Morgunblaðið - 17.04.1969, Side 8

Morgunblaðið - 17.04.1969, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRIL 1» Samsöngur Kvenna- kórs Suðurnesja SIÐASTLIÐINN skírdag hélt Kvennakór Suðurnesja sam- söng í Kefiavíkurkirkju. — Söng kórinn tvisvar sama dag- irm, kl. 5 og kl. 9, og var hús- fyllir í bæði skiptin. Það var einróma átit allra peírra, er á þennan söng hlýddu, að þar hefði farið saman einstaklega smekk- legt iagaval, listræn túklun og frábær raddfegurð .Og ég veit, að ég mæli fyrir munn allra áheyrenda, er ég segí, að við munirm lengi tninnast stundar- innaj á skírdag í Keflavíkur- kirkju með gleði og hlýju þakk- læti. Með kórnum sungu nokkrir fé- lagar úr Karlakór Keflavíkur, og frú Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir söng einsöng. Stjórnandi er Herbert Hriberschek Ágústs- son. Við orgelið var Árni Arin- bjarnar. í kvöld gefst Reykvíkingum tækifæri á að hlýða á Kvenna- kór Suðuirnesja. En hann syngur aS þessu sinni í Neskirkju og hefst saimsöngurinn kl. 8.30 síð- degis. Ég leyfi mér hiklaust að hve^ja alla tónlistarunnendur til Aðnlfundur Shjuldur 15. marz. HINN 1. marz sl. var aðalfund- ur Sjálfstæðisfélagsins Skjaldar í Stykkishólmi haldinn í sam- komuhúsinu. Formaður félagsins Guðni Fríðriksson setti fundinn og stjórnaði honum. Á fundin- um mætti Friðjón Þórðarson sýslu- og alþingismaður. Var mjög rætt um viðhorf í stjórn- málum og eins almenn mál kaup túnsins og spunnust um þau mál miklar umræður og tóku til máls auk alþingismannsins þeir Lárus Kr. Jónsson, Ólafur Guðmunds- son, Jón ísleifsson, Árni Helga- son. Þá fór fram kjör stjórnar og var Guðni Friðriksson skrifstofu maður, endurkjörinn formaður. í stjórn með hónum voru kjörn- ir: Víkingur Jóhannjsson, skóla- stjóri, Benedikt Lárusson, verzl- unarstjóri, Njáll Þorgeirsson, bif reiðastjóri. Högni Bæringsson, bifreiðastjóri, Hörður Kristjáns- son, húsasmíðameistari og Frið- jón Þórðarson, alþingismaður. f kjördæmisráð voru kosnir: Sig- urður Ágústsson fv. alþm., Hauk- ur Sigurðsson, bóndi og Ólafur Guðmundsson, útibússtj. Einnig voru 11 menn kjörnir í fulltrúa- ráð. Endurskoðendur voru kjörn ir Sigurður Magnússon, hrepp- stjóri og Kristján Bjartmars fv. oddviti. Fundurinn var hinn ánægjulegasti í alla staði. — Fréttaritari. FASTEIGNASALAN. Óðinsgötu 4 - Simi 15605. Köfum kaupanda að 2ja herb. góðri íbúð. staðgreiðsla. Hef kaupanda að steinhúsi, 2ja—3ja hæða, má vera gam- alt. Há útborgun. Til sölu Fokhelt raðhús við Hraunbæ. Skipti mögu'eg á lítilli tbúð. Mjög stórt og vandað einbýlis- hús í Arnarnesi, selst fokhelt. 2ja—6 herb. íbúðir, viðsvegar um bæinn. FASTí IC MAS/VLAIV Óðínsgötu 4. Sími 15605. að láta ekíki tækifærið til að hlýða á söng Suðurnesjakvenn- anna fram hjá sér fara — og ful'lyrðí, að þeir, sem leggj a leið sína í Neskirkju í kvöld verða mér sammála um, að af slíkri stund hefðu þeir ekki viljað missa. Sr. Björn Jónsson. K(T >11 U>«iK; > E ÖSUSFR Æí>í R A N X SÓKN i R vu> HASKÓLA ÍSI.ANfJS Fundur ræktá um loðdýra- Selfossi Stúdentaahademía gefor út rit STÚDENTAAKADEMÍA 1968 hefur nú gefið út 44 bls. rit, prentað í Litoprent, veitingar Stúdentastjörnunnar 1. desem- ber 1968, en prófessor Þorbjörn Sigurgeirsaon, forstöðumaður Eðlisfræðistofu Raunvísinda- stofnunar háskólans, hlaiut sem kunuugt er stjörnuna fyrir fram úrskarandi starf á sviði raun- vísinda. Hitið nefnist ,,EðIisfræðirann- sóknir við Há:.skóla íslands“ og er þar m. a. birt erindi það, sem Þorbjörn Sigurgeirsson flutti á fundi j Norræna húsinu 5. desember síðasdliðinn. Þar gerir hann glögga og auðskiljan lega grein fyrir eðlisfræðirann- sóknum við Eðlisfræðistofnun og Raunvísind'astofnun háskól- ans á síðustu tiu árum og víkur m. a. að öllum þeim störfum, er Stúdentaakademía veitti hon- um viðurkenningu fyrir. í ritinu eru einnig birtar fyr- irspurrúr áheyrenda á fundinum og svör vísindamannslns við þeim. Kynnt eru æviatriði Þor- bjarnar og birtar umsagnir sam- starfsmanns hans á Raunvísinda stofnun háskólans og háskóla- rektors. Þá er í þessu fyrsta riti Áhugamenn um loðdýrarækt héldu fund á Selfossi 12. apríl 1969. Meðal fundarmanna voru forráðamenn fiskvinnslustöðv- t anna í Ámessýslu. Fundarstjóri var Jón Guðbrandsson, dýra- læknir. Meðal ræðumanna voru Skúli Skúlason, verzlunarmaður, er ræddi um þróun minkaræktar í Kanda Bandaríkjunum og • á Norðuriöndunum og hina við- skiptalegu og hagrænu hlið minkaeldis. Asgeir Nikulásson, sútunar- meistari ræddi um sögu og þró- un skinnasútunar héhlendis og hina fjölmörgu möguleika, sem fyrir hendi eru í þeim iðnaði. Steinar Júlíusson, feldakurðar meistari ræddi um nútíma feld- störf Stúdentaakadeimíu. Birtar eru myrtdir frá athöfninni 1. desember og af heiðursskjalinu og stjörniunni, sem þá var veitt, og fylgja skýringar öllum þess- um myndum. Reynt hefur verið að gera rit- ■ið, sem er tileinkað Islenzkum raunvísind’aimönnum, aðgengi- legt í hvívetna, m. a. með því að feitletra öll aðalatriði. Væntir Stúdentaakademía þess,. að ritinu verði vel tekið, en það verðiur til sölu í takmörk uðu upplagí í Bókaverzlun ísa- foldar, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Máli og menn- ingu og í Bókasölu stúdenta. SAMKOMUR K.F.U.M. — A.D. Aðaldeildarfundur í kvöld í húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Kvöldvaka, fjölbreytt dag- skrá. Veitingar. Allir karlmenn velkomnir. Skrifstoíustarf óskast Stúika óskar eftir vinnu við al- menn skrifstofustörf. Hefur áður unnið á skrifstofum. Hefur kenn araskólamenntun og staðgóða kunnáttu f sænsku og þýzku. Sími 40524. Heí til sölu 4ra herb. íbúð við Bræðraborg- arstíg, 2ja herb. kjallaraíbúð t Túnunum, 2ja herb. ibúð við Fálkagötu. Hef kaupanda að 5 herb. ibúð á Akureyri, til gr. koma skipti á íbúð í Reykjavík, Vesturborginni. JÓN ODDSSON, HDL. Sambandshúsinu, simi 13020 ki. 5—7. Gríndvíhlngor - Grindvikingar Áætlunarbifreið fer frá frystihúsunum ki. 12.00 nk. föstudag, 18. apríl, í innkaupaterð tii Keflavíkur. Verð fram og tii baka kr 90.00 Aherzla verður lögð á hraða afgreiðslu í matartímanum, svo unnt sé að komast aftur rétt rúmlega kl. 13.00. Séð verður fyrir pylsum, hamborgurum, frönskum kartöflum, öli og gosdrykkjum. Notið þessa þjónustu, gerið góð innkaup. KYNDILL — KLÆÐADEILD — KYNDILL — KEFLAVÍK. 6LAÐBURÐARF0LK OSKAST i eftirtolin hveríi: Vesturgata 44-68 TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 •MoeeeeeeMMMNee Hefi til sölu m.a. ErnstakHngsíbúð í háhýsi víð Austurbrún. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð með milligjöf. 3ja herb. risíbúð við Ránargötu, 70 ferm., geymsluris fytgir, útb, 250 þús. 3ja herb. kjalfaratbúð við Hjalla- veg, um 80 ferm., útb. 300 þús. kr. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, ný en fullgerð, 3 svefnherb., 110 ferm., útb. 700 þús. Einbýlishús við Sunnuflöt, fok- helt, um 150 ferm., auk þess hálfur kjallari og tvöfaldur bilskúr. Raðhús við Helluland, 165 ferm., ein hæð, fokhelt, skipti mögu- leg á 4ra herb. íbúð. Einbýlishús við Byggðarenda, samt. 270 ferm., tvær hæðir. mögul. á Btilli íbúð í kjatlara. Fokhelt. Hefi kaupendur að: 2ja—3ja herb. ibúð, má gjaman vera í blokk. 3ja—4ra herb. ibúð. hebrt í tvi- eða þribýlishúsi. Um góða útborgun gæti verið að ræða fyrir réttar íbúðir. Baldvin Jénsson hrl. Kirkjatorgi 6, símar 15545 ojr 14965. Kvöldsími 20023. hljóða áskorun til Alþingis um að hraða sem mest afgreiðslu á frumvarpi, sem liggur fyrir hæst virtu Alþingi um Ioðdýrarækt. Á fundinum var kosin nefnd til undirbúnings stofnunar loð- dýrabúa í Ámessýslu, ef frum- varpið næði fram að ganga. (Frá félagi áhugamanna um loðdýrarækt á íslanði). Stúdentaakademíu ritað ,um að-1 skurð ýmissa tegunda skinna og draganda að stofnun og fyrstu þær fjölmörgu leiðir, sem fyrir hendi væru í þeim iðnaði. Hermann Bridde, bakarameist- ari ræddi um stefnun. og tílhög- un stór-loðdrýabúa og minka- búa í Árnessýslu og tengsl þeirra við fiskiðnaðarstöðvar héraðsins í þeim tilgangi að gjör nýta fiskúrgang og sláturúrgang. f fundarlok var samþykkt sam 1-66-37 2ja og 3ja herb. ibúðir víðsveg- ar í borgirtni, Kópavogi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í há- hýsi við Sólheima. 3ja herb. íbúð í kjaliara við Sörlaskjól, sérinngangur. 4ra herb. sérhæð við Stórho't. 4ra herb. sérhæð ásamt bílskúr í Austurborginni. 5 herb. íbúðarhæð við Borgar- holtsbraut. 5 herb. efri hæð við Borgar- gerði, sérhiti, sérinngangur. 5 herb. ibúðir ásamt bilskúrum við Háaleitisbraut og Álfta- mýri. Einbýfishús og raðhús í smiðum í Kópavogi og Garðahreppi. Teikningar á skrifstofunni. FASTEIGHASALAM HÚS&ÐGNiR SANKA5TRÆT1 6 Sími 16637. 18828. Kvöldsímar 40863 — 40396 16870 4ra herb. 115 ferm. enda- íbúð á 1. hæð við Áifta- mýri. Bílskúr. Vönduð íb. 4ra herb. 100 ferm. enda- íbúð á 2. hæð vi(5 Birki- mel. 30 ferm. vinnupláss í kjallara fylgir. 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 1. hæð við Eskihlíð. Kæli- klefi á hæðinni. 4ra herb. 117 ferm. ibúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Sér þvottaherbergi. 4ra herb. efri hæð við Hríngbraut. Bílskúr. 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 2. hæð við Hvassaleiti. Bilskúr. 4ra herb. 107 ferm. enda- íbúð á 2. hæð við Klepps veg. 4ra herb. 106 ferm. íbúð á jarðhæð við Kleppsveg Hófleg útborgun. 4ra herb. 110 ferm. enda- rbúð f nýju háhýsi vií Kleppsveg. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 (SiUi i VaUH Ragnar Tómasson hdl. simi 24645 sölumaiur fasteigna: Stefán J. Rkhter simi 16979 htöUsimi 30567 HÖFUM KAUPENDUR AD 2ja herb. íbúðum í Rvík og nájjfrenni. Útb. ki*. 500—600 þús. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 3ja herb. íbúðum í Rvík og Kópav Útb. kr. 600—700 þús. IBUÐA- SALAN SÖLUMAÐUR: GTSU ÓLAFSS. INGÓLFSSTKÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMI 83974. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 4ra—5 tjerb. fbúffum í Háaleitishverfi, Ámamýri eða Hlíðunum. Útb. kr. 700— 900 þús. HÖFUM KAUPENDVR AÐ góðum sérhæSum og embýltshúsum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.