Morgunblaðið - 02.03.1969, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1969
Kirkjuvika á Akureyri
Akureyri, 26. febrúar.
KIRKJUVIKA, hin sjötta í röð-
inni síffan 1959, verffur haidin í
Akureyrarkirkju dagana 3.—9.
marz. Framkvæmdastjórar henn
ar eru Jón Kristinsson, rakara-
meistari, og Rafn Hjaltalín, kenn
ari. Kristján Einarsson frá Djúpa
læk hefir ort ljóff tileinkað kirkju
vikunni, og Birgir Helgason,
kennari, hefir gert lag við það.
Á hverju kvöldi koma fram
ræðumenn og listafólk, en auk
þess verður almennur sálmasöng
ur og samlestur prests og safn-
aðar úr Davíðssálmum flest
kvöldin. Prestar safnaðarins
munu annast þjónustu, meðhjálp
arar og framkvæmdastjórar
kirkjuvikunnar flytja ávarpsorð
og Jakob Tryggvason leikur á
orgel.
Tilhögun verður í stórum drátt
um sem hér segir, auk hinna
föstu liða:
Á mánudagskvöld verða ræðu
menn á almennri samkomu
Bjarni Einarsson, bæjarstjóri og
sr. Sveinn Víkingur.
Á þriðjudagskvöld verður
æskulýðssamkoma. Konráð Kon-
ráðsson leikur á orgel, sr. Þór-
hallur Höskuldsson flytur ræðu
og 3 skiptinemar þjóðkirkjunnar
ávörp, 2 útlendir og 1 frá Akur-
eyri.
Á miðvikudagskvöld verður
föstumessa. Sr. Bjartmar Kristj-
ánsson prédikar og Jón Júl. Þor-
steinsson, formaður sóknarnefnd
ar, les úr píslarsögunni.
Á fimmtudagskvöld flytja sr.
Kári Valsson og Hjörtur E. Þór-
arinsson, bóndi, ræður og Gígju
kórinn syngur.
Á föstudagskvöld verða ræðu-
menn Magnea Magnúsdóttir frá
Kleifum og Kristján Einarsson
frá Djúpalæk, en Jóhann Kon-
ráðsson og Sigurður Svanberg3-
son syngja einsöng og tvísöng.
Á laugardaginn verður kvöld-
samkoma helguð Davíð skáldi
Stefánssyni frá Fagraskógi. Gísli
Jónsson, menntaskólakennari,
flytur erindi, leikarar lesa úr
verkum skáldsins og Jóhann Kon
ráðsson syngur einsöng.
Kirkjuvikunni lýkur á sunnu-
dag, 9. marz kl. 10.30 um morg-
uninn verður sunnudagaskóli, en
guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Sig-
fús Árnason prédikar, fjórir prest
ar annast altarisþjónustu og
form. sóknarnefndar flytur loka
orð kirkjuvikunnar.
Einkunnarorð þessarar kirkju
viku verða Jóh. 14,27: „Frið læt
ég eftir hjá yður, minn frið gef
ég yður.“ — Sv. P.
'ý.y: :
: :::::::
Wm
: . •
CAMEL FILTER
CAMEL REGULAR
AUÐVITAÐ
CAMEL
CAMEL CAMEL CAMEL
SLtf’fS
Sængurgjafir
Og
ungbarna-
fatnaður
í miklu úrvali
NÝKOMIÐ
Bleyjutöskur
Nylon-vagnteppi
Nylon-úlpur
verð frá 452.00
Skírnarkjólar, margar gerð-
ir, verð frá 455.00.
Pós'tsendum.
EMMA
Skólavörðustíg 5.
tryggir yður gæði fyrir hvern eyri
tryggir yður gæði fyrir hvern eyri
Explorer FM 2
HLUSTIÐ Á
FLEIRI
ÚTVARPSSTÖÐVAR
t 5 bylgjur þar á meðal
bíla- og bátabylgja
| Vandaður trékassi klæddur
skinnlíki eða palisander
} Stór hátalari, góður
hljómburður
| Kvarðaljós og samfelldir
bassa- og diskant stillar
| Skúffa (12 v) fyrir bifreiðar
í Fæst einnig án FM bylgju
} Árs ábyrgð. — Greiðslu-
skilmálar.
EINAR FARESTVEIT & Co. hf.
Aðalstræti 18 - Sfmi 1 69 95
Bezta auglýsingablaðið
ÚTSÖLUNNI LÝKUR Á MORGUN
Nýjar kápur í fjölbreyttu úrvall
Bernharð Laxdal, Kjörgarði
aBaaan—MflMBgut—SB————3H——Ma—■b—■