Morgunblaðið - 17.04.1969, Side 10

Morgunblaðið - 17.04.1969, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1969 EFTIR GUNNAR RYTGAARD Strax eftir brunann í austurálmu kirkjunnar var reistur veggur, tii að vestari hluti kirkjuskipsins mætti nota til kirkjulegra athafna. Kross var settur í stað altaristöflu, þar sem bráðabirgðaaltari hefur verið komið fyrir. nefndar Hróarskeldu, G. Told erlund- Hansen rektor hefur tjáð mér. En stærsta spurningin er, hvenær unnt verði að hefjast handa, þegar útboðuim er lok- ið, uim að hefja hina miklu vinnu við þakið sjálft. Þar koma engin peningavanda- mál til greina, því að dönsk tryggingarfyriirtæki hafa greitt sameiginlega þenn an 10 milljón króna skaða, sem í brunanum varð. En timburmagnið, sem þarf til starfsins er svo gífurlegt að enn er ekki ljós’t, hvort hægt verður að afla þess á Norð- •urlöndum. Ef í ljós kemur að timbrið verður að fá frá Kan- ■ada getur langur tími liðið unz það er komið til lands- 'ins og þá er vafasamt, hvort lendurreisn kirkjunnar getur Ibyrjað fyrir alvöru niú í sum- lar. Sóknarnefndarforimaðurinn ttelur ekki ó'hugsandii, að llokaviðgerðin og endurbygg- 'ingin muni varla verða lokið ifyrr en að þ'ramur árum liðn- lum. í»að stafar meðal annars laf því, að gripið mun verða itækiifærið til að framkvæma igagngerðar end'urbætur á Ikir'kjunn'i að innan. Þegar (lokið er helztu viðgerðutm í lausturálmunni verður tekið ■til við vestiurhlutann til að Jagfæra múrverk og málun, Iseim skiemmdiist nokkuð. Þjóðminjasafnið vinnur niú laf fullum krafti við að giera Ivið aitarið. Sú við'gerð mun lað ölluim líkindum ekki kos"ta lundir 250 þúsund danskar kr. Af því starfi, sem fram að (þessu hefur verið unnið, hef- ur sá grunur leitað á sér- TVÖ ár munu enn líða, unz Hróarskeldudómkirkja verð- ur aftur fullgerð eftir endur- byggingu þá, sem nauðsynleg er eftir brunann mikla í aust- urhluta kirkjuþakisins þann 26. ágúst 1968. Um þessar mundir fer fram allsherjar athugun á fyrirhugaðri lag- færingu og endurbyggingu þaksins og kirkjuleg yfirvöld vona að endurreisnarstarfið geti hafizt einhvern tíma á sumri komanda. Tjón eldsvoðans er metið á allt að 10 milljónir danskra króna. Eldurinn kom upp í þakbyggingu undir litlu Margrétar-turnspírunni, og nokkrir iðnaðarmenn viður- kenndu síðar, að þeir hefðu farið ógætilega með opinn eld inni í þeim hiuta bygg- ingarinnar sem var úr tré. Meðan eldurinn var hvað mestur var sú hætta fyrir h-endi að hitinn myndi sprengja hvelfingar kirkjunn- ar, og einnig að vatnið úr slöngum slökkviliðsmanna kynnu að valda tjóni á dýr- mætum gripum kirkjunnar, meðal annars altarinu. Þó tókst sem betur fer að koma í veg fyrir verulegar skemmd ir, meðal annars með því að breiða rækilega yfir altarið. Eftir brunann var gerður múr, sem lokaði af eystri álmu kirkjunnar, og því næst var hægt að taka vestari hluta hennar aftur í notkun. Nú í vetur hafa far.ið fram umfangsmiklar athuganir á hvelfingum kirkjunnar, með- al annars leitað eftir sprung- um og öðrurn hugsanlegum skerrumdum. Mikið lagfær- inga- og viðgerðarstarf hefur verið innt af hendi þar, og því næst kemur röðin að því að endurbyggja þá álmiu, sem brann. Fyrirtæki hafa gert tilboð í sperru viðgerðirnar og því næst vaknar spurn- ingin um algera endurbygg- ingu á Margrétar-turnspír- unni. Endanleg aifstaða hefur ekki verið tekin um, hvort grunnur spírunnar skuli gerð- Ur úr vi'ði, eða úr steinsteypu að því er formaður sóknar- Þessi mynd sýnir austari enda kirkjunnar yfir hvelfingarnar. Þakið og Margrétar-spíran eyðilögðust. Ifræðinga, að altarið, sem ler af hollenzikum uppruna, tounni að vera enn verðmæt- lara en löngum hefur verið Ihald manna. Hróarskeldu dómkirkja er igrafreit'ur dönsku konung- lanna. í kirkjunni hafa hlotið 'leg, Margrét drottning, Kristj lán I og allir danskir konung- lar síðan 1586. Hin uppnuna- llega timlburkirkja er frá um 1900. í kringum árið 1000 voru Ibyggiðar tvær nýja.r álmur, úr ifrauðsteini. Byggiing núiver- 'andi kirkju hófst í kringum (1170 fyrir forgöngu Absalon fbiskups, en síðan hefur oft- Sinnis verið byggt við hana. Turnarnár tveir eru byggðir é fjórtándu öld og turnspír- turnar tvær sem hvað fræg- 'astar eru, voru byggðar á dögum Kristjáns IV. S'íðasta 'varulega aukning við kirkj- una var gerð 1670, og síðan 'hefur ekki verið hróflað við (útliti kirkjunnar. Vilja sjá hljómleika- höll rísa í Reykjavík Félagar í Sinfóníunni og Karlakór Reykjavíkur halda tónleika t Laugardalshöll í fjáröflunarskyni DRAUMUR þeira er að sjá veg-1 Reykjavík, sem uppfylli allar lega tónleikahöll rísa hér í I kröfur núlímans, bæði hvað lýt- ur að hljómleikahaldi og upp- töku hljómlistar til endurnotk- unar, en ekkert slíkt húsnæði er hérlendis. Og í því skyni að gera draum þennan að veruleika, ætla félagar úr Sinfóníuhljóm- sveit íslands og Karlakór Reykja víkur að halda tvenna tónleika í Laugardalshöllinni, hinn 10. og 11. maí nk., og mun allur ágóði hljómleiikanna verða lagður í sjóð, sem verja á til byggingar slíkrar hljómleikahallar. Flutt verða nokkur sígild verk eftir ýmsa meistara, svo og ögn iéttari tónlist eftir þekkta banda ríska söngleika- og dægurlaga- höfunda. Meðal verka sem á hljómlei'kaskránni eru: Finn- landía eftir Síbelíus, Pílagríma- kórinn úr Tannhauser eftir Wagner, Hermanna'kór úr II Trovatore eftir Verdi, kór úr Nabueco etfir sama höfund og Dónárvalsar Strauss, en þeir voru upphaflega samdir fyrir kór og hljómsveit. Ekkert þessara verka mun hafa verið flutt hér áður í þessari mynd. Af léttari tónlisitinni má nefna venk eftir Leroy Anderson, Jer- ome Kem, Rose og Bock (höf- und tónlisrtarinnar í Fiðlaranum á þa'kiinu) og marga fleiri. Bæðá hljómsveit og kór munu verða nokkru fjölmennari en venja er, og er búizt við, að um 120—130 manns komi fram á hljómleiikunum, en stjórnandi verður Páll P. Pálsson. í Lauig- ardalahöllinni verður 'komið fyr- ir sætum fyrir alilt að 4000 manns, auik þess sem skólafólki verður gefinn kostur á aðgangi að áhorfendapöllum, sem rúma um 1000 manns. Starfsmamnafé- lag Sinfóníuhljómaveitarinnar og Karlakór Reykjavíkur, sem standa sameiginlega að tónleik- unum, hafa fengið fróða menn til að enidurbæta hljómburðinn í Laugardalshöllinni, eins og kostur er, fyrir þessa tómleika. Rétt er að taka fram, að tón- leikar þessir verða ekki endur- teknir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.