Morgunblaðið - 08.03.1969, Síða 12

Morgunblaðið - 08.03.1969, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1969. Var árásin gerð á Breznev eða setti hann leiksýningu á svið Harðnandi átök i forustuliði Sovétríkjanna SERFRÆÐINGAR í „Kreml- fræðum" geta valið um þrjár skýrkigar á þessu til- ræði, sem er eiinstæður at- burður í Sovétr í kj uinum. — Átti að hæfa geimfarana, var þetta pólitisk morðtilraun eða einigönigu ögrum við sjálft lögreglurveldið? — Kúiunum ' var skotið að geirmföruwum, en kanmske áttu þær að hitta Leonid Brezmev, aðaLritara komim ú nistaif loikks Sovétríikj- anma? Vitanlega væri það áhygigju mmmist fyrir sovétleiðtogana ef það sanmaðist að kúlumar hefðu verið ætlaðar geimför- unum, að tilræðismaðurinn væri aðeins geðtrutflaður maður og að póLitisk öfi stæðu ekki á bak við gerðir hams. Af því msetti þá ein- göngu draga þann lærdóm, að „górillurnar" (lögreglu- mennim'ir), sem bera ábyrgð á lífi og limum höfðingjanna yrðu að vera betur á verði í framitíðinni. Þegar Tassfrétta- stofan birti fyrstu tiillkynn- ingu sína um tilræðið lagði hún mikla áherzlu á að ó- dæðismaðurinn væri geðveik- ur. Sé hinsvegar gert ráð fyr- ir að tilræðið hafi verið af pólitíákum toga spunnið verð ur að tengja það þeirri spennu, sem fer vaxandi í vissum sópum hins sovézka þjóðskipulaigs. Það voru mdlkil mistök, ef skotið átti að hætfa Breanev, að það skyldi í stað hans hætfa bílstjóra geimíar- anna. Níhíiismi er ekki ný bóla í Rússlandi og þetta er þá ekki í íyrsta skiptd sem öfgamaður úr þeim flokki Kosygin. Suslov. reynir að ráða niðurlögum valdamesta manns ríkisins. í byrjun aldarinnar var sprengj um varpað að vagni zarsins. Níhílismi þróast eirugöngu til þess að kollivarpa ríkjandi þjóðskipulagi. Ætli hin mátt- vana andspyrna mennfa- manna og ungu kynslóðarinn ar gegn sjáltfsstjóm ríkjandi skrifstofuveldis, sem úreldisit meir og meir mieð degi hverj- um, sé ekki á góðri leið með Brezhnev. að verða þjóðfélagsttegt og sáltfræðilegt vandamál. Gæti ekki ólgan brotizt út í hemd- arverkum fyrr en varir? — Tító marsikáikuir á nýlega að hafa sagt: „Ætli fari ekki að sjóða upp úr pottunum hjá þeim“. Þótt ofangreindar ásfæður liggi ef til vill á bak við til- ræðið má ekki útiloka þann möguleika, að það hatfi verið „sett á svið“ í þeim tiLgangi að réttlæta meiri harðneskju heima fyrir og út á við vegna „aukinmiar íhlutunar heims- valdasinna, flugumamma þeirra og vina, jatfrwel í sjálfu Rússlandi". Ef litið er á ti'lræðið í þesisu ljósi verð- ur að meta skynisamleg rök og pölitískar ástæður, sem gætu tegið að bafci þess. Kúl- unuim er skotið að geimför- unium, sem eru manma mest dáðir í Sovétríkjunium. Út- varpið i Mosfcvu skýrir ekki frá þesisuim atbuiði fyrr en mörgum kluklkustundum eft- ir að hann á sér stað. Emginn vestrænm blaðamaður eða Eitrun gegn ref um, eða ekki MIG langar að koma á framfæri, að gefnu tilefni, atihugasemd viðvíkjandi eitrun fyrir refi. Mér er tjáð að í marz næst- komandi renni út bann það, sem lagt var á, vegna eitrunar fyrir refi. Þá hlaupa eflaust flestir, sem eitrið hafa undir höndum, upp um fjöll og firnindi, og sáldra þá þessari ólyfjan hvar sem því verður við komið. Eitrun fyrir refi er ekkert nýtt fyrirbæri. Um árið 1885 var farið að nota svokallað „strykn- in“-eitur. Var þetta eitur notað ^gvotil eingöngu, þar til bannið var sett. Fyrstu árin eftir að eitrun var leyfð, bar það næst- um því tilætlaðan árangur. Var þá refurinn allt að því aldauða í eínstökum landshlutum. f bók sinni „Á Refaslóðum", lýsir Theodór Gunnlaugsson eiturherferðinni, sem mislukk- aðri herferð og telur hana betur Þetta ráð átti að vera óbrigðult, að þeirra dómi. En refir, sem átu hræ, sem eitruð voru á þenn an hátt veiktust aðeins, nema því meira magn af eitri .væri notað. Refur, sem lifir eftir að vera búinn að eta illa eitrað hræ og veiktist aðeins, lærir af reynsl unni og lætur ekki ginna sig í annað sinn. Aftur á móti freist- gleymda. Er ekki lengur hægt að taka tillit til þess, sem Theo- dór segir? En hann mun hafa manna mest vit á sögu og lifn- aðarháttum refsins hér á landi. Sú aðferð, sem yfirleitt var notuð, var sú að koma eitrinu fyrir, í kjötið, með því að skera í það, var síðan eitrinu komið fyrir í skurðinum. Sumir tóku upp það níðings- verk að þynna eitrið út í vatni og heitu því síðan ofan í skepn- una lifandi. Þegar svo áhrifin fóru að segja til sín með krampa köstum, var skepnan drepin. ar sauðfé bænda þegar hungnð sverfir að, á hörðum vetrum. Það er staðreynd að á þess- um árum, er eitrið var hvað mest notað, jókst dýrbítur stór- lega á öllu landinu. Var þá fé bitið alveg heima vi'ð bæi. Reynd ar gerist það enn þann dag í dag, en ekki í líkt því eins ríkum mæli og áður. Núna er það al- gengara að hundar leggist á fé heima við bæi, og oftast eru það sendiráðsmað<ur er sjóinarvott ur að tilræðiimi. Allt er þetta mjög undarlegt. Nýlega hef- ur Brezniev lýst yfiir mikil'li böLsýni vegna þróuinar í ai- þjóðamiákum. Han.n telur að ástandið versni mjög á nœstu mánuðum. Hin nýja stjóm Banidaríkjainina hetfur ekki viljað hraipa að þvi að eiga viðræður við Sovétríkin um hernaðarmiál, eldflaugar og eldÆlauigavarnir, svo og vanda stórveldanna fjöguxra við að finna lausn á deilum land- anna fyrir botni Miðjarðar- hafs. Við þetta bætist að Brez- nev á í höggi við menn innan ftekksi'ns, sem eru andvígir því að tekin verði upp „hörð lina“. Hann gæti því hafa orðið að grípa til „leiksýn- ingar" eins og tilræðisins til þess að skapa jarðveg fyrir „sáltfræðitegar aðgerðir" gegn sovézku sjóðinni. Menn minn- ast morðsins á Kyrov, sem Stalín hafði að yfinskini árið 1934 til að herða tökin á þjóðinni. Deilur fyrir opnum tjöldum SMkar vangavel'tur gætu virzt vatfasamar, etf þær væmi ek'ki styrktar atf þrálátum orðrómi, sem hefur nú verið á kreiki í um það bil þrjá mánuði, þess etfnis að miikil valdabairátta sé nú háð í æðsta ráði komimúnistaflokks Sovétrí’kjanna. Raddir verð.a æ háværari um að tveir andstæðlr hópar æðstu sovétleiðtoga eigist við fyrir opnum tjöldum. Annar hópurinn vill fara að öllu með gætni. Ebki ákuli rasað um ráð fram við að hraða væntainlegum viðræðum við Bandaríkin og að mieginlþunigi verði lagður á uppby'ggingu efnahagslífsins. Hinn hópur- hundar fólks, sem nota þá ekki við fjárbúskap og því illa vand- ir. Þeir menn, seni slíka hunda eiga, ættu að sjá sóma sinn í því að iðka ekki óþarfa hundaeldi í næsta nágrenni við bútfjárbænd- ur. Gott dæmi um ástandið, hvern ig það var ííðustu árin, sem eitrun var leyfð, er, að hér í inn vill fylgja harðari sitefnu bæði utan Lands og innan. Þeir vilja að flokksmálgögn- in séu betur nýtt til að herða tökiin á þjóðinni og að rauði herinn verði efldur og hanin notaður óspart til að sýna veldi Sovétríkjaninia út á við. í fyrmefnda hópnum eru sömu menn og vom á önd- vcrðaim meiði við ákvörðum miðstjórnarininar þegar hún eftir milkið þóf ábvað vopn- aða íhlutuin í Tékkósióvakíu 19. og 20. ágúst sl. Enn er otf smemmt að spá um hivorir muni hafa betur í þessum deilum. í hópi hinna gætnu em auik Kosygins, þeir Sustt- ov, Katouchev og Potomarev. Breznev er auðvitað forinigi harðilíniumanna og honuim fylgja meðal annarra Shele- pin og Úkraníumaðuriinin Che lesit, en völd þess mamns fara mjög vaxandi. Valdastreiitan milli hópanna fer dagharðn- Framliald á I)Is. 9 Refur við fallið fórnarlamb. sveitinni var mjög vart dýrbíta yfir vetrarmánuðina. Fá varð vanan veiðimann til að vinna bug á þeim, sem voru orðnir mjög ágengir við fé bænda. Ef ég man rétt, voru sum þessara dýra komin vel til ára sinna. Þessi dýr höfðu lært að vara sig á eitruðum hræjum, og hver er kominn til með að segja að slíkt geti ekki endurtekið sig. Að sjáltfsögðu eru skiptar skoð anir um þetta imál eins og önn- ur, og allsstaðar menn, sem taka afstöðu með málum án þess ið vera búnir að afla sér þekking- ar á þeim. Vildi ég éíka að svo væri ekki um sveitunga mína, því ég ber þeirra hag fyrir brjósti. Ég er ekki með friðun refsins í huga, því fer fjarri. En mann- úðlegri aðferðir hljóta að eiga rétt á sér, og svo er sýnt að eitrið gagnar ekki. En þó eitrun yrði leyfð aftur og aðeins vönum mönnum fengið eitrið í hendur, miá búast við að sagan um geirfuglinn muni end- urtaka sig, og hef ég þá í huga fækkun arnarins, vegna eiturs- ins. Hversvegna að tefla í tví- sýnu með hann, og naga sig svo Framhald á bls. 9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.