðar fórst nálægt Látra- bjargi. Mikil leit var, er drengnr Massey-Ferguson dráttarvél 1969 Það er oss sérstök ánægja að tilkynna, að samningur hefur náðst við Massey-Ferguson verksmiðjurnar um sér- lega hagstætt verð á landbúnaðardráttarvélum þeirra, nú á næstunni. Þessi afsláttur er veittur með sérstöku tilliti til hinna miklu hækkana af tveim gengisfellingum og verður nú verð Massey-Ferguson dráttarvélanna hlutfallslega hag- stæðara en nokkru sinni, — eða sem hér segir: 1) Massey-Ferguson 135, útbúin með: i( 451/2 ha, dieselvél með skiptamdegum strokkfóðr- ingum (vinnsiuátaik 16.6 kg/m). aflás óháðum gírskiptimgum (tvöföld kúpling). íf hjólbörðum 6.00x16 og 11.00x28. if vökvaikerfi með sjálfvirkum átaksstilli (draff corwtrol). ár 6 ganghraðastigum áfram. ic fjaðrandi sæiti, stililanlegu eftir þunga ökumanns. if þyngd aðeins 1450 kg. Verð með sölusk. um kr. 227.000,00. 2) Massey-Ferguson 135, útbúin með sama útbúnaði og að ofan, en sérstaklega útbúin til jarðvinnslu og þyngri vinnu með: ★ hjólbörðum 6.00x19 og 11.00x32. it sama vökva&erfi að viðbættum sjálfviirkum þrýsfi- stilli („presi&ure control"). ÍT 8 ganghraðasrtigum áfram. it aftuirbrettum byggðum út yfir afturlhjófl (flöt að ofan. — Þyngd aðeins um 1480 kg. Verð með sölusk. nm kr. 238.000,00. 3) Massey-Ferguson 165, útbúin með: ic 60 ha. dieselvél með gkiptanflegum sitrokkíóðring- um (vinneluátak 23.3 kg/m). if aflás óháðum gírskiptingum (tvöföld kúpling). i( hjólbörðum 7.50x16 og 14.00x30. i( vökvakerfi með sjálfvirtkum átaks- og þrýstisftilli. i( 8 ganghraðastigum áfram. ★ fjaðrandi sæti, sflilianlegu eftir þunga ökumanins. ★ afturbrettum byggðum út yfir aftuirhjól. i( Þyngd um 2000 kg. Verð með sölusk. um kr. 283.000,00. Vönduð húsklæðning á öryggisgrind Verð með sölusk. um kr. 15.000,00. Allar nýjar Massey-Ferguson dráttarvélar hafa auk þess: i( öryggisgrind, áseflta. i( vökvarennslissikipti milli vökvalyftu og moksturs- tækja. i( hliðarsfláttarstífur, i( eldsneytis- og rafhieðslumæla í stað hinna eldri ljósmerkja, ★ mismunadrifljós, i( fótolíugjöf. Vegna þeirra bænda, sem kunna að þarfnast viðbótar dráttarvélar, vegna aukaálags yfir heyskapartímann, en hafa fyrir eina nýlega dráttarvél eða fleiri bjóðum við nú Massey-Ferguson ”35” dieseldráttarvélar ár- gerðir ’57—’59, endurbættar og vandlega uppgerðar. Utbúnaður i( 38 ‘ha. 4ra strokka diieseflivél með glóðarkertum inin á hvenn strofck til gan.gsetningair í kuldum. i( hjólbörðum 6.00x16 og 11x28. i( vöfcvakerfi með sjálfvirkum átafcssfilli (dratft control). i( 6 ganghraðastig áfram. i( De Luxe svamptfóðrað sæti. i( Ijósasett. Verð með sölnsk. um kr. 135—140.000,00. Frágangur Vélairnar verða vandlega upgeirðar. f atflvél verða endurnýjaðar strokkfóðringar, srtimplar og ventlar og vélin ölfl ytfirfarin srvo og eldsneytisdæla og sérstök áherzla lögð á endurnýjun vökvakerfis, vökvadælu og kúpliingar. Hjólaflegur allar atihugaðar og endur- nýjaðar etf þarí og gengið úr skugiga um að afllir hlurtar dráttarvélarinnar vinni eðliflega. — Á hverri dráttarvél verða nýir hjólbarðar, nýr ratfgeymir (90 amph.) og nýir púðair á sæti, og vélamar verða endur- málaðar. — Atliugið sérstaklega, að á vélunum verða síðari endurbætur, s. s. glóðarkerti í hvern strokk, vökvarennslisskiptir milli lyftu og ámoksturstækja, hliðarsláttarstíflur og öryggisgrind. Abyrgð Til að tryggja hag kaúpenda hvað snertir viðgerða- vinnu og hugsanlega gaflfla, höfum vér ákveðið að veita 6 mánaða ábyrgð gagnivant eðlilegri vimnstlu allra hluta dráttarvélanna. -— Ábyrgðin tekur til beins kostnaðar við vinnu og varahluiti fcomi galflar í fljós. Eftirsöluþjónusta okkar gifldir um allar uppgerðar dráttarvéflar eins og nýjar vélar, þ. e. að í kaupverði hetfur kaupandi greitt fyrir heimsókn viðgerðarma.nns, sfcoðun og endurstilflingu dráttarvélar, sem fari fram innan 6 mánaða frá atfhendingu. NÚ ER MEIRI ÁST/EÐA, EN NOKKRU SINNI, AÐ ÞAULHUGSA HVERJA FJÁRFESTINGU. Lcitið nánari upplýsinga hjá oss og kaupfélögunum. týndist í Reykjavik og tók sveit in þátt í henni. Þé bjargaði sveitin miklum verðmætum úr bandarískri flugvél, er fór út af bxautarenda út í Skerjafjörð. Á síðastliðnu ári hefur verið lögð meginéherzla í þjáltfun allra i fyrstu hjálp og hafa flokks stjórar sótt sér námsfceið þar sem þeim befuir verið kennt að gefa blóð og sprautur til að lina þjáningar þeirra, sem sdasazt hafa og elcki er hægt að ná til læknis. Þá hetfur fafllhlifartflokk- urinn æft miikið og þjálfað sér- staklega að stökfcva við erfið skilyrði og miðar allan útbúnað sinn við að geta veitt sem bezta fyrstu hjálp og koma þeim slös- uðu til byggða, þótt það væri aif jöfcli. Flugbjörgunarsveitin hetfur sitt eigið félagsiheimili á Reykja víkurtfluigvelli, þar sem öll starfsemin fer fram og mé segja að það húsnœði sé vel notað, því á árinu hafa verið bókaðar þrjú hundruð mœtingar við ætfingar og önnur störtf, auik þess hafa verið æfingar á Eyjafjallajöfcli, Þórisjökli og víðair. Það var sérstakur viðburður á giðastliðnu sumri, er um 200 manna brezfct falflhlífalið kom til æfinga hér, FBS var boðið að taka þétt í æfingum og að kynna sér tæki og útbúnað fall- hlifaliðsins. Boðið var þagið og má segja að það hafi verið mjög lærdómsrífct að fá tækifæri til að gera samanburð á þjáltfun og útbúnaði þeirn, er liðið var með og teljum við að útbúnaðuir okkar, fjarskipti og annað hafi staðist þann samanbuirð. Þessum kynnum laufc með þvi, að fall- hlifafflokkur FBS tófc þátt í keppni í faflfllhlifasitökki og sigr- agi Eiríkur Kristinsson í ein- menningsikeppninn'i. Bitfreiða- deifldin hetfur verið at'hatfnasöm á árinu undir stjóm Hautks Hallgrimssonair, þar sem hún hefur gert upp gamla bifreið, sem er að komast í gang með ■nýju fariþega/húsi fyrir 18 far- þega. Fyrir rúmum tveimuir érum var stofnuð krvennadeild innan FBS og mé telja það undravert, hvað hún er búi-n að geira á efcki lengri tíma. Hún hefur búið fé- lagseimilið húsgögnum, gefið sýningarvél tifl kennslu og pen- inga til starfsins. Foirmaður kvennadeildarinnar er frú Ásta Jónsdóttir og eru félagsfconuT ■um 40. Flug'björgunarsiveitin er mjög 'þakkliát öllum þeim er hafa styrfet hana með peningum eða á annan hétt, en þeir eru þessir: Rífcissjóðiuir, Reykjavífcuriborg, Flugráð, Flugfélögin, Félag ís- lenzkra atvinnumanna o. 11. Þá hatfa margir stykrt minningar- sjóð.nn með gjöfum. Stjórn Flugbjörgunairsiveitar- innar skipa nú: Sigurður M. Þorsteinsson form., Sigurður Waage, Stefán Bjarnason, Ma.gn- ús Þórarinsson. Árni Edwinsson, Haufcur Hallg.rímsson og Gurnn- ar Jóhannesson. - FISKIMJÖL Framhald af hls. 8 haldgóðar upplýsingar um það, hvernig þessum málum er kom- ið. Er okkur Ijúft að láta í té fræðslu um þau öllum þeim, sem þess kynnu að óska. Eins og ljóst er af framan- skráðu getur framleiðsla m.ann- eldismjöls ekkí taflizf vænlegur atvinnuvegur eins og er og þess því ekki að vænta að við íslend- ingar getum kostað miklu fé til rannsókna á þessu sviði eins og efnahagsmálum er komið. Við teljum okkur fylgj.ast það vel með að við eigum að geta brugðið skjótt við, ef skilyrði skapast til manneldismjöls fram- leiðslu hér á landi. Það er von okkar, að stuðn- ingur Bandaríkjastjórnar við þetta mál verði til þess að koma því vel á rekspöl, ekki sízt þar eð allmíkils áhuga fyrir þessari framleiðslu hefir orðið vart hjá matvælaiðnaði í Bandaríkjunum og Kanada. Vafalaust á það sinn þátt í þeirrf bjartsýni, sem nú gætir hjá sumum í þessum mál- um. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.