Morgunblaðið - 13.04.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1«69
7
Laugardaginn 5. apríl voru gef-
in saman í hjónaband af séra Stef
áni Bggertssyni að Núpi í Dýra-
íirði ungfrú Gunnhildur Valdimars-
dóttir hjúkrunarkona og Halldór
Friðgeirsson stud. polyt.
Á skírdag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Halldóra Kristinsdóttir
frá Miðengi Grímsnesi og Guð-
brandur Kristjánsson Heiðarvegi 23
Keflavík
Laugardaginn 25 jan. voru gefin
saman í Langholtsk. af séra Áre-
líusi Níelssyni ungfrú Hólmfríður
Sigurðardóttir og Björn Sigurðsson
Heimili þeirra verður að Grettis-
götu 6. Rvík
Laugardaginn 22. feb. voru gef-
in saman í Háteigsk. af séra Ólafi
Skúlasyni ungfrú Guðrún Karlsdótt
ir og Jens Hilmarsson. Heimili
þeirra verður að Goðalandi 20,
Rv'k.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugavegi 20 B, Sími: 15602
Laugardaginn 8. marz voru gef-
in saman í Langholtsk. af séra
Sig. Hauki Guðjónss. ungfrú Hrefna
Guðmundsdóttir og Gunnlaugur
Kristjánsson. Heimili þeirra verð-
ur að Kleppsvegi 132, Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugavegi 20 B, Sími: 15602
Laugardaginn 8. marz voru gef-
in saman í Dómk. af séra Jóni Auð-
uns ungfrú Ásta Björk Friðberts-
dóttir og Kjartan Þór Kjartansson.
Heimili þeirra verður að Njarðar-
götu 47, Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugavegi 20 B, Sími: 15602
Laugardaginn 1. marz voru gefin
saman af séra Jóni Árna Sigurðs-
syni Grindavík ungfrú Elínborg Ása
Ingvarsdóttir frá Skagaströnd og
Guðjón Einarsson frá Grindavík.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugavegi 20 B, Sími: 15602
er. Heimili þeirra verður að Hring-
braut 103, Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugavegi 20 B, Sími: 15602
Laugardaginn 15. marz voru gef-
in saman í Laugarnesk.. af séra
Garðari Svavarss. ungfrú Þorbjörg
Guðmundsdóttir og Robert A. Blo-
unt. Heimili þeirr verður í And-
arson, Indiana, U.S.A.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugavegi 20 B, Sími: 15602
SÖFN
Heimili þeirra verður í Giessen,
Þýzkalandi.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugavegi 20 B, Sími: 15602
Laugardaginn 22. feb. voru gefin
saman í Laugarnesk. af séra Grími
Grímssyni ungfrú Jóna Borg Jóns-
dóttir og Lúðvík Guðmundsson.
Heimili þeirra verður að Langholts
vegi 44, Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris
Laúgavegi 20 B, Sími: 15602
Laugardaginn 1. marz voru gef-
in saman í Háteigsk. af séra Ólafi
Skúlasyni ungfrú Margrét Möller
og Guðmundur J. Guðlaugsson.
Laugardaginn 15. marz voru gef
in saman í Háteigskirkju af séra
Jóni Þorvarðssyni ungfrú Ingunn
Þorvaldsdóttir og Kristján Richt-
Laugardaginn 15. marz voru gef-
in saman í Hallgrímsk. af dr. Jak-
obi Jónssyni ungfrú Sigrún Hall-
dórsdóttir og Viktor Ingólfsson.
Heimili þeirra verður að Bugðu-
læk 15. Rvík.
Ljósmyndastofa 'Þóris
Laugavegi 20 B, Simi: 15602
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30—4
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga frá 1.30-4.
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðminjasafn tslands
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl 1.30
Landsbókasafn íslands, Safnhúsinu
við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir alla virka
dag kl. 9-19.
Utlánssalur er opinn kl. 13-15.
*'W'*
•C V*
Bókasafn Sálar-
rannsóknafélags
fslands er opið á
þriðjudögum, mið-
vikudögum, fimmtu
‘dögum og föstu-
•dögum kl. 5,15 til 7 e.h. og laugar-
'dögum kl. 2—4 e.h. Skrifstofa SRFÍ
og afgreiðsla tímaritsins MORG-
UNS, sími 18130, eru opin á sama
tíma.
BORGABÓKASAFNIÐ
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a
sími 12308 Útlánsdóilir og lestr
arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22.
Á laugardögum kl. 9-12 og kl.
13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19
Útibúið Hólmgarði 34
ÚTlánsdeild fyrir fullorðna:
Opið mánudaga kl. 16-21, aðra
virka daga, nema laugardaga kl
16-19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir
börn: Opið alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 16-19.
Útibúið við Sóllieima 27. Simi
36814. Útlánsdeild fyrir full-
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 14-21. Les-
stofa og útlánsdeild fyrir börn:
Opið alla virka daga. nema laug
ardaga.
TIL LEIGU TIL LEIGU
ný, vönduð 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. í sfma 14366. fyrir barnlaust fólk> 3 herb. eldhús og hol við Ægissíðu. Bílskúr getur fylgt. Tilb, til Mbl. merkt: „100 2670".
IBÚÐ ÓSKAST FERMINGARSKEYTI SKATA
2ja herb. íbúð óskast í maí eða síðar. Tvennt i heimili, vinna úti allan daginn. Uppl. í síma 38262. Munið skátaskeytin. Afgreiðsla Fríkirkjuvegi 11, Æskulýðsráði kl. 11—4. Sími 15937.
VILJUM TAKA A LEIGU STÚLKA ÓSKAR
um 100 ferm. húsnæði fyrir léttan iðnað. Tilb. sendist i P.o. Box 685, Reykjavik fyr- ir 20. þ. m. eftir atvinnu. Er vön af- greiðslu- og skrifstofustörf- um, fl. kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. merkt: „2668".
TIL SÖLU HERBERGI
nýlegur triliubátur, stærð 3,7 tonn. Simi 38652. og eldunarpláss óskast fyrir einhleypan mann. — Sími 37205.
BIFVÉLAVIRKI TAKIÐ EFTIR
getur fengið mjög gott vinnupláss í Reykjavík til leigu nú þegar. Uppl. í sima 21588. Vantar 1—2ja herb. íbúð i Keflavík eða Ytri-Njarðvík frá 15. maí, erum með ung- barn. Sími 6543, Vogum.
Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu PLÖTUR A GRAFREITI Framleiðum áletraðar plötur og uppistöður á grafreiði. — Pantið tímanlega fyrir vorið. Pöntunum veitt móttaka Eskihlíð 33, 1. h. Sími 12856.
Álstigar
íyrir háaloftið o.fl.
léttir - þægilegir
Falla saman og taka þá
aðeins 35 cm á kant.
Innréttingabúðin
Grensásvegi 3, sími 83430.
ARABIA-hreinlætistæki
Stórkostleg
nýjung
Hljóðlaus W.C. — kassi.
Nýkomið: W.C.
Handlaugar
Fætur f. do.
Bidet
Baðker
W\C. skálar & setur.
Fullkomin varahlutaþjónusta.
Clœsileg vara. VerÖ hvergi lœgra
Einkaumhoð fyrir ísland:
HANNES ÞORSTEINSSON
lieildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55.