Morgunblaðið - 08.03.1969, Page 26

Morgunblaðið - 08.03.1969, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1969. TÓNABÍÓ Sími 31182 25. stundin MCM Andiony Quinn VimaLisÍ * CARLO PONTIPRODUCTION ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnúð innan 14 ára. t: Mjög áhrifamikil og athyglisverð ný þýzk fræðslumynd um kyn- lífið, tekin í litum. Sönn og feimnislaus túlkun á efni sem allir þurfa að vita deili á. Ruth Gassman Asgard Hummel ISLENZKUR TEXTI _________:__í_ Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOFTUR H.F. LJÓSMYIMDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Leiðin vestui (Yhe Way West) ÍSLENZKUR TEXTI Stórbrotin og snilldarvel gerð og leikin, ný amerísk stórmynd í litum og Panavision. Kirk Douglas Robert Mitchum Richard Widmark Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Þér er ekki alvara (You must be Joking) ISLENZKUR TEXTI Bráðfyndin og sprenghlægileg .iý ensk-amerísk gamanmynd í sér- flokki. Michael Callan, Lionel Jeffries, Denholm Eilliott, Bem- ard Cribbins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bandarísk mynd um njósnir og gagnnjósnir tekin í Technicolor og Panavision, byggð á skáld- sögu eftir Len Deighton. Aðalhlutverk: Michael Caine Eva Renzi ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÞJODLEIKHUSIÐ PÚNTILA OG MATTI í kvöld kl. 20. Siðasta sinn. SiGLAÐIR SÖNGVARAR sunnudag kl. 15. CANDIDA sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LEIKFELAG REYKIAVIKUR yfirmAta ofurheitt 3. sýning í kvöld. MAÐUR OG KONA sunnudag kl. 15. — 55. sýning. ORFEUS OG EVRYDlS sunnudagskvöld, aukasýning. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00. — Sími 13191. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hljómsveit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. Söngvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. KLÚBBURINN Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. BorÖpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1. SAMKOMUR K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg. Drengja- deildirnar í Langagerði 1 og í Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Ár- bæjarhverfi. Barnasamkoma í Digranesskóla við Álfhólsveg. Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og drengja- deildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Séra Jón Árni Sigurðsson og Sigursteinn Hersveinsson, út- varpsvirki, tala. Tvísöngur. Allir velkomnir. K.F.U.K. i dag laugard.): Kl. 3 telpnadeildin við Holta- veg og telpur 7—9 ára í Langa- gerði 1. (Deildin fyrir 10—12 ára telpur í Langagerði hefur fundi á fimmtudögum kl. 5.30). A sunnudag kl. 3 telpnadeildin við Amtmannsstíg. A mánudag: Kl. 4.15 Laugar- nesdeild (Kirkjuteigi 33) telpur 7—8 ára. Kl. 5.30 telpur 9—12 ára á sama stað og á sama tíma er fundur í telpnadeildinni í Kópa- vogi í Sjálfstæðishúsinu. ÍSLENZKUR TEXTI IBIDJNONimiEI O G ÉEMStf UE, Blaðaummæli: Oft er svo að þegar umtalaðar myndir koma hingað, verður maður fyrir vonbrigðum, svo er ekki með Bonnie og Clyde, Penn hefur gert kyngimagnaða mynd, sem lengi verður minnzt. Tíminn 2/3 '69. Tæknilega er kvikmynd þessi vel gerð, mátulegur hraði i at- burðarás, Ijósmyndun góð. — Höfuðleikendurnir, einkum Bonn- ie (Faye Dunaway), leika ágæta vel. Mbl. 20/2 '69. „Bonnie og Clyde" er ... sannkallað meistaraverk .... um listrænt gildi hennar er varla hægt að deila. Undantekningarlaust allir leik- endurnir í „Bonnie og Clyde" skila hlutverkum sínum af frá- bærri prýði. Vísir 17/2 '69. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. AN ADVENTURE IN GOOD SMOKING Simi 11544 Sago Borgai- ættarinnar 1919 50 ára 1969 Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar tekin á íslandi árið 1919. Aðalhlutverkin leika íslenzkir og danskir leikarar. ISLENZKIR TEXTAR Sýnd kl. 5 og 9. Það skal tekið fram að myndin er óbreytt að lengd og algjör- lega eins og hún var, er hún var frumsýnd í Nýja bíó. laugaras ■ =3L*K Símar 32075 og 38150 I L1FSHA8KA James Meuna Garner « Mercourí Sandra Tony Dee o Franoosa I AManCould GetKjlled Ah, but what a way to dief IS=J Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. MBiIHtiliflB KEFLAVlK Skíðaferð í Skálafell á morgun sunnudag frá S.B.K. og Ytri- Njarðvik kl. 10 f. h. til baka kl. 19. Verð 200 kr. Ilþróttafélag Keflavíkur. Mjög skemmtileg og spennandi amerísk mynd í litum og Cinema-scope, um alþjóðanjósn- ir og demantasmygl. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. eftir Guðmund Steinsson. Sýningar Tjarnarbæ laugardags- og mánudagskvöld kl. 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 2 sýn- ingardaga. — Sími 15171. Silfurtunglið POPS skemmta í kvöld. Félag hárgreiðslu- og hárskeranema. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.