Morgunblaðið - 17.04.1969, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 17.04.1969, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1969 5 Nemendaskipti á vegum AFS „Fish-and-chip“ æ íslenzkar fjölskyldur taki unglinga vinsælla í U.S.A. Um þessar mundir er Americ- an Field Service á íslandi að hefja leit að íslenzkum fjölskyld um er taka vilja bandaríska nem endur inn á heimili sín til 2ja mánaða sumardvalar. Þeir nem endur, er hingað koma, hafa ver ið valdir úr hundruðum umsækj enda til að vera fulltrúar þjóð- ar sinnar og til að kynnast þjóð lífi annarra landa. Þegar þeir sniia heim aftur er það þeirra skylda við sitt bæjarfélag að skýra frá reynslu sinni og lýsa þjóðlífi þess lands er þeir heim- sóttu. Þau skilyrði, sem höfð eru í huga þegar valin er fjölskylda eru: Foreldrar skulu báðir vera orðnir 36 ára. Á heimilinu sé unglirigur á aldrinum 16—18 ára Að minnsta kosti einn meðlimur fjölskyldunnar tali ensku. En framar öllu öðru að nemandinn Amerioan Field Service sér ekki aðeins um nemendaskipti milli U.S.A. og íslands, þessi samtök hafa starfað síðan í heimisstyrj- öldinni fyrri og voru stofnuð af Bandaríkjamönnium búsettum i Pajtís. Verkefni þeirra þá var að flytja hina særðu frá víglínurani í sjúkrabílum, sem þeir lögðu til sjálfir. Milli styrjaldanna veittu þassir menn frönskum há skólastúdentum styrki til árs- dvalar við bandaríska háskóla. I seinni heimsstyrjöldinini að- stoðuðu þeir ekki aðeins Frakka heldur flestar þær þjóðir er áttu í stríði, og vegna þessara per- sónuiegu samskipta milli þeirra og fóllksins, komust þeir að rauin um að bezta íeiðin til að skapa skiining og frið þjóða í milli væri persónuieg kynni og vin- átta. Því héldu þessir memn áfram starfi sínu, hættu að styrkja há- gkólastúdenta, en gáfu þess í stað unglingum á aldrinum 16-18 ára kost á árs dvöl í Banda- ríkjunum. Nú er svo komið að yfir 60 þjóðir eru þátttakendur á þessu starfi og á ári hverju fana rúmlega 3000 nemendur frá þessum löndum til Bandaríkjanna og um 1500 bandarískir nemend- ur fara til þessara landa, ýrnist til ársdvalar eða 2 mánaða sum- ardvalar. Þær fjölskyldur ssm vilja kynna sér starfsemi samtafkanna og möguleika á að fá bandarfck- an ungling til sumardvalar eru vinsamlegast beðnar að hafa sam band við skrifstofu félagsins en hún er-opin frá kl. 17:30—19:00 þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga og er til húsa að Ránargötu 12, Rvk., sírrii 10335 Upplýsingar eru einnig veittar í síma 33328 á kvöldin (Frá Amerioan Field Service) „Fish — and — chip“ nýtur æ meiri vinsælda í Bandaríkjunum með hverjum deginum, sem líð- ur. Nýlega var varaforseti Houst- on-fyrirtækis, sem rekur 26 „fish-and-chip“ verzlanir, á ferð í Englandi og sagði þá við frétta- mann „The Fishing News“ að fyrirtæki sitt væri nú að semja um 65 nýjar „fish-and-chip“- verzlanir vestra og hefði uppi áform um að fjölga þeim allt upp í 1000 talsins. „Bandaríkjamenn eru orðnir dauðþreyttir á hamborgurum'1, hefur „The Fishing News“ eftir manni þessum, Lew Miller, „þeir vilja fá eitthvað nýtt og ,fish- and-chip“ er svarið. Við reynum að semja okkur sem mest að siðum brezkra við framleiðslu og sölu á „fish-and- ohips“; m.a. vefjum við réttinn í ljósrit af enskum dagblöðum og viðskiptavinirnir geta keypt enskan tunnubjór með“. Lew Miller getur þess, að svo gæti farið, að fyrirtæki hans opnaði „fish-and-chip“-verzl- anir í Englandi. Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaöiö geti fundið að hann sé velkom irtn og að litið sé á hawn sem einin me'ðlim fjölskyldu'n-niar en ekki sem gest. M-argar fjölgkyldur álíta að þær g-eti ekki staðið undir kostn aðinum við að hafa slíkan „fjöl- skyldumeðlim". í flestum tilfell um er slíkur ótti ástæðu'l-a-us, því eini nauðsynlegi kostnaðurinn liggui í fæði og húsnæði og þjónustu nemiandain-s. í ár eru 9 ár liðin síðan ís- liendingar byrjuð-u að taka þátt í þessium hluta A.F.S og alis hafa komið hingað til lands 28 memendur. Frá fslaiidi hafa hins vegar farið til ársdvalar víðsveg ar um Bandaríkin á síðastliðinum 11 árum 181 nemandi. Þingeyringor reisa sjcnvarps endurvarpsstöð Þingeyri, 15. apríl. Á MÝRUM í Dýrafirði h-efur vorið sett upp bráðabirgðaend- urvarpsstöð fyrir sjónvairp og sést það ágætfega frá Þingeyri, en alveg etr ókiannað hvernig stöðin muni nýtast í sv-eitinmi beggj-a megin f j-arðariras. Féla-g sjónvatrpsáhugamainna var stofnað hér fyrir ánamót og þá þegar hafði verið geirð athug- un á því að fá hingað endurvarps stöð. Sendirinn var keyptur af ríkisútvairpiinu og kostaði 225 þús. kir. Saimningair voru gerðir um það að útvarpið keypti sendinn aftur þegar end-anleg stöð k-em- ur, en það er samkvæmt áætiun árið 1971 eða 1972. Féliagsmenm í þessu félagi eru 30—40 og kosta þe-ir sjálfir uppsetningu á send- inum, allian -rekstur og vexti af lánum. Breiðadalgheiðin var opn-uð mið vikudaginn fyrir pásk-a og hetf- ur hún aldrei fyrr verið opn-uð svona gmemma. En að venju tók strax að snjóa þegar mokstri var lokið og var aðeins opið í tæp- an sólarhring. Tíð hefur verið hér rysjótt síð an um bænadagaana og a-llir veg- ir lokaðir síðan bæði fyrir Fjörð og annað. Mjög hefur dregið úr afla síðan aftur fór að getfa á sjó eftir páska, en aninars hetf- ur verið hér stöðug vinna í febrú ar og marzmánuð og góðar gæít ir. — Huld-a. Áirýjun Moskvu, 15. apríl — AP — SOVÉZKUR áfrýjunarréttur neit aði í dag að ógilda dóminn yfir sovézku menntakonunni Irina Belogorodskya, sem var dæmd til eins árs vinnubúðarvistar 19. febrúar fyrir að dreifa andsov- ézkum áróðri. Ungfrú Belogorod skaya, sem er frænka Larisu Daniel, eiginkonu rithöfundarins Juri Daniels, á eftir að afplána 3 l/t mánuð af dómi sínum. pSEifÁ k}'1 •' Wmtjlil ■ KWi' l'll |W fjAÍ Breyftið ftil og veljið Sir Walfter Raleigh. Hið gamla góða og rómaða reyktóbak Irá Kenftucky. Það er skynsamlegra að reykja pípu núna. Pípureykíngamenn vita að skynsamlegast er að reykja Sir Walter Raleigh.heimsfræga reyk- tóbakið frá Kentucky í Bandaríkjunum. Sir Walter Raleigh tóbakið fæst í 7 oz. loftþéttum dósum og í i£ oz. loftþéttum og handhægum pokum. Með því móti geymist það ferskt 44% lengur. Hvernig er Raleigh-reyktóbakið búið til? Sir Waltcr Raleigh er sérstök blanda af 100% úrvals Kentucky tóbaki, vandlega valið svo það gefi .mildan og ljúffengan reyk. Tóbakið er grófskorið, malað en ekki úðað heldur lagt i lög og bragðbætt; geymt síðan á sérstakan hátt.þangað til það hefuroðlast hinn rétta mjúka og milda keim. Hver br saga Raleigh-reyktóbaksins ? Frægðarferill Sir Walter Raleigh tóbaksins hófst árið 1884. Árið 1927 hafði það náð útbreiðslu um alla Ameríku. Það er nú eitt vinsælasta ., reyktóbakið í Ameríku og er notað í pípur um víða veröld; frá Argentinu til Dahmerkur og frá Kongó til Hong Kong. Það er því ekki áð undra,að vandlátir reykingamenn velji Sir Walter Raleigh. OZ.PÁKKI KR. 38/50 / 7 OZ. I)ÓS KR. I78.OO Sir Walter Raleigh, Reyktóbakið héimsfræga frá Kenluck^ U.S.A.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.