Morgunblaðið - 08.03.1969, Page 25
MORGUNB'LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1969.
25
13 hjúknuinrbonur vnntor
á Borgarspítolonn
Ekki tekizt að fá stúlkur, þráft tyrir
ítrekaðar tilraunir
NOKKRAR umræður urðu í borg
arstjórn í gær um hjúkrunar-
skort á Borgarspítalanum. Úlfar
Þórðarson (S) skýrði frá því, að
nú vantaði 13 hjúkrunarkonur á
sjúkrahúsið, og að auki um 10
er sumarleyfi hæfust.
Hjúkrunarkvennaskortur hef-
ur verið nokkur undanfarið og
hefur lítt rætzt úr þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir sjúkrahús-
nefndar til að fá hjúkrunarkon-
ur til starfa. Þá gerir það einnig
erfiðara að fá hjúkrunarkonur
tit starfa vissan tíma úr degi eða
viku, að starfsemi Borgarspítal-
ans er þess eðlis að erfitt er að
hafa hjúkrunarkonur, sem ekki
eru í fullri þjálfun.
Úlfar Þórðarson sagði, að
hjúkrunarkvennaskorturinn yæri
vissulega bajgalegur. Hins vegar
virtist ailt benda til þess, að ekki
verði bót ráðinn fyrr en hjúkr-
unarkvennaskólinn útskrifar svo
margar hjúkrunarkonur, að næg-
ur fjöldi væri til, sem vildi
starfa á sjúkrahúsunum.
Undir þessi orð tóku fulltrúar
Framsóknar og Alþýðuflokks, en
ekki kommúnistar.
Umræðurnar urðu vegna til-
lögu kommúnista um að nú þeg-
ar yrði hafist handa um að reyna
að fá hjúkrunarkonur til s'tarfa,
og var bent á heimilishjálp og
dagvist barna sem úrlausnarat-
riði.
Benti Úlfar Þórðarson á, að
fyrrgreind atriði hefðu verið
mjög til umræðu í sjúkraþús-
nefnd og mundi dagheimili vænt
anlega taka til starfa við Borgar
spítalann í sumar.
Hitt atriðið hefði einnig verið
tekið til gaumgæfilegrar athug-
unar, og sagðist Úlfar ekki skilja
siíka áráttu að vilja sífellt vera
að bera fram tillögur um að hefj
ast handa um það, sem búið
væri að vinna að í lengri tíma.
Væri hér um að ræða hreina
sýndartillögu, og gerði Úlfar til-
lögu um að henni yrði vísað til
sjúkrahúsnefndar, og var þáð
samþykkt með 8 atkvæðum gegn
7.
Menntaskólar fá lítt
Stjórn fjáröflunarnefndar og Utanfarasjóðs Hjartaverndar: Neðri röð talið frá vinstri: Sólveig
Eyjólfsdóttir, Ragna Þormar, Unnur Schram, Dr. Guðrún P. Helgadóttir, formaður sjóðsstjórn-
ar, Elínborg Ingólfsdóttir, yfirhj úkrunarkona, Óskar Jónsson, framkvæmdatsjóri, Hafnarfirði.
Efri röð talið frá vinstri: Elinborg Stefánsdóttir, Hrafnhildur Helgadóttir, Rósa Jensdóttir, Guð-
riður Elíasdóttir, Sigurborg Oddsdóttir. Á myndina vantar: Ólöfu Möller, Ingibjörgu Ólafsdóttur,
Kristjönu Helgadóttur, lækni.
Bílahappdrætti Utanfararsjéðs Hjarta¥?rndar:
Á að styrkja hjar tas júklinga
til læknisaðgeröar erlendis
nýtta gagnfræðaskóla
Stóru árgangarnir á leið gegnum
menntaskóla í háskóla
HÚSNÆÐISMÁL skólanna bar á
góma á blaðamannafundi með
Gylfa Þ. Gíslasyni, menntamála-
ráðherra, í gær. Um hús'næðis-
mál menntaskóla í Reykjavík,
sagði hann að á döfinni væri
bæði að hefja 4. áfanga Hamra-
hlíðarskóla og að fá einhvern
af gagnfræðaskólum borgarinnar
til afnota fyrir menntaskóla og
yrði öllum menntaskólanemum,
sem uppfylla skilyrðin, séð fyrir
skólarými næsta haust, án þess
að þrengja að þeim sem fyrir
eru, heldur þveröfugt. Þrátt fyr-
ir fjölgunina muni losna um frek
ar en þrengjast.
Nú er að losna um í gagnfræða
skólum um allt land, því hinn
stóri skólahópur, sem kom inn
í barnas'kólana 1950 og hefur
smám saman verið að færast upp
eftir skólakerfinu. er nú kominn
í menntaskóla og er á leið upp
í háskóla. Þessir geysistóru ár-
gangar komu fram á stríðsárun-
um.
Af þessum sökum er nú að
léttast geysimikið á gagnfræða-
stiginu og húsnæði þar að losna.
Þessi bylgja er sem sagt að fær-
ast upp. Og það er höfuðástæð-
an til þess að sett var á laggirn-
ar svokölluð háskólanefnd fyrir
2—3 árum, því eftir örfá ár verða
stóru árgangarnir komnir upp í
háskóla. Það verður upp úr 1970
og verður að miða við að taka
við þeim þá, að því er ráðherra
sagði. Á nefndin að skila áliti á
þessu ári og hennar störf kvað
hann grundvöllinn að því að
hægt verði að taka við öllu þessu
fólki í háskólann.
Þetta sama gerist úti á landi.
Hafa tveir skólar ós'kað eftir að
fá að taka upp 3. bekk mennta-
skólakerfisins, þar sem þeir noti
ekki húsnæði sitt að fullu. Var
ekki tekin afstaða til þess í fyrra,
en það mun verða gert fyrir
næsta haust, sagði Gylfi. Það
sem líklegast er að gerist, er það
að ekki verður komið upp 3.
bekkjum menntaskólanámsins,
heldur nýrri tegund af gagn-
fræðanámi. Það gæti orðið gott
nám til undirbúnings fyrir kenn-
araskóla til dæmis.
Húsnæðismál Kennaraskólans
kvað ráðherra verða leyst. Sjálf-
ur kvaðst hann vera á móti þvi
að takmarka nemendur þar, þó
kennarastéttin hafi ekki þörf fyr
ir allt þetta fólk, gem vill í kenn-
araskóla. En kennaramenntun sé
ágæt. Það hefði orðið óeðlilega
mikill vöxtur í Kennaraskólan-
um, en ráðherrann kvaðst álíta,
að verði ekki settar á neinar
hömlur, muni það jafna sig af
sjálfu sér.
UTANFARASJÓÐUR Hjarta-
verndar er að fara af stað með
happdrætti með bíl sem aðal-
vinning. Verður dregið 30. maí
n.k.
Utanfanasjóðurinn var stofnað
ur fyrir rúmum tveimur árum
með einnar milljón króna fram-
lagi Hjartaverndar. Hlutverk
hans er, eins og nafnið bendir til,
að styrkja hjartasjúklinga, sem
leita þurfi læknisaðgerða erlend
is. Fjöldi fólks þarf árlega að
fara utan til hjartaaðgerða, en
þær eru mjög kostnaðarsamar
og er mörgum fjölskyldum al-
gjörlega um megn að standa und
ir kostnaði af eigin rammleik.
Þeir styrkir, sem hafa verið veitt
ir úr sjóðnum, hafa því komið
ÁLYKTUN BUNABARÞINGS
UM FÉLAGSHEIMILISSJÓÐ
MBL. hefur borizt eftirfar-
andi ályktun frá Búnaðar-
þingi:
BÚNAÐARÞING skorar á
meninta'nrála ráðherra og Allþingi
að gera nú þegar ráðstafanir til
að sikuldir Félagslheimilasjóðs
við hin ýmsu félags/heknili í
landiniu verði þeimn greiddar á
eiinm eða amman hátt.
að góðu gagni, en þörfin er meiri
en sjóðurinn er fær um að ful'l-
nægja. Liggja t.d. tvær umsókn-
ir um utanfarastyrki til af-
greiðslu hjá sjóðnum nú og er
önnur umsóknin vegna tveggja
ára barns.
Fjáröflunarþörfin er því mik-
il og þar sem 1 milljón króna
stofn dugir skammt, hafa stjórn
sjóðsins og fjáröflunarnefrtd
ákveðið að efna til happdrættis
og eru vinningarnir: 5 manna
Skodabifreið, flugfar fyrir tvo
til London og heim aftur og flug
far fyrir tvo til New York og
heim aftur. Verð miðanna er 100
krónur og verður dregið 30. mai.
Stjórn sjóðsins og fjáröflunar
nefnd hafa ráðið Óskar Jónssoo,
framkvæmdastjóra í Hafnarfirði,
til að sjá um dreifingu og sölu
miðanna. Hefur hann þegar haft
samband við forráðamenn svæð-
Þingið leyfir sér að benda á
eftirfarandi leiðir tíl únlausnar: ' isfélaganna úti á landi og áhuga
1. Alþingi geri ráðstaianir til
að Félaigsheimilaisjóði verði út-
vegað bráðabirgðalán til þess-
ara sku'ldaskilla.
2. Leitað verði aukinna tekna
handa Félaigsheimilasjóði, semn
nægja til þess að hann geti rælkt
hlutverk sitt án Skuldasöfnunar
framvegis.
3. Teikið verði til athugunar
hvort eikki sé hægt o.g nauðsyn-
leigt, að koma á betra skipu'lagi
varðandi byggingu félagsheim-
ila, er njóta styrkveifinga úr Fé-
lagsheiimilasjóði, hliðstætt því,
er nú gildir uim skólabyggiingar.
menn á þaim stöðum þar sem
svæðisfélög eru ekki starfandi.
Sagði Óskar á fundi með blaða-
mönnum, að undirtektir hefðu
hvarvetna verið mjög góðar og
væru aðstandendur sjóðsins því
vongóðir um að viðbrögð almenn
ings verði á sama veg.
Forráðamenn svæðafélaganna
og áhugamenn munu sjá um sölu
happdrættismiðánna, en einnig
munu sjá um sölu happdrættis-
miðanna, en einnig munu mið-
ar fást á skriístofu Hjartavernd-
ar í Austurstræti 17 og á Rannt
sóknarstöð samtakanna í Lág-
múla 9. en þar eru símar 19420
og 82560.
Stjórn Sölumannadeildar V.R.
Sölumannadeild V.R.
FYRIR liðlega tveim árum var
stofnuð deild sölumanna innan
vébanda V.R., og var það gert
að undirlagi hóps manna starf-
andi hjá heildsölum hér í borg.
Strax í upphafi gengu í deildina
hátt í hundrað sölumenn, og
sýndu meðlimir mikinn áhuga
fyrir starfi því sem deildin bauð
upp á, en það felst aðallega í
fræðslu og kynningarstarfi.
Nú um síðastliðin áramót var
síðan haldinn annar aðalfundur
deildarinnar, og gaf þá fráfar-
andi stjórn ítarlega skýrslu yfir
starfið á síðastliðnu ári, sem
hafði verið mjög árangursríkt.
Var skýrsla formanns og reikn-
ingar deildarinnar samþykkt ein
róma. Formaður og tveir stjórn-
armeðlimir báðust undan endur-
kjöri, vegna anna. Kosin var ný
stjórn til setu næsta ár, og í
hana voru valdir eftirtaldir
menn:
Birgir Rafn Jónsson, formað-
ur, Eggert Bogason, Elís Adolph
son, Gunnlaugur B. Danielsson,
Haraldur Haraldsson, Jón Rafnar
Jónsson og Klemenz Guðmunds-
son.
Aðalverkefni næsta árs verður
að auka meðlimafjölda deildar-
innar og að halda áfram á sömu
braut í fræðslumálum, einnig er
það mikið áhugamál að reyna að
ná hagstæðum samningum um
ferðamál sölumanna sem ferðast
út um landið, og er það fyrirsjá-
anlega stórt verkefni. Það eru
að lokum vinsamleg tilmæli
deildarinnar til allra þeirra sem
að sölustörfum vinna að styrkja
deildina og gerast meðlimir henn
ar.
(Frá sölumannadeild V.R.)
- STAPI
HLJÓMAR
skemmta i kvöld