Morgunblaðið - 08.03.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1969.
7
.Myndir af sjónum mitt eftirlæti'
Sýning í Mbl-glugga
Um þessar mundir sýnir
Andrés Magnússon málverk í sýn
ingarglugga Morgunblaðsins.
Andrés Magnússon er fædd-
ur hinn 22. júní 1924 í Vík í
Mýrdal og er skaftfellskrar ætt
ar.
Hann hefur stundað margs kon
ar vinnu til lands og sjós, en
þó ávallt gefið sér tíma til að
grípa til pensilsins í önn dags-
ins og málar aðallega með olíu-
litum.
— Hvenær byrjaðir þú að mála?
— Ég hef eitthvað fiktað við
liti og teikningar frá því ég
man eftir mér. Mest hef ég lík-
lega teiknað af sjávarmyndum
og dýra, en myndir tengdar
sjónum hafa ávallt verið mitt
eftirlætisviðfangsefni, enda var
85 ára er í dag Málfríður Jóns-
dóttir, en hún verður að heiman
I dag.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Kristín Magnúsd. Laufásvegi
65 Reykjavík og Rögnvaldur Jó-
hannesson Hjarðarhóli 4 Húsavík.
Gefin verða saman í hjónaband
1 dag af séra Jóni Auðuns ungfrú
Svava Ragnhildur Þórisdóttir ritari
og Norman John Eatough endur-
skoðandi frá New Jersey. Brúð-
hjónin verða stödd á Háaleitis-
braut 18.
Gefin verða saman 1 hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ung-
frú Asta Björk Friðbertsdóttir frá
Súgandafirði og Kjartan Þór Kjart
ansson sjómaður. Heimili þeirra
verður fyrst um sinn á Njarðarg.
47.
FRETTXR
Sunnudagaskólar
Hjálpræðisherinn
Sunnudagaskólinn hefst kl. 2
e.h. 011 börn velkomin
Heimatrúboöiö
Sunnudagaskóli kl. 10:30 öll
börn velkomin
Sunnudagaskólinn í Mjóuhlíð 16
hefst kl. 10:30 öll börn hjart
anlega velkomin.
Sunnudagaskóli Kristniboðsfé-
laganna er í Skipholti 70 kl.
10:30 öll börn velkofnin
Sunnudagaskóli KFUM og K í
Reykjavík og Hafnarfirði
hefjast í húsum félaganna kl.
10:30 öll börn velkomin.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur sunnud.
Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn
samkoma kl, 4. Bænastund alla
virka daga kl. 7 em. Allir velkomn-
ir.
KFUM og K í Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8:30 Séra Lárus Halldórs
son talar.
Boðun Fagnaðarerindisins
Almenn samkom að Hörgshlíð
12, Reykjavík sunnudagskvöld kl. 8
Heimatrúboðið
Almenn samkoma sunnudaginn 9
marz kl. 8.30 Allir velkomnir
Kristniboðssamkomur verða í Sel-
fosskirkju
miðv., fimmtud og föstud. 12—13.
marz og hefjast kl 8:30 á kvöld-
in Sýndar verða litmyndir frá ís-
lenzka kristniboðsstarfinu í Konsó
Gunnar Sigurjónsson og Benedikt
Arnkelsson, cand theaJ, tala. Allir
velkomnir.
Kristniboðssamkomur verða i Eyr
arbakkakirkju
sunnud. 9. marz og þriðjud 11.
marz og í Stokkseyrarkirkjumánud
10 marz og hefjast hvert kvöld kl
9 Benedikt Arnkelsson og Gunnar
Sigurjónsson, cand theol., tala og
sýna myndir frá íslenzka kristni-
boðinu í Konsó. Allir eru velkomn-
ir.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar
Fundur þriðjudagskvöld kl. 8:30
Langholtssöfnuður
Óskastund barnanna sunnudag
kl. 4
Krikjuvikan á Akureyrl
Skáldakvöld kl. 8:30 tileinkað
Davíð Stefánssyni skáldi frá Fagra-
skógi. Ávarpsorð flytur Jón Krist-
insson, Gísli Jónsson flytur ræðu.
Kirkjukór Akureyrarkirkju syng
ur Lesið úr verkum skáldsins.
ég til sjós um langt árabil.
— Hefurðu stundað myndlist
arnám?
— Ég var einn vetur hjá Jó-
hannesi Jóhannessyni, en löngu
áður hafði ég lært teikningu hjá
Gunnlaugi Briem og Finni Jóns
syni.
— Hvenær málarðu helzt?
— Það hefur verið um helgar
og þegar ég hef yfirleitt tíma
til frá vinnu.
— Og aldrei tekið þér fri frá
störfum til að mála?
— Nei, ekki nema svona dag
og dag.
— Og hvar hefur þú málað
mest?
— í Hvalfirðinum, en ég var
um nokkur ár flensari i hval-
veiðistöðinni. Þá gáfust oft sæmi
lég hlé frá skurðinum og um-
hverfið er fallegt með mörgum
skemmtilegum mótívum. — HBl.
Flytjendur: Kristjana Jónsdóttir,
Þórey Aðalsteinsdóttir, Guðmund-
ur Gunnarsson og Jón Kristinsson.
Einsöngur: Jóhann Konráðsson Jak
ob Tryggvason er organisti Allir
eru velkomnir.
Kristniboðsfélag karla
Fundur mánudagskvöld kl. 8:30
Prófessor Jóhann Hannesson hefur
Biblíulestur. Allir karlmenn vel-
komnir.
Munið
eftir
%
smáfuglunum
í
frostunum
Loftleiðir h.f.
Bjarni Herjólfsson er væntanleg-
ur frá New York kl 1000. Fer til
Luxemborgar kl. 1100. Er væntan-
legur til baka frá Luxemborg kl
0215. Fer til New York kl 0315
Vilhjálmur Stefánsson fer til Ósl
óar, Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 1015 Er væntanlegur til
baka frá Kaupmannahöfn, Gauta-
borg og Ósló kl. 0015.
Eimskipafélag íslands
Bakkafoss fór frá Þorlákshöfn
6.3 til Aveiro Brúarfoss fer frá
New York 12.3. til Reykjavíkur
Dettifoss fór frá Vestmannaeyj-
um í gær til Hull og Hamborgar
Gullfoss fór frá Reykjavík i gær til
Þórshafnar í Færeyjum, Hamborgar
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Vestmannaeyjum í gær til
Reykjavíkur. Laxfoss fór frá Reykja
vík í gær til London og Hull.
Mánafoss kom til Piraeus í gær frá
Gibraltar. Reykjafoss fór frá Her-
öya 5:3 til Rotterdam Antwerpen
og Hamborgar. Selfoss fór frá Súg-
andafirði í gær til ísafjarðar, Flat-
eyrar og Grundarfjaðar. Skógafoss
fór frá Volkom í gær til London.
Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn
í gær til Gautaborgar og Kristian
sand. Askja kom til Reykjavíkur í
gær frá Leith. Hofsjökull kom til
Murmansk í gær frá Akureyri.
Skipaútgerð ríkisins
Esja fer frá Reykjavík á mánu-
daginn austur um land til Seyðis-
fjarðar Herjólfur fer frá Reykja-
vík kl. 21:00 á mánudagskvöld
til Vestmannaeyja. Herðubreið fer
frá Reykjavík á þriðjudaginn vest
ur um land í hringferð.
Hafskip hf.
Langá fer frá Keflavík í kvöld
til Cotonou, Dahomey. Selá fór frá
Hull i gær til Hamborgar, Kaup-
mannahafnar, Gautaborgar og
Reykjavíkur. Rangá fór frá Antwerp
en 5 til Reykjavíkur. Laxá er I
Kaupmannahöfn fer þaðan í dag til
Reykjavíkur. *
VISUKORN
Straumhvörf
Sá „gamli" er grálega hnýsinn:
gægist nú fyrir horn.
Ef „ráðstefnan" rekur burt ísinn
raula ég vísukon.
Vísindi vorra daga:
Vizka sem treysta má.
Fölnar hver frægðar saga
á feðranna ævi-skrá,
St.D.
Gömludansahljómsveit Asgeirs
Við birtum í dag mynd af gömlu-dansa-hljómsveit Asgeirs Sverris-
sonar og söngkonunni Siggu Maggý, en hijómsveitin leikur og
syngur fyrir dansi á fimmtudögum og laugardögum á hinum fjör-
ugu gömlu dönsum í Þórscafé.
(Hljómsveitina skipa, talið frá vinstri: Haukur Sighvatsson, As-
geir Sverrisson, Sighvatur Sveinsson, Rútur Hannesson, Sigga
Maggý og Bragi Einarsson). Ljósm. Óli Fáll.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
BARNAGÆZLA
Get tekið tvö börn í gæzlu
allan daginn. Er í Árbæjar-
hverfi. Sími 82429.
LOKAÐ í DAG
vegna jarðarfarar. DÚNA, Kópavogi.
Skrifstofustúlku óskost
vön algengri skrifstofuvinnu, vélritun, he’zt enskum
bréfaskriftum. Þær sem hefðu áhuga á starfinu sendi
nöfn sín þar sem tekið er fram menntun, fyrri vinnu-
staðir merkt: „Hæfileikar — 2801“.
GLER
Tvöfalt ,,SECERE" einangrunargler,
A-gœðaflokkur
Samverk h.f., glerverksmiðja
Hellu, sími 99-5888.
Koupmenn — knupfélög
Sjónaukar, sjónaukar 8 x 30, 7 x 50.
Heildsölubirgðir EIRÍKUR KETILSSON
Vatnsstíg 3 — Sími 23472.
Notaður miðstöðvsrketill
óskast til kaups. — Stærð 16 ferm.
Upplýsingar í síma 81629.
DIGRANES H.F.,
Suðurlandsbraut 10.
HUSBYGCJENDUR
- ÍBÚDAREIGENDUR
Við bjóðum yður með stuttum fyrirvara:
Fataskápa (allar stærðir), sólbekki, eldhúsinnrétt-
ingar og annað tréverk.
SMÍÐASTOFAN H F.
Trönuhrauni 5 — Sími 50855.
Hainarbúðir
Leigjum sal fyrir fundi og veizlur. Seljum heitan og
kaldan veiz’umat, veizlubrauð og snittur út í bæ.
Heitur matur á matmálstímum. Kaffi og brauð allan
daginn. Böðin opin alla virka daga. Einnig ódýr
gisting. — Pantanir í síma 14182.
Opið frá kl. 6—11:30.
HAFNARBÚÐIR.
Húsgögn — útsala
Seljum í dag og næstu daga lítið göl uð hjónarúm og fleira. — Opið á sunnudag.
B. Á. HÚSGÖGN H.F. Brautarholti 6. Símar 10028 og 38555.