Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1969 íbúðir í smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbóðir í Breiðholti tilb. undir tré- verk og málníngu. Beðið eftir húsnæðismálaláni. — íbúðunum skilað í sumar. Einbýli.'hú/s, fokheld og undir tréverk á Flötunum, Garða- hreppi, í Arnarnesi, Kópa- vogi, í Árbæj arhverfi, Sel- tjarnarnesi. Iðnaðarhúsnæði, heil hús -eða hæðir í Kópavogi og Reykja vík. 3ja og 4ra herb. íbúðir sem verið er að byrja á í Hafnar- firði. Seljast tilb. undir tré- verk og málningu, hverri íbúð fylgir sérþvottahús. Þessum íbúðum verður skil- að á næsta ári. Mjög góð teikning, hagkv. greiðslu- skilmálar. Lítil 3ja herb. snyrtileg kjall- araíbúð í Vesturborginni, allt sér. Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 95 ferm. í Árbæjarhverfi. Skipti koma til greina á góðri 4ra—5 herb. íbúð í borginni. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Álfheima, Iaus gtrax. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlið. 4ra herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. Sérhitaveita, sérinn- gangur. Útb. 250 þús. 4ra herb. 123 ferm. jarðhæð við Melabraut. 5 herb. góð risíbúð ofarlega i Hlíðunum. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Kópav. 5 herb. 136 ferm. 2. hæð í Hlíðunum, laus strax. 5 herb. nýleg falleg íbúð á 4. hæð við Skipholt. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. íbúð á svipuðum slóðum eða í Háaleitishverfi. 6 herb. 148 ferm. endaíbúð í Háaleitishverfi, bílskúr. Einbýlishús í Silfurtúni. — Skipti koma til greina á 5. herb. sérhæð í Langholts- hverfi. Nýtt glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með bíl- skúr í borgarlandinu. Skipti koma til greina á góðri 5—6 berb. sérhæð með bílskúr. Raðhúg sem er kjallari og tvær hæðir á góðum stað í borginni. í skiptum fyrir 5 herb. sér 1. hæð. Nýtt einbýlishús í Árbæjar- hverfi. Skipti koma til greina á góðri 5 herb. hæð í borginnL Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð í Kópavogi undir tré- verk eða lengra kominni. Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi á tveimum hæðum. Skipti á 180 ferm. sérhæð í Hlíðunum mögu- leg. Málflutnings & ^fasteignastofaj L Agnar Gustafsson, brl. ^ Austurstræti 14 1 Símar 22870 — 21750., Utan skrifstofutíma: J 35455 — 41028. Sjgurður Helgason héraðsdom.sJÖgmaður ~ Digranesveg 18. — Sími 42390. I 218 5 0 Verz//ð þar sem úrvalið er mest 2ja herb. kjallaraibúð í um 8 ára gömlu raðhúsi við Skeiðarvog. Lítur vel út, sérinngangur, útb. 350 þ. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Rauðarárstíg. Útb. 300 þús., sem má gkiptast á árið. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima á 4. hæð, suð- ursvalir. Allt nýmálað, harðviðarinnréttingax, teppalagt, íbúðin um 70 ferm. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg um 75 fm., góð íbúð. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ, harðviðarinn- réttingar. 2ja herb. hæð við Efsta- land í Fossvogi um 55 ferm. selst tilb. undir tréverk og málningu, sameign frágengin. 2ja herb. kjallaraíbúð um 70 ferm. við Eskihlíð, harðviðarhurðir. 3ja fcerb. íbúð á 3. hæð við Bergstaðastræti, í stein- húsi, suðursvalir. Um 108 ferm. góð íbúð. Útb. 500 þús. Ekkert áhvílandi. 3ja herb. parhús við Álfa- brekku í Kópavogi, um 70 ferm. með 50 ferm. bílskúr, litur vel út, harð viðarinnréttingar, útb. 150—200 þúsund. 3ja herb. íbúð um 96 ferm. á 1. hæð við Safamýri, vönduð íbúð. 3ja—4ra herb. íbúð við StÓTagerði á 4. hæð, um 106 ferm. mjcg vönduð íbúð. Útb. 650 þús. sem má skiptast. 4ra herb. nýlegar íbúðir við Skipaholt og Hvassa- leiti. 3ja—4ra herb. óinnréttað ris við Sogaveg .um 85— 90 ferm. Tvöfalt gler, raf magn og hiti komið. — Verð 450 þ., útb. 80—100 þús. sem má skipta. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg asamt einu herb. í risi. Útb. 650 þús. 4ra herb. nýleg kjallara- íbúð við Háaleitisbraut, nm 100 ferm., sérþvotta- hús. 5 herb. íbúðir við Álfta- mýri, Háaleitisbraut og víðar með bílskúr. 6 herb. hæð og kjallari við Laugarnesveg. Með 50 ferm. bílskúr. Sérhiti og inngangur. Harðviðarinn réttingar, teppalagt, vönd uð eign, steinhús. Höfum íbúðir af öllum stærðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Einbýlishns, raðhús. hæðir, kjallaraibúðir og risibúð- ir, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja. F&STC16NIE Austnrstrætl lt A, 5. hac9 Símj 2485« Kvöldsimi 37272. SÍMIl [R 24300 Til sölu og sýnis. 1. Við Stóragerði Nýtízka 3ja—4ra herb. íbúð, um 105 ferm. á 3. hæð. Bíl- skúr fylgir. Laus nú þegar. Við Háaleitisbraut, nýtízku 5 herb. íbúð, um 122 ferm. á 3. hæð. Bílskú* fylgir. Húseignir af ýmsum stærðum. og 2ja—7 herb. íbúðir víða í borginni, sumar séx og með bílskúrum og suma? lausar. Fiskverzlnn í eigin húsnæði í fullum gangi. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að nýtízku 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. fbúð um sem næst sér í borginni. Miklar útborganir. Húseignir og 2ja—5 herb. ib. til sölu í Kópavogskaupstað og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari Mýja fasteignasalan Sími 24300 Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita leiðnistaðal 0,028 tll 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, eí svo ber undir, að mj'ög lélegri einangrun. Vé. bófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. REYPLAST H.P. Arntúla 26 - Sími 30978 PRESTO hraðsuðupottarnir vinsælu, allar stærðir og varahlutir í allar gerðir. SFONG grænmetiskvarnir, hakkavélar miiini gerðirnar, en stóru hakkavélarnar komnar. Frönsku Moulinex grænmetis- kvarnirnar koma í vikulok- in, 20 gerðir, verð frá 75 kr. TEFLON pottar og pönnur. Bollar og diskar í úrvali. Veizlubakkar og bakkabönd. Ódýrar baðvogir. „1001“ allra efna hreinsir. Nælon hvítunarefni gerir ull- ina mjúka og mjallhvíta. „1001“ teppashampoo. DYLON fatalitur. Kaffipokatrektar á 59 kr. Hitabrúsar, peli til einn ltr. Rafsuðuplötur ein- og tvíhólfa Rafmagnshitapúðar. Gjafavöruventlanir Þorsteinn Berpann Laugaveg 4, sími 17-7-71 Skólavörðustíg 36, s. 17-7-71 Sólvallagötu 9, sími 17-7-71 Laufásveg 14, sími 17-7-71. Vinna i Englandi FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN getur útvegað vinnu við margháttuð störf í ENGLANM yfir sumarmánuð- ina eða Iengri tímabíl. Völ er á vinnu í verzlunum, hótelum í London, á suðurströnd Englands eða hinni fögru eyju JERSEY undan Frakklandsströnd — einnig við aðstoðarstörf i sjúkrahúsum @g heimilisstörf — Au Pair. Tilvalið tækifæri til þjálfunar í ensku. Lágmarksaldur 18 ár. ÓDÝR FARGJÖLD Á VF.GUM ÚTSÝNAR. Þcir, sem hafa í hyggju að sækja um slík störf, komi til viðtals í Ferðaski'ifstofunni ÚTSÝN milli kL 13.30 og 18 næstu daga. Aðeins takmarkaður fjöltli kemst að. Upplýsingar ekki veittar í síma. HIN HEIMSÞEKKTU Britex öryggisbelti í flestar tegundir bifreiða, voru að koma, kosta aðeins kr. 687, beltin eru viðurkennd af Bifreiðaeftirliti ríkisins. FÍAT-umboðið, Laugavegi 178 símar 38888 og 38845. Tiljið þér selja húseign? Ef svo er látið þá skrá hana hjá okkur. Hjá okkur liggur leið kaupandans. Eitt símtal gæti fært yður góðan kaupanda. Opið í dag sunnudag kl. 2—6 e.h. og alla virka daga. KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasteignakaup Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20. A rv SKARTGRIPIR VEGNA 5 ÁRA AFMÆLIS FYRIRTÆKISINS VEITUM V I Ð 10-30°/o afsláttur AF ÖLLUM VÖRUM VIKUNA 3. — 8. MARZ. Sigmar og Pótmi HVERFISGÖTU 16 A og LAUGAVEGI 70. Nýtl fyrir hnsbyggjendur iró GRENSiSVEGI 22-24 »30280-32262 LITAVER nArvti #» «1 SOMMEft, t'eir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu að kynna sér hina miklu kosti sem Somvyl-vegg- klæðningin hefur. Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi. Hentar vel á böð, e'dhús, ganga og stigahús. Á lager í mörgum litum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.