Morgunblaðið - 13.04.1969, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRlL 1069
Trúðarnir
(The Comedians)
Richard Burton
Elizabeth Taylor
Jec buinness
PeterUstinov
Ensk-amerísk MGM stórmynd
í litum og Panavision, gerð eft-
ir sögu Grahams Greene, sem
Magnús Kjartansson ritstj.
þýddi og las upp í útvarpinu.
lÍSLENZkUR TE-XTI
il
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
TEIKNIHYNDIR
A ferð og flugi
Barnasýning kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
- 6. VIKA -
Mjög anritamikil og atnygiisverð
ný þýzk fræðslumynd um kyn-
lífið, tek.n f litum. Sönn og
feimnislaus túlkun á efni sern
allir þurfa að v ita deili á.
Ruth Gassman
Asgard Hummel
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Iir.íI-AKUV'
PARTYÍ
BiNGO
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
ISLENZKUR TEXTI
(„How to succeed in business
without really trying").
Víðfræg og mjög vel gerð, ný,
amerísk gamanmynd i litum og
Panavision. Myndin náði sömu
vinsældum á Broadway og „My
Fair Lady" og „South Pacific.
Sýnd kl. 5 og 9.
Skakkt númer
Barnasýning kl. 3.
18936
Stigamaðurinn
Iró Knndnhar
(The Brigand of Kandahar)
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerísk kvikmynd í litum og
Cinema Scope. Ronald Lewis,
Oliver Reed, Yvonne Romain.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Það er gaman að lifa
Sprenghlægileg gamanmynd
með Harold Lloyd.
Sýnd kl. 3.
Létið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki í lagi.
Fullkomin bremsuþjónusta.
Stilling
Bingó — Bingó
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5,
mánudag, kl. 21. — Húsið opnað kl. 20.
Vinningar að verðmæti 16 þús. kr.
Gullránið
Litmynd úr villta vestrinu.
ISLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
James Coburn,
Carroll O'Connor.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimyndasafn
með Stjána bláa
Barnasýning kl. 3.
rfili.Tj
ÞJÓÐLEIKHÚSID
SlGLAÐIR SÖNGVARAR
í dag kl. 15.
Aðeins tvær sýningar eftir.
Yféhmti á
í kvöld kl. 20, UPPSELT,
miðvikudag kl. 20.
DELERIUM 3ÚBÓNIS
þriðjudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20. Sími 1-1200.
LEIKFÉLAG
REYKIAVIKUR'
BARNAÓPERAN RABBI
! dag kl. 15 og 17.
MAÐUR OG KONA í kvöld og
miðvikudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14.00. — Sími 13191.
Leikfélag Kópavogs
Höll í Svíþjóð
eftir Francoise Sagan.
Sýning mánudag kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4. Sími 41985.
SiDJl
í Lindarbæ.
FRÍSIR KALLA
sýning í kvöld kl. 8,30.
Næst síðasta sýning.
Aðgöngumiðasala í Lindarbæ kl.
5—8.30. Sími 21971.
Erlingur Bertelsson
héraðsdómslögmaður
Kirkjutorg 6.
Simar 15545 og 149G5.
ÍSLENZKUR TEXTI
Mjög spennandi og áhrifamikil,
ný, amerísk stórmynd í litum,
byggð á metsölubók eftir Arthur
Hailey, en hún hefur komið út
í fslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Rod Taylor
Catherine Spaak
Karl Malden
Richard Conte
Michael Rennie.
Sýnd kl. 5 og 9.
Vinur indíánanna
með Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
SAMKOMUR
K.F.U.M.
Sunnudag 13. april.
Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskól-
inn við Amtmannsstíg. Drengja-
deildirnar í Langagerði 1 og Fó-
lagsheimilinu við Hlaðbæ f Ár-
bæjarhverfi. Barnasamkoma
Digranesskóla við Álfhólsveg f
Kópavogi.
Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin
Kirkjuteigi 33.
Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar
við Amtmannsstfg og drengja-
deildin við Holtaveg.
Kl. 8.30 e.h. Almenn sam-
koma í húsi félagsins við Amt-
mannsstfg. Nokkur orð: Edda
Gísladóttir og Pálmi Hjartarson.
Guðni Gunnarsson, talar. Allir
velkomnir.
HETIII A
HJETTUSLÓflUM
^ROBERT
COULET
_ í
DangÆ.
COLORbyDEUJXE
Æsispennandi og atburðahröð
amerisk litmynd, gerð eftir mjög
vinsælum sjónvarpsleikritum, er
hétu „Blue Light".
Robert Goulet
Christine Carere
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Litli leynilögreglu-
maðurinn Kalli
Blómkvist
Hin skemmtilega og spennandi
unglingamynd.
Sýnd kl. 3.
LAUGARAS
oimar 32075 og 38150
MAYERLING
Ensk-amerísk stórmynd f litum
og cinemascope byggð á sönn-
um viðburðum, er gerðust í Vín-
arskógi fyrir 80 árum. Leikstjóo
er hinn heimsfrægi Terence
Young er stjórnaði Bond mynd-
unum, Triple Cross o. 'm. fl.
Myndin var frumsýnd í London
sl. haust og er nú sýnd við met-
aðsókn víða um heim.
Aðalhlutverk:
Omar Sharif, Chaterine Denevue
James Mason og Ava Gardner.
Sýnd kl. 5 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Drengurinn Mikael
Spennandi ný amerísk mynd í
litum og cinemascope eftir sam-
nefndri verðlaunabók.
Barnasýning kl. 3.
Miðasala frá kl. 2.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. — Simi 11171.
GLAUMBÆR
Anna Vilhjálms
og hljómsveit ásamt
Haukum
skemmta
GLAUMBÆR simnm