Morgunblaðið - 13.04.1969, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1969
Til leigu
8 herb. skrifstofuhúsnseði í Kirkjuhvoli tveir inngangar,
hægt að nota sem tvær skrifstofur, laust 1. maí.
KH . .
o^meridKa ?
Piríhól/ m - Reyi/auik - Slml 22080
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleiri varahlutir
í margar gerðír bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
/ Kjörgarði
Mikið úrval UNDIRFATNAÐUR, SNYRTIVÖRUR og fleira
tíl fermingargjafa.
SÓLRÚN sími 10095.
FEK DA§ IÍKIFSTOFA
RÍKISINS
Hannover koupstefnon
26. apríl — 4. maí 1969.
Einkaumboð Hannover Messe á íslandi:
FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS,
Gimli-Lækjargötu, sími: 11540.
HELZTU VöRUTEGUNDIR: Járn, stál og aðrir málmar, mynda-
vélar og ljósmyndatæki, lækningatæki, alls konar verkfæri, raf-
lagnaefni, heimilistæki, sjónvarps- og útvarpstæki, electronisk
tæki, raflampar, lampaskermar, raftæki, tæki fyrir byggingar-
efni, dælur, skrifstofuvélar, glervörur, gjafavörur skartgripir,
úr, klukkur, borðbúnaður, plastvörur þungavinnuvélar.
LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVIK, SIMI 11540
Eldsneytisdœlur
Tvær íbúðir
Til sölu á góðum stað í Kópavogi húseign sem er 5 herb.
ibúð með bílskúr og 2ja herb. íbúð allt á sömu hæð, sér-
inngangur í báðar ibúðir, snyrtileg húseign, fallegur garður.
AGNAR GÚSTAFSSON, HRL.,
Austurstræti 14,
símar 22870 og 21750,
eftir lokun 35455 og 41028.
Tilkynning
um lóðahreinsun í Reykjavik, vorið '69
Samkvæmt 10., 11. og 28. gr. heilbrigðissamþykktar fyrir
Reykjavík, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum
hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpílát-
og BRYCE
unum
Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú
nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og
óprýði og hafa lokið þvi eigi siðar en 14. maí n.k.
Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar
sem hreinsun er ábótavant, verur hún framkvæmd á kostnað
og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar.
Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnulokum, hreinsun eða
brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í sima 12746
eða 13210.
Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes, á þeim
tima sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 7.45 — 23.00
Á helgidögum frá kl. 10.00 — 18.00
Ekki má kveikja i rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð
við starfsmennina um losun.
Varahluta- og v/ðgerðojbyonus/o
Sérstök alhygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja
úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir Tátnir sæta
ábyrgð, sem gerast brotlegir i því efni.
SlMI 81350 VERZLUNIN
SIMI 81351 VERKSTÆÐIÐ
SlMI 81352 SKRIFSTOFAN
VÉLA- & VARAHLUTAVERZLUN SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK
Gatnamálastjórinn í Reykjavik
Hreinsunardeild.
Vörður -
Heimdallur
SPILAKVÖLD
Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 17. apríl í Sigtúni, kl. 20.30.
1. SPILUÐ FÉLAGSVIST. 4. DREGIÐ í IIAPPDRÆTTI.
2. ÁVARP ARNI JOHNSEN. 5. KVIKMYNDASÝNING.
3. SPILAVERÐLAUN AFHENT.
Húsið opnað kl. 20. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sigtúns uppi kl. 2—5 og Valhöll kl. 1—5, sími 15411.