Morgunblaðið - 17.04.1969, Síða 4

Morgunblaðið - 17.04.1969, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1969 BÍIALEI«URHF car rental service © 22-0-22* RAUÐARÁRSTl’G 3; MAGMUSAR í*<ipwdij)21 s«ma«2]J90 eÁ>r lokun iifni 403SÍ LBTLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 LOFTUR H.F. UÓ3MYNDASTOFA ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. 3KAUTA HQIMWN SKEIFUMNÍ17 verð: Kl. 10—13 kr. 25. Kl. 13—19,30 kr. 35. Kl. 19,30—23 kr. 40. Skautalerga kr. 30. Skautaskerping kr. 50. s______________________________> Qpið daglega kl. 10—23. § Hvað þýðir syrpa? Rv. skrifan „Velvakandi góður: Orðið syrpa er nú notað i sam- bandi við allt mögulegt í út- varpi og sjónvarpi, og mér fannst satt að segja taka í bnúkana þeg ar ég sá orðið páskasyrpa og það í sambandi við barnatíma útvarpsins. Orðið syrpa þýðir ein faldlega sorp og var notað áður eingöngu um kvæðasöfn þau, sem í voru óvönduð kvæði eða ó- þverra kveðlingar. Það mætti segja mér, að fyrir næstu hátið ættu blessuð börnin í vændum Hvrtasunnusyrpu og að Dutt yrði sálmasyrpa fyrir þó fullorðna, o.s.frv. Smekkvísi og hugkvæmmi virð ist ekki ávallt vera sterka hilð þeirra, sem gefa nöfn útvarps- eða sjónvarpsefni. Rv.“. 0 Klerkar stiga Hruna- dans í kirkjum sínum Knútur Þorsteinsson, skrifar: „Og óhreinkast tók nú hið ás- runna blóð, með Yngliraga goðbomu niðj- um.“ Svo varð Þorsteini Erlingssyni að orði í kvæði sínu örlög guð- anna, er jafnan hefur verið talið eitt af snilldarljóðum íslenzkra bókmennta. Ætli fleirum hafi ekki ferið sem mér, að þeim hafi kom ið í hug þessar ljóðlinur Þor- steins og fundizt, setm nu tæki að óhreinkast um kirkjur og Kristnihald í laradi hér, er til þess Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu eftírtaldar þriggja berbergja ibúðir f: I. byggingarfl. við Háteigsveg IV. — — Stórbolt VIII. — — Stigahlíð Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að íbúðum þessum, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stór- holti 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 22. april n.k. FÉLAGSSTJÓRNIN. Frá Ítalíu Glæsilegt úrval, peysur, sundbolir, aðeins eitt stykki af gerð. Glugginn Laugavegi 49. Vornámskeið Næst síðasti innritunardagur. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Enskukennsla fyrir böm. Aðstoð við unglinga fyrir próf. Kennsla hefst á mánudag. Simi 10004 kl. 1 — 7 eJi. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. var tekið hér á dögunum í sum- um kirkjum borgarinnar, að halda þar samkundur þær, sem „pop“- messur hafa verið nefndar. — Ég skal strax játa að „messur“ þess- ar vair ég. ekki viðstaddur en bæði af frásögnum orðheils, hleypi dómalauss og velmetins fólks, er þangað fór svo og af mynda- sýnisiiornum þeim, sem sjónvarp ið flutti held ég að varla fari milli mála, að meðal kirkjulega þenkjandi fólks veki það undr- un, að slik endemi skuli leidd hafa verið á kirknagólf. Prestar þeir, tveir, er fyrir því máli töl- uðu í sjónvarpsþættinum, færðu fraim þau rök fyrir því tiltæki, að með þvi væri kirkjan að leita að leiðum „til að fá uraga fóllk- ið til sín“. Svo mörg og rökvís voru þeirra orð. Víst mun það rétt vera, að í þessum umræddu messum hafi kirkjan fengið unga fólkið „til sín“, á þann hátt að þar vaar vist hvert sæti skipað og vel það, En telja prestar þess- ir, að Kirkjan „fái unga fólkið til sín“, þó hægt sé að fyiia hvern kirkjubekk af ungmeimum, með því að flytja þar yfir þeim. með æpandi háreysti bítlasöng og dæg- urlög og láta hálfþrosikaða ungl- iraga þruma þar meira og mirma vanhugsaðar steigurlætisprédikan ir. Það er ímyndun, sem borin er uppi af meiri barnaskap, en sam böðinn geti taiizt fullorðnum og háskólalærðum mönnum að halda slíku fram. Að „fá fólíkið tll kirkj urm>ar“ hefur til þessa verið túlk að á þann hátt, að kirkjunni tækist með hátíðleik sinum, pré- diiunum, sálmasöng og hijóðlátri tilbeiðslu að opna hugi og hjörtu fólksins fyrir hinum sígilda mann bóta, — siðgæðis og friðarboð- skap, sem kenndur er við meist- arann frá Nazaret. — En skyldu ekki fáir verða til þess að trúa dýpri lotningu fyrir kenningum því, að æskulýðurinn, sem „pop“- messurnar sóttu á dögunum hafi farið þaSan með opnari huga og dýpri lotningu fyrir keraningum Jesú Krists, en er hann kom þar inn. — Ætli hugarfarið, er hanin fór þa&an út frá öskurhljómlist og bítlatilburðurr. hafi ekki frem ur borið svipmót þess að hann væri að koma út af daras- og gleðihúsum borgarinnar, en frá altari og prédikunaTStóti Kirkju Krists. — Svo býður a.m.k. mér og flerrum í hug. — Hér hafe mikil og furðuleg mistök skeð, mistök, sem minna á þannHruraa daras þjóðsögunnar, sem í minn- um þjóðarinnar hefur um aldir geymzt. Vonandi verður þar ekki framhald á. Því þó hávaði og skripalæti daas- og dægurlagasön-g vara virðist eiga óþarflega greið an aðgang að hjörtum fólksins nú í dag og það svo að sumum virðist ekkert athugavert við, þó kyrrlát guðsdýrkun sé látin þoka um set f kirkjum landsins einm og eirrn sunnudag, svo þau læti geti þar um hvelfingar hljómað, þá munu þau sannindi þjóðinni hoBari hafa reynzf og hoUari reynasf, sem skáldið, Davíð Ste- fárasson orðaði svo: „að aUir þehr sem GuSi sínum gleyma, þeir glata fyrstir sinni þjóð“. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtiraguna. Knútur Þorsteinsson, Goðheimum 21. R.“ Einhleypur maður óskar eftir góðri 2ja herbergja íbúð — helzt strax. Titboð merkt: „Reglusemi — 2562" sendist blaðinu fyrrr föstudagskvöld. Dönsk kerti 40 litir, handunnin, eins lit i gegn, hreint sterin, brenna lengur, renna ekki. Þetta eru kertin eins og amma og langamma okkar alltaf notuðu. Einnig mikið úrval af kertastjökum. Skcðið okkar glæsilega úrval af alls konar gjafavörum til taekifærisgjafa. GJAFABÚÐ, Skólavörðustíg 8. Aðalfundur IÐJU, FÉLACS VERKSMIDJUFÓLKS verður haldinn í Iðnó laugardaginn 19. apríl 1969, kl. 5 síðdegis. Dagskrá: 1. Vcnjuleg aðalfundarstörf. 2. Verkbann iðnrekenda. Iðjufélagar, fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.