Morgunblaðið - 13.04.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.04.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL l.%9 5 ,Gdð ljósmynd er eins og tónlist1 Rúnar Cunnarsson opnar Ijásmyndasýningu í Unuhúsi ALLT MEÐ RÚNAR Gunnarsson ljós- myndari og kvikmyndatöku- maður opnaði s.l. föstudag ljósmyndasýningu í Unuhúsi við Veghúsastíg. Á sýning- unni eru um 50 svart-hvítar Ijósmyndir, sem Rúnar hefur tekið á síðustu árum. Listigarðar eru skipulagðir meS ýmsu móti, þeir eru ýmist reglulegir eða óreglu- legir, reitum raðað í ákveðn- um formum eða án upphafs og endis. Ljósmyndasýning Rúnars er heimur atvika sem hann túlk- ar í myndum sínum eins og tónverk, sem tilfinningar (greina fremur orðum. Á sýn- ingunni í Unuhúsi er ljós- myndin sjálf í fyrst, öðru og þriðja sæti, en síðan kemur uppstillingin og tæknin. Ljós- myndasýning Rúnars er eins og Kínverskur listigarður, án upphafs 02' endis, með rákuð- um og krossuðum göngustíg- um. Grunntónninn á Ijós- myndasýningu Rúnars veitir innsýn í hjal hversdagslífsins, spurningar og svör, bömin, trúnna og landið. Rúnar lauk ljósmyndanámi 1966 og tók þá hæsta próf hérlendis í ljósmyndaiðninni sem tekið hefur verið hér- lendis. Ljósmyndasýningin verður opin í Unuhúsi daglega í 10 daga frá kl. 2—10 e.h, Við spjölluðum stuttlega við Rún- ar þar sem hann var að setja myndir sínar upp í Unuhúsi með aðstoð Björns Björnsson- ar og Sigurðar Örlygssonar. Þess má geta að allar mynd- imar eru til söiu. — Frá hvaða tímabili eru þessar myndir, Rúnar? — Elztu myndirnar eru frá 1962, en flestar eru teknar á síðustu árinu. Þessi 50 mynda sýnévt er í raun heildarsýn- inig á vinnubrögðum mínum síðustu ár. — Hvern telur þú grund- völlinn vera fyrir góðri ljós- mynd? — Ljósmynd er ekki beinn atburður, etoki frásögn, ekki ske^pa, ekki hreyfing eða uppstilling eða fókus. Góð ljósmynd er eins og tónliat. Ei.tthvað sem maður sikynjar Þorst^inn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav. 22 (inng. Klapparstig). Sími 14045. ERLEKIO FLUGFREYJA óskar eftir 1—2ja herb. íbúð með húsgögnum og síma, ef mögulegt er. Tilfo. merkt: „Flug- freyja 2667" sendist Mbl. sem fyrst. með gott Kvennaskólapróf og vön að vinna sjálfstætt, ósk- ar eftir vel launuðu starfi, hálf- an eða allan daginn. Góð með- mæli ef óskað er. Tilfo. sendist Mbl. merkt „Skrifstofustúlka — 2666". Duglegar ungar stúlkur óskast í sumar. ELSE HANSEN, Dueodde Vandrehjem, 3730 Neksö, Bornholm, Danmark. og finnur tilfinningu fyrir. Ég tel að mynd sem byggð er upp með öllum taékniatriðum í lagi, þurfi ekki að vera góð ljósmynd. Sú mynd, sem ég tel vera bezt hér á sýning.uaini hefur í rau.n og veru alla tæknilega galla sem eina mynd getur lýt.t frá tsekni- legu sjónarmiði. Góð ljós- mynd þarf að höfða til sjötta skilningarvitsins og leika á strengi tilfinningainna. Aftur móti getur tæknin verið nauðsynlegt verkfæri, sem gott er að grípa til. — Hvaða viðfangsefni fin-nst þér skemmtilegast að fást við? — Mér finnst skemmtilegt að fást við allt sem snertir leytandi hu.g mannsins, t. d. stöðu barnanna og framtíð þeirra, trúnna og svo mar.gt fleira. Með ljósmynd get ég sagt þá hluti, sem ég get etoki sa.gt með orðurn. Það hefur hjálpað mér í ljósmynduninni hve illa ég er máli farinn og mér finnst miklu eðlilegra að tjá mig með myndum mínum fyrir þá sem vilja skoða með opnum huig. — á. j. I Ivciö er I1 o 11 e II cí i ii g- uirinn lier? Henri? Henri Wintermans auðvitað. Hollenzkur og er frægur um allan heim. Henri Wintermans er hollenzkur vindill - eða fremur - úrval margra stærtSa hollenzkra vindla. Sumir eru stuttir og granhir, áðrir langir; en svo lengi, sem þeir bera nafnið Henri Wintermans, veiztu atS gæðin eru tryggð. Þess vegna selst Henri Wintermans betur en nokkur annar hollenzkur vindill f löndum svo fjarri hvort ötSru sem Bretland og Ástralía.. Kynnizt Henri Wintermans Short Panatella Bétta stærðin fyrir alla. Hæfilega langur. Hæfilega gildur. Hæfilega bragðmikill. Hæfilega mildur. Seldur í 5 stykkja pökkum. Kynnizt Henri Wintermans Cigarillos (Við kölluðumþá áður Senoritas) Á lengd við “King-Size” vindling, en gildai-i. Ekta hollenzkur smávindill, með hinu milda og göSa Henri Wintermans bragSi. Seldur f 10 stykkja pökkura. HENRI WINTERMANS HINIST ALÞJÓÐIjEG-I HOLLBNDINGHE, UmboSsmenn: GLOBUS H/F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.