Morgunblaðið - 18.03.1969, Blaðsíða 3
MOBGUN’BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1989
3
Einars Jónssonar mynd-
höggvara, Útlagar, vorður
boðið ujjp. Myndin er gjöf
frá listamanninum til Gunn-
ars Rób&rtssonar Hansens,
leiklistarmanns. Gaf Einar
myndina árið 1927. Svo seim
kunnuigt er haía verið
notokrar deilur uim heiti
myndarinmar, en á fótstalli
þessarar, er greinilega letr-
að: Útilagar. Myndin var til
sölu á ..uppboði hjá Sigurði
iyrir fáum árum og seldist
>á á allgóðu verði.
Græn jörð og rautt hár,
nefnist olíumálverk eftir Jó-
hann Briem, sem sennilega
selst á góðu verði, þar sem
máivenk eftir Jöhann hafa
hæk'kað mjög í verði að
undamfönnu. Þá er einnig fal-
ieg vatnslitamynd eftir Gunn-
laug Blöndal er nefmst
Rej'ikjaví'kurhöfn og vatns-
litamynd eftir Nínu Tryggva-
dóitur er nefnist Landslag.
Á uppboðinu verða fjögur
stór olíumálverk eftir Krist-
ján Davíðsson og ennfremur
5 olíumálverk eftir Svein
Björnsson.
Af öðnum málurum, sem
verk verða eftir á uppboðinu,
ber að nefna Jón Þorleifsson,
Guðmund Einarsson frá Mið-
dal, Halldór Pétursson, Krist-
ínu Jónsdóttur, Pétur Friðirik
Sigurðsson, Nínu Sæmunds-
dóttur, Eyjólf J. Eyfells,
Ragnar Pál Einarsson og
Eggert Guðmundsson,
Kjarvalsmyndin: Við Þingvailavatn.
á uppboði Sigurðar Benediktssonar
SIGURÐUR Benediktsson upp eitt ölíumálverk eftir Ás-
lur málverkauppboð í grím Jónscson. Er það lítil,
nasal Hótel Sögu í dag. en sérsta'klega fallag mynd og
st uppboðið kl. 5 stund- nefnist hún: Úr Fljóitshlíð.
ega, en í dag, milli kl. 10 Þá eru tvö olíumáíverk eft-
4, gefst fólki kostur á að ir Snorra Arinbjarniar, en
ða uppboðsmyndirnar, sem málverk hans eru orðin mjög
46 talsins. eftirsótt. Nefnist annað Bát-
i uppboðinu eru mörg ar, 60x64 sm, en hitt: Við
ig góð málverk, bæði eftir brygigjuna^ 65x75 sm.
ri og eldri meistara okk- Sem fyrr segir verða sjö
Hlutur Jóhannesar Kjarv- Kjarvalsmálverk boðin upp.
á þessu uppboði er þó Eru það þrjú stór olíumál-
ini en oft áður, eftir hann verk: Við Þingval'lavatn,
7 málverk, flest stórar Helgaifell og Vífilsfell. Hinar
imyndir er málaðar eru á myndirnar eru allar minni,
num 1930—1940. vatnslita og litkrítarmyndir.
uppboðinu verður boðið Gipsafsteypa af listaverki
- KLOGUMALIN
Framhald af bls. 28
þá rúmlega 30 sovézkir landa-
mæraverðir og margir særðust.
Mannfall varð einnig hjá Kín-
verjum, en ekki vitað hve mikið
Damansky-eyja er á miðju Uss-
urifljóti, eins og fyrr segir, um
300 kílómetrum fyrir norðan
hafnarborgina Vladivostok í Sí-
beríu.
Stjórnir Sovétríkjanna og Kína
hafa skipzt á mótmælaorðsend-
ingum vegna árekstranna á laug
ardag, og blöð í Peking og
Moskvu fara hörðum orðum um
árásarstefnu mótherjans. Sakar
þar hvor hinn um grimmd og
yfirgang, en hrósar hermönnum ]
sínum fyrir hugrekki og föður-
landsást.
í Moskvu hafa nú verið gefin
upp nöfn sex hermanna, sem
sagðir eru hafa fallið í átökun-
um á laugardag, og er D.V. Le-
málverk Snorra Arinbjarnar.
Batar
onov ofursti meðal fallinna. Le-
onov var yfirmaður hersveitar,
sem send var til að aðstoða sov-
ézku landamæraverðina eftir
fyrstu árás kínversku landamæra
varðanna á laugardag, að því er
segir í frétt frá Moskvu. VSr
hann skotinn til bana er hann
fór í fylkingarbrjósti sovézku
gagnsóknarinnar.
ini
ferðaskrif stofa bankastræti 7 símar 16400 12070
travel
Sól og sumar
á Mallorka.
Myndin tekin
föstudaginn
14. marz 1969.
Páskaferðin Mallorka — London 2. apríl kr. 14.800.—
Brottför miðvikudag fyrir skirdag, 2. apríl. Flogið bei nt til Palma. Þér veljið um dvöl á sömu ágætu hótel-
unum, sem þúsundir íslendinga þekkja af eigin raun úr SUNNUFERÐUM. Páskaferðin er í ár fyrsta ferðin
af hálfsmánaðar og síðan vikulegum reglubundnu leig uflugi SUNNU beint til Spánar, eins og undanfarin ár.
Okkur hefur tekizt að halda verðunum niðri, svo þessar vinsælu utanlandsferðir geti ennþá orðið almenn-
ingseign. Dvalíð í 2 vikur á Mallorka og 2 daga í L ondon á heimleið. Islenzk skrifstofa SUNNU í Palma
með eigin sima er farþegum mikilsverð og einstök þjónusta.
I janúarmánuði féll ný appelsínuuppskera af trjánum á Mallorka. I aprílbyrjun má reikna með um 28 stiga
hita og sól frá morgni til kvölds. Mallorka er fjölsótt ssti og vinsælasti ferðamannastaður í Evrópu.
ÞAR ER FAGURT LANDSLAG, SÓLIN, SJÓRINN OG SKEMMTANALlFIÐ EINS OG FÓLK VILL HAFA ÞAÐ.
ierðirnar sem folkið velur
STAKSTEINAR
Kommúnistar og
atvinnumálin
Einn af ritstjórum kommún-
istablaðsins ritar grein í blað
sitt sl. sunnudag um atvinnumál-
in oig hvert stefni í þeim efnum.
Grein þessi er býsna athyglis-
verð. Þar segir m- a. : „Ef at-
vinnuþróun á íslandi á að verða
í samræmi við fólksfjöl|gunina
verður þegar í stað að leggja á
ráðin um öra iðnþróun á vegum
landsmanna sjálfra þar sem hag-
nýtt verði öll þau hráefni, sem
okkur eru tiltæk og stefnt að
því að gera verkmenningu ís-
lendinga að útflutningsvöru." I
þessum orðum felast mikil sann-
indi. Þau bera að vísu ekki vitni
frumlegri hugsun greinarhöfund-
ar, allir þeir, sem um atvinnu-
málin hafa fjallað síðustu miss-
eri hafa iagt áherzlu á nauðsyn
þess að byggja upp almennan
verksmiðjuiðnað til útflutnings.
Til þess að svo megi verða þurfa
ýmsar forsendur að vera fyrir
hendi. Ein helzta þeirra er sú,
að framleiðsluvörur iðnaðarins
verða að eiga greiðan aðgang að
erlendum mörkuðum. Ef sú að-
staða er ekki til staðar er til
lítils unnið. Ríkisstjórnin hefur
gert sér þetta ljóst og ein megin
ástæðan fyrir aðildarumsókn
okkar að EFTA er einmitt sú, að
ætlunin er með slíkri aðild að
tryggja verksmiðjuiðnaði okkar
tollfrjálsan aðgang að erlendum.
mörkuðum, þar sem 100 milljón-
ir manna búa. Höfundur hinna
tilvitnuðu orða varð að vísu fyr-
ir því slysi að greiða atkvæði
gegn því á Alþingi íslendinga
skömmu fyrir jól, að umsókn
þessi yrði lögð fram. Fari svo
að viðræðurnar við EFTA beri
jákvæðan árangur verður að
vænta þess, að slíkt óhapp hendi
hann ekki á ný og að hann muni
þá greiða atkvæði með inngöngu
tslands í EFTA. Einunjgis með
því móti getur hann tryggt fram-
gang þeirrar iðnþróunar, sem
hann telur svo brýna og slíkum
manni er ekki ætlandi annað en
fylgja fast fram á Alþingi þeim
skoðunum, seim hann setur fram
í blaði sínu.
Orka íallvatnanna
Kommúnistaritstjórinn t e 1 u r
einnig í grein sinni, að verði
hafizt handa um uppbyggingu
útflutningsiðnaðar þurfi íslend-
ingar fljótlega á að halda allri
þeirri orku fallvatnanna, sem við
getum hagnýtt. Á þeirri forsendu
lýsir hann sig andsnúinn fyrir-
ætlunum um frekari uppbygjg-
ingu orkufreks iðnaðar í sam-
vinnu við útlendinga. í því sam-
bandi hefur hann þungar áhyggj-
ur af áformuðum virkjunarfram-
kvæmdum á árunum 1970—1975,
sem hann segir að kosta muni 10
milljarða króna og veiti 1000—
1500 mönnum atvinnu. Áhyggjur
kommúnistaritstjórans yfir því,
að ekki muni næg orka fyrir
okkur sjálfa, ef áfram verðl
haldið á þeirri braut að byggja
upp stóriðjufyrirtæki, sem þurfa
á mikilli raforku að halda, eru
óþarfar. Jafnvel þótt öll raforka
frá hinum fyrirhuguðu virkjun-
um í Tungnaá o>g í Efri-Þjórsá
yrði seld til slíkra stórfyrirtækja,
er þar aðeins um að ræða brot
af þeim virkjunarmöguleikum,
sem fyrir hendi eru. Uppbygging
orkufreks iðnaðar þarf því á
enjgan hátt að draga úr þróun al-
menns verksmiðjuiðnaðar í land-
inu til útflutnings. Þvert á móti
má telja víst að hún stuðli að
þeirri iðnþróun. í Ijósi þessara
fitaðreynda má væntanlega búast
við öflugum stuðningi ritstjórans
við uppbyggingu orkufreks iðn-
aðar. Hann telur varla meiri
hættu stafa af sölu raforku til
útlendinga en fisksölur til þeirra.