Morgunblaðið - 17.04.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.04.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 17. APRÍL 19S9 11 Einar Ö. Björnsson, Mýnesi: Aukin samskipti íslands við Banda- ríkin tryggja öruggari efnahagsþróun Orkustofnunin telur möguleika á stærstu stórvirkjun á íslandi við Jökulsá á Dal Á LIÖNUM -vetri hafa farið fram umræður um utanríkismá! og sér í lagi stöðu íslands í At- l'an t sh.a f sbandalagin'U og sam- skipti fslands og Bandaríkjanma um varnir landsins og fleira. Margt athyglisvert hefur þar kom ið fram sýnir að nýtt svið er að myndast um námaira samstaxfs miilLi fslands og Bandaríkjainna um vamir la-ndsins og styrkari efnahagslega samvinnu en áður h-efuur verið. 20 ár eru liðim síðan ísVend- imgar gerðuzt aðilair að Atliants- hafsbandal-aginu, sem var mikið átakamál er náði hámarki við A1 þingisfiúsið 30. rharz 1949. Þeg- ar þingsály ktunartillaga um að- ild fslamds að NATO var saim- þykkt með miklum meiribluta at kvasða. I>á voru nær 5 ár liðin frá stofnun lýðveMis á fslaodi og varla von að íslendmgar hefðu formað símar httgmyndir um saim-skip-ti íslands út á við, enda skammsýni mikil og van- trú i þeim máltim, sem enn er við Iýði. Kommúnistakjamirm f Sósíal- ist-aflokknum notfærðí sér slík- ea aðstæður og hafðx því for- ystu um aðför og ofbeldtsiað- gerðir (að sínum hluta) nefndan dag. Án þess að hafa til þess nokki-a heircild frá fylgjendum Sósí-alistaflokksins, sem margir voru andvígir grj,ótkasti og öðr um hrottaskap, er hafður var í frammi og saklaust fólk varð fyr ir barðinu á. Reynsla íslendinga í samtökum vestræ-nna þjóða s.l. 20 ár liggur nú fyrir. Hefur hún sa.nnfært m-enn uim, að þar hafi rétt spor verið stigið til að skapa öryggi þeim þjóðuæn, seann gengju í Atlantshafsbandalaigið. Forystumenn Veisturianda sán brátt, að þótt nazisminm væri að velii lagður, þá var annar ógn- valdur eftir, en það var Stal- in og klíka hans, er setti tii valdia fámennia hópa kommún-Ista í 5 löndum Austur Evrópu, þurrk- aði út sjálfstaeði þriggja smá- ríkja við Eystrasalt og studdi til vaida einræðisklíku kom'mún ista í Austur þýzkalandi. Berlín, höfuðborg Þýzkalands, var eins og eyja inn á hemámissvæði Rússa og sá hluti hennar sem féil í bemdur Sovétherrarnnia, var afgirtur m-eð gaddavírsgirðinguim og múr, sem sannar að einræðis- skipulag kmmúista þrifst ekki nema einangrað af ofbeldi og ógnarstjóm frá öllu mannl-egu og frjálsu samfélagi. Það eru fylgjendur slikra afla, sem flytja á Alþingi þingsálykt unartillögu um úrsögn fslands úr NATO og uppsögn vamarsamn- ingsins milli íslands og Banda- ríkjanna, sem eru 8 þmgmenm „Alþýðubaaidalagsins“ Og á sér eirmig naeringu í Sósíalistafélagi Reykjavíkur og öðrum grúbbum kommúnista: sem ógnar hinum ef út af bregður en reona saimain í eina heild, sem óaðsikiljaoleg púpa á því þroskaskeiði sem tím inn ákvairðar hverju sinni. Sjón er sögu ríkari, þegair kommúnistar og áhanigendur þeirra efndu til fundar í Austur bæjarbíó og útifu-ndar á Aust- urvelli 30. marz s.L þar sem bor- in voru spjöld m»eð upphrópun- imi og vígorðum um að íslaind gangi úr Atlants-hafsbandalaginu og segði upp vamaraaroningmim við Bandaríkin. Fundur þessi var í nafni hemá msandstæðinga, eem lúta leiðsögn kommúnista og nokkrusn áhangenda, eins og Stefáni Jónssyni fréttamanni rík isútvarpsins, sem þar talaði fyrir hönd kommúnista. og sennilegia Framsókn-ar í orði, en lék á hörpu kommúnista á borði, eins og allir vita, sem á hlýddu. Hann lauk ræðu sirtni með því að biðja menn að brjóta enga glugga á staðn- um, en brjóta sína eigin sálar- gtugga, þegar heim væri kom- ið svo nremi skyldu betur inni- h-ald þeirra kervninga. sem hantn og fundarboðendur fluttu, sermi lega til að hafa foetri sýn imn í framtíðina og hina nýju dags- brún, sem Sósiaíistafélag Reykja víkur boðaði í blaði sinu, en það er kommúnismirvn grár fyrir j árnum, með eldspúandi bryn- dreka og ógnarvopn, er stonn- aði inn í þau lönd er stand-a kommúnistum opin eftir að frjáls air þjóðir' vesturlanda haifa laigt niður varnasa-mtök sín. Þetta eir framliag hinis nýja flokk-s Ragn-ars Arnialds íutam- ríkismálum. Eftir að ráftamennim ir í Kreml og undirsátar þeirra í Austur Evrópu höfðu svikið gerða samminga við Tékka og ruðst með óvíga-n her inn í Tékkó sióvakiu til að brjóta niður meira frjálsræfti og mannúðlegri með- höndlun á fólki en tíðkast í þeim löndum, er þeir stjórma með of- beldí og kúgun, og öllum er í f-ersku min-ni. Fundurinn á Austurvelli var fáiiftaður og sannar, að komm- únistar eru að einangrast hér á lamdi. Stefna þeirra er örbirgð- ar og einangrumarstefnia, ’sem miundi koma íslandi á vomiarvöl ef hún næði yfirtökum. Einhverj ir úr hópi komimúnista fóru aft fundi Ioknum að sendiráði Banda rikjanna og köstuðu grjóti og til tækum óhreinindum í sendiráðs bygginguna og brutu rúður. þanniig inmsigluðu fundarboðend ur hugarfair sitt og fyrii'ætlan- ir um samskipti við Bandairík- in, sem þeir vita að íslend- ingar vilja hafa góð og vax- andi samskipti við í framtíðinni. í sama mund og kommúnistar boðuðu til fundarhalda, var frá því skýrt að all öflugur floti kafbáta og herskipa Sovétmanna væru við heræfingax í norðan- verðu Atliantahafi í nárhunda við íslartd Þessar heræfi-n.gair fylgja augijóslega í kjölfar þeirra at- hugana og rannsókna sem þeir hafa stundað hér um árabil. Enda verið inin á fjörðum og flóum og þá sérstaklega á Austfjörð- um, sem athugan ir þeirra bein- ast að og unnið er af eftirlits- skipum þeiira, sem aðstoða fiski skipaiflotann sem staðsettur er á háfínu norðaustuir og austur af Ia-ndirnu og stækkar sifellt með hverju ári sem Mður og ógnar síldveiðum fslendinga ef áfram heldur setn horfir. Það má segja. að Rússar hafi hertekið stórt hafsvæði með hinum öfhiga íiski Einar Ö. Bjömsson. skipaflota sínum. Athafnir Rússa og vaxandi áhugi þeirra á hafinu umhverf- ís ísland ætti að færa mönnum heim san-ninn um nauðsyn þess að sett væri öfiug v-amarstöð, sem staðsett yrði vift hina djúpu firði Austurl-ands, sem gættj þeima og hefði gát á athöfnum Rússa á nærliggjandi hafsvæði. ísland er, þanhig staðsett hér á hafirau, að teljast verður, að það sé styrkasti hlekkurinin í vöm- um vesturlanda á því hafssvæði. Iranrás Rússa og fylgiríkja þeirra iran í Tékkóslóvakíu sýrair að slíkt gæti gerzt án-raairs staðar, ef allar gáttir væru opn-ar fyrir slikum óhugnaði. Og svo komu aðdáendur slíks skipulags, eins og Jóraas Árraason og Rag-nar Arraal-ds, sem hafa göragustjóm frá hliðinu á Keflavíkurftugvelli og Hvalfirði og vilja að á þeim sé tekið mark, sem þjóðfrelsis- hetj-um, -an reka hér á landi utararikisstefrau forkólfsraa í Austur Evrópu og vilja torvelda islenzku þjóðirarai að ta-ka þátt í samtiMtum frjálsræðismararaa á Vesturlöradum, sem ætla í alvöru að verja þau lönd og íbúa þeirra svo ógnarstjóm og yfirráða- stefna kommúnista nái ekki að festa þar rætur. Við slíkar aðstæður getur að Ixta furðulega ályktun frá stjórra ungra Jafnaðarmanna, þar sem segir að hemaðarbandalögin tvö standi í vegi fyrir eðlilegum sam skiptum V-estur og Austur Ev- rópu og leggja til að þau verði leyst upp en við taki sameigin- legt öryggiskerfi í Evrópu, en á meðan slíkt geti ekki orðið að veruleika, styðji þeir fyrst um sinn aðild íslands að NATO. Og svo segir orðrétt: „Dvöl hiras baradaríska varraarliðs hér á liandi var ekki fyrirhu-guð til fra-mbúðar, og er hún þegar orð- in óeðlitega löng og stefraa ber að því þegar að brottför hans.“ Þetta er þá framlag ungra Jafn- laðarmianraa til samrakiptamála þjóðariinraar út á við. Samtök vestrænma þjóða voru fyrst og fremst stofnuð til að stemm-a stigu við frekari framrás kom-m únistm-aras vestur á bógiran. Sú valda og ofbeldisstefma, sem Rúss a-r reka í Austur Evrópu gefur engan veginn til kynna að vest- rænar lýðræðisþjóðir slaki á vöm um sínum og öryggi, fremur verði vairnir aukraar vegna hirts ótrygga va-mir au-knar vegraa hiras ótrygga ástands sem ríkir. Enda virðast ráðameninirnir í Kf eml vera með fingurinin á gikkraum í Tékkóstó vakfu ef út af bre-gður. Vamiair- lið Bandaríkjanraa hér á íaindi er einn liður í vömum Atlants- og áróðursskyni og tfl kosninga- veiða til að rejrna að ná sér t stóla á AlþingL En þeir væru betri auðir en fuíltrúar með slík sjónarmið fengju sér þar sætL Hiafa ungir jafnaðarmenn sótt sér þessar keraningar til Norður landa? Það er þá viðbót við þá efnaíhagssamvinnu, sem eftir er leitað í þá átt, en aldrei verður að veruleíka, svo að gagni komi fyrir Islendinga. Það sem gera þarf er að Islieindin.gar taki upp nánari sam viran-u við Bandarík- in, ekki aðeiras í va-rnairmálum, einnig i viðskiptamálum og skapi þan-nig möguleika til að nýta Oi'ku laind-sins til stóriftju og anm arnar crainmotkunar. Jaifrthliða þessu verfti unnið aft meiri sölu sjávarafu-rða og landbúraaðarvara eftir því sem möguleikar væru á í þá átt íslendiniga-r haifa um áratugi selt óurana síld saltaða niiður í tunnur tií No-rðurliand-a og' aninarra Evrópulanda, sem skapað hafa þassram þjóðum millj arða í ágóða og uppbyggingu, En íslendingar sém búa við hin dýrmætu síldarmið, verða að standa m-eð hendur í skauti í efnahagslegum þren-girngum. Það er vitað, að mikið af þeinri síld, sem við seljum út óunraa, m-UEi vera hægt að selj-a uraraa og til- reidda tíl Bándaríkjanna og Kanada og víðar ef að þeim málum væri unnið af festu. Þess vegna er na-uðsyn- legt að styrkja samstarfíð við Bandaríkin með slíkt í huga. Þar fara aaman sameiginlegir hagsmumr Atlantshafsþjó&anjna um varnir og öryggí hér á Norð urslóðum. JaJhhli&a verður að gera viðeigandi ráðsta fanir hér á hafsþjóðarana hér á norðurslóð- um. Ósennil-egt er að fslendingar vilji eiras og á ste-ndur, að sú samvínraa, sem tekizt hefur milli Islands og Bandairíkjiararaa verði rofin. I staðiran yrðuim við að lúta því hvenær Atiantshafs- bandalagið teldi að varraarlíð yrði hér staðsett ef ástand versn ar. Hverjir eiga að gæta vamar stöðvanna hér á landi? Ungir Framsóknarmenn saimþykktu á Laugarvatni að íslendingar gættu þ-eirra. Kannski uragkratar sláist í hópinnt Þetta eru fáránlegar humyrad ír, sem ætlaðar eru i blekkiragar landi í samgöngumáluim, þar sem vegakerfið yrði byggt upp tíl allra átta, svo gr-eiðair leiftir vaeæu tryggðair milli landsíjórðunga og með ströndum iandsiras. Akraanraa varnir og öryggi skapast ekki með öðrum hætti. Flugvelli og hafnir þarf að byggja í sama skyni. Orfcunn álastofn unin hefur get ið upp, að óbeizluð vatrasorka í stórfljótum landsins sér um 30— 35 milijarða kílóvattstunda. Sem dæmi má geta þess. að mögu- leikar eru á að virkja Jökulsá á Dal í einu orkuveri, þar sem rnnnkaM á Uv 25 M.b. Elding mb. 14 107 rúmlestir að staerð er til leigu eða sölu. Báturinn er tilbúinn til togveiða. Upplýsingar í bátnum sem liggur við Sand- gerðishöfn. ísafjörður Bolungarvík Þjóðmálaverkefni næstu ára Fundur verður haldinn á ísafirði laugardagimi 19. apríl og hefst kl. 16.00 í Sjálfstæðishúsinu. Sunnudaginn 20. april verður fundur í Félagsheimilinu, Bol- ungarvík og hefst hann kl. 17.00. Friðrik Sopliusson mætir á fundunum fyrir hönd stjórnar SUS og fíytur inngangsorð. Fylkir F.U.S. ísafirði. F.U.S. í N-ísaf jarðarsýslu. Samband ungra Sjálfstæðismanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.