Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 6
~V- 6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1969 * Föstumessur Dómkirkjan í Reykjavik Dómkirkjan Föstuguðsþjónusta i kvöld kl 8.30. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Ragnar Fjalar Lánrsson. Laugarneskirkja Föstuguðsþjónusta i kvöld kl 8.30. Séra Gísli Brynjólfsson. (í kirkjuna er nýkomið heyrnarkerfi, sem all- ir geta notið, er hafa heyrnartæki með símastillingu) Fríkirkjan i Reykjav’k Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson Ncskirkja Föstuguðsþjónusta kl 8.30. Séra Páll Þorleifsson. Síðasta kvöldmáitiðin ÍBÚÐIR I SMÍÐUM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Sími 33147 og heimasímar 30221 og 32328. LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544. ÓSKA EFTIR að kaupa 4ra herb. íbúð í Garðahreppi. Útb. 400 þús. Uppl. í síma 22557. KONA vön ráðskonustörfum óskar eftir starfi eftir 20. maí næst- komandi. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „2787". HARGREIÐSLUDAMA óskast fyrir helgar. Uppl. í síma 36270 IBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 30087. GÓÐ 4RA HERB. IBÚÐ til leigu. Tilb. sendíst Mbl. merkt: „Njálsgata 2830". SAUMAVÉL Rafknúin, notuð saumavél óskast. Uppl. eftir kl. 6 í síma 82363. KEFLAVÍK Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1146, Keflavík. VOLKSWAGEN '62 til sölu. Nýr mótor, ný dekk. Mjög góður bíll. Aðal-Bílasal- an, Skúlagötu 40 við Hafn- arbíó, sími 15014. VIL KAUPA lítið einbýlishús með bílskúr eða bílskúrsr., eða sérh. 3ja— 4ra herb. Skipti á íb. í borg- inni kæmu tif greina. Uppl. í síma 14952 næstu kvöld. SENDISVEINN Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa reiðhjól. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 9. SKRIFSTOFUHERBERGI Tvö góð skrifstofuherbergi til leigu nú þegar að Laugavegi 11. Uppl í síma 13595. SENDIBiLL Til sölu Ford D 300, 3ja tonna, árg. 1967. Vönduð yf- irbygging. Góður bíll. Sími 37582. ÓSKA EFTIR að koma 3ja mánaða dreng í gæzlu frá kl. 9—5 til ára- móta. Nálægt Melaskóla. — Sími 16246 eftir kl. 4. FRÉTTIR Reykvíkingafélagið heldur spilafund með góðum verð launum í Tjarnarbúð fimmtudaginn 13 marz kl. 8:30 Einnig venjulegt happdrætti. Takið gesti með. Kvenfélagið Aldan Fundurinn verður miðvikudaginn 12. marz kl. 8:30 að Bárugötu 11. Spiluð verður félagsvist. Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði heldur fund miðviku- daginn 12. mark kl. 8:30 í Sjálf- stæðishúsinu. Spiluð verður félags- vist. Konur takið með ykkur gesti Frá Barðstrendingafélaginu Málfundur í Aðalstræti 12 fimmtu daginn 13. marz kl 8:30 Framsögu erindi, skemmtiþáttur. Barðstrend ingur Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtudag- inn 13 marz kl. 8:30 stundvislega að Hverfisgötu 21 Spilað verðui Bingó KFUK — AD Félagskonur athugið, að aðal- fundur K.F.U.K, og sumarstarfsin? verður haldinn þriðjudaginn 18. marz n.k. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Basarnefndin ætlar að hafa nokkra saumafundi nú í vetrarlok. Sá fyrsti verður fimmtudaginn 13. marz kl. 8:30 í Stapa Vinnum sam- an að góðu málefni. Andi Guðs hefur skapað mig og andblástur hins Almáttka gefur mér líf (Job 33:4) Spakmæli I dag er miðvikudagur 12. marz og er það 71. dagur ársins 1969. Eftir lifa 294 dagar Gregorius- messa. Tungl lægst á Iofti. Árdegis- háflæði kl. 006 Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins ð virkum dögura frá kl. 8 til kl. S sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kL 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kL 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn i Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöldvarzla í lyf jabúðum í Reykjavík vikuna 8—15. marz er I Laug- arnesapóteki og Xngólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- nótt 13. marz er Jósef Ólafsson sími 51820 Næturlæknir í Keflavík 11:3 og 12:3 Kjartan Ólafsson 13:3 Ai-nbjörn Ólafsson 14:3, 15:3 og 16:3 Guðjón Klemens son 17:3 Kjartan Ólafsson Kristniboðssamkomur verða í Sel- fosskirkju miðv., fimmtud og föstud. 12—13. marz og hefjast kl 8:30 á kvöld- in Sýndar verða litmyndir frá ís- lenzka kristniboðsstarfinu £ Konsó Gunnar Sigurjónsson og Benedikt Arnkelsson, cand theol, tala. Allir velkomnir. Kvenfélag Bústaðasóknar Skemmtifundur fyrir aldraðar konur í sókninni verður haldinn i Réttarholtsskóla miðvikudaginn 12 marz Bjóðum mæðrum okkar og öðrum öldruðum konum með okk- ur Kvenfélag Fríkirkjunnar í Ilafnar- Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- dmi læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag fslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h, Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fímmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM, IOOF 7 = 150318V4 = (Bh. 6Vz) IOOF 9 = 15031281/2 = Ks. n Edda 59693117 — 1 E! Helgafell 59693127 VI. — 2. firði heldur spilakvöld fimmtudag inn 13. marz kl. 8:30 í Alþýðu- húsinu. Söngur, upplestur, kaffi Allt I’ríkirkjufólk velkomið Gest ir velkomnir. Árshátíð Sjálfsbjargar verður 1 Tjarnarbúð laugardaginn 15. marz. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit- arinnar Fundur úti í Sveit miðvikudag- inn 12. marz kl. 9. Benný Sigurð- ardóttir sýnir gerð síldarrétta Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild Fundur verður í Réttar holtsskóla, fimmtudagskvöld kl. 8.30 só NÆST bezti Kauprriaður einn hafði fengið fangelsisdóm. Hann hafði verið í Samvinnuskólanum og var vinur Jónasar frá Hriflu. Þegar Jónas frétti um dóminn, sagði hann: „Já, þáö er leiðinlegt með hann, greyið. Þegar hann hefur tvær leiðir að einu marki, aðra löglega, en hina ólöglega, þá fer hann alltaf þá ólöglegu“. Ófrísknr þrótt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.