Morgunblaðið - 17.04.1969, Page 2

Morgunblaðið - 17.04.1969, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1960 Afli Hornafjarðar- báta yfir 5000 lestir Höfn, Homafirði, 16. apríl. FYRRI hluta aprílmánaðar var afli Hornafjarðarbáta 1597 lest- ir í 80 sjóferðum, þar af var landað í öðrum höfnum 51 smá- lest. Heildarafli frá áramótum er þá orðinn 5.140 lestir, en var á sama tíma. í fyrra röskar 5000 lestir. Aflahæstir eru Gissur hvíti SF 1 með 837 Íestir í 25 sjóferðum og Jón Eiríksson með 771 lest í 24 róðrum. — Gunnar. Báðir símastrengirnir til útlanda óvirkir BÁÐIR talsímastrengirnir til út- landa voru óvirkir í gær. Ieecan, strengurinn til Kanada, hefur ver ið slitinn um nokkurn tíma. En Evrópustrengurinn Scotice bilaði í Skotlandi í gær. Var bi'lunin þar sem hann liggur milli Gair Loch og Innvernes, sem er hátt í fjalllendi og hefur hann senni- lega verið skorinn af jarðvinnslu tækjum. Hafði Landssíminn feng Hafís á Húnaflóa HAFÍS hefur legið nokkuð lengi út af Norðurlandi, en ekki komið fast að landinu. í gær- m-orgun hafði Veðuxstofan svo fregnir af töluverðri íabreiðu ut- arlega á Húnaflóa og var ísinn þá búinn að loka Reykjarfirði á Strönduim. ís hefur verið þrálát- ur við Horn, en ekki lokað sigl- ingaleiðinni undanfarna daga. — Meiri hætta virðist nú á að lok- ist Strandamegin í Húnaflóa. Fyrir nokkrum dögum hafði Veðurs'ofan fréttir af ísröndinni austar með landinu. Var hún þá 120 sjómílur A af Langanesi og teygðist í SA. En ekki er spáð norðanátt, sem betuir fer, því hún gæti rekið ísinn suður með landi. ið þær upplýsingar, að viðgérð færi fram og var búizt við á hverri stundu að fá samband. Varðstjórinn sagði að engin vandræði hefðu verið með síma- samband, því fengizt hefðu tvær línur yfir þennian stað, svo Lands síminn hafði eina línu fyrir Lond on og aðra fyrir Norðurlönd. Árððursherferð fyrir saltfisk- og skreiðarneyzlu á Ítalíu SAMTÖK fiskinnflytjenda á ítal- íii — ANIPESCA, hafa beitt sér fyrir því að hafin verði út- breiðslu- og auglýsingaherferð fyrir aukinni neyzlu saltfisks og skreiðar þar í landi, en á und- anförnum árum hefur mjög dreg ið úr neyzlu ftala á þessum af- urðum. Tveir íslendingar sátu dagana 17. og 18. marz fund í Róm með innflytjendunum og framleiðendum fimm framleiðslu landa auk íslands, þar sem þessi mál voru rædd. Þeir eru Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóri í við skiptamálaráðuneytinu og Val- garð J. Ólafsson, fulltrúi hjá Sölusambandi íslenzkra fiskfram leiðenda. Morguoblaðið átti í gær sam- tal við Stefán Gunnliaugsson og sagði hainn, að meðal ítalskra fiskframleiðenda ríkti sú skoð- un að slík áróðurs- og auglýs- ingaheirferð, vel skipulögð og skynsamlega rekin með þátttöku framleiðslulandamna myndi bera mikinin og góðan árangur í sölu. Fraimleiðskilönd, er fulltrúa áttu á áðurn'efnduim fundi voru ís- land, Noregur, Færeyjar, Þýzka- land, Frakkliand og Karaada. Meðal viðkom,andi aðila fram- leiðsl'ulandanna er almemnur álhugi á máli þessu og stamda vonir til að kynningarstarfsemi þessi geti hafizt áður en l'aragt um líður. Kostnaður af henirai verður greiddur af innflytjend- unum og fraimleiðend'um og skipt ist hainn til helminga. Ætlunin er síðan að aiukin n'eyzlia standi straum af kostnaðirauim og verð- ur greidd ákveðin uppíhæð á 'hvert kg. af útfliuttum saltfiski og útfluttri skreið. í GÆR tóku iðnnemar sér fri úr skólanum og gengu fylktu liði niður að Alþingishúsi, til að afhenda menntamálaráð- herra undirskriftalista, þar sem þeir kröfðust bættrar iðn fræðslu. Síðan hlustuðu þeir, sem fyrir komust á áheyr- endanöllum, á umræður um iðnfræðslulögin. Sjá nánari frásögn á þingfréttasíðu, blað- siðu 14. Keflavíkurbótor Keflavík, 16. apríl. NETABÁTAR höfðu mest 11 lest ir og línubátar höfðu 6—9 lest- ir, en stærstu netabátarnir voru ekki komindr að um kl. 10.30 er þetta er skrifað, en afli mun vera svipaður hjá þeim. Floti Ross og Assodated Fisheries sameinast Mikili og ffóðujr aíli á Seivogísbanka MIKILL og góður afli er á Sel- vogsbanka, og lítur vel út með áframhaldandi veiði. Marga und anfarna daga hafa yfir 30 bátar komið irun til Þorlákshafnar með fallegan fisk. Er þar unnið nótt og dag í fiski, en af mörgum bátum er fiskinum ekið til Reykjavíkur í fiskvinnslustöðv- arnar. Bátarnir voru að koma inn, er Mbl. hafði samband við Þorláks höfn í gærkvöldi, með svipaðan afla og áður. í fyrrakvöld var aflinn alls 613 tonn, kvöldið áð- ur 724 tonn og þar áður 725 lestir. í honum verða 120 fiskiskip í LOK júní er búizt við, að und- irbúningi verði lokið fyrir gam- einingu togaraflota brezku út- gerðarfyrirtækjanna Ross Group og Associated Fisheries. Er gert ráð fyrir, að þannig verði tij út- gerðarfélag með eignum, sem nemi 10—12 millj. punda, en Asisociated Fisheries elgi meiri hlutann í því. Úthafsfiskiskipa- floti þessa fyrirtækis verður ein- hrver sá istænsti í heimi. Samruná útgerðarfyrirtækj- anna mun ná til 120 skipa og í þessum flota verða 10 verk- smiðj utogarar. Hann mun veiða um fkramta hluta alls þess bol- fiisks, sem landað er í Bretlaradi. Ákvörðun Ross og AF um að sameina fiskiiskipaflota sína kem ur í kjölfar níu m'áriaða samn- ingaviðræðna milli félaganna. Það verða einvörðungu fiski- skipaflotarnir, sem sameiin- ast. Dreifingarkerfi félaganna tveggja verða rekin áfram hvort í sínu lagi og í samkeppni hvort Tími til að leita auðœfa á landgrunni íslánds? — Erlent olíufélag vill bora til reynzlu ÞJÓÐIR þær, sem búa við Norð- ur-Atlantshaf, hyggja nú mjög að landgrunni sínu með tilliti til hugsanlegra auðæfa, sem þar kunni að finnast. Fyrir nokkrum vikum, eða 24. marz sl. sam- þykkti Alþingl lög um yfirráða rétt íslendinga yfir landgrunni sínu og þar með komin forsenda fyrir slíkum rannsóknum hér. Jarðfræðingar hafa látið hafa eftir sér, að ekki sé óhugsandi að olía finnist hér á landgrunn- inu, ef borað er, og þá helzt út af Vestfjörðum. í viðtali við Pét- ur Thorsteinsson, sendiherra í Washington, í sjónvarpinu kom það svofram, að bandarískt olíu- félagi hefur snúið sér til íslenzku ríkisstjómarinraar með beiðni um að fá leyfi til að gera tilrauna- boranir á íslenzka landgrunrainu. Mbl. spurðist fyrir um þetta hjá Gunnari Schram, deildar- stjóra í utanríkisráðuneytinu, sem staðfesti að slík beiðni hefði alveg nýlega borizt frá banda- rísku olíufyrirtæki, en ekki hefði verið tekin afstaða til þessa máls enn. Er þar ekki um að ræða neitt af þeim olíufélögum, sem hér starfa. Frumvarpið til laga um um- ráðaréttinn yfir landgrunninu var undirbúið í utanríkisráðuneyt inu. Er þar gert ráð fyrir að yfirráð okkar nái svo langt út sem hægt er að gera tilraunabor anir, sem nú er út á 300—400 m. dýpi. Er landgrunraið, sem ís lendingar hafa yfirráðarétt yfir geysistórt, eða 115 þús. ferkm. út að 200 m. dýpi. Er það þá stærra svæði en ísland. Er ekki óeðlilegt að athyglin beinist að því að gera rannsókn- ir á því hvað þar finnst, enda gera allir það í kringum okkur, sagði Gunnar. Bandaríska olíu- fyrirtækið Philips hefur keypt rétt til tilraunaborana á land- grunni Noregs, allt norður á 62. breiddargráðu. f sumar á að gera rannsóknir á landgrunninu kringum Spitzbergen. Á land- grunni Danmerkur hefur nýlega fundizt gas og lítilsháttar af olíu. Og Danir eru farnir að hugsa um slíkar kannanir við Gráénland. Beglngerð um störi læknanna ó Húsavík REGLUGERÐ hefur nú verið sett um störf lækna á sjúkrahús- inu á Húsavík, en eins og sagt var frá í Mbl. á sínum tíma komu upp deilur milli læknanna á Húsavík um heilbrigðisþjón- ustuna þar á staðnum. Var reynt að koma á sáttum milli þeirra með aðstoð stjómar Læknafé- lags íslands og landlæknis, en þær báru ekki árangur og fór stjórn sjúkrahússins þá fram á að heilbrigðismálaráðuneytið setti reglugerð um störf lækn- anna á sjúkrahúsinu. Undirritaði táðherra reglugerðina 11. apríl sl., og að sögn Áskels Einarssoraar sjúkrahússráðsmanns munu á næstunni -fara fram viðræður mi!lli læknanna um hina ýmsu þætti reglugéi-ðariíinar. við annað og önnur fyrirtæki, sem starfa að dreifingu fiskmat- væla. Kafbálur í Hvalfirði f GÆR kom einn af kafbátum Atlantshafsbandalagsins inn í Hvalfjörð til að taka ólíu. í Hval firði var sem kunnugt er gerð byrgðastöð frá Atlantshafsbanda lagirau, ætluð fyrir svartolíu. Ef skip baradalagsins þurfa svart- olíu, geta þau komið þarna iran. Kafbáturinn kom í gærmorg- un, stanzaði utan við Reykjavík °g fékk fylgd inn í Hvalfjörð. Þar var hann að taka olíu í gær og var áformað að hann færi í morgun. Opið hús — í Himinbjörgum I félagsheimili Heimdallar HEIMDALLARFÉLAGAR eru hvattir til þess að líta inn. J Félagsheimilið er opið mánu-1 dags-, þriðjudags-, fimmtu- dags- og föstudagskvöld og ( opnar kl. 20.30 öll kvöldin. Félagsheimilisnefnd.'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.