Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 8
8
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1969
Sig. Magnússon, frkv.stj. Kaupmannasamt.
Að bera falsvitni
Að bera anna þeim sökum,
að hann viðhafi ekki aðeins öf-
ugmæli, heldur fari með fals-
vitni í málflutningi, er mikil
og þung ásökun. Þeir sem slík
stóryrði hafa um munn og láta
eftir sér hafa á prenti, gæti
maður ætlað „að ættu mikið und
ir sér“ eins og sagt er á gömlu
máli.
STÓRYRTUR RITSTJÓRI
Gísli Kristjánsson ritstjóri
búnaðarritsins Freyr virðist þó
vera einn þeirra manna sem svo
mikið eiga undir sér, að hann
telur sig hafa efni á að hafa
í frammi þau gífuryrði, sem lýsa
sér í því að bera annan ásök-
unum, sem ég hér að framan
minntist á, en tilefnið er erindi,
sem ég flutti á hinum fjölmenna
borgarafundi um mjólkursölumá]
27. febrúar s.l. og nefndur Gísli
Kristjánsson vitnar í.
EINKENNILEG VIÐKVÆMNI
Það er kannski rannsókn-
arefni út af fyrir sig, hversu
sumir aðilar virðast vera
yfirgengilega viðkvæmir, þeg-
ar talað er um þessa mjólk
ursölumál. Af hverju sú mikla
viðkvæmni stafar, er eiklki gott
að segja, en viðbrögð eins og þau
sem lýsa sér í ásökunum Gísla
Kristjánssonar ýta fremur undir
heldur en hitt, þær getsakir
margra, að hér sé meira en lítil
brotalöm á ferðinni, sem þeir,
er hlut eiga að máli, ekki með
nokkru móti geti fellt sig við að
vakin sé athygli á. Sumir eru
svo sjálfumglaðir og vissir um
sitt eigið ágæti, að þeim finnst
gagnrýni af hálfu annarra og
aðfinnslur ekki eigi rétt á sér.
Hvort Gísli Kristjánsson rit-
stjóri, er einn á meðal þeirra,
get ég ekki fullyrt um sökum
þess, að ég hef aldrei við mann-
inn talað svo ég viti til, en það
sem hann gerir sig sekan um í
margnefndum ummælum rennir
fremur stoðum undir það að svo
sé. En látum það liggja milli
hluta, kjarni málsins er sá, hvað
ég sagði á þessum brogarafundi
um skipan mjólkursölumála í
Danmörku og í öðru lagi, hvað
það er sem er að gerast þar í
þeim efnum og skal því vikið
að því með nokkrum línum.
LAGAFRUMVARPIÐ f
DANMÖRKU
í Danmörku hafa þessi mál
verið til athugunar all lengi og
ekki minna en tuttugu og fjög-
urra manna nefnd, skipuð full-
trúum frá mörgum stofnunum,
sem mál þetta snertir, hafa fjall
að um fyrirkomulag mjólkursölu
málanna í Danmörku og nauð-
syn þess að breytt verði til,
enda er sölufyrirkomulag á
mjólk og rjóma í Danmörku nú
þegar orðið um þrjátíu ára gam-
- HEILDARAFLI
Framhald af bls. 5
með 231.3 lestir í 32 róðrum og
Guðrún Jónsdóttir frá Isafirði
með 231 lest í 9 róðrum.
Aflinn í hverri verstöð í febr-
úar sl., tölur í svigum eru frá
19687: Patreksfjörður með 842
lestir (983), Tálknafjörður með
332 (204), Bíldudalur með 105
(192), Þingeyri 429 (322), Flat-
eyri með 389 (163), Súðureyri
með 567 (421), Bolungarvík með
721 (446), Hnífsdalur 479 (164),
ísafjörður 1.181 (752) og Súða-
yík með 115 lestir (153). Sam-
tals hafa þá borizt á land frá 1.
janúar í þessum verstöðvum
7.128 lestir, en á sama tíma í
fyrra höfðu borizt þar á land
6.558 lestir.
Bezta auglýsingablaðið
alt og þar í landi virðast allir
aðilar gera sér grein fyrir því,
að í þessum efnum eins og öðr-
um þarf að fylgjast með tíman-
um, en ekki standa í stað.
Enda þótt þessi tuttugu og
fjögurra manna nefnd í Dan-
mörku hafi ekki í öllum smá-
atriðum verið sammála um, hvern
ig ætti að breyta þessum mál-
um, þá er þó hitt þýðingarmest,
að nefndin sem heild er einhuga
um að fella beri niður núver-
andi hömlur á smásölu á mjólk
og rjóma í Danmörku, en að það
eigi að gerast á ákveðmum að-
lögunartíma vegna núverandi
fyrirkomulags sem er á þess-
ari verzlun. í krafti þessara stað
reynda, hefur K. Thomsen við-
skiptamálaráðherra lagt fram
frumvarp til laga um nýja skip-
an mjólkursölumála í Danmörku.
Svo sem áður er sagt, var á-
greiningur innan þessara fjöl-
mennu nefndar í Danmörku helzt
um það, hversu fljótt breyting-
in ætti að koma til framkvæmda,
sömuleiðis var nokkur meining-
armjunur um það, hver ættu að
vera afskipti viðkomandi sveit-
arstjórna þegar frjálsræði kæmi
til framkvæmda, en burtséð frá
þeim skoðanamun sem kom fram
um þessi efni, þá er lagt til í
lagafrumvarpinu, að frá 1. jan-
úar 1971 verði verzlun með mjólk
og rjóma algjörlega gefin frjáls.
Þá er með öðrum orðum átt við
að sérhver sú verzlun, sem upp-
fyllir heilbrygðisskilyrði og vill
selja mjólk, fái möguleika til
þess. Það er einmitt þetta sem
ég lagði áherzlu á í minni ræðu,
á áðumefndum borgarafundi um
mjólkursölumál, að væri það, sem
Kaupmannasamtökin teldu rétt
að yrði gert einnig hér á landi
hjá okkur.
FORYSTUÞJÓÐ
Gísli Kristjánsson getur þess
í grein sinni í Morgunblaðinu,
að Danir hafi jafnan verið í far-
arbroddi þjóðanna í skipan þess
ara mála og undirbúi jafnan og
hugsi vel, áður en þeir taki á-
kvarðanir um breytingar. Ekki
16870
Tvö samstæð kjallaraher-
bergi í fjölbýlishúsi við
Birkimel. Verð 140 þús.
2ja herb. íbúðir við Fram-
nesveg, Garðsenda, Há3-
leitisbraut, Hraunbæ,
Laugaveg, Ljósheima,
Skaftahlið, Lyngbrekku.
3ja herb. íbúðir við Blóm-
vallagötu, Eskihlíð, Hjalla-
veg, Kleppsveg, Laugaveg
Ljósheima, Mávahl., Njáls-
götu, Nökkvavog, Skeggja
götu, Sólheima, Álfhólsv ,
Kópavogsbraut, Lyng-
brekku og Skólagerði.
4ra herb. ibúðir við Átf-
heima, Álftamýri, Birkimel,
Eskihlíð, Háaleitisbraut,
Hraunbæ, Hvassaleiti,
Kleppsveg, Lindarbraut,
Lindargötu, Ljósheima,
Nökkvavog, Skipasund,
Sólheima, Stóragerði,
Borgarholtsbraut, Lyng-
brekku og viðar.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurstræti 17 (Silli & Valdil
Ragnar Tómasson hdi. simi 24645
sölumaður fasteigna:
Stefán J. Richter simi 16870
hvöldsimi 30587
skal ég draga í efa að svo sé,
og held ég að Gísli Kristjáns-
son ætti að tileinka sér það sem
þeir hafa nú þegar undirbúið og
gert í þessum efnum og er í sam-
ræmi við það, sem ég meðal ann
ars hafi lagt áherzlu á og talið
rétt að kæmi til framkvæmda
hér hjá okkur. Ég vil líka í
þessu sambandi minna Gísla Krist
jánsson á það, að nú eru um tvö
ár liðin frá því, að Kaupmanna-
samtökin gerðu ályktun um þessi
mjólkursölumál, og sendu þau
hverju einasta mjólkursamlagi á
landinu til umhugsunar, og
meira en það, við sendum álykt-
unina líka til hvers einasta
sveitarstjórnarmeðlims þar sem
mjólkursamlög eru starfandi, og
fórum þess á leit að þeir, það
er sveitarstjórnarfulltrúarnir,
tækju undir þá ályktun sem sam
tökin gerðu í þessu efni, þar
sem hér væri á ferðinni brýnt
og mikið hagsmunamál er varð-
aði allan a'lmenning.
SEINAGANGUR
Þrátt fyrir það, að nærri tvö
ár eru liðin frá því að þessi
ályktun var gerð, er það fyrst
Ibúðir óskast
199 77
Höfum kaupendur að 3ja—5 her-
bergja íbúð í Fossvogi,
að 2ja—3ja herb. ibúðum í
Kleppsholti, Heimum eða
Vogahverfi,
að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð-
um í Háaleitishverfi.
að 3ja—5 herb. íbúð í Breið-
holtshverfi,
að góðri sérhæð, helzt í Safa-
mýri, Stóragerði, Grænuhlíð
eða Hvassaleiti,
að góðri sérhæð í Vesturborg-
inni.
að einbýlishúsi í Smáíbúða-
hverfi. Helzt á einni hæð,
að einbýlishúsi í Laugarási,
helzt við Sunnuveg eða Laug-
ásveg,
að einbýlishúsi við Stigahlíð.
að einbýlishúsi eða raðhúsi í
Fossvogi, helzt fullfrágengnu,
að einbýlishúsi eða raðhúsi í
Kópavogi.
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆTI 4
JÓWANN RAGNARSSON HRL. Síml 1908S
Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON S(ml 1997»
utan skrifstofutlma 31014
TIL 5ÖLU
VEITINGASTOFA
við Austurstræti í fullum
gangi.
2ja herb. jarðhæð við Flókagötu
með sérinngangi og sérhita.
2ja herb. 2. hæð við Laugarnes-
veg. Ný.
3ja herb. hæðir við Öldugötu og
Kópavogsbraut með útb. um
200 þús.
3ja herb. hæðir við Sörlaskjól
og Kaplaskjólsveg.
4ra herb. hæðir við Háaleitis-
braut, Álftamýri, Stóragerði,
Birkimel.
4ra herb. 2. hæð við Hagamel
ásamt tveimur herb. í risi, íb.
er nýstandsett.
5 og 6 herb. hæðir í sérhúsum
við Gnoðarvog, Hraunbraut og
víðar.
Einbýlishús við Vallargerði,
Hraunbraut, Hrauntungu,
Smáraflöt, Sunnubraut.
Höfum kaupendur að eignum af
öllum stærðum með góðum út-
borgunum.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Simi 16767.
Kvöldsimi 35993.
nú á allra síðustu vikum að vart
verður nokkurrar hreyfingar og
vilja af hálfu þeirra, sem með
stjórn þessara mála fara til að
taka tillirt til þessara ábending-
ar og til'lagna. Þetta sem hér að
framan hefur verið rakið, er í
öllum aðal atriðum það, sem ég
hafði að segja á nefndum borg-
arafundi um mjölkursölumálin í
Danmörku og jafnframt hvað
það er í raun og veru, sem þar
er að gerast. Læt ég svo les-
endum eftir að dæma um það
sjálfum, hvort það, sem ég sagði
á fundinum, er í samræmi við
það sem er að gerast í Dan-
mörku í þessum efnum eða ekki.
Ritstjóranum Gísla Kristjáns-
1-66-37
2ja herb. íbúðir við Háaleitis-
braut, Hraunbæ, Snorrabraut,
Álfhólsveg, Austurbrún.
3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið-
holti, sérþvottahús á hæðinni.
Afhentar í árslok.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við Þórs-
götu. Nýstandsett. Dyrasími,
útb. 200 þús.
3ja herb. risíbúð við Drápuhlíð.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við Háa
leitisbraut og Fellsmúla.
4ra herb. kjallaraíbúð við Laugar-
ásveg.
3ja herb. jarðhæð við Langholts-
veg, sérhiti, sérinngangur, bíl-
skúr.
4ra herb. ibúðir á 4. hæð við
Holtsgötu í nýlegu húsi. Góðar
innréttingar.
Hafnarfjörður
3ja herb. íbúð við Lækjarkinn,
Skerseyrarveg.
5 herb. endaibúð á 2. hæð við
Álfaskeið.
Raðhús tilb. undir tréverk við
Smyrlahraun.
Höfum kaupanda að 4ra herb.
íbúð í Kópavogi, sem mest
sér.
Höfum kaupanda að 4ra—5 herb.
hæðum, miklar útborganir ef
um gcðar eignir er að ræða.
Höfum kaupanda að litlu einbýl-
ishúsi eða raðhúsi í Kópavogi,
eða Garðahreppi.
FAST£1GNASALAN
HÚS&EIGNIR
BANK ASTRÆTI é
Simar 16637 og 18828.
Heimas. 40863 og 40396.
\m Ofi HYHYLI
Símar 20925, 20025.
TIL 5ÖLU
4ra herb. glæsileg íbúð á 4.
hæð við Hvassaleiti. Véla-
samstæða í þvottahúsi. —
Teppi, harðviðarveggur,
suðursvalir.
140 ferm. ný glæsileg 5 herb.
sérhæð með bílskúrsrétti
við Grensásveg. Útb. 1
milljón.
4ra—5 herb. íbúð og hæðir í
Vesturborginni.
140 ferm. 5—6 herb. parhús
í Kópavogi með bílskúrs-
rétti. Stærð 140 ferm., —
Teppi, rúmgóðir skápar,
húsið er vandað.
180 ferm. 7 herb. einbýlishús
fullfrágengið á Flötunum.
Skiptist í þrjár samliggj-
andi stofur og 4 herb. teppi
mjög vandaðar innréttingar
og rúmgóðir skápar.
m 0« HYBYU
HARALDUR MAGNUSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
syni vil ég hinsvegar góðfúslega
benda á, að hann ætti að fara
gætilegar í það að bera mér eða
öðrum það á brýn að bera fals-
viitni, en líta svolítið meira í
eigin barm.
SÍMAR 21150 -21370
Til kaups óskast:
3ja—4ra herb. íbúð í Háaleitis-
hverfi eða nágrenni.
2ja—3ja herb. góð íbúð, helzt í
Vesturborginni eða Hliðunum.
Góð húseign, helzt í Norðurmýri
eða nágrenni.
Til sölu
2ja herb. ný og glæsileg ibúð á
hæð við Hraunbæ. Stórt kjall-
araherb. með snyrtingu fylgir.
2ja herb. góð kjallaraibúð, um 60
ferm. við Kambsveg, lítið nið-
urgrafin. Útb. kr. 250 þús.
2ja—3ja herb. ný og falleg íbúð
um 70 ferm. á jarðhæð við
Hraunbæ. Verð kr. 700 þús.
3/o herbergja
3ja herb. hæð, 80 ferm. í stein-
húsi við Njálsgötu. Bílskúr
með hitaveitu fylgir. Útb. kr.
350 þús.
3ja herb. góð kjallaraibúð um 80
ferm. á Teigunum með sérhita
veitu. Útb. 300—350 þús.
3ja herb. kjallaraibúð, 96 ferm. í
Hlíðunum, sérinngangur og sér
hitaveita.
3ja herb. góðar hæðir með bíl-
skúrum í Vesturbænum í Kópa
vogi.
4ra herbergja
4ra herb. ný og glæsileg hæð
114 ferm. við Lyngbrekku .
Kópavogi, sérhiti, sérþvotta-
hús, á hæðinni. Verð kr. 1250
þús. Útb. kr. 600 þús.
4ra herb. glæsileg íbúð á hæð í
steinhúsi við Laugarnesveg.
4ra herb. íbúð á hæð í steinhúsi
við Hverfisgötu, sérhitaveita.
5 herbergja
5 herb. hæð, um 130 ferm. við
Rauðalæk, sérhitaveita.
5 herb. ný og góð íbúð við Háa-
leitisbraut.
5 herb. hæð í Vesturborginni,
rásamt tveimur herb. og WC í
risi, sérhitaveita. Sanngjörn
útborgun.
Einbýlishús
Mjög glæsilegt einbýlishús á frá-
gengrnni lóð, á Flötunum í
Garðahreppi. Húsið er um 180
ferm. auk bílskúrs með 6 her-
bergja glæsilegri íbáð.
Glæsilegt parhús við Hlíðarveg,
með 6 herb. vandaðri íbúð á
tveimur hæðum.
Einbýlishús við Laugarnesveg
með 4ra—5 herb. íbúð, stóru
vinnuplássi í kjallara og mjög
stórum bílskúr.
Glæsilegt einbýlishús í smíðum
f Árbæjarhverfi.
Glæsilegt einbýlishús, rúmir 130
ferm. á bezta stað í Mosfells-
sveit.
Odýrar íbúðir
Nokkrar ódýrar íbúðir, 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðir til sölu i
borginni og nágrenni. Útb. frá
100—350 þús.
Komið og skoðið
VIÐ SÝNUM OG SELJUM
AIMENNA
FASTEISHASMAH
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21370