Morgunblaðið - 08.03.1969, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 08.03.1969, Qupperneq 31
MORGUNB'LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1960. 31 - KINVERJAR Framhald af bls. 2 lega liðsauka og Kinverjarnir voru hraktir til síns heima. I>eg- ar þeir skouðu lík rússnesku hermannanna sem eftir lágu, kom í ljós að hinir særðu höfðu annað hvort verið reknir í gegn með byssustingjum, eða skotnir. Púðurbrunar voru á yfirhöfnum þeirra, svo augljóst var að byssu hlaupunum hafði verið svo til alveg upp við þá. Rússneska stjórnin hefur borið fram harðorð mótmæli vegna þes’sa, og eins vegna meðferðar- innar á rússneskum 3endiráðs- starfsmönnum í Peking, sem hún segir í hættu vegna ögrana og óeirða. Hóta Rússar hefndum ef svona atburðir endurtaki sig. Um 200 rússneskir lögreglu- þjónar voru á verði fyrir framan kínverska sendiráðið. þegar mót- mælagangan fór fram'hjá. f hlið- argötu skammt frá voru einnig tuttugu rússneskir herflutninga- bílar, fullir hermönnum. Ekki kom þó til átaka, verkamennirn- ir létu sér nægja að kasta blek- byttum að byggingunni og brjóta þar hátt að annað hundruð rúð- ur. Lögreglan færði fjóra menn á brott, og voru tveir þeirra auð- sjáanlega vel hífaðir. Mótmæla- gangan var greinilega mjög vel skipulögð, fólkið kom í flutn- ingabílum að sendiráðinu og gekk í skipulegum TÖðum fram- hjá því, hrópandi skammaryrði um Mao Tse Tung og ýmsir voru með miður fallegar tilgátur um uppruna hans og foreldri. Kínversku sendiráðsmennirnir tóku þessu öllu með hinni mestu ró, enda var lögregluvörðurinn það öflugur að þeim var engin hætta búin. Einn þeirra stóð á svölum og tók myndir, en leitaði fljótlega skjólg þegar einhver hittinn náungi lét blekbyttur með rauðu bleki dynja á gulum skalla hans. - RÚSSAR Frnrnhald af bls. 19 er og vitað, að Sovétmenn hafa búið gæzlusveitir sínar betur að vopnum og herbúnað ur þeirra endumýja'ður. Damansky-eyjan, þar sem bardagarnir stóðu um helgina er í grennd við Iman í sovézka strandhéraðinu lengst í austri, miðja vegu milli Vladivostok og Khabrovosk, sem fyrr segir. Kínverjar hafa hvað eftir annað sett fram kröfur um að fá yfirráð yfir þessum svæðum. Rússar fengu þessi lönd með samningum, sem voru gerðir í Peking á síðustu öld, en alls mun landsvæðið sem um er deilt vera um 600 r Arsþiog IBH í dng ÁRSÞING íþróttabandalags Hafn arfjarðar hefst í dag kl. 1.30 í Alþýðuhúsinu. Síðari hluti þings ins verður á sama stað og tíma 15. marz. Aðalmál þessa þings verður án eia bygging íþróttáhúss í Hafn- arfirði, en bæjarstjórnin hefur nú nýlega kjörið byggingarnefnd sem falið er það verkefni að ljú’ka við húsið. Nefndarmenn munu skýra frá gangi mála á ársbinginu. þúsund fermílur. Kínverjar hafa alltaf öðru hverju láti’ð á sér skiljast að þeim beri þessi svæði með réttu. En með an sambúð og vinátta Kín- verja og Sovétmanna var hvað innilegust, féllust Kínverjar þó á að reisa vatnsorkuver og kanna náttúruauðlindir þarna í samvinnu við Sovét- menn. Þannig gáfu þeir til kynna, að þeir viðurkenndu gildandi landamæri. Að minnsta kosti tveir samningar hafa verið gerðir milli Kína og Sovétríkjanna eftir sfðari heimsstyrjöldina um umferð og siglingar á þessum svæð- um. Á Amur-Ussuri sléttunni er víða mikið skóglendi, þar sem vaxa dýrar og eftirsóttar trjá tegund, svo sem fura, eik og hlynur og Kínverjar ágirnast mjög þessi skógarhéruð, enda hafa Sovétmenn góðan hagnað af skógarhöggi á þessum svæð um. Fréttamaður Observer, Dev Murarka, sem hefur skrifað um átökin síðustu segir að þau verði aðeins túlkuð á þann veg, a'ð afstaða Kínverja til Sovétmanna fari enn harðn andi, þar sem naumast verði átburðurinn talinn til tilvilj- unar eða einkaframtaks fá- menns hóps. Þá liggi beinast við að álíta að þetta standi að einhverju leyti í sambandi við væntanlega alþjóðaráðstefnu kommúnista, sem verður hald in í Moskvu á vori komanda. Kínverjar telji, að þeim sé nauðsyn að sýna Rússum í tvo heimana, ella kunni svo að fara að Kínverjar verði áhrifa lausir með öllu á ráðstefn- unni. Rússum hefur lengi'ð boðið í grun, að Mao kynni að hvetja til slíkra aðgerða til að kynda undir óttann heima fyrir á so- vézkri árás og auka þannig á sam'heldni kínversku þjóðar- innar. Þar sem harðvítugur and-sovézkur áróður hefur veri'ð rekinn í Kína um langa hríð má gera ráð fyrir, að Kínverjar séu til alls búnir, ef þeim finnst Sovétmenn ógna sér að marki. Rússar hafa hins vegar val ið þá leið að láta sovézka borgara vita sem minnzt um deilurnar við Kínverja, hvort sem hafa orðið landamæra- skærur eða hugsjónaaeilur. Því kemur þessi síðasti atburð ur væntanlega eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir hinn al- menna sovézka borgara, þó að látið hafi verið að því liggja síðustu mánuði, að So- vétríkjunum kynni að standa ógn af Kínverjum. Tvímælalaust eru bardagarn ir við Nizhni-Mikhailov á Damansky- eyju um helgina þeir alvarlegustu, sem dregið hefur til, og afleiðingarnar geta orðið örlagaríkar brösug legum samskiptum þessara tveggja voldugu ríkja. — 4 danskir Framhald af bls. 17 segja nei tatók. Ég myndi segja mei. Hreint út sagt. Ein- faldlega vegna þess að þetta eru penin-gar, sem vitað er, að lcomnir ieru frá íbúða- brasiki. Það sem Laxniess seg- ir uim stúden!tana oig aðra Dani hljómar heiimsikiulega. Það eru gróf orð í marz. Ég skil alls etoki þennan íslenzka rithöfu-nd. Hann hefiur jú enga þörf fyrir þessa pen- inga. VILL STOFNA SJÓÐ Rilhöfiunidurinn Hi'lmar Wullf: — Persómulaga álít ég, að það sé viðbjóðsiegur máti, h'vernig fé Sonning-verðilaun- anna verður til. Auðvitað hljómar það spjátrungslega, þegar ég segi, að ég myndi segja nei — þegar ég veit allan tímann, að ég myndi eklki koma til greina. En eif við geruim ráð fyrir, að ég kæmi til greina, þá vil ég segja, að ég vona, að ég hefði man-ndóm til þess að segja nei. Ef ég myndi samt sem áður talka upp á því að segja já, myndí ég strax sitofna sjóð, þaðan sem fé ætti að renna til þess að endurbæta húseign-ir frú Sonning.. Með ti'l-liti til þeirra uimmiæla, sem Laxness á að hafa við'haft, þá von-a ég, að þau hafi eklki verið 'höfð rétt eftir honum. Ég hitti Laxiness í fyrsta sinm rétt eftir stríðið og hef hitt hann ótal sinnum síðan. Sem persóna heflur hann fallið mér mjög vel í geð. Ég hef all-taf litið á -hann sem heiðurs- mann. RitJhöflundurinn Leif Pand- uro: — Það veit ég fjandann ekiki niákvæmlega. Leyfið mér aðeins að hiuigsa mig um. Jú, ég held ég myndi segja já talkk, þegar um er að ræða peninga, eem úthlutað er a-f hásikólamum og fengið hafa „bláa stimpilinn" hams. U-m- mæli Laxness um Dani? Ja, ég get aðeins sagt, að senmi- lega er ekki unnt að finn-a á heimsikortinu land, þar sem öfumdin er jafn s-terk hvöt hjá fól'kinu eins og einmitt í Danmörku. Rithöfundurinm Anders Bod-elsen: — Það er jú tiil- gáta, að ég geti fengið Sonn- in-gs-iverðlauinin. Þau eru veitt heims-frægum og viður- kenndum rithöfundum. Það myndi vera of auðvelt og litil mótlegt af mér að lýsa þvl yfir, að ég myn-di segja nei. Maðu-r þarf nefnilega að vera býsna ríkman-nlegur, ef mað- ur s-agir niei við 150.600 kr. Að þvú er snertir ummæli Laxness uipi Dani, tel ég að- eins, að hægt sé að halda því fram, að við séum efcki á neinn h-átt verulega frá- brugðnir öðrum þjóðum Vest- ur-Evrópu, þaga-r um peninga er að ræða. - APOLLO 9. Framhald af hls. 1 hæl að hún hefði ekki efni á að borga 340 milljónir dollara undir hreingerningardömur. McDivitt kvaðst fús til að semja og spurði hvort þeir mættu þá ekki losa sig við ruslið í tungi ferjuna, þegar þeir væru búnir að nota hana. Stjórnstöðin var nú ekki alveg á þeim buxunum og kvaðst þurfa að fá allt drasl- ið ti'l rannsóknar. McDivitt setti þeim þá úrslita kosti, annað hvort fengju þeir geimfarana þrjá til baka, eða þá bara stóran ruslahaug. Þá gafst Houston upp, og þar með varð til fyrsti ruslaihaugurinn á braut umhverfis jörðu. Næstkomandi fimmtudag á svo Apollo 9 að lenda aftur, en skömmu áður verður ferjan los- uð frá, svo og þjónustufarið. Athugasemd VEGNA fréttar, sem birti'st í Mbl. í gær er skipverjanna a-f Hallveigu Fióðadóttur var minnzt í borgarstjórn Reykjavík- ur, hefur ritari borgarstjórnar óskað að koma á framfæri þeirri athugasem-d, að þegar látinna manna er minnzt í borgarstjórn Reykjavíkur, er ekki venja ið titla þá með öðru en starfslheiti og hefði ekki verið brugðið út af þeirri venju í þessu tilviki. Framhald af bls. 32 í öðru lagi það tjón, sem varð af völdum reyks í vistarverum skipverja og táekjaklefum. Kvað Pétur tjónið af völd-um reyks vera geysimikið og erfi-tt við það að eiga nema með gagngerri hreinsun. f gær var strax byrjað að vinna við að hreinsa ti-1 eftir brunann og undirbúa viðgerð á skipinu, en lögð verður áherzla á að ljúka viðgerð eins fljótt og auðið er. Pétur kivað orsök brun ans að öllum líkindum hafa ver- ið tæki í eld'húsinu, sem hafi ver ið skilið eftir í sambandi og of- -hitnað svo að eldur hafi komist í þil, sem tækið stóð við. M.a. brunnu allar rafmagns- leiðslur, þar sem eldurinn var la-us og var í gær unnið að því að setja upp raflagnir til bráða- birgða. Fundur í Stapa KJoRDÆMISRAÐ Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi heldur almennan fund um at- vinnu- og þjóðfélagrsmál að Stapa í Njarðvíkum, miðviku- daginn 12. marz kl. 9 stundvís- lega. Erindi flytja Árni Grétar Finnsson hrl.: Virk þátttaka al- mennin|gs í atvinnurekstri er þjóðarnauðsyn. Opna þarf leið fyrir fjármagn fólksins til at- vinnulífsins. Dr. Gunnar Sigurðs son: Stóriðja á íslandi. Frummæl endur munu síðan svara fyrir- spurnum. Allir eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. - HRÆÐILEG Frpvihald af bls. 3 ið nein-s varir. — Við vöknuð um og ös-kruðum á hina. Það var kominn geysimikill reyk- ur og farið að loga í stiganum er við komum fram, sagði Ágúst. En þeir hafa ekki kom ist upp á eftir okkur. — Það er hræ'ðileg lífs- reynsla fyrir ungan pilt, að lenda í þessu, sagði móðir í kvöld mun flautuleikarinn Charles Joseph Bopp og kona hans, sem er píanóleikari halda tónleika í Aðventistakirkjunni, en tónleikarnir hefjast kl. 9 e.h. Hjón-in eru bæði tónlistarkenn- arar við tónlistarskólann í Basel í Sviss, en þau koma hér við á hans. Ágúst ætlaði ekki í þenn an túr. Það er ekkert sjó- mannsblóð í honum. Hann var búinn að vera á Hallveigu síðan í september og ætlaði að hætta, en þar sem hann hafði ekki annað að gera og var ráðinn fannst okkur hann ekki geta hætt svon-a og hvött um hann til a’ð fara. Hann gerði það fyrir okkar orð. Og við hefðum vafalaust kennt okkur um, hefði maður ekki fengið að sjá hanna ftur. En hætturnar eru svosem alls staðar, bætti hún við. Ágúst segir, að það hafi bjargað honum, að hann svaf í gallabuxunum og sokkum og þannig hljóp han-n umsvifa- laust upp, um lei'ð og hann hrópaði til hinna, eins og hann gat. Þegar upp kom lán aði einhver honum peysu og skó. — Á leiðinni upp sást ekki glóra fyrir reyk, sagði hann. Og ekki var nokkur möguleiki að koirfhst niðu-r aftur. — Ertu þá alveg kominn í land? spyrjum við. — Já, nú læt ég verða af því, svaraði Ágúst ákveðinn. Ég fer ekki á sjóinn aftur. — Það er mikil sjómanns- ætt, sem að þér stendur, er það ekki? segjum við. Og móð ir hans vedður fyrir svörum: — Já, pabbi, Jens Hallgríms son var sjómaður og afi var sjómaður, og Guðbjörn bróðir minn er skipstjóri á Hallveigu. Ágúst sjálfur er fámáll um það sem gerðist daginn áður. Hann kveðst ekki vita sjálfur hvað olli slysinu, en verið sagt að kviknað hafi í út frá olíukyndingunni. Faðir hans frétti á skot- spónum niðri í bæ um há- degisbilið a’ð slys hefði orðið um borð í Hallveigu Fróða- dóttur og menn farizt, en til tölulega fljótlega fengu for- eldrarnir það staðfest að hann hefði ekki orðið fyrir slysi. — En það var samt ógurlegur tími þangað til, segir móðir hans. Og það er ekki hægt að lýsa 'því hve fegin við vorum', þegar vfð vissum að hann var á lífi. ferðalagi sínu til Kanada. Þar munu þau ferðast um og halda tónleika. Þau hjón komu til Islands i fyrra og léku þá m.a. í Tónlistar skólanum. Allir eru velkomnir á þessa tónleika í Aðventistakorkj unni, en aðeins er um eina tón- leika að ræ'ða. VIÐTALSTIMI BORGARFULLTRÚA SJÁLFSTÆDISFLOKKSINS í viðtalstíma borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins laugardaginn 8. marz taka á móti að þessu sinni frú Auður Auðuns og Kristján J. Gunnars- son. Viðtalstíminn er milli kl. 2—i í Valhöll v/Suðurgötu og ér þar tekið á móti hverskyns ábendingum og fyrirspurnum er snerta málefni Reykjavíkurhorgar. Fluutu- og píunótónleikur í kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.