Morgunblaðið - 17.04.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.04.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1969 7 VORIÐ ER KOMIÐ I taá lofti heyrast töfrandi hijómar. Það er dýrðaróöur vor boðans, sem er að færa okkur vissuna um það, að vorið er að koma. Ef við hlustum get- um við greint einstakar raddir. Við heyrum: bí, bí, dýrðin di. Við þekkjum vorboðana og fyll- umst fögnuði. Vorið er að koma! Af hverju hlökkum við svona til vorsins? Af því að vorið boðar nýtt líf. Starfandi krafta til viðhalds efnisheiminum. Við sjáum brumið trjánna þroskast. Blöð og greinar stækka, maðk- inn ■ moldinni byltast og boða starfandi kraft. Við sjáum flug una fara syngjandi um loftið og leggja eggjum sínum á blöð og strá. Þetta er vorið. Þegar svo sólbjörtu næturnar koma og töfra dýrð sólarlagsins við norð urheimskaut heillar, verður okk ur á að líta til fjallanna ,sem rismikil híða í fjarlægðar móðu að heilla okkur. Út! Út! Þannig heífur verið þrá æskumannsins frá fyrstu tíð. „Það mælti mín móðir að mig skyldi kaupa flei og fagrar ár- ar“. Útþráin er sterk hjá æsiku- manninum. Hún hefur dregið margan manninn á bak við fjallið í blámóðu .vomarirniar. Menn hafa heillazt af álftavatn inu bjarta með syngjandi svani, sem senda þrá æskumannsiims í fjarlægðar heim. Svo þegar sólarlagið sigur að, s/tendur huldukonan við klett- inn og bendir unigum sveini „Menn hafa heillast af álftavatninu bjarta með syngjandi svani .. segir Jón Amfinnsson í vorhugleiðingu sinni á einum stað. að koma í bergið. En hann veit, að það getur verið varasamt og stendur kyrr. Hún hvísiar með blæþýðri röddu: Jónsmessu nóttin, töfranóttin. Vertu þá hérna við vatnið og sjáðu stein ana mína fljóta á vatninu. Allt þetta á vorið og íslenzk- air heiðar. Við þurfum ekki að sigla út í lönd til að sjá vor- lifið vakna, sjá svaninn syngja á heiði og lóuna syngja dýrðin dí. Við eigum þetta allt sjálf. ' Við eigum í þjóðlegum hætti hundagelta á bæjunum og hesta hneggja í haganum. Við eigum vort gamal Island í vorljóma minninganna. Þetta vor verður aldrei frá okkur tekið. Það er arfi’r íslendingsins, sem lifnar og dtyr með honum. Jón Arnfinnsson. LOFTLEIÐIR H.F.: Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemborg kl. 0145. Fer til New York kL 0245. HAFSKIP HF.: Langá fór frá Spáni 15. til ísilands Selá fór frá Hanistad 16. til ís- lands. Rangá fer frá Norðfirði í daig til Helsimgfors. Laxá er í Ham borg fer þaðan 18. til Khafnar. Marco er í Gdynia. Skipaútgerð ríkisins, Reykjavik: Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Herðubreið kemur til Rvíkur í dag að vestan. Baldur fór frá ísafirði i morgun á suðurleið. Hf. Eimskipafélag fslands: Bakkafoss fer frá Wismar í dag til Heröya og ísllands. Brúarfoss fer frá New Bedford í dag til Gambrldge, Norfolk og New York. Fjallfoss ‘fór frá Aarhus 15.4. til Turku Kotka og Walkom. Gull'foss fer frá Khöfn á morgun til Þórs- hafnar í Færeyjum og Rvíkur. Lagarfosis kom til Rvíkur í gær frá New York. Laxfosis fer frá Heröya í gær til Drammen, Gdansk, Gd- ynia og Gautaborgar. Mánafoss fór frá Rotterdam 15. 4. til íslamds. Reykjafoss fór frá Rvík kl. 0700 í morgun til Gufuness. Selfoss fór frá New York 12.4. til Rvíkur. Skógafoss kom til Rvíkur 15. 4. frá Hamborg. Tungufoss kom til Rvíkur 15.4. frá Hamborg, Tungu foss fór frá Þórshöfn í Færeyjum í gær til Seyðisfjarðar, Norðfjarð- ar og Rvíkur. Askja fór frá Vestm. eyjum 12.4. til Ipswich, London, Hulll og Leith. Hofsjökull fór frá Rvík á miðnætti s.l. 14.4. til Murm- ansk. ísborg lestar í Hamborg 1 dag til Rvíkur. Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 15. þ.m. frá Rotter- dam til Reykjavíkur. Jökulfell er á Sauðárkróki. DísarfeLl er á ÓLafs vfk. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Stapafell fór í gær frá Rotterdam til íslands. Mælifell er í Rostock, fer þaðan til Hedöya. Grjótey er væntanleg til Belifast 19. þ.m. Spakmœli dagsins Gerðu enga tilraun til þess að fylla upp hinn botnlausa sjálfs- elskupytt þinn, byrgðu hann að- eins. — H. Redwood. sá HÆST bezti Maður, sem var nýkominn frá Evrópu til San Fransisco, stóð þar með hendumar í vósunuim. Gengur þá fram hjá honum inn- fæddur maður, sem spyr háðslega: „Því standið þér hér með hendurnar í vösunum?‘‘ Evrópumaðurinn: „Ég hef verið hér svo fáa daga, að ég hef ekki lært það ennþá að stinga höndunum í annarra vasa.“ EINBÝLISHÚS TIL LEIGU BROTAMÁLMUR á bezta stað í Vesturbæn- Kaupi allan brotamálm, lang um. Hentugt fyrir skrifstof- hæsta verð. Staðgreiðsla. ur. Upplýsingar i síma 13011. Nóatún 27, sími 35891. KEFLAVlK — SUÐURNES SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST Svart terylene og fleiri efni til leigu. Sumarbústaður ósk nýkomin, falleg efni, vönduð ast leigður 1—2 mánuði í efni. sumar, í Borgarfirði. Tilboð Klæðaverzlun B. J. sendist til Kjartans Gunnars Keflavik. sonar, apótekara, Borgarnesi. KEFLAVlK — SUÐURNES A.E.G. og Haka alsjálfvirkar þvottavélar, verð frá kr. 23.995, kæliskápar, 7 gerðir, frystikistur 210 I, 310 1, 410!. Stapafell. sími 1730. REGLUSÖM KONA óskast á veitingahús. Þarf að vera eitthvað vön mat- reiðslu og bakstri. Uppl. í sima 99-4231. ÁHUGASÚM KEFLAVlK — SUÐURNES 17 ára stúlka óskar eftir að komast að sem nemi á hár- greiðslustofu. Vinsaml. hning ið í síma 50506. Smekklegar fermingargjafir Carmen-hárliðunartæki, hár- þurrkur, krullujárn, rafmagns lokkagreiður, brjóstnælur o. fl. Stapafell hf, simi 1730. Vön í vefnnðarvöruverzlun Viljum ráða vana stúlku á aldrinum 25—40 ára hálfan daginn i vefnaðarvöruverzlun í Austurborginni. Þarf að geta byrjað nú þegar. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Áhugasöm — 6381" Skipaviðgeriir — NVJASTA TÆKNI Allar skipaviðgerðir okkar fara fram í nýtizku slipp með nýjustu tækni á nýju tækniverkstæði. Slippur fyrir öll skip upp í 700 lestir. Mjög góð og ódýr þjónusta. Föreyjaskipasmíðastöðin i Föreyjum Sími 14 eða 18. Lax- og silungsseiði Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði hefur til Elzta félag á íslandi í fullu fjöri sölu laxaseiði af göngustærð og kviðpoka- seiði til afgreiðslu í maí og júní. Ennfremur eru til sölu silungsseiði. •• • ■■ ■■■•. :-x mu t'.i t \/.h v > m iíikui tt. jrf&&X ■ :. : Hið ísleinzkia Biblíufélag hefur um þessar mundir kynningu á bók um sínum og starfsemi í sýningiar glugga Morgunblaðsins. Málverik af Guðbrandi biskupi Þorl'ákssyni set ur svipinn á sýninguna, en þar er einniiig eintak af Guffbrandsbibliu (ljósprentun), en þá bók getur fé- iagið nú útvegað þeim, sem eign- ast vilja. Meðal bóka á þessari sýningu er BIBLÍAN — stærri út- gáfa — þýdd 1912 — endurprent- un 1969 — í nýju, vönduðu og smekklegu bandi. Þessi útgáfa Bibl íunnar, sem ekki hefur verið fá- amleg um tíma, er nú aftur kom- in í bókaverzlianir og til kristi- legu félaganna. BibMuféliagið hef- ur aðsetur í Guðbnandsstofu í Hall grímskirkju, sem er opin virka daga nema laugardaga frá kl. 14— 17. sími 17805. MYNDIN er afsýn- ingu Hins ísl. Bibliufélags í Morg unblaðsglugganum. Pantanir á seiðum óskast sendar Veiðimála- stofnuninni Tjarnargötu 10, Reykjavík, hið allra fyrsta. Laxeldisstöð ríkisins. Motorola ekko Eigum fyrirliggjandi Motorola ekko fyrir bíla. Einnig 12 volta útvarpstæki. T. Hannesson & Co. Brautarholti 20 — Sími 15935.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.