Morgunblaðið - 09.02.1969, Síða 29

Morgunblaðið - 09.02.1969, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1969. 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 8.39 Uétt morpunlög: Hljómsveit Mats Olssonar leikur lög úr sænskum kvikmyndum. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna 9.10 Morguntónleikar a. Prelúdía og fúga í D-dúr og „Sæti Jesú, sjá oss hér“, sálm- forleikur eftir Bach. Martin Gúnter Förstemann leikur á org- el Beethoven-hljómlistarhall- arinnar í Köln b. „Missa Solemnis“ í C-dúr fyr- ir sópran, bassa, kór og hljóm- sveit (K337) eftir Mozart. Bett ina Cosack, Klaus Stetzler og drengjakórinn í Stuttgart syngja: sinfóníuhljómsveitin í Stuttgart leikur. Stjórnandi: Gerhard Wilhelm. c. Tríó nr. 4 fyrir píanó, fiðlu og selló op. 70 eftir Beethoven. Santoliquido-tríóið leikur. 19.10 VeSurfregnir 10.25 Þáttur um bækur Ólafur Jónsson og rithöfundarnir Indriði G. Þorsteinsson og Matt- hias Johannessen tala um bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkj- unni Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson vígir Guðmund Óskar Ólafsson cand, theol til farprests þjóðkirkjunnar. Vígslu lýsir séra Ingþór Indriðason. Vígsluvottar auk hans: Séra Bragi Friðriks- son, séra Garðar Þorsteinsson prófastur og séra Lárus Halldórs son. Hinn nývigði prestur predik ar. Organleikari: Ragnar Bjöms- son. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 1315 Þáttur ímyndunarafls og inn- sæis í námi Dr. Matíhías Jónasson prófessor flytur hádegiserindi 14.09 Miðdegistónleikar a. Sinfónía nr. 5 í e-moll eftir Tsjaíkovský. Sinfóníuhijóm- sveitin í Boston leikur: Pierre Monteux stj. b. Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll eft ir Vieuxtemps. Arthur Grumi- aux og Lamoureux hljómsveit in leika: Manuel Rosentahl stj. 15.05 Landsleikur í handknattleik milli Dana og llsendinga Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik beint frá Helsingjaeyri 15.40 Kaffitiminn Capitol hljómsveitin leikur létt lög frá Frakklandi: Carmen Drag on stj. 16.10 EndurtekiS efni: Tindrar úr Tungnafellsjökli Dagskrá um Tómas Sæmundsson í samantekt Jóns R. Hjálmars- sonar skólastjóra. Flytjendur með honum: Albert Jóhannsson. Páhni Eyjólfsson, séra Sváfnir Svein- bjarnarson og Þórður Tómasson (Áður útv. annan dag jóla). 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatimi: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar A. Tvö ný Iög eftir Ingibjörgu við „Vetrarþulu" Guðrúnar frá Brautarholti og „Gleraugun hans afa“ eftir Sigurð JúL Jó- hannesson. b. Vetrargestir Sigfríður Inigibjörg Karlsdótt- ir (11 ára) les dýrasögu eftir Jóhannes Friðlaugsson c. I dýragarði Baldur Pálmason les þulur eft ir Jónas Árnason og kafla úr dýrafræði Jónasar Jónssonar. d. Skíðamótið Ingibjörg les sögu eftir Eirík Sigurðsson 18.00 Stundarkorn með sænska vísna söngvaranum Sven Bertil Taube, sem syngur lög eftir Bellman. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Helga in fagra Edda Scheving les þrjú kvæði eftir Guðmund Guðmundsson 19.40 Kórsöngur: Karlakór Akur- eyrar syngur Frá samsöng kórsins i Akureyr- arkirkju 13. des. s.l. Stjórnandi: Guðmundur Jóhanns son. Einsöngvarar: Hreiðar Pálmason og Ingvi Rafn Jóhannsson Píanórtíkari: Dýrleif Bjamadótt ir. a. „Blátt lítið blóm eift er“: þýzkt þjóðlag b. „Kvöldvísa" eftir Árna Bjöms son. c. „Vormorgunn" eftir JónBjörns son. d. „Norge mit Norge“ eftir Al- fred Poulsen. e. „Vármlandsvisan": sænskt þjóð lag. f. „Hallarfrúin" eftir Jón Björns son. g. „Mín æskubyggð", amerískt þjóðlag h. Þrir mansöngvar eftir Þórar- in Guðmundsson: „Þú er. . .“, „Minning" og „Dísa“. 20.10 Foreidrar mínir ÞóTunn Elfa Magnúsdóttir ritihöf undur flytur fyrsta minningaþátt sinn 20.40 Píanókonsert í a-moll op. 16 eftir Grieg Dinu Lipatti og hljómsveitin Phil harmonia leika: Alceo Galliera stj. 21.10 Tvíeykið Þorsteinn og Þorlákur Helgasyn ir kanna hug vorn til Ðana og gagnkvæmt 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 755 Bæn: Séra Óskar J Þorláksson. 8.00 Morg- unleikfimú Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pét ursson píanóleikari. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 915 Morgunstund bamanna: Lára Ein arsdóttir byrjar lestur ævintýris- ins um „Dvergjinn Rauðgraina og brögð hans“ í þýðingu Frey- steins Gunnarssonar (1) 9.30 Til- kynningar. Tónleifcar. 9.50 Þing- fréttir. 1005 Fréttir 10.10 Veður- fregnir 1025 Passiusálmalög: Sig urveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja 11.15 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til- kynningár. 1225 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Búnaðarþáttur öm Ólafsson fulltrúi talar tim skattframtöl bænda 13.30 Við vinnuna: Tónieikar 14.40 Við, sem heima sitjum Eise Snorrason les framhalds- sögu eftir Rebeccu Wesf: „Mælir- inn fullur" í þýðingu Einars Thor oddsens (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Barbra Streisand, Sydney Chapl in o.fí. syngja lög eftir Styne. Max Greger og hljómsveit hans leika lagasyrpu. Kór og hljómsv. Mitch Miliers flytja syrpu af gömlum lögum. Dave Brubeck kvartettinn leikur. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Arthur Rubinstein leikur á pía- nó Tólf svipmyndir op. 22 eftir Prokofjeff og „Prole do Bébe“ eftir Villa-Lobos. Hildegard Hile- brecht, kór og hljómsveit Þýzku * óperunnar í Berlín flytja aríu úr „Töfraskyttunni" eftir Weber og Páskakórinn úr „Cavalleria rusticana" eftir Mascagni: Hein- rich Hollreiser stj. 17.00 Fréttir Endurtekið efni Þórður Möller læknir flytur er- indi: Starf og geðheilsa (Áður útv 20. des.) 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn Þorvarður Alfonsson hagfræðing ur talar 19.50 Mánudagslögin 20.20 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um visindalegar rannsókn ir á s.l. ári og árangur þeirra. 20.40 Samieikur í útvarpssai: Lár us Sveinsson og Þorkell Sigur- björnsson leika Sónötu fyrir trompet og pianó e ftir Paul Hindemith. 20.55 „Sex þættir úr fjölskyldulíf- inu“ eftir örn Snorrason Höfundur les smásögu vikunnar 21.55 Tónlist eftir tónskáld mánaðar ins, Magnús Blöndal Jóhansson a. Gísli Magnússon leikur ápía nó „Fjórar abstraktsjónir". b. Haukur Guðlaugsson leikur „Ionization" fyrir orgeL c. Jane Carlson leikur Barna- svítu á pianó 21.40 fslenzkt mál dr. Jakob Benediktsson flytur þátt inn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (7) 22.25 Kvöidsagan: „Þriðja stúlkan" eftir Agöthu Christie Elías Mar les eigin þýðingu (27. 22.45 Hljómplötusafnið 1 umsjá Gunnars Guðmundsson- ar 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dag skrárlok (sjlnvarp) SUNNUDAGUR 9. FEBRÚA 1969 18.00 Heigistund Séra Jón Bjarman, æskulýðfsull- trúi kirkjunnar. 18.15 Stundin okkar Kynnir: Svanhildur Kaaber. Yndisvagninn — teiknimynd frá finnska sjónvarpinu Þriðji og síð asti hluti. María í ballettskólanum — kvik mynd, tekin í ballettskóla Þjóð- leikhússins. Geitin, sem kunni að telja — teiknimynd frá finnska sjónvarp inu. Ferðin til Oz — atriði úr barcja- leikritinu „Galdrakarlinn í Oz“. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. Leikendur: Margrét Guðmunds- dóttir og Bessi Bjaraason. Hié 20.00 Fréttir 20.20 Umhverfis tunglið Kvikmynd um tunglferð Banda- ríkjamanna með Apollo 8, um síðustu jól. 20.45 íslenzkir tónilstarmenn Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Tilbrigði eftir Pál ísólfsson um stef eftir Isólf Pálsson. 21.05 Uucy Ball Lucy gerist blaðamaður. 21.05 Næturskelfing (Night Panic) Bandarískt sjónvarpsleikrit. Að- aihlutverk: John Erickson og Cloris Leachman. 22.20 dagskrárlok MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1969 20.00 Fréttir 20.30 „Draumur á Jónsmessunótt" Ungt fólk hlustar á forleik Memd elssohns. 20.45 Saga Forsyteættarinnar John Galsworthy — 18. þáttur. „Síðdegi skógargyðju". Aðalhlut- verk: Eric Porter, Susan Hamps hire og Nieholas Pennell. 21.35 Rómaveldi hið forna Kvikmynd frá NBC. Úr mynda- flokknum „The Saga of Western Man.“ 22.25 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1969 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Söngvar og dansar frá Kúbu 21.10 Engum að treysta Francis Durbridge Kínverski hnífurinn — sögulok. 22.05 Smábýlið á syllunni Mynd um búskap á smábýli, sem heita má að tyllt sé á klettasnös í Harðangursfirði í Noregi. 22.40 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1969 18.00 Lassí Lassí og kettlingarnir 18.25 Hrói höttur Góðverk. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir Þvottahú$i5 a5 Hraunbriin 16 Hafnarfirði Stykkjaþvottur kr. 226.—, blautþvottur pr. kg. kr. 14.—, borðdúkar pr. meter kr. 18.— 20% afsláttur af dúkum fyrir hótel og samkomuhús. Sækjum og sendum. — Innanbæjar kr. 20.—, Kópavogur kr. 25.—, Reykjavík kr. 30.— Þurrhreinsun á sama stað, sími 51368. 20.30 Tékknesk lúðrasveit ieikur Frá tékkneska sjónvarpinu. 20.45 Honolulu Þýzk kvikmynd, hin- fyrsta af fimm um eyjar i Kyrrahafi. í þessari mynd greinir frá Hono- luiu á Hawai-eyjum, þar sem margt hefur lagzt á eitt um að gera móttöku ferðamanna að miikl um atvinnuvegi og arðbærum. 21.05 Um kvöld (Chez Rouge) Bandarískt sjónvarpsleikrit Að alhhxtverk: Janis Paige. Harry Guardino, Kurt Krazner og Ray Danton. 21.55 Millistríðsárin (17. þáttur). í þessum þætti greinir frá áhrif- um styrjáldarinnar á þróun fjöldaframleiðslu og fjöldamenn- ingar á ýmsum sviðum. 22.20 Dagskráriok FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 20.00 Fréttir 20.35 Donna og Gait Kvikmynd þessi greinir frá tveimur ungum stúlkum, sem komnar eru til stórborgarinnar í atvinnu- og ævintýraleit og eru í sambýli sumarlangt. 21.25 Harðjaxlinn Aðalhlutverkið leikur Patrick McGoohan. 22.15 Erlend málefni 22.35 Dagskrárlok UAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1969 16.30 Endurtekið efni Sumar er í sveitum Kammerkór Ruth Maignússon syngur nokkur íslenzk lög. Einn- ig koma fram félagar úr Þjöð- dansafélagi Reykjavíkur. Áður sýnt 2. júní 1968. 16.55 öræfin (fyrri og síðari hluti) Einangrun öræfasveitar hefur sem kunnugt er, verið rofin. Sjónvarpsmenn voru þar á ferð nokkru áður en vegasambandið komst á. Brugðið er upp mynd- um úr sveitinni og rætt við Ör- æfinga, meðal annars um hin breyttu viðhorf, sem vegasam- bandið hefur í för með sér. Fyrri hlutinn var áður sýndur 17. marz 1968, en sá síðari 13. apríl sama ár. 17.50 Skyndihjálp 18.00 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.35 Denni dæmalausi Skólaleikrit 20.50 Naumast verður allt með orð um sagt Litla leikfélagið kyn-nir látbragðs leik. Leikstjóri: Teng Gee Sig- urðsson. 21.20 Heim fyrir myrkur (Home before Dárk). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1958 Höfundur og leikstjóri: Mer vyn le Roy. Aðalhlutverk: Jean Simmons, Dan O'Herlihy, Rohnda Fleming, Efrem Zimbalist yngri og Steve Dunne. 23.35 Dagskrárlok HaCIMH SÚPUR Svissneskar súpur Ekkert land stendur framar í gestaþjónustu og matargerð en SVISS. HACO súpur eru frá Sviss Hamark gæóa © Vegeioble de Luxe Chicken Noodle Primovero Leek Oxtail Celery Asporogus Mushroom Tomato HðGOMt Frtthlimr»upp* Poixje printanier

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.