Morgunblaðið - 13.04.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.04.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1*69 LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla lott- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544. IBÚÐIR I SMlÐUM Til solu eru 3ja og 4ra herb. ibúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Uppl. á staðnum. Heimas. 30221 og 32323. MÁLMAR Kaupi eins og áður alla málma nema járn langhæsta verði, staðgreitt. — Arinco, Skúlag. 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. 17 ÁRA STÚLKA óskar eftir að komast að sem nemi á snyrtistofu eða fá vinnu í snyrtivörubúð. Uppl. í síma 50910. FRÖNSK fermingarkápa til sölu ódýrt, einnig fermingarkjóll í verzl- uninni Irmu, Laugavegi 40. NOTAÐUR miðstöðvarketill óskast, 4— 4^ ferm. Uppl. eftir kl. 7 í seima 8053, Grindavík. PEYSUR pils og blússur í úrvali. Hattabúð Reykjavikur, Laugavegi 10. 130 FERM. EINBÝLISHÚS ásamt bílskúr til leigu í Garðahreppi. Sími 15788. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertjr. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúlkur i eldhús -og framreiðslu. — Veizlustöð Kópav., s. 41616. VIL KAUPA VEL MEÐ FARINN 3ja—6 ára gamlan Landrover gegn fasteignatr. skuklabréfi Tilboð sendist afgr. Mbl. f. 18. þ.m. merkt „Örugg við- skipti 2812". BÁTUR Til sölu bátur 14 tonn með Austin véf. Grásleppu- og rauðmaganet geta fylgt. — Uppl. Skipholti, Vatnsleysu- strönd, simstöð Vogar. VEIÐILEYFI Ódýr veiðileyfi fást. Dreng vantar í sveit. Einnig kem- ur til gr. góð vinna f. vanan sveitamann. Uppi. í síma 38709. IBÚÐ I MIÐBÆNUM Til leigu er litil ibúð i gömlu húsi í Miðbænum. Æskilegir leigendur eldri hjón. Uppl. í síma 16104. TRÉSMlÐA VERKST ÆÐI óskast á leigu, 45—70 ferm. ásamt vélum eða sambyggðri vél. Tilb. til Mbl. f. 18. þ. m. með uppl. um stað, stærð og vélakost. merkt: „2669" 16 M. M. Til sölu i einu lagi eftirfar- andi: Tökuvél m. Ijósmæli + 3 linsum, sýningarvél, skoð- ari + spólurokkar, teljari + Bmari. Flest tækin sem ný. Uppl. í sima 13046. Kirkjan að Víðidalstungu í Húnavatnssýslu. Byggð 1889. MESSUR Í DAG Filadelfía Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8 Ásmundur Eiríksson Háteigskirkja Fermingarguðsþjónuste kl. 10.30 Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 Ferming Séra Arn- grimur Jónsson Laugarneskirkja Messa kl. 10.30 Ferming. Alt- arisganga. Séra Gairðar Svavars son. Fríkirkjan í Hafnarfirði Fermingarguðsþjónusta ki. 2 Séra Bragi Benediktsson Fríkirkjan í Reykjavík Bairnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunmarsson Fermingarmessa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson. Dómklrkja Krists konungs í Landakoti Lágmeæa kl. 8.30 árdegis Há messa kl. 10 árdegis. Barna- messa kl. 2 síðdegis. Dómkirkjan Messa kL 11 Ferming séra Jón Auðuns Messa kl. 2 Ferm- ing séra Óskar J. Þorláksson. Ásprestakall Fermingarguðsþjónusta í Laug anneskirkju kl. 2 Baimasamkoma í Laugarásbíói kl. 11 Séna Gcím- ur Grímsson Neskirkja Fermingarguðsþjónusita kl. 11 og kL 2 Séra Frank M. Halil- dórsson Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarlholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólal'ur Skúlason. | I i \ Guð gefi ykkur góðan daginn, mínir elskanlegu, og ég hiðst af- sökunar, hversu lengi, ég hef látið undir höfuð leggjast að hirta mitt svipprúða höfuð á þessum síðum, og satt að segja hof ég saknað þess mikið. Skýringin á þessu er þó einfaldlega sú, að ég hef baira efcká fengið pláss. Ástæðan til þess, að ég flý nú á ný, er sú, að Ljósanæðnafélaig Reykjaivilkur, sem hefur heiðrað mig með því að setja mynd mína í rnerki sitt, hefur meirkjasölu í daig, þar sem allar frægustu ljós- mæður borgarinnar standa víðsveg ar á götuhornum og bjóða borg- arbúum merkin til kaups, til á- góða fyrir kvensjúkdómadeild í Reykjavík. Ekki er að efa það, að Reykvjkingar muni verða á þönum í dag eftir þessum gullfallegu merkjum, og af því að ég hafði lofað setjaranum mlnum að vera stuttorður i dag, ætla ég að Slá botninn í þetta, og aðeins segja að lokum: „Storkurinn treystir Reyk- víkingum að kaupa merkið með myndinni hans, anraars er efkki að vita nema ég hætti að koma með börnin þeirra í befinu.“ VISUKORN Vísan ..Allit var gott, sem gerði Drottinn forðuim" og birt var í Morg unbiaðinu 9. apríl s.l. og eignuð Þorsteini Erlingssyni, er ekki eftir hann, heldur Andrés Bjömsson, eLdri, d. 1916. Þetta er gömul þing- vísa ain af mörgum slíkum, er Anri rés orti er hann var þingritairí. Til er vísa eftir Andrés um Þor- stein Erlingsson og er hún þannig: Diottnum iMu-r, þrjózkuir þræll, Þorsteinn snillikjaftur. Botnum spiliir sagnasælli Sónar fylliraftur. Reykjavík 11. apríl 1969 Stefán Rafn. FRÉTTIR Filadelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8 Ræðumenn: Einar og Óskar Gísla- synir frá Vestmiannaeyjum. Fóm tekin í samkomunni vegna kirkju- byggingarinnar. Safnaðarsamikomia tol. 2 fellur niður. Prentarakonur Kvenfélagið Eddia heldur fund þriðjudaginn 15. apríl kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Spiluð vorður fé- iagsvist. Taikið með ykkur gesti. Kvenstúdentafélag íslands Árahátið félagsins verður haldin í þjóðleitohúskjallananum þriðju- daginn 15. apríl og hefst með borð- haldi kl. 7.30 Árgangur MR 1944 sér um akemmvtiaitriði. Kvenfélag Langholtssafnaðar Pfaíf-sníðasaumanámskeið hefst að forfallalausu um miðjan mánuð- inn. Upplýsingar í símum 32228 og 38011. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlið 16 sunnudagskvöldið 13. aprfl kl. 8. Verið bjartanlega velkomin. Kristniboðsfélag kvenna og karla í Reykjavik halda sameiginlegan fund í Betaniu þriðjudagskvöldið 15. apríl kl. 83.0. Kvennadelld Slysavarnafélags- ins i Reykjavik heldur afmælist fund fimmtudaginn 17. april Slysavamarhúsinu við Grandagarð Fjölbreytt skemmtiskrá. Allar upp* lýsingar í síma 14374. Kvenfélag Akraness heldur fund sunnudagjnn 13. april kl. 15 í Félagsbeimili Karlakórsins. Sameiginleg kaffl- drykkja og góð skemmtiatriði. Gest ir á fundinum verða kvenfélög Hálsasveitar, Hvítársíðu og Þver- áriilíðar. Félagskonur fjölmenníS. Stjómin. Merkjasala Ljósmæðrafélags Reykjavíkur verður næstkomandi sunnudag 13. apríl. Tuttugu og fimm þúsund krónur af ágóða hennar vérða látnar renna til vænt anlegrar kvensjúkdómadeildar, sem fyrirhugað er að reisa við Fæðingardeild Landspítalans. Ljósmæður og aðrir velunnarar félagsins, sem vilja selja merki, til I dag er sunnudagur 13. apríl. 12. v.v. Er það 103. dagur ársins 1969. 1. s.e. páska. Árdegisháflæöi er klukkan 4.11 Vér eigum rammgerða borg, hjáipræði sitt gjörir hann að múr- um og varnarvirki (Jes. 26.1). Slysavarðstofan i Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðcins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. S sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka úaga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalmn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kL 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stoðiuni Heimsóknartími er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld- og helgidagavarzia í lyf ja fiúðum í Reykjavík vikuna 29. marz tii 5. april er í Holtsapóteki og Laugarvegsapóteki. Kópavogsapótek er opið vlrka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Næturiæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugard-ag til mánu- dagsmorguns, 12—14 apríl, Eirík- ur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235 og næturvarzlia aðfaranótt 15. apríl, er Grimur Jónissan, öldu- slóð 13, sími 52315. Næturlæknir í Keflavik 9.4 Arnbjörn Ólafsson. 10.4 Guðjón Klemenzson. 11.4, 12.4 og 13.4 Kjartan Ólafsson. 14.4 Arnbjörn Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinnl (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5.' Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasímí Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimii. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- tr eru sem hér segir: I féiagsheimiUnu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimiUnu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milU 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. I húsi KFUM, Orð Iífsins svara í síma 1004)0. RMR-16-4-20-HS-MT-HT n Edda 59694157 = 2 IOOF 10 = 1504148% = 9.0. kynni þátttöku sína til Helgu M. Níelsdóttur, Miklubraut 1 sími 11877, eða til Guðrúnar Halldórs- dóttur Rauðarárstíg 40 sími 12944. Merkin verða afhent á eftirtöldum stöðum á sunnudagsmorgun frá kL 10. Hallgrímskirkju norðurálmu, Breiðagerðisskóia, Langholtsskóla, Vogaskóla, Álftamýrarskóia. Mæður leyfið börnum ykkar að selja merkin. Fótaaðgerðir halda áfram fyrir aldraða í Hallveigarstöðum hvern fimmtudag kl. 9—12. Tímapantanir í síma 13908. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. REYKVÍKINGAFÉLAGIÐ heldur afmælis og skemimtifund í Tjarnarbúð flmmtudaginn 17. apríl kl. 8.30 stundvíslega. SkÐmmtiatriði: Kariakóminn „Fóstbræður" syngur. Dr. Guðrún Helgádóttir les kvæði Kvikmynd sýnd. Happdrætti. Dans, með undirieik hljómsva/tar. í dag hefur Ljósmæðraíélaig Reykjavíkur merkjasölu á götum borgarinnar. í þetta skipti rennur ágóðinn til kvensjúkdómadoiklar í Reykjavík. Reykvíkinigar haifa um tengt árabil sýnt þesisu félagi ÚTggð, enda bera vel flestir Reyk- víkingar til þess góðan hug fyr- ir að þetta félag hefur komið þeim inn í heiminn. Ljósmæður munu í daig standa á mörgum götuhorn- um borgarinnar og bjóða til sölu merfcin, og af reynslu undangeng inna ára, munu þau renna út. Fermingarskeyti sumarstarfsins Fermingarskeyti sumarstarfs KFUM og K, verða afgreidd á eftii'töldum stöðum: Laugoi'dag kL 2—5 KFUM og K Amtmannsstíg 2 B. Sunnu- diag kl. 10—12 og 1—5 KFUM og K Amtmannsstíg 2B, KFUM og K Kirkjutéigi 33, KFUM og K v-Holtaveg, KFUM og K Laugagerði 1, MelaskóLanum, ísaksskólamum v-Bólstaðairhlíð, Framfanaféiiagshúisinu Árbæ, Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi. Allar nánari upplýsángor eru veittar á skrifstofu sumarstarfs ins að Amtmannisstíg 2B. Vindáshlíð — Vatnaskógur Fermingarskeyti skáta Skátaiskeytin eru afgreidd að Fríkirkjuvegi 11, Æskulýðsráði kl. 11—4 sími 15937 Fermingarskeyti sumarstarfsins í Kaidárseii Afgreiðsiœtaðir: Fjiarðairprenit, Skótebraut 2 verzlun Jóns Math iesen og hús KFUM og K Minningarspjöld Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást i Hallgrímskirkju (Guðbrands stofu) opið kl. 3—5 e.h. simi 17805, Blómaverzluninni EDEN, Egilsgötu 3 (Domus Medica) Bókabúð Bragu Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Verzl. Björns Jónssonar Vestur- götu 28 og Verzl. Halldóru Óiafs- dóttur, Gettisgötu 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.