Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1969 17 Ég kynntist Axel Schiöth þegar hann var í Menntaskól- anum á Akureyri og það var alla tíð einhver annarlegur mannsbragur á honum ólíkur því sem er á mörgu okkar menntafólki, að maður veit aldrei hvort það er framlfðið folk nýrisið úr gröfum sínum eða lifandi ungt fólk, sem á að erfa landið. Axel pakkaði líka saman doðröntum sínum eins fljótt og hann fékk því við komið og fór til sjós og varð skipstjóri á fyrsta skuttogara okkar og er þar með orðin sögulep persóna í sjómannasögu okkar líkt og Indriði Gottsveins son á Coot. Mig langaði til að fræðast um útgerðina á Siglu- firðingi, fyrsta íslenzka skut- togaranum og nú hefur Axel Schiöth orðið: Siglufirði í febrúar 1969. Ég þakka bréf þitt dags. febrú ar 1969. Ekki er það lítið sem þú biður um, í bréfi þínu, en ef það gæti orðið öðrum til gagns, væri mest við botn, eins og t.d. kola. Aldrei hef ég séð stærri kola, en þann sem við fengum uppi sjó. Við blaðskelltum sjóinn í leit að síld, en fundum mjög lítið, enda var tíminn óheppileg- ur. Við ætluðum að reyna, að „redda“ úthaldinu með veiðum á öðrum tegundum, helzt þorski, en þar sem hann fannst var alltaf skógur, af trossum og ótogandi, þó fengum við uppí 6 tonn í hali af þorski. Mikið fengum við aldrei, fyrr en við fórum að reyna við „spærlinginn", uppí 20 tonn í hali, en þá var okkur bannað að veiða hann, Já, — margt er skrítið í kýrhausnum. Nú tala allir um flottroll í dag, og er það tímabær tillaga. Þjóð- verjar fiskuðu í haust út af Kögr inum (Þverálnum) aldeilis óskap lega. Ég spjallaði við nokkraskip stjóra (þýzka) t.d. skipstj. á „Freiburg“, hann var með 2000 möskva troll og Súber-Kurb hlera 8,1 ferm. þetta er risa veið arfæri. Þegar ég talaði við hann var hann nýbúinn að sprengja 1 hoi ca 1000 körfur, en 4 holin á undan voru 400, 600, 800 og 1000 Lagó, hlerana. þá er ég fús til þess að leysa frá skjóðunni. Þú vilt fræðast um flotvörpuna „þýzku“ — Bravó — en við erum or'ðnir nokkuð seinir. Sannleikurinn er sá að við höfum horft á tilraun- ir Þjóðverja, meira að segja gef- ið þeim leyfi innan ísl. landhelgi, hálfsofandi. — Við keyptum frá Þýzkalandi flotvörpu á sínum tíma, sem við reyndum fyrir sunnan land. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að engin ísl. útgerðarfyrirtæki hafa bolmagn við tilraunir á fiski ríi, enda eru tilraunir erlendis eingöngu reknar af opinberu fé. „Svo fór einnig um sjóferð þá“. Við komum heim nokkur hundr uð þúsund krónum fátækari, en reynslunni ríkari. Tilraunum var hætt, þegar árangur fór að sjást, eingöngu fyrir fjárhagsvand- ræði. Síðan hafa fáir verið til viðtals um skuttogara eða flot- vörpur. Okkur varð strax Ijóst að þarna var framtíðarveiðar- færi, enda hafa miklar breyting ar orðið síðan á vei'ðarfærinu og hjálpartækjum. Net-Zondetækið okkar er mjög frumstætt, þó getum við séð mjög vel með því; höfuðlínu, fótreipi og botninn. Nákvæmlega er hægt að stilla vörpuna frá botni eftir aðstæðum. Þá sést mjög vel er fiskur kemur í trállið, og hægt að fylgjast með þeim afla, sem kominn er í vörpuna. Ef fiskur var ekki í torfu, gátum við jafn- vel tali'ð fiskana sem lentu milli fótreipis og höfuðlínu. Við fengum margar tegundir af fiski upp í sjó. Meðal annars tegundir, sem maður hélt að inu ef kaldi er. Hann er svo lágur að aftan. Annars eru eiginleikar skuttogara fram yfir síðutogara margir og góðir. Átak á stýris- blað er alltaif jafnt á beinu toigi, Pokinn (—- og belgurinn innbyrtur — körfur, en „german basket“ er 50 kg„ svo þú getur sjálfur marg- faldað. Hann hafði Atlas-Net- Zonde með 2000 metra kapli allt gerð, að vi’ð þurfum ekki að sæta verði útlendinganna, sem reynslan hefur sýnt, að halda verðinu háu, ef þeir ráða mark- aðnum algerlega og annar megin- kostur við innlenda veiðarfæra- gerð er einmitt sá, við getum saumað net okkar, eins og við viljum hafa þau og þurfum ekki að afhenda útlendingunum reynslu okkar og þekkingu til misjafnarar úrvinnslu. Það verð ur fiskimönnum okkar drýgra að ræða málin við þaulvanan ís- lenzkan skipstjóra í Hampiðj- unni heldur en þýzka verkfræð- inga. Þarna verður ekki pusið við aðgerðina. og þar af leiðandi nýtist vélar- orka betur til átaks. Allt slit á síðu skipsins, bobbingar, hlerar o. fl. er úr sögunni. Mikið þægi- legra að kasta, þar sem hægt er að beygja á bæði borð. Sérstak- lega kemur það sér vel í ís ef þröng er. Trollið er allt fyrix innan í hverju hali og sést þá rifrildi betur. Hægt er að byrja strax að bæta á meðan pokinn er losaður. Maður er miki’ð fljót ari að afgreiða trollið. Hægt er að setja strax á fulla ferð þegar pokinn kemur innfyrir, kippa eða laga sig til í kanti. Maður getur kastað allavega án tillits tilvinds. Karlarnir eru í góðu skjóli (inni) við aðgerðina, svo áhyggjur út af þeim minnka. Togvírarnir ganga í gegn eftir ,,Kanal“, engir vírapollar eða drasl sem þeim fylgja, en það er mjög miki’ð ör- yggi. Spilið nýtist þar af leiðandi betur ca 10% núningsmótstaða pr. polla. Hjá okkur eru bara 2 blakkir. Aldrei þarf að taka í blökkina, eða slá úr. Engir dingl Slakað út. automat. Þegar lítið var þá dró hann upp í 7 klukkustundir. Annars venjulegan togtíma lVz— 2. Þú spyrð um „Siglfirðing“. Hann er heldur lítill, og ekki reglulega vel vaxinn, en mjög gó'ður það sem hann nær. Við meðhöndlum trollið eins og þeir stóru, tökum allan fiskinn í einu. Mest höfum við tekið ca 20 tonn í einu og það gengur sæmilega að koma því innfyrir. Aldrei hefur Cod-línan bilað. Það er þægilegt að kasta og hífa. Við bökkum upp úr festum. Það hefur gengið vel þannig, stund- um dálítið „pus“ á rassinn á grey hefði nú verið fínt minkafóður, sem í sjóinn fór aftur, eða tii heilfrystingar. Úrkastið var mest fiskur 40—50 cm. Verksmiðjutogarar er framtíð in tvímælalaust, og myndi ég ekki hugsa mig tvisvar um ef starf á þannig skipi væri í boði. Gaman væri að kynnast því nán- ar. Ég ætlaði einu sinni til „Hans Pikringpack Rederei" í Hamborg, en ekkert varð nú úr því þá. Einhver stærstá netafabrikka í Evrópu heitir „Engel“ í Kiel og þaðan koma stærstu flotvörpurn ar. Við keyptum okkar vörpu þaðan, en þetta er dýrt hjá þeim, enda eru þeir miklir buisness- menn „þýzkir". Kær kveðja, Axel Schiöth. Svo mörg eru þau orð að norð an. Þa'ð er ekki hnúta, ætluðum einum eða neinum og allra sízt útgerðarmönnum Siglfirðings, þó að því sé kastað fram í leiðinni að Hampiðjan getur framleitt flotvörpur til þorskveiða. Það er einn af meginkostunum við að hafa hér innlenda veiðarfæra- Axel Schiöth í hvildarstellingu. Þjóðverjar notuðu íslenzkar teikningar við flotvörpugerð sína í upphafi — nú hefur taflið snúizt við — í bili — en þeir þurfa ekki að riða vörpurnar fyrir okkur — meðan enn hjarir hér innlend vörpuger'ð. andi gilsar, sem maður getur fengið í hausinn. Fiskurinn lítur ekki ver út þó mikið sé tekið í einu, heldur hitt, enda fer hann ekki á loft (skipting í pokum). Mjög þægilegt að losna við stór- grýti út aftur, en það getur vald ið erfiðleikum á sfðunni ef mikið veltur. Minni hætta á óklárelsi, engir rópar, stertar eða rússar, engin gjörð á poka, en hún er búin að kippa mörgum pokanum af — (úr festum). Fiskiríið hjá okkur í fyrra var 1800 tonn á 9 mánuðum (aðgerð- ur fiskur). Það er að segja það sem við komum með í land, en úrkast komst upp, 20—30%. Það Siglfirðingur lika í hvíldarstellingu. Björgvinstilraunin Það eru margir uggandi um þessa tilraun, eins og virðist eiga að framkvæma hana. Það má með engu móti eyða því litla fé sem fæst til praktiskra til- rauna í vonlausar tilraunir. Eg held að þessi tilraun með hina stóru þýzku flotvörpu á litlu síðuskipi sé dæmd til að mistak- ast, eins og fyrri tilraunir af sama tagi, þetta er nefnilega ekki sú fyrsta — ef ekki verður í upphafi gert ráð fyrir tvennu: 1) Að vírarnir liggi í tveimur blökkum og hægt sé þá að hífa iriní þá og hækka vörpuna í sjónum eftir þörfum. Þetta er Framhald á bls. 21 Sjúmannasíðan f UMSJÁ ÁSCEIRS JAKOBSSONAR KVEÐJA AD N0RÐAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.