Morgunblaðið - 13.04.1969, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1099
tjltgiefendi H.f, ÁwáfcuiP, Reykja'víik.
Fjriamfcvœmdastj óri Hlaraldur Sveinsson.
Ritetjórar' Sigurður Bjarnasion frá Viguir.
JVCalitihías Joihannesslen.
Byjólfur Konráð Jónsaon.
Ritstj ómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttaistjóri Bjiöirn Jóíhannsson.
Auglýsihgiastjióri Árni Garðar Kristinssom.
Ritetjórn ag atfgreiðsla Aðaistiræti 6. Sími 19-109.
Auglýsingao? Aðaiistræti 6. Sími 22-4-S9.
Asifcriftargj'ald fcr. 150.09 á xnánuði innanílamds.
1 lausasöiM kr. 19.00 eintakið.
VÍÐTÆK SAMSTAÐA
L ÝÐRÆÐISAFLANNA
TTátíðahöldin í Washington
í tilefni af 20 ára afmæli
undirritunar Atlantshafssátt-
málans hafa undirstrikað þá
staðreynd að tæplega hefur
nokkrum alþjóðlegum samtök
um tekizt að rækja hlutverk
sitt svo vel sem At’lantshafs-
- bandalaginu. Þegar litið er
yfir farinn veg getur engum
dulizt að starfsemi Atlants-
hafsbandalagsins hefur haft
úrslitaþýðingu fyrir þróun al-
þjóðamála á síðustu tveimur
áratugum og haft jákvæð
áhrif á viðleitni manna og
þjóða til þess að koma á var-
anlegum friði.
Það er vissulega fagnaðar-
efni fyrir okkur íslendinga,
að í hópi heiðursgestanna
fimm, sem sérstaklega voru
heiðraðir við hátíðahöldin í
Washington var Bjarni Bene-
diktsson, forsætisráðherra.
Hann mun nú vera sá eini í
hópi þeirra, sem undirrituðu
Atlantshafssáttmálann 1949,
sem enn gegnir einni æðstu
pólitísku ábyrgðarstöðu í
landi sínu.
Þegar ákveðið var, að ís-
land skyldi gerast aðili að
Atlantshafsbandalaginu fyrir
20 árum voru skiptar skoð-
anir um þá ákvörðun í hópi
lýðræðissinna. Það er til
marks um hversu vel hefur
til tekizt í starfsemi Atlants-
hafsbandalagsins að nú er víð
tæk samstaða meðal lýðræðis
afla í landinu um áframhald-
andi þátttöku íslands í þessu
samstarfi og ýmsir áhrifa-
menn, sem fyrir tveimur ára-
tugum voru andvígir aðild
okkar eru hennir nú hlynntir.
Um annarlega afstöðu komm-
únista til þessara mála er
óþarft að ræða.
Þegar Atlantshafsbandalag
ið hefur þriðja áratug sinn
einkennast umræður innan
bandalagsins fyrst og fremst
af því hvernig bezt verði
unnið að því að draga úr
spennu í Evrópu og koma þar
á varanlegum friði. Á þeim
tveimur áratugum, sem liðnir
eru hefur Atlantshafebanda-
lagið með afdráttarlausum
hætti fært kommúnistum
heim sannin um, að þeim
mun ekki takast að leggja
undir sig fleiri lönd í Evrópu.
Vonandi leiðir starfsemi
þandalagsins á næstu 10 ár-
um til þess, að varanlegur
friður komist á í okkar heims
hluta.
LOÐNUVERTÍÐIN
Talið er að útflutningsverð-
mæti loðnuaflans, sem
borizt hefur á land undan-
farnar vikur sé um 345 millj-
ónir króna. Þetta er vissu-
lega góð búbót á þessum
erfiðu tímum og þessi afli
Ásamt allgóðum þorskafla
hefur leitt til þess að sjómenn
og landverkafólk hafa haft
nóg að gera við veiðar og
vinnslu aflans.
Loðnan er hins vegar langt
frá því að vera jafn verðmæt
og bræðslusíldin. Loðnuafl-
ínn var um síðustu mánaðar-
mót talin um 169 þúsund lest
ir sem að verðmæti jafngild-
ir um 45 þúsund lestum af
bræðslusíld. í síldarleysisár-
inu í fyrra var síldaraflinn
um 140 þúsund lestir en árið
áður um 470 þúsund lestir.
En jafnvel þótt loðnan sé
ekki jafn verðmæt og síldin
hefur hún sannarlega lífgað
upp á vertíðina í vetur og
þær tekjur, sem hún færir
okkur koma í góðar þarfir.
Virðist fylista ástæða til að
leggja vaxandi áherzlu á
loðnuveiðar í framtíðinni.
ÁHUGI
ÆSKUNNAR
hugi æskunnar í állsnægt-
arþjóðfélögum ‘ okkar
heimshluta, beinist í mjög
vaxandi mæli að vandamál-
um þróunarlandanna svo-
nefndu í Asíu, Afríku og
Suður-Ameríku. Hin bágu
lífekjör í þessum löndum,
menntunarskortur og jafnvel
hungurdauði hafa greinilega
hreyft við samvizku unga
fólksins í þessum löndum,
sem ekkert skortir.
íslenzkt æskufólk er að
vakna til vitundar og skiln-
ings á hlutskipti jafnaldranna
sem og annarra í þeim lönd-
u-m, sem eru skammt á veg
komin. Ungt fólk á íslandi vi'll
veita málefnum þessara þjóða
stuðning. Þeim áhuga her að
fagna og örva íslenzkt æsku-
fólk til dáða í baróttunni
gegn hungri, fátækt og mennt
unarskorti.
vh j U TA N 0 R II IEIMI
Fá rússneskir Gyðingar
að flytjast til ísraels?
Eftir Lajos Lederer
ÝMISLBGT bendir til þess,
að Sovétríkin séu nú að
breyta um stefnu, að því er
varðar brottflutning Gyðinga
til ísraels og að sovézik yfir-
völd séu nú í fyrsta sinn frá
því á árunum fyrir 1950 til-
leiðanleg til þess að gefa út
ferðaskilríki, þar sem Gyðing
um þar er heimilað að fara til
ísraels og sameinart fjölskyid
um sínum að nýju. Áætlað er,
að nú séu um 2.2 millj. Gyð-
inga í Sovétríkjunum.
Útflutningur Gyðinga frá
Austur-Evrópu til ísrael var
algjörlega stöðvaður 19'67 eft
ir sex daga stríðið í löndun-
um fyrir bofni Miðjarðarhafs
ins, enda þótt vissum fjölda
Gyðinga hafi verið heimilað
á undanförnum mánuðum að
fara frá Póllandi til ísraels.
fsraelska stjórnin hefur
haft í frcfmmi umifangsmik-
inn viðbúnað til þess að veita
þessum nýju innflytjendum
nú frá Austur-Evrópu, hús-
næði og beina. Eygal Allon,
varaforsætisráðherra ísraels,
sagði fyrir skömmu, þar sem
hann spáði breytingu á af-
stöðu Sovétríkjanna til út-
flutnings Gyðinga, að „fsra
el verður að aðhæfa efnahags
líf sitt þegar í stað“ í því
skyni að gefa aðkomufólkinu
tækifæri til þess að aðlagast
þjóðfélaginu. Enn er ekki vit
að um heildartölu innflytjend
anna.
Það sjást fleiri merki þess,
að sovézku leiðtogarnir séu
að taka upp sáttfúsara við-
horf gagnvart Gyðingum í
Sovétríkjunum. Fréttir hafa
borizt af því í kjölfar þess,
að forystumönnum aiþjóða-
hreyfingar Gyðinga var fooð-
ið til Rúsúands til að vera
viðstaddair 75 ára afmæli dr.
Jahuda Leip Levin, sem var
æðsti rabbi Moskvuiborgar
(kennari í lögum og helgisið
um á meðal Gyðinga) að rúss
neskum Gyðingum muni
verða heimilað að stunda nám
erlendis til þess að geta tekið
við rabbiemfoætti í fyrsta
sinn eftir byltinguna lflil7.
Enginn gyðinglegur presta-
skóli er til í Sovétríkjunum.
Rafobíinn af New York,
Arto Stíhneier, sem var við-
staddur framangreind hátíða-
höld, sem fóru fram í febrú-
ar, sagði, er hann kiom aftur
heim til Bandaríkjanna, að
sér hefði verið gefið fyrihheit
um þetta af hálfu ráðuneytis
í Sovétríkjunum, sem fer með
trúarforagðamálefni.
Ef sovézk stjórnarvöld
standa við þetta loforð,
kunna rússneskir Gyðingar ef
til viLl að fá tækifæri til þess
að stunda nám við ungverska
guðfræðiskólann í Búdapest
og öðlast próf þar, sem gilda
munu í Sovétríkjunum.
Landsliðið leikur
gegn Fram i dag
— og unglingaliðiS fer til Akraness
KSÍ ÚRVAL einvaldsins, Haf-
steins Guðmundssonar leikur í
dag kl. 14,00 við Fram á Fram-
vellinum. Lið einvaldsins verð-
ur skipað tveim Vestmannaeying
um, fjórum KR-ingum, 4 Vals-
mönnum og einum Keflvíking.
Fram teflir fram sínu bezta og
lánar Örn Steinsen ekki einu
sinni unglingalandsliðsmenonina
til unglingalandsliðsins, sem fer
þess vegna hálf vængbrotið upp
á Skaga og leikur við heima-
menn ki. 14.00.
Lið K;SÍ sem mætir fram ei
skipað eftirtöldum leikmönnum
Mar'kmaður Páll Pálma'con
Í.B.K.
Varnarmenn: Ársæll Kjartans-
son, 'KR, Ellert Stíhram, K.R.,
Guðni Kjartansson, ÍBK, Þor-
steinn Friðþjófsson, Val.
Miðsvæðismenn: Eyleifur Haf-
steins'ion, KR, Valur Andersen,
Í.B.K.
Framherjar: In,gvar Elísson,
Val, Þórólfur Beck, KR, Her-
mann Gunnarsson, Val, Reynir
Jónsson Vail.
Varamenn: Sigurður Dagsson,
Val, Halldór Björnsson, KR og
Halldór Einari'son, Val.
Unglingaliðið sem leikur við
Akurnesinga, er þannig skipað:
Markmaður: Reynir Óskars-
son, ÍBK.
Varnarmenn: iHaraldur Gunn-
arsson, F.H., Björn Árnason,
K.R., Pálmi Sveinfojörnsson,
Haukum, Torfi Magmú'ison, Val.
Miðsvæðismenn: Þór Hreið-
arsson, Breiðblik, Pétur Carls-
son, Val.
Framherjar: Friðrik Ragnars-
son, ÍBK, Villhjálmur Ketilsson,
ÍBK, Bjarni Bjarnason KR, Þór-
ir Jónsion Val.
Varamenn: Þorsteinn Ólafs-
son, ÍBK, Hjörtur Zakaríasson,
ÍBK, Helgi Ragnarsson FIH, Dýri
Guðmundsson, FH.
Leikiö dag hvern?
Englendingar
nnnu 3-1
ÚRVALSLIÐ ensku og skozku
deildaliðanna háðu kappleik í
Glasgow annan þe;-sa mánaðar.
Englendingar unnu 3—1. Skot-
arnir skoruðu fyrsta markið
(W. Ace eftir 5 mín), en Casper
jafnaði fyrir hlé. Alan Ball og
B. Tambiing skoruðu síðan fyrir
England, en Skotar misnotuðu
tvær vítaspyrnur í síðari hálf-
leik.
MIKLAR líkur eru á að enn
verði hert á æfingum landsliðsins
og í dag munu formenn knatt-
spyrnudeilda Reykjavíkurfélag-
anna og nærliggjandi 1. deildar
félaga (Akranes og Keflavík) og
þjálfarar þessara félaga mæta á
fundi með Albert Guðmundssyni
og Hafsteini Guðmundssyni og
öðrum forustumönnum KSÍ og
mun Albent Guðmundsson þá
skýra fyrir forráðamönnum fé-
laganna hug sinn um hvemig
landsiiðið ætti að æfa fyrir Ars-
enal-leikinn, sem ákvéðinn er 4.
maí n.k.
Heyrzt hefur, að Altoert leggi
til að landsliðið leiki æfinga-
leiki á hverjum degi næstu tvær
vikur. Og þegar nú eftir helgina
verði miðað að því að velja
kjarna liðsins.
Vitað er að Alfoert leggur mik
ið upp úr að landsliðið standi
sig á móti Arsenal, en þótt allir
þeir, sem koma til greina í liðið
hatfi æft vel það sem aif er og
margir hverjir átt góða leiki með
landsliðinu í vetur, þá er hvergi
nærri víst hvernig hið endanlega
lið verður, en Albert og iHaf-
steinn leggja báðir álherzlu á að
nauðsyn sé á að liðið verði valið
hið fyrsta og fái nokkra æfinga-
leilka áður en það mætir Arsen-
al.
KSÍ vinnur nú að því að fá
inni fyrir leikmennina í Saltvík
dagana 1., 2. og 3. maí, þar sem
lokamótun liðsins yrði gerð und-
ir handleiðslu Aiberts og Haf-
steins.