Morgunblaðið - 09.03.1969, Side 4

Morgunblaðið - 09.03.1969, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1969. BfLALEIGANFALURHF car rental service ® raudarArstíg 31 siM11-44-44 mum Hverfiseðtu 103. Simi eftir lokun 31100. MAGIMÚSAR skiphoih21 «ma«21190 eftir lokun slmi 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 BÍLALEIGAN AKBRAUT Mjög hagstætt leigugjald. SÍMI 8-23-47 Husqvarna er Regina Exklusiv Innbyggður grill- motor, steikarhitamœlir. klukka (junnar séscjeírióon h(. Suffurlandsbraut 16. Laugavetf 33, - Sími 35200. Fullkomirt steypustöð Steypustöðin hf. býður yður stein- steypu, milliveggjaplötur. gangstétt- arhellur, fyllingarefni og bruna. Steinsteypran er uppistaðan í húsi yðar og er mikilvægt að vel sé til hennar vandað. Steypustöðin hf. hefur öll þau steypuefni sem fáan- leg eru á markaðnum, auk þess sem hún framleiðir og selur öðrum steypustöðvum steypuefni. Steypustöðin hf. er fullkomnasta steypustöð landsins og eina steypu- stöðin sem verksmiðjubrærir steyp- una. Vegna þessara nákvæmu sjálf- virku tækja, er öruggt að rúmmál, sigmál og v/c tala séu hárrétt. T. d. var steypa frá Steypustöð- inni hf. valin í Kópavogsbrúna þar eð ströngustu kröfur voru gerðar til gæða og styrkleika steypunnar. Verzlið við Steypustöðina hf., það er yður hagkvæmast. • Öryggismál Norðurlandaþjóða „Gammelnordisk" skrifar: „Heiðraði Velvakandi! Á Norðurlöndum hugsar al- menningur mikið um öryggis- og varnarmál landa sinna. í»ar ger- ir fólk sér Ijóst, að hver þjóð verður að hafa öflugar varnir út af fyrir sig, en það eitt nægir ekki hjá smáþjóðum, eins og Norðurlandaþjóðunum, heldur verða þær að treysta á varnar- bandalög við vinveittar þjóðir. Þetta gera Danir, Norðmenn og íslendingar, Finnum er bannað af Rússum, en Svíar treysta á mátt sinn og megin í fyrstu lotu en stuðning annarra, ef í harð- bakkann slær. § Hvað segir ekki Hartling? Mér þóttu athyglisverð um mæli, sem Poul Hartling, utan- ríkisráðherra Dana, viðhafði á fundi Norðurlandaráðs, en hann fjallaði einkum um viðhorf nor- rænnar samvinnu til öryggismála stefnu ríkjanna. Hann benti á, að Danir legðu mesta áherzlu á ör- yggismálapólitík, sem gilt gæti til mjög langs tíma, — enda er annað skammsýn og hættuleg stefna, þótt óábyrgir ævintýrapóli tikusar hyggist stundum veiða á hana atkvæði hjá yfirsýnarlaus- um ungæðingum og slagorða- tyggjandi glamraralýð. Síðan sagði Hartling: £ Nok . . . nok. „Ekkert styður þá skoðun, að framkvæmd þessara mála í framtíðinni (norrænnar sam- vinnu) geti á nokkurn hátt orð- ið til þess að breyta afstöðu Dan- merkur í utanríkispólitik eða nokkurs annars norræns ríkis. Staða þeirra verður óbeytt. Nok skal de nordiske lande være sig selv, men ikke sig selv nok". Þetta var viturlega mælt og alveg réttilega. 0 Og hvað segir ekki sjálfur Hækkerup? Stór-kratinn Per Hækker- up, fyrrverandi utanríkismálaráð herra Danmerkur, 9krifar í Fyens Stitstidende í tilefni af Norður- landaráðsundinum: 0 Norðurlönd mega ekki einangra sig „Norðurlandaþjóðirnar geta aldrei leyst efnahagsleg vanda- mál sín og tryggt öryggismál sín í einangrun frá Evrópu eða um- heiminum yfirleitt. Norðurlönd geta styrkt stöðu sína í Evrópu og heiminum með skynsamlega skipulögðu sam- starfi (með aðaláherzlu á hag- Klœðskeri Klæðskeri óskar eftir afgreiðSiustarfi í fa-taverzlun eða við sniðningu á saumastofu. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 18. þessa mánaðar merkt: „1. apríl — 2884“. Fiskverkunarhús í Akurhúsaiandi í Grindavík er til sölu n úþegar. Nánari upplýsingar veitir lögfr. vor, Bjöms Ólafs, sími 16312 og 20500. SEÐLABANKI ÍSLANDS, Ríkisábyrgðasjóður. r 4 VEHZLTJITIIT » £ 3 BARNAFA TNAÐUR Ódýrar útipeysur. Stretchbuxur, 2 gerðir. Úlpur á 1 Vz til 3ja ára. Húfur, margar gerðir. nýta hluti), sem reist er á gagn- kvæmu trausti, hreinskilni og til- litssemi — og endist jafn lengi og hagsmunirnir eru sameigin- legir í höfuðdráttum. Til allrar hamingju er mark- miðið með þessum umræðum um efnahagsleg tengsl Norðurlanda- þjóðanna ekki einangruð Norður- lönd, heldur styrkari Norðurlönd i heimi, þar sem alþjóðlegt sam- starf eykst stöðugt". £ Ekki stefna út á annes og afkima veraldar Við eigum að hafa vinsam- legt samstarf við Norðurlanda- þjóðir að því marki, sem okkur er hentugt og heppilegt. En við megum alls ekki fara að einblína út í þetta horn heimsins. Veröld- in er stærri, — sem betur fer. Þótt Svíar segi sjálfir svo fagur- lega um Skandinavíu, að „Norden ár várldens játtelem", þá þurfum við nú ekki að falla í stafi yfir því. En hvað skyldi ísland þá vera á landabréfinu? Sem sagt: Lifi norræn samvinna — að hæfi- legu marki! Gamelnordisk". — Velvakandi þakkar bréfið, þótt hann skilji ekki almennilega hræðslu bréfritara við norræna samvinnu, eða hvað hann er eig- inlega að fara í síðasta hluta bréfsins, þar sem hann dregur ýmist úr eða í. — En heppinn er Velvakandi að skiija ekki sænsku. Q Þjónsdóni „Kæri Velvakandi! Við erum héma tvær stúlkur, sem erum mjög reiðar út af máli nokkru, sem okkur langar til að leita upplýsinga um hjá þér. Fyrir nokkru urðum við fyrir óþægilegri reynslu á skemmti- stað hér í borginni, þar sem okk- ur fannst réttindi viðskiptavinar- ins heldur betur misvirt. Þannig var mál með vexti, að fátt fólk var komið á staðinn þeg- ar við komum, og hafði það sýni- lega tryggt sér beztu borðin, eu það voru þarna eftir nokkur borð á sæmilegum stað, sem ekki virt- ust upptekin. Við fengum okkur sæti í mesta sakleysi við eitt þess ara borða og ætluðum að biðja þjóninn um kók á borðið. (Við tökum það fram, að þetta var ekki vínveitingastaður). Kemur þá ekki þjónninn æð- andi í öllu sínu veldi og skipar okkur að hafa okkur á brott hið skjótasta. Við stóðum sem stein- runnar andartak, en áttuðum okkur þó von bráðar og spurðum hvort þetta borð væri frátekið. Hann svaraði með þjósti miklum, að það skipti engu máli, hann réði sjálfur hvar fólkið sæti, og að því mæltu skipaði hann okkur að setjast við borð úti í horni, þar sem sátu fyrir þrír karldrjól- ar ög voru að staupa sig. Þar sem okkur leizt ekki alls- kostar vel á að fá þessa menn yrir sessunauta, tókum við það ráð að reyna að fá okkur borð í hinum enda salarins, þar sem kona nokkur sá um borðin. Ekki gekk sú ferðin betur, við vorum reknar frá einu borðinu yfir á það næsta, og held ég, að við höf- um næstum verið búnar að fara salinn á enda. Þar sem við vorum búnar að kaupa okkur gos á eitt af borð- unum og þannig tryggja okkur fast sæti fannst okkur fjandi hart að vera reknar þaðan. Nú spyrjum við: er þetta hægt, er svona framkoma leyfileg? Tveir mjög óánægðir viðskiptavinir". — Sennilega leyfist þjóninum að ráða þessu að einhverju leyti, þótt laus borð og ómerkt séu I sjálfu sér löglegt boð til við- skiptavina um að tylla sér niður. Setjist þeir niður, hafa þeir sam- þykkt boðið, og ætti þjóninum þá ekki að geta rift hinu þegjandi samkomulagi, nema eitthvað al- veg sérstakt komi tiL En hér á íslandi líðst svo margt í svona málum, eins og ailir vita, því miður. Ví '53 Ví '53 Skemmtunin verður « Domus Medica laugardaginn 15. marz VI '53 VI '53 Vinna i Englandi FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN getur útvegað vinnu við margháttuð störí í ENGLANDI yfir sumarmánuð- ina eða lengri tímabil. Völ er á vinnu í verzlunum, hótehim í London, á suðurströnd Englands eða hinni fögru cyju JERSEY undan Frakklandsströnd — einnig við aðstoðarstörf í sjúkrahúsum og heimilisstörf — Au Pair. Tilvalið tækifæri til þjálfunar í ensku. Lágmarksaldur 18 ár. ÓDÝR FARGJÖLD Á VEGUM ÚTSÝNAR. Þcir, sem hafa I hyggju að sækja um slík störf, komi til viðtals í Ferðaskrifstofunni ÚTSÝN milli kl. 13.30 og 18 næstu daga. Aðeins takmarkaður fjöldi kemst að. Upplýsingar ekki vcittar í síma. Ilöfum kaupanda að nýlegri ÍBÚÐA- INGÓLFSSTRÆTI Höfum ennfremur kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð innarlega við GEGNT sérhæð í Hlíðahverfi eða Teigun- Kleppsveg (Sæviðarsund), Voga- SALAN GAMLA BÍÓI um. Útb. kr. 800—900 þús. hverfi eða Sólheimum. íbúðin má SÍMI 12180. Einbýlishús og sérhæðir óskast. vera í f jölbýlishúsi. Útb. kr. SÖLUMAÐUR: HEIMASÍMI Miklar útborganir. 700—800 þús. GÍSLI ÓLAFSS. 83974.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.