Morgunblaðið - 13.04.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1969
29
(utvarp)
SUNNUDAGUR
13. APRÍL
8.30 Létt morgunlög
Hljómsveit Peters Kreuders leik
ur lög eftir Grothe Carste o.fl.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna
9.10 Morguntónieikar: I>rjú norræn
öndvegistónskáld
a. Lítil svíta fyrir strengjasveit
op. 1 eftir Cal Nielsen. I Mus-
ici leika.
b. Sönglög eftir Jean Sibelius.
Tom Krause syngur. Pentti
Koskimies leikur á píanó.
c. Norskir dansar op. 35 eftir Ed
vard Grieg. Ríkishljómsveit
Sovétríkjanna leikur: Stoljar-
off stj.
10.10 Veðurfregnir.
10.35 Háskólaspjall
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil lic.
ræðir við Þorstein Gylfason BA.
11.00 Messa í Lágafeilskirkju
Prestur: Séra Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Organleikajri: Hjalti l>órðarson .
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt
ir og veðurfregnir. Til'kynniingar.
Tónleikar.
13.05 Nauðsyn listarinnar
Þorgeir Þorgeirsson flytur þýð-
ingu sína á fimmta og síðasta
erindi austurríska fagurfræðings-
ins Ernsts Fischers. Þar er áfram
fjallað um list og kapítaliisma á
19. og 20. öld.
14.00 Miðdegistónieikar: Frá þýzka
útvarpinu
Útvarpshljómsveitin í Hessen leik
ur: Ferdinand Leitner stj. Ein-
leikari á fiðlu: Henryk Szeryng.
a. „Spilagildið", ballett í þremur
umferðum eftir Igor Stravin-
sky.
b. Sinfónía nr. 102 í B-dúr eftir
Joseph Haydn.
c. Fiðlukonsert í D-dúr op. 61
eftir Ludwig van Beethoven.
15.40 Kaffitíminn
Pro Arte hljómsveiitin leikur
brezka tónlist frá okkar öld: Ge
orge Weldon stjórnar.
16.05 Endurtekið efni: Raddir og
ritverk
Spurningaþáttux í útvarpssal:
Hjúkrunarkonur og járnsmiðir
svara spurningum Erlends Jóns-
sonar (Áður útv. 30. f.m.).
16.55 Veðurfregnir
F7.00 Barnatími: Sigrún Bjömsdótt
ir og Jónína H. Jónsdóttir stjórna
a. Amma mín
Jónína les sögu eftir Guðrúni
Jóhannsdóttur frá Brautarholti
b. Tvær sögur um Trítil
Einar Sigurður Björnsson (8
ára les sögur eftir Dick Lane
c. Glens og gaman
Jóníraa og Bergljót syragja og
leika o.s.frv.
d. Lundaveiðar
Sigrún Xes sögu eftir Gest Haras
son
e. Siimarbúðir við Vestmanns-
vatn
Gylfi jónsson sér um þátt í
tali og tónum
18.00 Stundarkorn með ungverska
píanóleikaranum Andor Foldes.
sem leikur verk eftir Chopin,
Liszt, de Falla o.fl.
18.22 Tilkynningar
18.45Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir
Tilkyraningar
19.30 Sagnamenn yrkja
Ljóð eftir Jón Thoroddsen og
Jón Trausta. Baldur Pálmason
veiur kvæðin flytur formálsorð og
les ásamt Herdísi Þorvaldsdóttur
leikkonu.
19.55 íslenzk tónlist
a. „Hekla“, tónverk fyrir karla-
kór eftir ísólf Pálsson. Karla-
kór Reykjavíkur syngur. Söng
stjóri: Sigurður Þórðarson. Pí
anóleikari: Fritz Weisshappel.
b. Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs
um stef eftir Beethoven Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur:
Igor Buketoff stj.
c. Kanzóna og vals eftir Helga
Pálsson. Sinfóníuliljómsveit ís
lands leikur: Olav Kielland
9tj.
20.35 Selfossvaka
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
hefur safraað efni til dagskrár-
inraar, flytur inngangsorð og kynn
ir ásamt Eydísi Eyþórsdóttur. Rætt
við Helga Ágústsson fyrrum hrepp
sítjóra, Kristin Vigfússon Bygg-
ingameistara og Jón I. Guðmunds
son yfirliögregluþjón. Karlakór
Selfoss syngur. Söngstjóri: Pálm
ar Eyjólfsson. Lúðrasveit Sel-
foss leikur. Stjórraandi: Ásgeir
Sigurðsson. Kór Gagnfræðaskól-
ans á Selfossi syngur. Söngstjóri:
Jón Ingi Sigurmundsson. Helga
Þórðardóttir kenraari flytur frá-
sögu: Á ferð í flóðinu mikia.
Óli Þ. Guðbjartsson kennari les
kvæði Hannesar Hafsteins frá
vígslu ölfusárbrúar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
14. APRÍL
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Auð
ur Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol
8.00 Morgunleikömi: Valdimar
rnólfsson íþróttakeoinari og
Magnús Pétursson píanóleikari.
Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta-
ágrip. Tónleikar. 9.15 Morgun-
stund barnanraa: Ingibjörg Jóns-
dóttir endar sögu siraa af Jóu
Gunnu (9) 9.30 Tiikynniragair. Tón
leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir. Tónleikar. 11.15 Á nótum
æskunnar (endurtekinn þáttur)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tóraleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleibair.
13.15 Búnaðarþáttur
Axel Magnússon ráðuraautur tglar
um garðyrkjumál
W13.30 Við vinnuna: Tónleikair
13.30 Við, vinnuna: Tónleikar
Gunnvör Braga Sigurðardóttir
les kvikmyndasöguna „Stromb-
ólí“ (3).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Elvis Presley, Nancy Siraatra, The
Jordanaires, Four Tops og Dusty
Springfield syngj-a. Sergio Mend
es og hljómsveit haras leika. Henni
Coene leikur á harmoniku og
Wiily Schobben á trompet.
16.15 Veðurfregnir
Klassísk tónlist
Jascha Heifetz, William Primrose
og RCA-Victor hljómsveitiin leika
Rómantíska faintasíu fyrir fiðlu,
viólu og hljómsveit eftir Arthur
Benjamín: Izler Solomon stjóirn-
ar. Giraa Backhauer leikur á pí
anó Valsia op. 39 eftir Johannes
Brahms.
17.00 Fréttir
Endurtekið efni
a. Dagrún Kristjánsdóttir hús
mæðrakenraari talar um heim-
ilistæki (Áður útv. 28. febr.)
b. Hannes J. Magnússon rithöfund
ur flytur erindi: Siðferðileg
málvöndun (Áður útv. 21 febr)
17.40 Börnin skrifa
Guðmundur M. Þorláksson les
bréf frá börnum
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Um daginn og veginn
Eiríkur Sigurðsson fyrrverandi
skólastjóri á Akureyri talar.
19.55 Mánudagslögin
20.20 Starfsemi rannsóknarstöðvar
hjartaverndar
Sigurður Samúelsson prófessor
flytur fyrsta eriridið af tiu stutt-
um útvarpseriradum um hjarta-
verndar- og heilbrigðismál
20.35 Strengjakvartett nr. 3 í a-
moil eftir Dohnányi
Hollywood kvartettinn Ieikur
21.00 „Bónorðið" eftir Artur Omre
Karl Guðmundsson leikari les smá
sögu vikunraar í þýðingu Stefáns
Jórassoraar
21.15 Píanótónlist
Colin Horsley leikur prelúdíur
eftir Sergej Rakhmaninoff.
21.40 íslenzkt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag. flytur þáttinn
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Endurminningar Bertrands Russ
els
Sverrir Hólmarsson les þýðingu
sina (8)
22.35 Hljómplötusafnið
í umsjá Guranars Guðmundssonar
23.35 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
(sjinvarp)
SUNNUDAGUR
13. APRÍL 1969
18.00 Helgistund
Sóra Magnús Runólfsson, Árnesi.
18.15 Stundin okkar
Þar sem þetta er 100. þátturinn
af Stundinni, er brugðið upp
myndum úr eldri þáttum, og Rann
veig og krummi kom-a í heimsókn.
Umsjón: Svarahildur Kaaber og
Birgir G. Albertsson.
Hié.
20.00 Fréttir
Myndsjá
Meðal efnis að þessu sinni eru
tvær inralendar tízkusýningar.
Umsjón Ásdís Hannesdóttir.
20.45 íslenzkir tónlistarmenn
Rögnvaldur Sigurjónsson, Gunn
ar Egilsison og Gunraar Kvairan
leika tríó fyrir píanó, klarinett
og celló í B-dúr op. 11 eftir Beet
hoven.
21.05 Sirkku
Leiikrit eftir Ari Koskinen um
vandamál ungrar stúlku og siam
band henraar við foreldra og af-
skipti y firvalda af uppeldi henn
ar.
Aðalhlutverk: Petra Prey, Hill-
evi Laigerstan og Tapio Hámá-
láinen. Þýðandi Gunraar Jónsson.
(Nordvision — Finnska sjónvarp
ið).
22.25 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
14. APRÍL 1969
20.00 Fréttir
20.30 Denni dæmalausi
Krakkaklúbburinn.
Þýðandi Jón Thor Haraildsson.
20.55 Uppreisn
(Death of a Rebel).
Það er hundur, sem hér gerir
uppreisin gegn húsbónda sínum
og hefur síðan baráttu fyrir því
að bjarga mannkynirau, sem
hann telur vera á villigötum.
Frásögn myndarinraar er lögð
hundiinum í munn.
Leikstjóri Roraald Eyre.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.35 Miðaldir
Rakin saga Evrópu á miðöldum
allt frá hruni Rómaveldis til
landafundanraa miklu. Þýðandi
og þulur Gylfi Pálsison.
22.25 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
15. APRÍL 1969
20.00 Fréttir
20.30 f brennidepli
Umsjón Haraldur J. Hamar.
21.10 Hoilywood og stjörnurnar
Frægir leikstjórar
Þýðandi Kolbrún Vaidemarsd.
21.35 Á Hótta
Skollaleikur.
Þýðandi Ingibjörg jónsdóttir.
22.25 Frá Norður-Vietnam
Daglegt líf og lífsbarátta fólks í
skugga styrjaldar.
Svipmyndir frá höfuðborginni,
Hanoi, og frá lífi fiskimararaa á
eyjum undan strönd landsins.
Magnús Kjartansson, ritstjóri,
segir frá.
23.00 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
16. APRÍL 1969
18.00 Lassí og haukurinn
18.25 Hrói höttur — Kvonbænir
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Þorp, fjörður og fimm kvæði
Efni þessairar myndar, sem sjón-
varpið lét gera ,á Patreksfirði
nýlega, er fellt að kvæðum úr
ljóðaflokknum „Þorpinu" eftir
Jón úr Vör. Kvikmyndun Þórar-
inn Guðnason. Umsjón Hinrik
Bjarnason.
20.50 Virginíumaðurinn
Grályndir feðgar.
22.00 Millistríðsárin
(25. þáttur).
Árið 1933 höfðu í Sovétríkjun-
um orðið stórstígar framfarir í
iðraaði, en þar höfðu 3 milljónir
manraa soltið í hel.
f Bandaríkjunum ríkti geigvæn-
legt ástand í efnahagsmálum.
í Þýzkalandi veitti þingið hin-
um nýja þjóðarleiðtoga, Adolf
Hitler, alræðisvald.
Þýðandi og þulur Bergsteinn
Jórasson.
22.25 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
18. APRÍL 1969
20.00 Fréttir
20.35 Fióttamannahjáip
Sameinuðu þjóðirnar og fleiri
samtök hafa aðstoðað flótta-
menn frá Súdan við að korraa sér
fyrir í M’Boki í Mið-Afríku. Þorpi
þessu, þar sem áður bjuggu
raokkur hundruð manna, er ætlað
að taka við 27 þúsund flótta-
mönnum til framtíðardvalar.
(Nordvision — Sænska sjónvarp
ið).
21.05 Apakettir
21.30 Harðjaxlinn
Stefnumót við Doris.
22.20 Erlend málefni
22.40 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
19. APRÍL 1969
16.30 Endurtekið efni
Saga Forsyteættarinnar
-— John Galsworthy — lokaþátt
ur. Svaraasöngur.
AðaLhLutverk: Eric Porter
Nyree Dawn Porter, Susan
Hampshire og Nicholas Pennell.
Áður sýnd 7. apríl 1969.
17.25 „Það er svo margt“
Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jó
hannssonar. Sýndar verða mynd-
irnar „Hálendi íslands" og „Arn
arstapar".
Áður sýndar 22. febrúar 1967.
17.50 íþróttir
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Rödd eyðimerkurinnar
í Sinora-eyðimörkinni í Arizona
bjó um árabil rithöfundur og
náttúruskoðari Joseph Krutch.
Mynd þessi segir frá kynnum
haras af dýrum og jurtum, er að-
lagazt hafa þurru loftslagi og
vatnsskorti eyðimerkurinnar og
lifa þar góðu lífi.
Þýðandi og þulur Halldór Þor-
steinsson.
21.15 Skemmtiþáttur Sammy Dav-
is.
(síðari hluti)
Þýðandi Kristmaran Eiðsson.
21.40 Moby Dick
Bandarísk kvikmynd frá árinu
1956 byggð á skáldisögu eftir Her
man MelviUe. Ledkstjóri John
Huston. Aðalhlutverk: Gregory
Peck, Richai'd Basehart, Leo
Genn og James Robertson Just-
ice.
23.30 Dagskrárlok
Húsby gg jendur!
Iðnaðar menn!
VORUM AÐ OPNA NÝJA
VERZLUN MEÐ BYGGINGA■
VÖRUR OG VERKFÆRI
FYRSTA FLOKKS VÖRUR
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
BÍLASTÆÐI
Byggingavörur Borgartúni 21 sími 11944
SKRIFSTOFUMENN
KYRRSETUMENN
Þessi undraverði árangur
er eftir fyrstu 2 mánuði
BULLWORKER þjálfunar
(aðeins 5 mínútur á dag)
Klippið hér
og sendið f dag
Þessar 2 ljósmyndir af skrif-
stofumanni, voru teknar með
2ja mánaða millibili. Sú neðri
áður en hann byrjaði að nota
BULLWORKER 2, sú efri eftir
2ja mánaða notkun (aðeins 5
mín. á dag). Á þessum stutta
tíma jókst axlamál hans t.d.
um 7 sm. og brjóstmál um 8*4
sm. Ef þér aðgætið myndirnar,
sjáið þér hvernig BULLWORK-
ER 2 þjálfunin hefur stælt
líkamann og gætt vöðva hans
lífi.
Líkamsþjálfunartækið BULL
WORKER 2 hefur náð vinsæld-
um almennings í öllum aldurs-
flokkum.
Það telst til aðalkosta tækis-
ins, að það hentar fólki, sem
hefur lítinn tíma til
íþrótta- og leikfimisiðkana
vegna annríkis, og það
hefur jafnframt vakið verð-
skuldaða hrifningu þeirra,
sem höfðu gefizt upp á öllu
öðru en að láta reka á
reiðanum og héldu sig alls
óhæfa til að ná nokkrum
árangri í líkamsækt. Æf-
ingamar eru ekki einung-
is ótímafrekar — tækið
vekur líka furðu manna
vegna þess hve lítillar á-
reynslu æfingaiðkanir með
því krefjast, og hve árang-
ur af þeim er samt skjótur
og óvefengjanlegur. Rann-
sóknir hafa sannað að með
60% orkubeitingu næst 4%
vöðvastæling á viku hverri
þar til hámarkslíkamsorku
er náð og á þetta jafnt við
um vöðvastælta sem vöðva
rýra líkami.
Við sendum ókeypis nán
ari upplýsingar um Bull-
worker, þér þurfið aðeins
að fylla út miðann hér að
neðan og senda okkur.
BULLWORKER UMBOÐIÐ Pósthólf 69 - Kópavogl.
Vinsamlegast sendið- mér litmyndabækling yðar um
BULLWORKER 2 mér að kostnaðarlausu og án skuld-
bindinga frá minni hálfu.
Nafn
Heimilisfang
Skrifið með prentstöfum.