Morgunblaðið - 18.03.1969, Page 8

Morgunblaðið - 18.03.1969, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1»6® Nær 80% bænda eru vel settir efnahagslega — breyting lausaskulda í föst lán mun verða til mikils hagrœðis fyrir bœndur — úr rœðu Ingólfs Jónssonar, landbún- aðarráðherra á Alþingi í gœr INGÓLFUR Jónsson landbúnað- arráðherra mælti í gær fyrir stjómarfrumvarpinu um breyt- ing á lausaskuldum bænda í föst lán. Var frumvarpið lagt fyrir efri-deild, og við 1. umræðu tók Ásgeir Bjarnason til máls auk ráðherra. f framsöguræðu sinni sagði Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra m.a.: Frumvarp það sem hér um ræðir, er flutt til þess að gera mögulegt að breyta lausaskuld- um bænda í föst lán. Það er flest um kunnugt, að bændur hafa ráðist í fjárfrekar framkvæmd- ir á undanförnum árum. Þeir sem tækifæri hafa til að gera samanburð á framkvæmdum í sveitum landsins síðustu 10 árin sjá glöggt hversu framkvæmd- irnar hafa verið miklar. Fjöldi íbúðarhúsa hefur verið endur- byggð og aukin á þessu tíma- bili, sömu sögu er að segja um peningshús, bændur keyptu meira af vélum á þessu tímabili Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra. en nokkru sinni fyrr og má nefna að láta mun nærri að tvær drátt- arvélar séu á hverju býli auk annarra véla. Þá hafa einnig heimilistæki innan húss verið keypt á seinni árum, sérstaklega eftir að rafmagn kom inn á sveita heimilin. Allt hefur þetta kostað mikla fjármuni og ekki við því að búast að allt hafi verið greitt með samtímatekjum. Ræktunin hefur einnig kostnað mikla fjár- muni umfram ríkisframlögin. Láta mun nærri, að á þessu tíma bili hafi ræktað land aukizt um 50 þús. hektara, en allir munu vera því sammála að bændur hafi verið athafnasamir í ræktun ekki síður en í öðrum fram- kvæmdum síðustu árin. MIKLAR FRAMKVÆMDIR Þegar vitnað er í hinar miklu framkvæmdir, sem orðið hafa í sveitum landsins, mun flestum skiljast, að eðlilegt er, að lausa- skuldir hafi safnast, a.m.k. hjá þeim bændum, sem ekki eru efnalega vel stæðir. Stofnlán frá stofnlánadeild landbúnaðarins hafa, að sjálfsögðu verið veitt eins og ætlast er til, en þau nægja ekki nema fyrir hluta fram- kvæmdakostnaðarins. Venjan er að lána úr stofnlánadeild 50-60% af matsverði húsa. Þá hefur einn ig verið síðustu árin lánað úr stofnlánadeild út á vélar, 33% af kostnaðarverði. Lán hafa einn ig verið veitt út á ræktun. Framhald á bls. 20 Umrœður um menntaskólafrumvarpið: Æskilegt aö frumvarpiö verði afgreitt á þessu þingi 1 gær var fram haldið í neðri- deild Alþingis umræðum um menntaskólafrumvarpið. Fluttu þá ræðu Sigurvin Einarsson, Magnús Kjartansson og Glyfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra. Var frumvarpið síðan afgreitt til menntamálanefndar deildarinnar og 2. umræðu. Sigurvin Einarsson sagði a'ð um ræður um frumvarp þetta hefðu á ýmsan hátt verið óvenjulegar. Því hefði verið tekið með litlum fögnuði, sérstaklega af þingmönn um Sjálfstæðisflokksins, sem þó væru stuðningsmenn ráðherrans. I þessu frumvarpi væru margar merkar nýjungar og ferskur og frjálsræðislegur andi. Það hefði einkum verið 1. grein frumvarps ins sem sætt hefði gagnrýni og það ekki að ástæðulausu. Með einu pennastriki ætti að þurrka út gildandi lög um tölu mennta- skólanna, og þar með skýlaus ákvæði um menntaskóla á Vest- fjörðum og Austurlandi, sem sett voru í lögin fyrir 4 árum. Ákvæði þessi hefðu náðst í gegn eftir harða baráttu margra manna. Vitna mætti til ræðu Matthíasar Bjarnasonar um þetta mál, og lýsingu hans á baráttu Isfirðinga fyrir menntaskóla. Sú lýsing væri sönn og rétt. Sigurvin Einarsson sagði að þingmenn Vestfjahða hefðu ár eftir ár flutt tillögur á Alþingi um það að stofnsettur skyldi menntaskóli á ísafirði, en sá til- löguflutningur hefði lítinn árang ur borið. Síðan hefðu heima- menn gripið til sinna ráða, og safnað áskriftum um 2000 alþing iskjósenda í kjördæminu og hefði það erindi verið sent Alþingi. Við þetta hefðu orðfð nokkur veðrabrigði, en þó ekki skjót. Þau hefðu ekki komið fram fyrr en undir vor, er menntamálaráð- herra sjálfur mælti fyrir mennta Hefi til sölu m. a. 3ja herb. risíbúð við Drápuhlíð. íbúðin er nýstandsett og lítur mjög vel út, um 80 ferm., útb. 400 þús. kr. 4ra herb. íbúð viö Kleppsveg um 100 ferm., auk þess eitt her- bergi í risi, útb. 550 þús. kr. 4ra herb. nýtizkuleg íbúð við Fögrubrekku í Kópavogi, 117 ferm., útb. 700 þús. kr. Einbýlishús við Garðaflöt, Garða- hreppi. Húsið er 120 ferm. auk þess bilskúr og ræktuð lóð. Glæsilegt einbýlishús við Sunnu braut í Vesturbænum í Kópa- vogi, laust strax. Lítið einbýlishús, timburhús, við Njálsgötu. Húsið er hæð og kjallari, grunnflötur um 70 ferm. Raðhús við Hraunbæ, selst fok- helt eða tilbúið undir tréverk. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgí 6, símar 15545 og 14965. Kvöldsimi 20023. TILISÖLO Sími 19977 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Öldu- götu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Safamýri. Harðvíðarinnrétting- ar, sameign fullfrág., falleg íbúð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Lang- holtsveg. 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut, harðviðarinnréttingar. 5 herb. sérhæð við Borgarholts- braut, harðviðarinnréttingar, lóð fullfrág., bilskúrsréttur. Einbýlishús á Flötunum, fullfrág. Húsið er 130 ferm., lóð fuil- frágengin, bílskúr. Raðhús við Látraströnd með inn- byggðum bílskúr. Raðhús í Fossvogi, fokheld og tilbúin undir tréverk. 150 ferm. iðnaðarhúsnæði á 1. hæð i Austurborginni, fullfrá- gengin. Einbýlishúsalóð á fallegum stað i Kópavogi. Teikningar fylgja. MIOðBOIÖ FASTEIGNASALA1 VONAR STRÆTI 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL. Síml 1908Í Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON Slml 1997? utan skrifstofutíma 3107? skólafrumvarpi. Var þá ákveðið að skólar þessir skyidu stofnaðir þegar fé væri veitt til þeirra á fjárlögum. Fjárveitingar til þess- ara skóla hófust síðan árið eftir og hafa þeir verið á fjárlögum sfðan. Eru þær nú orðnar 7,3 millj. kr. fyrir hvorn skólann, en af þessari fjárhæð hefði ekki verið notuð ein einasta króna ennþá til framkvæmda. Sigurvin sagði að menntamála ráðherra hefði nú drepið á það í framsöguræðu sinni, að mennta- skólar á Vestfjörðum og Austur- landi yrðu litlir, einnar deildar skólar. Þessu kvaðst hann vilja mótmæla, enda væri ekki ljós þau rök sem fyrir þessu ættu að vera. Nýir menntaskólar á þess- um stö’ðum mundu greiða úr Framhald á bls. 20 16870 2ja herb. litil íbúð á þak- hæð í háhýsi við Ljós- 3ja herb. ófullgerð íbúð á hæð við Sæviðarsund. Sérhitaveita. Suðursvalir. Húsn.st.lán áhvílandi. 4ra herb. suðurendaíbúð á 3. hæð við Eskihlíð. Laus fljótt. 4ra herb. efri hæð við Hjallaveg. Sérhitaveita. 4ra herb. 117 ferm. neðri hæð við Köldukinn, Hafn- arfirði, sérhiti. 5 herb. 154 ferm. neðri hæð við Gnoðavog. Sér- hiti. Suðursvalir. 5 herb. neðri hæð við Hrísateig. Sérhitav. Góð kjör. Laus. Endaraðhús, pallhús, i Fossvogi, tilbúið undir tré verk. Verð 1450 þús. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 tSilli S Valdi) I fíagnar Tómasson hdl. simi 24645 sölumaóur fasteigna: Stefán J. fíichter sími 16870 kvötdsimi 30587 Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund í Sjálfstæðis- húsinu miðvikudaginn 19. marz kl. 8.30 e.h. Dagskrá: 1. Frú Alma Þórarinsson læknir flytur erindi: Ferðasaga og rannsóknir. 2. Frú Sigrún Aðalsteinsdóttir: Frásögn frá Dublin. Vorboðakonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. SÍMAR 21150 ■ 21370 íbúðir óskast 2ja—3ja herb. góð íbúð, helzt í Vesturborginni eða i nýlegum hverfum. 3ja—4ra herb. góð íbúð, helzt í Safamýri, Háaleitisbraut eða í Vesturborginni. Mjög miklar útborganir. Höfum ennfremur góða kaupend ur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlis- húsum. Til sölu Byggingarlóð fyrir raðhús við Barðaströnd. 2/o herbergja 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Kambsveg. Útb. kr. 250 þús. 2ja herb. nýjar og glæsilegar íbúðir í Árbæjarhverfi. 2ja—3ja herb. ný og falleg íbúð rúmir 70 ferm. á jarðhæð við Hraunbæ. Verð kr. 700—750 þús., útb. 250—300 þús. 3/o herbergja 3ja herb. góð íbúð á hæð í stein- húsi í Suðurborginni. Nýtt bað, nýir harðviðarskápar í svefnherb. Verð kr. 900 þús., útb. kr. 450—500 þús. 3ja herb. góð kjallaraibúð í Hlið- unum með sérhitaveitu og sér- inngangi, lítið niðurgrafin. 3ja herb. íbúð á hæð í timbur- húsi í gamla bænum. Hita- veita og inngangur sér, útb. kr. 200—250 þús. 3ja herb. góð íbúð með bílskúr í Vesturbænum í Kópavogi. 4ro herbergja 4ra herb. ný og glæsileg íbúð ofarlega i háhýsi við Sólheima. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ, sérþvottahús. Húsnæðismálastjórnarlán xr. 415 þús. fylgir. 4ra herb. góð endaíbúð við Laug- arnesveg. 4ra herb. góð kjallaraíbúð við Rauðalæk, um 100 ferm., útb. um kr. 300 þús. 5 herbergja 5 herb. nýleg endaibúð við Háa- leitisbraut, teppalögð, og í góðu standi. 5 herb. nýleg íbúð 117 ferm. í Austurbaenum í Kópavogi. 5 herb. hæð i gamla Vesturbæn- um ásamt tveimur herb. og salerni í risi, sérhitaveita. Einbýlishús Raðhús í smiðum i Fossvogi Glæsilegt einbýlishús í Sigvalda- hverfi í Kópavogi. Skipti á 4ra—5 herb. ibúð æskileg. Glæsilegt einbýlishús 135 ferm. næstum fullgert á bezta stað í Mosfellssveit. Hafnarfjörður Einbýlishús um 160 ferm. á Hraununum með 5 herb. glæsi legri íbúð og bilskúr. Rúmlega tilb. undir tréverk. Raðhús samtals 150 ferm. i smið um í Hraunum. Tilb. undir tré- verk. Góð kjör. Ennfremur hæðir og séríbúðir í Hafnarfirði. T Mörgum tilfell- um mjög hagstætt verð og góð kjör. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA FASTEIGkflSALAK UNDAR6ATA > SIMM iliárSÖ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.