Morgunblaðið - 09.02.1969, Page 32

Morgunblaðið - 09.02.1969, Page 32
 fNtfggitiifytafrifr SUNNUDAGUR 9. FEBRUAR 1969 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMi 'IO'IOQ Fundir aöila í Eyjum vegna verkfallsins BÆ J ARRÁÐ V estmannaey ja hefur haft forgöngu um það að kanna, hvort unnt sé að leysa sjómannaverkfallið þar með sér- samkomulagi deiluaðila. Gert var ráð fyrir því, að viðræðunefndir úvegsmanna, yfirmanna og sjó- manna kæmu saman í gær eða í dag. Bæjaráð Vestmannaeyja átti fund með forvígismönoum fyrr- greindra samtaka á fösitudaig. Þegar bæjaráð boðaði til fund- airins voru samningamenin Eyja- félaganna staddir í Reykjavík. Var þá gripið til þess ráðs að senda sérstaka fiugvél eftir þeim. Á fundinum með bæjarráði skýrðu aðilar sjónarmið sín, en þeir hafa tekið þátt í samninga- viðræðum heildarsamtaka sinna í Reykjavík. Bæjarráð hvatti hins vegar til þess, að kannað Röðull rokst d lóðsbót Einn féll útbyrðis TOGARINN Röðull rakst á lóðs- bát í hafnarmynninu í Hafnar- firði rétt eftir hádegi í gær. Mun maður um borð í lóðsbátnum hafa fallið útbyrðis er Röðull rakst á bátinn, en honum mun hafa tekizt að komast aftur um borð. Voru fréttir allar enn mjög óljósar af þessum atburði er Mbl. fór í prentun í gær. yrði hvort unnt yrði áð koma á sérsamningum í Vestmannaeyj- um, enda eigi Vestmannaeyjar meira undir því, en flest önn- ur bæjarfélög, að verkfallið leys ist sem fjrrst. Niðurstaðan var sú, að fyrr- greind hagsmunafélög hétu því að kanna afstöðu meðlima sinna. Að því er Björn Guðmundsson, fréttaritari Mbl. í Vestmanna- eyjum, tjáði blaðinu í gær, voru fyrirhugaðir fundir stjórna og trúnaðarmannaráða í félögunum þá um daginn. Sagði Björn, að trúlegt þætti, að viðræðunefnd- ir sjómanna, yfirmanna og út- vegsmanna kæmu saman síðdeg is eða þá í dag, sunnudag. SELDU FYRIR 16 MILLJÓNIR 6 ÍSLENZKIR togarar seldu afla sinn í Þýzkalandi í síðustu viku. Seldi Röðull 193 tonn á mánu- dag fyrir 136.048 þýzk mörk. Hallveig Fróðadóttir seldi á þriðjudag 204 tonn fyrir 125.477 mörk. Sama dag seldi Víkingur 238 tonn fyrir 139.400 mörk. Þor kell Máni seldi á miðvikudag 154 tonn fyrir 117.700 mörk og á fimmtudag seldu Egill Skalla- grímsson og Maí. Seldi Egill Skallagrímsson 127 tonn fyrir 94.230 mörk og Maí 154 tonn fyr ir 120.900 mörk. Samanlagt söluverðmæti afla togaranna 6 er um 16 milljónir íslenzkra króna. 1* Lífsbaráttan er erfið hjá fuglunum við höfnina þessa dagana. f verkfallinu fellur þeim ekki til æti frá frystihúsunum. Vonandi færir sólin, sem gægist yfir Hafnarhúsið, þeim og öðrum von betri og hlýrri daga (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Vélstjóraverkfall dæmt ólögmætt : f FÉLAGSDÓMI féll nýlega dómur í máli, sem LÍÚ höfðaði gegn Vélstjórafélagi íslands vegna ólögmætrar verkfallsboð- unar hjá vélstjórum í Þorláks- höfn. Útvegsimemn kröfðust þess, að ÍSLENZKA LIÐIÐ EINS 0G FALLEGUR G0SHVER — sagði formaður sænska handknattleikssambandsins Dönsku blöðin skrifa mikið um um leikinn í dag og telja úrslit óviss Kaupmannahöfn 8. febrúar. Frá Atla Steinarssyni. DÖNSKU blöðin skrifa mikið í dag um landsleikinn í hand- knattleik milli fslands og Danmerkur sem fer fram á morgun. Eru þeir fullir aðdá- unar á frammistöðu liðsins í leiknum við Svía, og segja að ekkert danskt lið geti náð slíkum leikkafla og fslend- ingar sýndu er þeir breyttu stöðunni úr 14:9 í 15:15. Eftir landsleikinn í Hels- ingborg var haldin veizla á Hotel Arnet og þar hélt for- maður sænska handknattleiks sambandsins, Vadmark, ræðu, sem hann þakkaði Islending- um góðan leik og sínum mönn um fyrir frammistöðtina og sigurinn. Rúnar Bjarnason þakkaði fyrir hönd íslending- bandinu fallega keramik- styttu að gjöf. Eftir veizluna hitti ég Vad- mark að máli og fékk hann til að ræða við mig um ís- lenzka liðið og stöðu þess í handknattleik í Evrópu, en Vadmark á sæti í tæknideild alþjóðasambandsins og er mjög þekktur sem handknatt- leiksfrömuður. Vadmark vildi ekki gefa upp skoðanir sínar á því hvaða þjóðir yrðu settar saman í riðla í næstu heims- meistarakeppni, en þegar að honum var þrengt um hverjar hann teldi beztu handknatt- ieiksþjóðir heims sagði hann orðrétt: — Ég mun alltaf halda því fram að þær 8 þjóðir sem skip uðu efstu sætin í síðustu heimsmeistarakeppni, séu enn 8 sterkustu þjóðirnar. En að þeirri röð slepptri mundi ég skipa Austur-Þýzkalandi í ní- unda sæti, Póllandi í 10. sæti, Noregi í 11. og fslandi í 12. Um leikinn við Svía sagði hann: — Ég bjóet við 4-5 marka sigri okkar, og sú spá virtist ætla að rætast í byrjun síð- ari hálfleiks. En lokasprettur- inn hjá íslenzka liðinu átti sinn ekki líkan. Þetta lið ykk- ar getur allt. Það er eins og goshver, og það mjög fallegur goshver. Á leiðinni til Kaupmanna- hafnar ræddi ég við Per Kal- man, einn af forystumönnum danska sambandsins, og spurði hann sömu spurninga. Hann sagðist telja að þjóðirn- ar 8 sem voru í úrslitum síð- ustu heimsmeistarakeppni, skipuðu þau sæti áfram, en síðan kæmi Austur-Þýzka- land, Pólland og ísland. Hann sagði að fslendingar hefðu sýnt geysilegar framifarir í íþróttini og ekki væri á því vafi að þeir næðu lanigt. Greinilegt væri að þá skorti nokkuð reynslu. „Að sigra í leik á útivelli, er list sem tek- ur langan tíma að læra“, sagði hann. verkfallið yrði dæmt ógilt, við- komandi aðiiiar taldir bótaskyld- ir gagnivart bátaeigendum, þar sem undiirmenn á skipunum höfðu ekki boðað til verkfaMs, er verkfalil vélstjóra slkall á. Félagsdómur fél'lst á, að vetrk fal'lið væri ólögmætt, félagið dæmt til sjö þúsund króna selktar, og ennfremur kvað dóm- urinn srvo á um, að félagið skyldi bótaskýlt gagnvart bátaeigemd- um í Þorliákslhöfn. SAUTJÁN ára piltur, réttinda- laus og undir áhrifum áfengis, stal bíl í fyrrinótt og átti lög- reglan í brösum með að hafa hendur í hári hans. Áður en það varð ók hann utan í þrjá bíla og skemmdi þá alla meira eða Bíða nú heimferðar i Hegningarhúsinu SKIPVERJARNIR FJÓRIR af þýzka togaranum Gliicksburg burg, sem uppreisn gerðu gegn yfirmönnum sínum, voru: í fyrrakvöld fluttir úr fanga- geymslunni í Síðumúla í Hegningarhúsið við Skóla- vörðustíg. Þar munu þeir dveljast þar til ákvörðun hefur verið tekin um hvert verðUr framhald máls þeirra. Samkvæmt upplýsingum um- boðsmanns togarans hafði þýzka sendiráðinu í gær ekki borizt fyrirskipun að utan um hvað gera skuli og hennar þvi varla að vænta fyrr en á morgun. Búizt var við að staðgenglar fjórmenninganna, sem útgerðin sendir hinigað kæmu með flugvél í gær- kvöld, en fyrr getur togarinn ekki farið á veiðar aftur. Mikill af li Patreks- fjarðarbáta GÓÐUR afli hefur verið hjá Pat reksfjarðarbátum að undanfömu og að þvi er Finnbogi Magnús- son, útgerðarmaður á Patreks- firði skýrði Mbl. frá í gær. Tveir netabátar komu á fimmtudag með yfir 30 tonn hvor og línu- bátur með tæp 8 tonn. Á föstu- dagskvöldið komu tveir netabát ar aftur með 20 tonn hvor og línubátur með á ellefta tonn. Þrymur fór út í fyrrakvöld á línu. Helga Guðmundsdóttir er nú á heimleið frá Danmörku og er hún væntanleg til Patreksfjarð- ar á morgun. Sagði Finnbogi að byrjað yrði á því að skipa upp saltfiskinum og verður honum pakkað og fluttur út blautpakk- aður. Er ráðgert að Helga Guð- mundsdóttir fari á nietaveiðar í næstu viku. Finnbogi sagði að gott útlit væri um fiskirí hjá Patreksfjarð arbátum og einnig hefðu bátar frá Tálknafirði og Þíngeyri feng ið ágætan afla. Hallur Sigurbjörnsson, frétta- ritari Mbl. í Bolungarvik sagði blaðinu í gær, að afli í Djúpinu væri heldur tregur, frá 4-6 tonn. Hæsti bátur í Bolungarvík i fyrradag hefði verið með 4% tonn en þrír bátar frá Bolungar vík væru farnir suður á bóginn á svipaðar slóðir og Patreksf jarð arbátar. Alyktun ASÍ MBL. hefur borizt eftirfarandi ályktun frá ASÍ: „Fundur haldinn í miðstjórn ASÍ tfimmtudaginn 6. febrúair 1969, lýsiir yfir fyllsta stuðningi við bairáttu sjómannaisamtak- anna og fordæmir þann seima- gang sem hefur orði® á því að gengið verði til saimniniga u«n san.ngjarnar kröfur þeirra".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.